Alþýðublaðið - 09.08.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.08.1932, Blaðsíða 3
AUsÝÐUBL'AÐIÐ blaðisfóMí, giefst ekki tóm til að haldið .á með athafnai'relsi. PaS micYjr alla sí>w pólMsku stiarf- semi viT) pdð, að iryggja ati- hafmtfrelsi örjáwa auðKlmíina. En aíhafnufrelsi peipm bgggist ‘ú athafmófrelsi fjölclans. Félags- málabarátta verkalýðsins miðar pess vegna alveg sérstaklega að því, að tryggja athafniafrelsi þjóðarinnar iiman þeirra tak- marka, sem eru nauðsynleg til þests að varna einstökum yfir- gangsseggjum að ganga beint eða óbeint á dýrmætustu réttindi fólksins, sem felast í freisinu til þess að vinna fyrir sér. Á yfirstandandi tímum vefður alþýðan á mjög alvarlegan hátt vör við það, hvað það kostar hana að eiga alt undir öðrum. Hún finnur nú til þesis, að at- hafnafrelsi hennar er háð duti- ungum auðdrotnanna. Um aðal- bjargræðistíma ársins verður fjöldi verkamanna um gervalt Iand að vera atvinnulaus og sjá fjölskyldur sínar smátærast upp af skorti á óbreyttustu lífsnauð- synjum. Og þeir af verkamönn- um, sem kunna að geta fleytt sér yfir nokltra mánaða atvinnuleys- istíma á lánstrausti sínu hjá góð- sömum kunningjum, verða um leið að veðsietja væntanlegan framtíðiarafrakstur vinnu sinnar, ef eigendum bjar^ræðistækjanna þykir síðar meir borga sig að wýta stiarfsorku þjóðarinnar. í- haldsmönnum væri því ekki ó- nauðsynlegt, ef þeir vildu eitt- hvað gera fyrir alþýðuna annað en að véla til sín atkvæði hennar við kosningar, að spyrja fólkið, sem nú er atvinnuiaust og svift öllum bjargráðum, hvernig þvi finnist til um athafnafrelsi sitt í þjóðfélaginu. Ætli atvinnuleys- ingjunum þætti mikiis virði það athafnafrelsi, sem þeir nú eiga við að búa! Ef íhaldsflokkurinn vildi sýna drengskap og hreinskilni 4 stjórn- málabaráttunni, þá myndi hann viðurkenna þann sannleika, að barátta verkalýðsins fyrir at- hafniafrelsi væri flokknum þyrnir í augum vegnia þess ,að ef þeirri baráttu lýkur með sigri verka- manna, þá er undirstöðunni undir ótakmörkuðu sjálfræði eignastétt- ariunar hrundið. En slíkri hrein- skilni er ekki til að dreifa hjá íhaldinu. Ihaldið reynir sífelt að leyna fjandskap sínum við verka- lýðinn með skrjmiyrðum og m-ein- ingarlausu gaspri um írelsi og kristindóm. En slíkt dugar því trauðla lengur. íhaldið hefir á síðari árum hrökklast úr hverju viginu á fætur öðru undan þunga þess almenningsálits, sem frelsis- barátta alþýðunnar hefir skapað í landiniu, og svo mun enn. Ihaldsflokkurinn heimitar að eins athafnafrelsi fyrir auðdrottn- ana og skósveinia þeirra. Hann heimtar athafnafrelsi fyrir Magn- ús Krossanesráðherra til þess að lögfesta svikin síldarmál og að- stoðia við sviksamleg gjaldþrot. Hann heimtar athafnafrelsi fyrir Svein Benediktsson til þess að reyna að ljúga æru af heiðarleg- um möinnum, sem standa friam- arla í baráttu verkalýðsins fyrir' ictlmemm athafnafrelsi. Honn heimtar athafnafrelsi fyrir Eggert Claesisen og aðra stjóm- endur Islandsbanka sáluga, sem gert hafa sig seka í ábyrgðar- tausri_ meðferð á almanniafé. Hann heimtar athafnafrelsi fyrir ofbeldismenuina íí Kefiavik og Bol- ungavík, sem með aðstoð lögregl- unnar leggja hendur á saklausa verkamenn að næturlagi og flytja með valdi og ofbéldishótunum á fjarlæga staði. Og þegar óaldar- menn íhaldsins eins og útgerðar- mennirnir í Keflavik igera sig seka að eindæma ofbeldi og ó- hæfuverkum við saklausa verka- menn, fá þeir að Launum lof „Mgbl.