Alþýðublaðið - 29.07.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.07.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ xnaður á bezta aldri, mjög v-el látinn. Banamein hans var lungnabólga. Byrjað er á undirbúningi upp- setningar véla í nýrri tunnuverk- smiðju hér. Véiarnar eru komn-. ar. Verksmiðjan á einnig að geta heflað og sagað húsavið. Margir sjálfboðaliðar vinna að því á sunnudögum að laga fjail- veginn yfir Siglufjaröarskarð og reyna að komast með bifreiðir upp að sjálfu skarðinu. Fullyrt er, að takast megi með lítilli lagfæringu vegarins að komast allá leið. NóFegsfréftlr. Osló, 28. júlí. NRP.—FB. Al- þjóðadómstóliinn í Haag tók í dag til meðferðar kæru Norð- manna á hendur Dönum viðvíkj- andi Grænlandi. Aukadómararnir tveir, Vogt, sem er Norðmaður, og Daninn Zahle unnu dómara- eiða sína. Rygh lögmaður gerði grein fyrir því á hvaða grund- velli kröfur Norðmanna byggjast í raun og veru, þ. e. að gerðar verði varúðarráðstafanir til þess lað koma í veg fyrir yfirgang á hendur Norðmönnum í Suðaust- ur-Grænlandi. ^ande lögmaður skýrði nánara málstað Norð- manna. Báðir norsku málflytjend- urnir tölupu á frakknesku, en málfiytjan^li Dana á ehsku. Úr- skurður fellur væntanlega á mánudag'. Allir fastadómararnir, fimtán að tölu, að Keliiogg undan- teknum, hafa tékið sæti í réttin- um. Á síðasta fjárhagsári hvalveiða- félagsins Kosmos er ágóðinn tal- inn 2 milljónir króna. Ágóöánn er þannig til kominn, að á reákning- um fjárhagsársins er talið tekju- megin óselt hvallýsi frá árinu þar á undan. Bóndi að nafni Ole Haugen og sonur hans 12 ára gamall drukkn- íuðu í gær í Jostedalsfljóti. tJnii iSagfwa og vegfnn STOKAN „1930 \ Fundur í kvöld. Kosning embættismanna. Sönglag við Ijóðið „Heyr þú, móðir. Heldur þú ég sofni?“ („Hið deyj- andi barn“) er nýkomið út. Lagið; er eftir Svein Jónsson bónda, er bjó á Brimnesi við Seyðiisfjörð, fen síðan í Fagradal í Vopnafiröi. Er Sveinn dáinn fyrir tveknur árum. Hefir ekkja hans, Ingileif Jónsdóttir, gefið lagið út. Vefaraverkfallið brezka. Blackburn, 28. júlí. U. P. FB. Verkföll eru byrjuð í þremur spunaverksmiðjum til viðbótar i Lancashire, vegna kauplækkunar. — Samningatilraunum er haldió áfram til að reyna að leysa deil- Una. (FB.) Stjórnarskfftin i Rúmenín. Bukarest, 28. júlí. U. P. FB. Voivoidstjórnin hefir sagt af sér. Hefir Voivoid fallist á að taka þátt í stjórn, sem Maniu myndar, að ósk Karls konungs. Enn hafa tvö nýtízku veiðdtæki fundist í Eliliðiaánum eftir veiðiþjófana þar. Fanst annað tækið í lifandi iaxi. Öl'l þessi þjófatæki eru til sýnis í sýniskáp Alþýðublaðsins. Frá Eskifiði hefir blaðinu borist skeyti um, að fundur þar hafi samþykt mót- mælatililögu gegn handtökum þeim, er átt hafa sér stað undan- farna daga, og jafnframt hafi hann krafist þess, að Istonds- bahkamáilunum verði haldið á- fram. Alþýðublaðið fcemur ekki út á morgun, kem- fur í þess stað út á frídegi prent- ara, 2. ágúst, en kemur venju- lega ekki út þann dag. Knattspyrnan. (Reykjavíkurkeppnin.) I kvöld keppa K. R. og „Víkingur“. Miðstöðin nýja hér í Reykjavík, sem átti að vera búin fyrir surnar, er nú . sagt að verði til í dezember næst- komandi. Hvað veldur? E;i. Vaðlaheiðarvegurinn. Vegurinn yfir Vaðlaheiði aust- anmiegin Eyjafjarðar var lagður 1929 og 1930, en þá svo háska- lega mjór, að bifreíðaslys hafa orðið tíð á honum. 1 fyrra uröu þau t. d. ekki færri en sex. Veg' þennan er nú verið að breikka. Áfengisbrotabómur. Magnús Torfasion hefir nú loks kveðið upp dóm yfir Höskuldi í Saurbæ út af áfengismálinu frá [)ví fyrir miðjan síðasta vetur. Sektaði hann Höskuld um 1200 kr. Stjórnin hefir nú sent málið til hæstaréttar. „Vísir“ hefir alt á hornum sér af öf- iund yfir því, að „Iðunn“ er vel skrifað tímarit, og ekki er hon- um betur við það, að húin er ekki steinrunnið íhaldstól, eins og .t. d. „Vísir“ sjálfur. G. HvaA er a® frétfta? Næturlœknir er í nótí Hannes Guömundsson, Hverfisgötu 12, sími Í05, aðra nótt Ólafur Helga- son, Ingólfsstræti 6, sími 