Alþýðublaðið - 02.08.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.08.1932, Blaðsíða 3
fáfróðgri og ómentaBri en nokk- nr öinnur atvinnurekendastétt í hieiminum. peir vita ef tál vili ekki, að forvextir hér á landi eru óeðliliega háir né hva'ða þýðingu ]>að hefir fyrir þá að fá þá la>kM aöa. I’eirn dettur aldrei í hug að lækka neinn nnnan kostnað sinn en kaup verluifólksins. Én það má sýna fram á það með rökum, sem þtóim yrði ef til váill erfiitt að hrekja, að það er hag.fnœoilegía mtlaust og skaðliegt að lækka verkalaun á krepputímum, auk þess sem það er harðneskjulegt og ranglátt. Þeim dettur heldur ekki í hug að gera neitt til að auka og bæta markaðina fyrir vöru sína. Um þá eru þeir fá- fróðir og úrræðalausir. Þeir kunna ekki einu sinni mál þedrra þjóða, sem þeir skifta við, hvað þá heldur að þeir viti nr '-kuð um þær og markaðj þeirra. Út á við vita þeir engirv ráð nema að selja fisklim longt undir markddsvsr'ði á Spáni og ítalíu (í umboðssöiu!) o<r inn á við engin nema kctup- lœkkun. Það er alkunna, ab ðil útgerð á Islandi er rekin fyrir lánsfé. Að spara með því, að fá lækkaða vextina, sem þeir verða að borga af rekstursfénu, að heimta þá vexti lækkaða, þegar cll sanngirni mælir ineð því, það dettur ísl. atvinnurekendum ekki í hug. i-^.oextir á íslandi vlc önnur lönd. Alveg inýliega lækkaði Eng- iandsbanki forvexti sína úr 2V2 % Sniður í 2 0/0, Það eru lægstu for- vextir í lieiminum nú. Skv. „Fiinanciial News“ 8. þ. m. voru forvextir þá sem hér segir: England og Sviss 2o/0, Banda- rikiin, Frakkland, Holland: 21/2 °/o, Belgía 3V2%, Danmörk og Sví- þjóð 4o/o, Noregur 41/2%, Þýzka- Íand o. fl. lönd 5—5V2%, Finn- land, Spánn o. fl. lönd 6—6V2%:- jafnvel lönd, sem eriu í hörmu- legasta fjárhagsásta'ndi og hafa orðið að lýsa yfir almenna greiðslufalili á skulduim (morato- rium) út á við og inn á við, eins og Austurríki, Rúmenía og Lithauen, hafa lægri forvexti en fisland, eða 7o/0. Jafnháa formxti og Isicmd, 71/2%, hafa aö. eins tvö íönd, Pól- land og Jágóslavía, og hœrri for- vextá hafa að eins tvö ríki, Búlg- aría og Grikklasnd, og ef tiil vili 1—2 stjórinleysis-lýðveldá í Suð- ur-Ameríku! fslandi er því íþessu efni, fyrir náð Landshankastjór- anna þriggja, skiþað á bekk tneð f)eian ríkjum, sem aikuramigt er að standa lægst um menningu í heiminum, Balkanskaga og Suð- ur-Ameríkuríki, þjóðir, sem eri^ á takmörkumv þess að geta talist siðaðar, ríki, þar sem stjórnar- byltingar og borgarastyrjaidir eru daglegt brauð og önnur ríki geta því iekki treyst, iönd, þar seim þjófar, ræningjar og morðfingjar vaða uppi, svo að enginn er ó- hultur um líf sitt né eignir. Er ALÞÝÐUm/AÐIÐ piw óftjrirsynju, gp. ísland er sett á bekk med peim í pessu efni? \ Eitt af því, sem veldur því hive forvextir eru háir í iiverju landi, er það, hve mikil ájiœtta fylgir því áð lána út peningana. Sú á- hætta er auðvitað lítii í þeim löndum, þar sem heiðaiileiki og áreiðanleiki í viðskiftum er mik- ill og öfugt. Þess vegna eru for- vaxtatölur ekki að eins mæli- kvarði á vélmegun og efnalegt sjálfstæði þjóðanna, heldur einn- ig á menningu þeirra og siðferði í viðskiftum. Það er óhætt að Ííta aftur á skýrs/luna hér að fram- an meðfram frá því