Morgunblaðið - 27.09.1988, Síða 12

Morgunblaðið - 27.09.1988, Síða 12
L MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR ÞRŒUUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988 B llv Morgunblaðið/Bjami iStí iu á sunnudagskvöldið. Leikmenn 1. deildar í knattspymu völdu Siguijón bezta leik- leiðir gáfu og afhenti Bobby Moore, fyrrum fyrirliði landsliðs Englands í knattspymu, Mjög hvetjandi adtátækifæri með landsliðinu - segirAmljótur Davíðsson, sem valinn var efnilegasti leikmaður 1. deildar VAL efnilegasta leikmanns 1. deildar 1988 kom f áum á óvart. Arnljótur Davíðsson úr Fram varð fyrir valinu, en hann hefur tekið miklum framförum í sum- ar og verið einn af lykilmönnum íslandsmeistara Fram. Arnljót- ur sem er tvítugur að aldri, er eitt mesta efni sem fram hefur komið í íslenzkri knattspyrnu undanfarin ár. Hann lék sinn fyrsta A-landsleik nú í sumar. Eg get ekki neitað því að ég gerði mér nokkrar vonir um að verða valinn sá efnilegasti en ég er auðvitað ákaflega ánægður," sagði Amljótur í Guðmundur samtali við blaða- Jóhannsson mann Morgunblaðs- skrífar ms skömmu eftir verðlaunaafhend- inguna. Hann hafði þó varla undan að taka á móti hamingjuóskum jafnt samheija úr Fram sem ann- arra. Frábær þjálfari Hverju þakkar þú þennan titil? „Ég þakka hann fýrst og fremst frábærum þjálfara, Ásgeiri Elías- syni, frábærum samleikmönnum og góðri stjóm á knattspymumálum hjá Fram.“ Finnst þér hafa orðið breyting á þér sem knattspyrnumanni í sumar? „Ég er farinn að vera öruggari og kominn betur inn í „rútínuna" í leiknum. Þetta er öðru vísi en í fyrra. Nú er ég eldri og reyndari og hef meira sjálfstraust í leikjum. Það var líka mjög hvetjandi að fá tækifæri með landsliðinu." Fyrst að klára MH Stefnirðu á atvinnumennsku í framtíðinni? „Ef maður á kost á því, þá er það auðvitað það sem maður hefur áhuga á. En það er ekki sama hvaða lið það er. Fyrst á stefnuskránni er að klára MH nú um jólin.“ Birmingham og Crystal Palace hafa sýntáhuga Hafa einhver erlend lið sýnt þér áhuga? „Ég veit til þess að tvö 2. deildar- lið í Englandi, Birmingham og Crystal Palace hafa sýnt mér áhuga og aflað sér upplýsinga um mig„ en þessi lið hafa hins vegar ekki rætt við mig sjálfan. Þreifíngar lið- anna áttu sér stað fyrir um það bil mánuði en síðan þá hefur ekkert gerzt. Ég veit ekki divemig liðin þefuðu mig uppi. En ég fer örugg- lega ekki til þeirra. Draumurinn er auðvitað að komast í atvinnu- mennsku en ég ætla að vanda va- lið.“ Veröáfram hjá Fram Bendir þá flest til að þú verðir áfram hjá Fram? „Að öllu óbreyttu verð ég áfram hjá Fram. Ég veit að ég á enn eft- ir að taka út mikinn þroska sem knattspyrnumaður og hef tímann fyrir mér.Ég ætla mér að gera bet- U" í framtíðinni," sagði Amljótur, þessi ungi, geðþekki knattspymu- niaður, að lokum.“ Moraunblaöið/Bjarni Eirlksson sgeir Elíasson, þjálfari og Halldór rsteinn Þorsteinsson, Kristinn R. ev, fyrirliói, Ólafur K. Ólafs, Orm- VERÐLAUN Framog Valur féngu mest Framfékk418 þús- und ísinn hlut Samvinnuferðir-Landsýn styrkti 1. deildarfélögin í knattspymu dyggilega í sumar. Fyrirtækið ák- vað í upphafi móts að fyrir hvem sigur fengju liðin 25.000 og sér- staka viðbót ef lið skoraði fjögur mörk eða fleiri í leik. í lokahófínu voru upphæðimar afhentar félög- unum. Fram fékk mest í sinn hlut eða 418 þúsund kr., Valur 349 þúsund kr., IA 243 þúsund kr., KA 212 þúsund kr., KR 175 þúsund kr., Þór 150 þúsund kr., Víkingur 137 þúsund kr., ÍBK 100 þúsund kr., Völsungur 50 þúsund kr., og Leift- ur 25 þúsund kr. Samvinnuferðir-Landsýn veittu einnig leikmönnum Fram aukaverð- laun. Þeir fengu glæsilega búninga að gjöf. GULLSKOR ADIDAS Morgunblaðiö/Bjami Sigurjón markakóngur Markahæstu menn 1. deildar íslandsmótsins 1988. Frá vinstri: Guðmundur Steinsson, Fram, með silfurskó- inn, Sigurjón Kristjánsson, Val, með gullskóinn og Þorvaldur Örlygsson, KA, með bronsskóinn. Siguijón skoraði 13 mörk í 1. deildinni í sumar, Guðmundur 12 en Þorvaldur 9. Aðalsteinn Víglundsson, tA skoraði einnig 9 mörk en lék fleiri leiki í mótinu en Þorvaldur og hlaut Þorvaldur þess vegna bronsskóinn. Auk þess að fá gullskóinn, fékk Siguijón markakóngsbikar KSÍ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.