“ og „Vísis“. Þá heimtar íhaldið ekki vernd lögreglunnar fyrir ofbeldismönnunum, en telur' hins vegar sæmilegt að lögreglan aðstoði við ofbeldisverkin. Það er því ærið hlálegt að beyra tón íhaldsblaðanna um aðfarir ,ykom- múnista" undanfarna daga. íhaldið er alveg ært út af því. að nokkrir unglingar, sem telja sig kommúnista, hafa tekið sér við og við kvöldgöngu undir nauðum fána í sumar og stað- næmst fyrir utan hús helztu ráða- manna bæjarins og sungið þar jafnaðarmannasöngva. Helztu menn íhaldsins hafa trauðlia getað talist með réttu ráði út af þess- um kvöidgöingum „komimúnista“. Augu þeirra hafa ails stáðar mætt rauðU hættunni. Jafnvel á nótt- unni hafa íhaldsmenn ekki getað sofið fyrir rauðu hættunni, siem þeir í óráðsköstunum hafa þózt sjá í herfilegu draugsgervi. I- haldsmenn hafa því einskis látið ófreistað til þess að kveða niður rauða drauginn,. Nokkrir „kom- múnistar“ eru kaliliaðax fyrir rétt og spurðir spjörunum úr. Þeir neita að gefa upplýsingar um rauðu hættuna fyrir réttinum. nema siakamálakænurnar á hendur nokkrum íhaldsmönnum, þ. á. m. sjálfum dómsmálaráðherranum, séu tafarlaust teknar fyrir. Sam- trnris þessum atburðum er,u í- haldsblöðin uppfúlJ af alls konar óráðsrugili um „kommún;ista“. Og árangurinn af öllu þessu stíma- braki íhaldsins verður svo ein- ungis sá, að meginþorxi þjóðar- innar, sem fyrir nokkrum vikum vissi ekki að Kommúnistafliokkur Islands var tál, liefir nú fengió • vitneskju um það gegnium íliialds- blöðin. AllíUr þessi bægslagamgur og óráðsfum íhaldsins er því ekk- íet anníað en auglýsing fyrir Kom- múnistafiokkinn ög Verklýðs- hlaðið, sem ekki væri nema sann- gjarnt að íhaldið fengi laun fyrir af rússnesku fé, ef kommúniistar hefðu nokkuð af því milli handa. En á meðan íhaldiið er að glíma við rauðu hættuna, sem enginn sér nema móðursjúlit Morgun- framkvæma fyrinskipaða saku- máJaranmsókn á hendur himum virðulega dómsmáliaráðherra Is- lands. En gæti nú ekki hugsast, að þetta óþarfa-annriki íhaldsins við að auglýsa kommúnáistafllokk- inn og Verklýðsbliaðið væri spriott- ið af hvöt til þess að fela svörtu hættuna, sem athafnafrelsi verka- lýðsins er ofurselt. Eða skyldu „r,auðu strákarnir" eiga að fylla klefa hegningarhússin s, svo að ekkert rúm verði þar fyrir Magn- ús Guðmundsson, Claesisen o. fl., ef þeir reyndust sekir að undan-, genginni rannsókn þeirra saka- mála, sem á þá hafa verið höfð- uð. 30. — 7. — '32. Á. Á, Móðirin ópekta. Febrúardag nokkúm árið 1900 ífæddist í fæöíingarstofnun einni í París lítil stúlka. Var hún inn- jrtbtuð í bækur fæðiuigarst-ofnunar- innar undir nafninu Matthilde-Ed- vdge Lafont. Móðirin var viinnu- kona, Honorine Lafont að nafni, og þóttiist hún ekki vita hver faðir telpuinnar væri, og hefir það ef tiJ viJl verið satt.. Eiins og svo oft á sér stað í slíkum til- fellum, gaf móðiriin barniö I um- sjá hins opinbera og afsalaði sér þar með öllum rétti til þess. „As- sistamce PubliqUe" útvegaði telp- unni uppeldisforeldri, er ólu hana upp undir nafndnu Margueriite. Venjulegast er það hræðillegt að vera „PupiMe l’Assistance Pu- plique“, eða barn á vegum þess- arar stoínunar. Margir bæudur taka silík böm oft að eins vegna peninganma, sem með þeim eru greiddir, — og til þess áð láta þau vinna fyrir sig eius' fljótt og mögulegt er. Þau fá aldrci, þegar svo eT, uppeldi, sem væg- ast getur talist sæmileigt, og þau eru látiin ganiga i iskóla einis lítíð og lögin heimila. Þesis vegna er líka rnjög há prósent-taia af hin- um yngri glæpamönnum Frakk- landsi börn, sem „Assitainoe Pu- plique" hefir alið upp. Þegar Margueriite varð 16 ára, fór hún til Paxísar og gerðist vinnukona .