sjónarmiði. Þar sem það er regla og vani að bankar tapi stórfé vegna þess að þeir, sem lánað er, svíkjast um að borga, þar verða forvext- ir að vera háir, pctr sem bankar töp eru tið og milcil, par ern bankauextir háir. Og þar með er komið að einu aðalatriði þessa máls: Huer, cr u., ( awemiega orsök pess, atö bcmkavextiri á ís- kmdi eru suo háir? Vér álítum að hún liggi í augum uppi, og aö t. d. hr. Georg ólafssyni sé hún kunn, þótt hann hafi ekki minst á hana í .skrifum sínum um forvextina. Sú orsök er hifi geyst- legu töp bankanna, sem hafa átt sér stad á síöusi'.ii 10—15 ármn. Þau nema nú, skv. yfirlýsingum 2 fjármálaráðherra íslands, um 35—40 milljónum. Þau, en ekki það að hr .J. J. og fr. Þ. fari með völd á Islandi, eru orsök þess, að Island borgar okurvexti af ríkislánum sínum. Þau, en ekki það, sem hr. G. Ól. færir til, eru orsök þess ,hve fonvextir em hér háir, en það aftux verður til þess, áð vextir af ríkislánum verða há- ir, en ekki öfugh Þegar útlendir kápitalisatr sjá, að þjóðbanki Is- lands tekur 7—8% af lánum sín- um, og þegar þeir vita að bank- ar lands með 100 þúr íbúa l»afa tapað 35—40 milljónum á 10 ár- um, þá vita þeir að það stendur í sambandi hvað við annað, og pá vita þeir um leið, að það er áhætta að lána riki með slíkt við- skiftasiðferði stórfé, 0g pá á- kveða þeir að taka 5—6% af .lán- um sínum til ísienzka rikisins og íslenzkra banka, á sama tíma og áðrir gneiða 2—3%, sem þeir berrar M. Jónsson, J. Þorl. og Jak. M. geta siðan kallað „gula lánið“, „óskapalánið" o. s. frv., einmitt þeir rnenn, sem bera á- bgrgd á að meiira og mánna leyti, og eru því áð meira og minna leyti sekir um bankatöpin S lajnd- inu og viðskiftasiðferðið, sem þeim er samfara. Árið 1903 voru forvextir á Is- landi 5o/o. Árið 1914 voru þeir 5^/2 %- Á stríðsárunum sveifiuð- ust þeir mikið eins bg von var, en síðnstu 15 árin eftir, strídið hafa peir. stödfigt veriö 7 eSia 8%, nú síðast 7V2°/o. Þau 15 ár ern eifimitt tímabtt bmkatópmna. Þar með er ekki sagt að banika- töpin séu eðlileg afleiðing stríðs- insi. Það er langt frá því. Þau eru eðlileg afleiðing af heimsku og óheitðarleik íhakls- og Fram- sóknar-manna, sem eru ráðándi stéttir og ríkjandi fjiokkar í land- inu. En þetta sýnir hins vegar einmitt, að bankavextirnir sianda í sambandi vlx> bankaiöpm og, ern afleicing petrm. Og sumum af ráðandi mönnum landsins er það ljóst og hafa lýst því yfir. tfijódin, stendur á tverman hátt stravm, af hmivm geysilegu bankar töpum: Með háum bcmkavöxtum og beinum fmmlögum úr ríkis- sjóði. Á meðan verið er að vinna upp bankatöpin (sic!) er óhjá- kvœmilegt dð, vexiimir, séu hájn“ Þessi orð standa í ritsitjórnar- grein í Tímanum þ. 28. febrúar 1931. Þau eru stooðun fyrv. og ef til vill núverandi ríkisstjórnar. Tíminn bætti því að eins við, að „viðvíkjandi landbúnaðinum"' væri öðru máli að gegna! „Hann þolir með engu móti bankavext- ina“! Hann fékk Búnaðarbankann og hina lágu vexti hams, og mú algerða uppgjöf á greiðsium á vöxtum og afborgunum, og að líkimdum bráðum aligerða uppgjöf skulda. Verkalýðurimn fær að borga „hin beinu fraimlög" í rík- issjöðinn, skatta og tolla til að standa straum af bankatöpunum, sem pjófarnir innan íhaldsflokks- ins em sekir