2128, og aðfaranótt mánudagsins Sveinn Gunnarsson, Óöinsgötu 1, sími 2263. Sumiudagslœknir er n.k. sunnu- dag Bragi Ólafsson, Laufásvegi 50, sími 2274. NœturvördiUr er næstu viku í lyf jabúð Reykjavíkur og lyf jabúð- inni „Iðunni". SkoÞim bijre&a. Á morguin á að koma með að Arnarllvoli til .skoðunar bifreiðar og bifhjól nr. 501—550 og á mánudaginn 551— 600. VedriS. Útlit hér um s&ðir: Stilt og bjart veður. Lilkrn, Harvey, kvikmyndaleik- konan enska, sem orðin er fræg á aö leika í þýzkum kvikmynd- ,um, slasaðist fyrir fáum dögum við myndatöku í Þýzkalandi, og verður því um stund að fresta töku kvikmyndarinnar. Mynd þessi er hin síðasta, sem hún leikur í í Þýzkalandi, því hún er nú ráðdn til Hollywood. Þýzka kvikmyndafélagið Ufa vildi ekki borga henni „nema“ 800 dollara á viku, en Fox-félagiö í Holly- wood bauð 3800 dollara. , Útvarpir\ í dag: Kl. 16 og 19,30: Veðúrfregnir. Kl. 19,40 og 20: Söngvél. Kl. 20,30: Fréttir. — Hljómleiikar. — Á morgun: Kl. 10, kl. 16 og kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Tónleikar (Útvarpsþri- spilið). Kl. 20: Söngvél. Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Söngvél. — Danz- lög til miðnættis.. Méssur á sunnudaginn: í dóm- kirkjunni k;l. 10 f. m. 1 Landa- kotskirkju kl. 10 f. m. hámessa, k.l. 6 e. m. guðsþjónusta méð predikun. Úivzrpia á sumiudaginn. Kl. 10: Messa í dómldrkjunni. Kl. 11,15 og 19,30: VeðiUrfregn- ir. Kl. 19,40: Barnatími (séra Sigurður EinarSiOn). Kl. 20: Er- indi: Sólskin (dr. Gunnl. CLaes- 'sen) Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Sömgvél. Danzlög til kl. 24. Urn kvöldið verður mi-lli atriðanna út- varpað kosningafregnum frá Þýzkalandi. Lyra fór til útlanda í gær- kveldi. Frmska skemtiskipid „France“ fór héðan í gærkveldi kl. 8. Péíur Sigurcsson flytur erindi í Varðarhúsinu á sunnudags- kvöldið kl. 8V2 um hættulegustu skaðsemdarmenn kristninnar, All- ir velkomnir. Hann er aftur á förunt úr bænum um liangan tíma. Villa á ólíklegum síad. Aldrei þessu vant hefir slæðst vilto inn í „Morgunblaðið“ þennan fagra sumardag. Þar gefur nú að lesa, þá bandvitlausu frétt, að ég hafi veiið rétt búi'nn að ríða ofan á tvö börn, og að ég viti stundum ekki, hvað ég geri. Ég skil nú (ekkert í því, hvernig svona viilla getur slæðst iirm í jafn-vandað blað og „Morgunblaðið", og hafa vafalaust einhverjix óvandaðiir menn farið með hinar há-kristi- iegu sálir í ritstjóminni í gönur, en ekki hefir það verið hún frú Guðrún, blessunin; það veit ég. Sparið peninga Foiðist óþæg- índi. Munið því éftir að vanti ykknr rúðnr i glugga, hringið í sima 1738, og verða þær strax látnar í. Sanngjarnt verð. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, sími 1204, afgreiðir vtnnuna fljótt og við réttu verði. — tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og Vinnuföt nýkomin. gAllar stærðir. Vald. Poulsejn. Klappaxstfg 29. Síml 24. 6 myndír 2 kr. Tilbúnar eftir 7 min. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír kominn. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni áðnr. Eittafskáld- nm vorntn, sem dagiega neytir 6, S.» kafSibætis, sendir Ison- um eítirfar- andi ijóðliior. Ep w m i a a 3 3 • ö ö B Cfl g Z S V | - , S Ot 2, ta 83 5* bs p 89 I B B # >s b tr » s * s- ri 5 «d M ftr* ** ^ s I s S 5 ® % « I « K 3: 5' tr * b •.ot s. B Oá Tímarit t'yrir alpýSa; RYNDILL UtgeSandi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flytui fræðandi greinirum stjórnmál,pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og þjóðlif; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfjrði. Askrift- u . veitt móttaka í1 afgreiðslu Alpýðubl'aðsíns, simi 988. Það er auðvitað óþarfi að vera að taka fram, að ég veit hlt af, hVað ég geri og hvað ég syng, og ég get fengið vottorð frá mönnum úr öllum stjórnmálaflokkum um, að ég sé með afbrigðum barn- góður. 28. júlí. _ Oddur Sigurgeirsaon sterki. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksison. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.