Alþýðublaðið - 20.10.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.10.1920, Blaðsíða 1
O-eíiÖ tit' aí JLlþý4!liotfiokl£iiis.æa« 1920 Miðvikuudaginn 20. október. 241. töSubl. Kolaverkfallið, Margir hér höfðu vonað, alt íram á síðustu stuod áður en verk- fallið skall á, að af því mundi ekki verða. En þeir, sem fylgst höfðu með fregaum frá Eaglandi 'i blöðum og tímantuus, höfðu «nga ástæðu til að ætla að öðru- vísi mundi fara en raun varð á. Þótt verkföll og aðrar stöðvanir í vegi framleiðslunnar snerti oss, jaínt sem allar aðrar þjóðir heims ins, að meira eða minna leyti, 'hvar sem þær verða, er vart hugs- -anlegt að nokkur framleiðslustöðv- ttn í Kokkru landi kæmi tilfinnan- íegar við ohs ísíesdinga, en kola- verkfall í Breílandi, sem er jafn alvarlegt því, sem nú er um að «eða. Það er því mikilsvert að gera sér ljósa grein fyrir þvf, hverjar orsakir liggja til þess, að allir kolanámaverkamenn í Bretlandi ^eggja niður vinnu sama dagion. Hin megnasta óánægja hefir *íkt um langt skeið meðal náma- verkamanna yfir því, hvernig ^ámurekstrinum væri hagað. Var skipuð nefnd til að rannsaka og Sera tillögur um málið, og átti Sankey dómari forsæti í henni. Árangurinn varð sá að nefndin klofnaði, og lagði meirihluti henn- ar það til, að námurnar yrðu *eknar sem ríkisfyrirtæki. Sömu- 'eiðis kvað nefndin laun verka- ^anna hafa verið of Iág fyrir stríð "^g gerði uppástungur um hækkun '* þeim, sem enska stjórnin félst a og sömuleiðis á það, að launin s«yldu hækka í samræmi við dýr- Wðina> enda þótt álit nefndarinnar y,ö þjóðnýting námanna væri að *ngu haft af stjórninni. Það virtist því ekki vera meira *" sanngjörn krafa, að stjórnin ^tseði við loforð sín um launin, ,eRl sé að þau væru miðud við *unauppástungur Sankeynefndar- ^oar fyrjr str,g og hækkuðu í ^'"tfalli við aukna dýrtíð. En stjóra Lloyd George stóð ekki við loforð sín. Dýrtíðin hafði, er námamenn heimtuðu kjör sín bætt nú í sumar, vaxið um 165% frá þv£ fyrir stríð, en laun námu- mannanna einungis um 15 S °/o án þess þó aðlaunauþþbót Sankey- nefndarinnar vœri tekin til greina svo sem stjórnin hafði lofað. Svo sem kunnugt er voru kröf- ur verkamanna um 2 shillings hækkun á dag og að söluverð kola innanlands ýrði hækkað um 14 sh. og 2 pence hvert tonn. En söknm þess hve gífurlegur gróði námaeiganda er af námun- um' kröfðust þeir að hækkun kaups- ins yrði tekin af gróða þeirra ea kæmi eigi fram í nýrri hækkun á kolunum síðar. En þótt rú 2 shil- linga kauphækkunin hefði verið veitt, hafði kaup námumanna ekki náð því að samsvara dýrtiðinni og sjá því allir hve réttur þeirra var augljós. En með því að stjórn Lloyd-George styðstnær eingöngu við afturhalds og auðmannafiokk- ana, tók hún tullkomlega máistað námueigendanna og neitaði að sinna fyllilega rjettmætum kröfum námamanna. Lengi voru samning- ar reyndir og létu námamenn einkis ófreistaðs tíl að komast hjá verkfallinu. Voru þeir meðal annars reiðubúnir til að fella nið- ur kröfu sína um lækkun á kola- verðinu ef þeir hefðu aðeins feng- ið kauphækkunina. En svör stjórn- arinnar voru undanfærslur og vífi- lengjur einar, svo sem það að leggja skyldi málið í gerð þar sem stjórnin réði meirihlnta at kvæða. Var nú verkfallinu frestað fyrst um viku og siðan um hálf- an mánuð en stjórnin gaf ætíð sömu svörin og reyndi að teygja tímann en bjó sig um leið sí al- affi undir að kúga verkfallsmenn. Að sfðustu heflr námamönnum þvi verið að eins ein leið opin sem sé sú að leggja niður vinnu. X (Frh.). Kolaverkfallið. Khöfn, iS. okt. Frá London er sfmað að eia miljón námamanna sé frá vinnu, og áður en vika sé liðin sé önnur miljón verkamanna orðin atvinau- laus vegna kolaskortsins. Mælt er að stjarna Lloycf George hafi aldrei staðið hærra en nú; hann gefur parlamentinu skýrslu þegar það kemur samaa (þriðjudag). Námumenn í Wales hóta að hætta að dæla vatninu úr námunura, svo þær skemmist, ef engin nið- urstaða verði i kolaverkfallsmálinu fyrir mánaðamót. fú Grikkjum. Khöfn 18. okt. Frá Áþenu er sfmað að ráðu- neytið kalli þingið saman. Mikið herlið hefir verið dregið saman í Aþenuborg. Mælt er að konungurinn sé á batavegi (af ígerð þeirri er hann fékk af apabitinu). Frá Bukarest er sfmað að Ge- org ríkiserfingi Grikklands (bróðir Alexanders konungs hins apabitna) sé nú giftur Elisabetu konungs- dóttur úr Rúmehfu. inovjef vísað fir lanði. Khöfn 18. okt. Frá Berlín er símað að Sinovjef og fleiri rússneskum kommúnist- um (bolsivikum) sem sátu á þingi óháðra jafnaðarmanna í Halle hafi af þýsku stjórninni verið vfs* að úr landi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.