Alþýðublaðið - 20.10.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.10.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 dren vantar til að bera Alþýðublaðið til kaupenda. — Komið í dag á afgreiðsluna. ^i'ónur, enda liðu ekki nema fjög- ur ár frá því brautin var lögð, þar til syðra vísundastóðið var gersamlega upprætt. Hafði af þessum þrem miljónum varla ann- að verið hirt en skinnið, og er þó kjöt þeirra ágætt og nemur kjöt og mör af hverri skepnu °iörg hundruð pundum, því vís- undarnir eru á fæti frá 600 upp í 1000 tvípund eða helmingi eða Þrisvar þyngri enn fullorðin belja. Vísundarnir norðan járnbrautar- innar urðu fyrir viðlska gegndar- lausum ofsóknum og þeir sem sunnan hennar voru, en þeir áttu sér þar betri aðstöðu, svo þeim var ekki gereytt þar. Samt var þeim altaf að fækka fram að ár- inu 1889, og er talið að það ár hafi samtals í allri Norður-Amer- iku verið að eins tæp ellefu hundruð vísunda, ea af þeim voru 256 í girðingu, 200 í varðveizlu Baadarfkjastjórnar í Yellowstone Park, (friðlandinu kringum hverina tniklu, sem sumir hverjir gjósa langtum hærra en Geysir okkar þegar hann var upp á sitt bezta), Eu auk þessara vísunda sem tald- ir voru, voru 6 til 7 hundruð vísundar í smáhjörðum hér og og hvar um norðurhluta Banda* rikjanna og í Kanada. En úr því átið 1889 var liðið, fór vísundum heldur að fjölga, en mjög hægt fyrstu 20 árin. (Frh). Dm dagirn 09 veginn. Kyoiltja ber á hjólreiða- og hifreiðaljóskerum eigi síðar en kl. 5V4 í kvöld. Bíóin. Nýja bíó sýair „Dóttir guðanna" (síðari hlutanc). Gamla bfó sýnir ,Mr. Grex írá Moate Carlo“. Trólofnn. Ungfrá Oddrún S. Guðmundsd. og Guðvarður Jakobs- s°a bifreiðarstjóri frá Hraunsholti hafa opinberað trúlofun sína. Almennur stúdentnfnndnr há- skólans verður haldinn í dag kl. ^/2. Vilhj. Þ. Gíslason talar um ^túdentaráð og lagt verður fram frumvarp að reglugerð fyrir það til endanlegrar samþyktar og síð- an send háskólaráðinu. Kosningarrétt við í hönd far andi kosningar hér í bæ, hafa: Allir, kour sem katlar, sem verið hafa 1 ár heimilisfastir í bænum, eru með fullu viti, greiða gjald til bæjarins, eru ekki í sveitar- skuld og fuilra 25 ára á kjördegi. Työ bæjarfulltróaefni kváðu nú komin fram á vígvöllinn til þess að berjast um sæti það, er iaust er í bæjarstjórn þeir: Þórð- ur Sveinssou læknir og Georg Óláfsson cind. polit. skrifstofu- stjóri kaupmannaráðsins. Sbipaferðir. Leifur heppni og Þorsteinn Ingólfsson komu inn af fiskiveiðum í gær, Fóru báðir til Englands í morgun, Svanur kom frá Stykkishólmi í gær. Yeðrið í morgun. Slöö Loftvog m. m. Vindur Loft Hitastig Átt Magn Vm. 7549 SA 6 2 64 Rv. 7598 A 5 I 8.7 ísf. 7554 NA 4 5 5.5 Ak 7552 logrs 0 4 0,0 Gst. 7551 SA 5 3 2,0 Sf. 7573 iogo 0 5 4.I Þ.F. 7587 S 3 4 9.1 Stm. 7503 A 2 5 6,4 Rh. 7583 A 5 8 3 3 Loftvægislægð fyrir norðvestan Iand, loftvog stöðug, austlæg átt. Utlit fyrir áframhaldandi austiæga átt. Fremur óstöðugt veður. Kösbur öldungur. Fjörgamall maður h’ýtur bolsivikinn Riazanoff að vera, eftir því sem Vísir segir frá í gær. Þar stendur sem sé: „Hann þekti Karl Marx í Þýska- landi". Marx flutti 1843 frá Þýskalandi til París og dvaldi þar og í Belgiu 1 til 1848 að hann fór aftur til Verzlunin Hlíf á Hverfisgötu 56 A selur hreinlaetisvör- ur, svo sem : Sólskinssápu, R.S. sápu, þvottaduft í pökkum og lausri vigt, sspuspæni, sóda og línbláma, sSkurepuIver* í pökk um af þremur stærðum, fægiduft, ofnsvertu, skósvertu og góðar era ódýrar handsápur. — Athugið, að nú er ekki nema Ktið orðið eítir af riðblettameðaiinu góða. Tæliifserislsiort og lieillaöslialbréf, er þér sendið vinum og kucningjum, fá- ið þér fallegust og ódýrust á Laugaveg 43 B. Friðfinnur Guðjónsson. Sparið 100 kr. Nokkur karlmannsföt, mjög vönduð, fást með gjafverði. — Til sýnis afgr. Alþýðublaðsins. Alþbl. er blað allrar alþýðu! Þýskahmds en dvaldi þar aðeins þangað til árið eftir að hann flutti til Englands, en þar var hann alla æfi síðan. Það eru því nú 71 ár síðan Karl Marx var í Þýskalandi, og þar eð ekki er líklegt að Riazanoff hafi farið til Þýskalands fyr en hann var tvítugur, hlýtur hann því nú að vera miast 91 árs. t Vísisgreininni er líka sagt frá því að Riazanoff hafi lyrir þrem árum haft á hendi að æsa herinn til uppreistar. Það er rösk- ur öldungur þessi Riazanoff.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.