um. Auk þess ber hann byrðarnar af gengislœkkun- inni, sem var framkvæmd ein- göngu til að létte á atvinnurek- ehdum. Nú beimta þeir af hon- utm kauplœkkwi líka! Sú krafa er svo ósvífin og gilæpsamleg, að ekki að eins aMir verkamenn, heldnr allir heiðariiegir menn í landiinui eiga að rísa upp og mót- mæla henni. Svarið er: Ef þér viljið enn „létta á atvinnuvegun- um“, þá lœkkið bankavextina og lánið heiðaríegwn möimum einunx og ekki pjófum! Niður með forvexíimi/ Jafnaðarmaðíir. Er pað morð? , Fyrir hálfum mánuðd tók stræt- isvagn s-bi frei ðastjóri ©inn enskur, sem hjólaði á fridegi sínum út með strönd, eftir því, að bein stóð úr moldinni á einum stað. Það var herðabiað. Rótaði hann þama í moldinni og fann þar töluvert af beinum, og sá bann að þetta voru mannabein. Lét hann bei'nin í poka og fór með þau á ritstjórn blaðs dns, en þaðan var lögreglunni gert að- vart. Var nú leitað betur á staðn- um og fanst heil bcinagrind, sem sérfróðir rnenn sögðu að væri af sext[Vgum kvenmanni. En sér- fræðingur lögreglunnar, dr. E. Jones-Evans, áleit að konan, senx beinagrindin væri. af, hefðá dáið fyrir í mesta lagi tveim árum. I Fataslitur fundnst á staðnum og vönduð næla úr hvitagulili með demanti. Enn fremur tanngarður og var nafn letrað á hann: G. Raube, bókstafurinn A og talan 18. Ekki vita menn hvort hér sé um morð að ræða, en þó er það talið lildegt. Um dfigfnia og vegfnn Mjög laglegan bækling á ensku um ísland hefir hótel Þrastalundur gefið út. 17 myndir eru í honum. Morgunblaðið segir í dag rangt frá þýzku kosningunum. Það segir, að Hit- ler og þjóðernissinnar hafi 277 þingsæti, en þetta er ekki rétL Þeir hafa 267 sæti. — Andstæö- ingaflokkar peirm,, sem hafa unnið saman undanfariÖ, jafnað- arrnenn, miðflokkurinn og lýð- flokkur Bæjaralands, hafa til samans 230—240 sæti, en auík þess eru kommúnistar með 85 þingsæti. Einræ'ðisflokkarni'r tveir eru því í stórum minni hlnta, en þeir flokkar, sem eru með lýð- veldisfyrirkomulaginu, eru í meiri hluta, þar sem líka er vit- anlegt, að næstum því 25 þing- menn, er smáflokkamir unnu sæti fyrir, eru andstæðir Hitler. I stjórnmálaskærum í Þýzkalandi á sunnudaginn biðu 16 menn bana svo kunnugt isé, en 200 særðust, suniir alvar- lega. Hins vegar er gizkað á, að a. m. k. 35—40 menn hafi látiið lifið á sunnudaginn af völdum kosninigastriðsinis á einn eða arm- an hátt. — Éinn leiðtogi komm- únista 1 Beriín, Sauff að nafni, var stunginn rýtingi til bana í rúminu. Árásarmenn hans kom- ust undan á flótta. Ottawa. Síðustu viku hvorki gekk eða rak á brezku alríkiisráðistefnunni, isem þar er haldin, en samkomu- lag er nú í þann veginn að nást um ýms mildlvæg deiluatriiðii, og horfurnar um árangur af ráð- stefnunni stórum betri en var. ÖIl fundarhöld eru böinnuð í Þýzkalandi, bæði úti og inni, til 10. þ. m. Stavangerfjord norska stórskipið, sem er í íör- um milli Noxiegs og Ameríku, er væntanlegt hingað á morgun. Stavangerfjord er eitt stærsta farþegaskip, sem Norðmenn eiga, og er það mjög vel úr garði. gert. Sprengínga-kommunistar og veiði- þjófarnlr. Á einum fundi, er sprenginga- ríll Einars Olgeirssonar hélt ný- lega, sagði einn af þeiim æstustu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.