Þar leið henni mjög iila, þar til hún, vegna þess live dás;a!m,lega fögur hún var, vann sér „elskhuga", sem síðar vék fyrir mörgum öðrum., en sem all- ir „ólu hana upp að nýju“, ef svo má að orði kveða, og gerðu hana að „tízku-stúlku“. Vann hún sér fé nokkuo mieð þessum hætti og dvaldi á veturma i SúðluifKölnd- um. — Og eftir stríðiið lútti hún þar vellauðugan Englendiing, Wotton lávarð, majór í enska hernum. Hann vairð svo ástfang- inn af himii fögriu Margueriite að hann bað hennar og þau giftust. Varð nú foreldr,a!ausia stúlicain áð enskri hefðarfrú og lifði í mikl- um munaðfl. En þrátt fyrir aLlan munaðirin og uppliefðina gat hún ekki gileymt hinum myrku æsku- og unglings-árum sínum — og hugs- unih um það, að móðix hennar ætti fef ti'l vfll vilð örbirgð og vandræði að stríða einhvers stað- !ar í fátækrahverfi Parisar, ásótti hana svo mjög, að hún ákvað að reyna að hafa upp á henmi — til að hjálpá benni. Um leitina að móðurinní er ekki annað að segja en það, að spæj- araskrifstofa nokkur tók að sér að finná hana, og lofes eftir miargra mánaðia leit tókst það. Móðdrin fanst og lifði í dýpstu eymd og aumiingjiaskap í París eins og dótturina hafði grunað. En það, isem Marguerite vissi ekki, var, að móðir hennar var rneðal úrþvættis boigariinnar, drykkfelt vændiiSikvendi, fuíit upp af úrþvættiishugsunum og laust við flestar af eðlilegustu tiMiinn- ingum heilbrigðrar manneskju. Og dag nokkurn þegar sendimað- ur spæjara-skrifstofunnar kom til hennar til að segja henini, að dótt- ir hennar, sem hún hafði ekki skift sér neitt af, langaði aðfinna hana, þá rak hún hann á dyr með verstu orðum fransikrar tungu og lýsti því yfir, að hún hefði aldrei átt dóttur. — En séáinma iðraðist hún eftir að hafa ekki spurt um hver dóttir henh- ar væri nú, og þar sem hún hafði mafnispjaid spæjaraskrifstofunraar í fórum símum, fór hún þangað. Þar var henni sagt, að dóttir Jnenraar væri vellauðug ensk hefð- arfrú, sem dveldi um þetta leyti í Cann es. Honorine Lafont sá strax, að hér var möguleiki fyrir hana að há sér í peninga méð hægu móti,' en hún þóttiist líka vita, að benni myndi ckki takast að fá kröfur sínar viðurliendar ef hún stæðl ein. Þess vegraa fór hún til eins af hinum mörgu moldvörpu-laga- snápum, sem starfa með afbrota- mömnum Parísarborgar, og hainn var ekki lengi að sjá leið til þess' að geta sett lafði Watton í k|Iær isinar og móðúr heninar. En fyrst af öl’lu varð móðirin að viður- kenna dóttur sína í borgarstjórn- 'ansferifstofuinni, en það var skylda liennar, sem henni hafði aldrei áður dottið í hug að uppfylla gagnvart barni sínu, en sem frönsk lög setja sem skilyrði fyr- ir foreldraréttá,. — Þegar húú hafði komið þessu í lag tók húin sér ferð á hendúr til Caranes, þar sem hún gerði mikið uppnám og kom af stað hineyksili. Hún krafðist af dóttur sinni að fá 5 þúsund franka styrk á mánuði. — En frönsk Jög skylda börn til áð sjá fyrir foreldrum sínum. Lafði Wattom, sem hafði af góðsemi og tilfimninganæmi lleitiað að móður sdmmi, brá heldur en ekki í brún er hún fékk þessa hálf-brjálúðu götudrós í fangið,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.