Morgunblaðið - 06.09.1988, Side 9

Morgunblaðið - 06.09.1988, Side 9
KNATTSPYRNA / V-ÞYSKALAND Ásgeir og Katanec fóru á kostum á miðjunni MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988 „Góður leikur" - sagðiÁsgeir Sigurvinsson „ÞETTA gekk mjög vel. Leik- urinn var góður og sigur okkar sanngjarn," sagði Ás- geir Sigurvinsson við Morg- unblaðið um helgina eftir sigurinn á Köln. ÆT Asgeir sagði að bjartsýni ríkti í herbúðum Stuttgart þó allt of stefnt væri að tala um Iiðið sem meistaraefni, eins og farið er að gera í Þýskalandi. „Við tökum einn leik fyrir í einu og gerum okkar besta. Við erum að minnsta kosti ákveðnir að vera meðal efstu liða,“ sagði hann. í lið Stuttgart vantaði um helgina tvo landsliðsmenn — vamarmanninn Buchwald sem meiddist í landsleiknum gegn Finnum í síðustu viku, og fram- hetjann Klinsmann, sem einnig er meiddur. „Buchwald verður frá keppni í 3-4 vikur. Við erum ánægðir með að hafa unnið Kölnar-liðið svo sannfærandi, án þeirra tveggja því í liði Köln- ar voru fímm leikmenn sem léku fyrir Þýskaland í Finnlandi. Lið Kölnar var gott í byrjun, leikur- inn var jafn fyrstu tuttugu mínútumar, en síðan náðum við yfírhöndinni og eftir það var aldrei spuming um hvort liðið sigraði," sagði Asgeir. Fyrsti sigur Guðmundur og félaga Anderlecht tapaði sínum fyrsta leik í deildinni á laugardag á móti Kortrijk en það lið þjálfar nú George Leekens, sem þjálfaði And- erlecht en var rekinn FráBjama frá félaginu í fyrra. Markússyni Kortrijk skoraði iBelgiu bæði mörkin í 2:0 sigri úr skyndisókn- um. Guðmundur Torfason og félag- ar í RC Genk unnu sinn fyrsta sig- ur í deildinni; 1:0 á heimavelli yfír Beveren. Anderlecht sótti nær látlaust allan leikinn gegn Lierse, en gekk ekkert upp við markið. Amór átti góðan leik á hægri kantinum, þar sem mesta hættan skapaðist. Hann fékk að sjá gula spjaldið undir lokin, fyrir að vera ekki á sama máli og dómarinn. Guðmundur Torfason og félagar í RC Genk unnu sinn fyrsta sigur í deildinni, 1:0 á heimavelli yfir Be- veren sem fyrr segir. Það var Eng- lendingurinn Farrington sem skor- aði eftir að markvörður Beveren hafði misst boltann eftir skot Guð- mundar. Guðmundur sagði, í sam- tali við Morgunblaðið, að leikurinn hefði verið hraður, og var hann mjög ánægður með sinn hlut. „Við emm með gott lið_þrátt fyrir slæmt gengi í byijun. Eg hef trú á að þetta sé að koma hjá okkur,“ sagði Guðmundur. ■ Úrslit/B 11. ■ Staðan/B 11. MÓNAKÓ, sem ídag leikur gegn Val á Laugardalsvelli, í Evrópukeppni meistaraliða, tapaði um helgina 3:0 gegn Matra Racing í París. Þetta var þriðja tap liðsins á keppn- istfmabilinu, og er það nú í sjötta sæti. Frammistaða Mónakó var slök á föstudagskvöld eins og úrslitin gefa til kynna. Liðið lék án þriggja fastamanna — Hately, Hoddle og Ferratge og er útséð um að Hately muni ekki leika með gegn Val. Hann þarf að fara í uppskurð og verður frá í tvo mánuði en hinir tveir vom í banni. Bemharð Valsson skrifarfrá Frakklandi Wenger, þjálfari Mónakó, notaði því tækifærið til að reyna nýja menn og af þeim vakti mesta at- hygli Líbíumaðurinn Georg Weah. í kvöld mun hann að öllum líkindum leika við hlið Fofana í framlínunni í stað Hately. Weah gekk til liðs við Mónakó í júlí síðastliðnum og hefur lítið fengið að spreyta sig fram að þessu. Hann sýndi þó á föstudagskvöld að hann er feyki- lega lipur og er Valsmönnum holl- ara að hafa á honum góðar gætur. Sem og Fofana, sem undanfarið hefur verið þeirra besti framhetji. Á miðjunni em þeir hættulegir Dib og Touré. Þeir taka virkan þátt í sóknarleiknum, nýta breidd vallar- ins mjög vel og reyna iðulega að btjóta sér leið upp kantana. Þar em vandlega studdir af bakvörðunum sem taka, eins og aðrir vamarmenn Mónakó, þátt í sóknarleiknum. En Mónakó er, ásamt París SG, það lið í deildinni sem fengið hefur á sig fæst mörk. Fyrir 3:0 skellinn gegn Racing hafði liðið aðeins fengið á sig tvö mörk, en skorað fimmtán. Þetta sýnir styrkleika vamarinnar, sem er stjómað af Patrick Battist- on. Hann lék lengst af með Borde- aux en gekk til liðs við Mónakó fyrir síðasta tímabil. Hann hefur sfór lióur i áranqursríkri endurhæfinau Ásgelr Sigurvlnsson verið í landsliði Frakka í úrslita- keppni heimsmeistarakeppninnar í þtjú síðustu skipti — og það var einmitt Battiston sem þýski mark- vörðurinn Schumacher rotaði á sínum tíma í HM á Spáni. Bordeaux tapaði í Nice og var þetta fyrsta tap liðsins á timabilinu. Nice hefur unnið alla sína heima- leiki og það var Daniel Bravo sem skoraði sigurmarkið úr vítaspymu skömmu fyrir leikslok. Marseille, með Eric Cantona í fararbroddi, vann stóran sigur á Lens, 5:2. Cantona skoraði tvö mörk, einnig Jean Pierre Papin, sem nú er markahæstur í deildinni með sjö mörk, og Thys gerði síðasta markið. ■ Úrsllt/B 11. ■ StaAan/B 11. DONJOY varmahlífar halda hita á liðamótum jafnframt því að veita góðan stuðning. DONJOY varmahlífar eru góö hjálp við endurhæfingu eftir slys eða aðgerðir. Þær eru einnig sérlega hentugar fyrir fólk með liðagigt. Útsölustadir: Útillf, Reykjavik og Bjarg, Akureyri. n ÖSSUR HVERFISGATA 105 SlMI: 91-621460 Stuttgart lagði Köln, 2:0. Bayer Uerdingen á toppnum ASGEIR Sigurvinsson og Júgó- slavinn Katanec áttu stórleik á miðjunni, að sögn v-þýskra blaða, þegar Stuttgart lagði Köln aðvelli, 2:0, á Neckar-leikvanginum í Stuttgart. 30 þús. áhorfendur sáu þá yfirspila v-þýsku lands- liðsmennina Pierre Littbarski og Hassler. Fritz Walter skoraði fyrra mark Stuttgart og síðan bætti Karl Allgöwer, sem lék einnig mjög vel í vöminni, öðru marki við á 48. mín.j eftir sendingu FráJóni frá Ásgeiri. Allgöw- Halldóri er hefur skorað þtjú Garðarssyni mörk á keppn- V-Þyskalandi . ,, , ístimabilinu, en Walter ijögur. Thomas Allofs hjá Köln er markaþæstur með fímm mörk. Stuttgart er í þriðja sæti í Bundesligunni með átta stig eins og Bayem Miinchen, en Bayem Uerdingen er á toppnum með níu stig. Stefan Kuntz, sem Uerdingen keypti frá Kaiserslautem, var hetja Uerdingen - hann skoraði sitt flórða mark, 1:0, gegn Karlsruhe. Stefán fékk knöttinn á miðju á 42. mín. og bmnaði fram. Hann lék skemmtilega á þá Metz og Kreuzer áður en hann sendi knöttinn fram hjá Famulla, markverði Uerdingen. Metaðsókn var á heimsvelli Le- verkusen. 24 þús. áhorfendur sáu Marek Lesniak skora fyrir heima- menn á 13. mín., en Roland Wo- hlfarth náði að jafna, 1:1, fyrir Bayem fímm mín. seinna. Kaserslautem vann sinn fyrsta sigur á keppnistímabilinu, 6:o, yfír Stuttgart Kickers. Thomas Dooley og Axel Roos skoruðu tvö mörk hvor, en þeir Markús Schupp og Frank Hartmann eitt hvor. Urslit B/11 Staðan B/11 KNATTSPYRNS / BELGIA KNATTSPYRNA / FRAKKLAND Mónakó kvaddi með tapi fyrir íslandsferðina

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.