Alþýðublaðið - 11.08.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.08.1932, Blaðsíða 3
hnei'nan meiri hluta í neðii deiiki, því tiil pess pyrftu peir aið bætai ▼ið sig 26 pingsætuim. En senni- legt pykir af mörífum, að peir fái um 10 ný pingisæti og hafi pá eftir kosningarnar um 100 pmgsæti af 230 deildarpingsæt- um. En fari svo, pá er ekki ó- liklegt, að jafnaðarmenn puxfi að mynda stjóm í Svípjóð, pví pá yrðu peir langstærsti pingfliokk- urimi, sem auk pess hefði unnið álL-verulega á við kosningarnar. Og eftir almennum pingræ'ðisregl- um bæri peim pá að mynda stjöm, og pá væntanilega með hlutteysi frjálsiLyndu flokksbrot- anna, eða einhvers hluta pedma. Pað er ekki eftirsóknarvert fyr- ir jafnaðarmenn — pað er peim sjálfum bezt Ijóst —, en vera mætti að peir gætu ekki hjá pví komist. Og án efa myndi jafnað- armannastjórn í Svípjðð, . pó í minni hluta væri, konrn á mörg- um merkiitegum endurbótum og breytingum, alilri alpýðu ttl hagn- aðar,. Islenzkir jafnaðarmenn hafa fuiHa ástæðU til að bíða úrsiita samsku kosninganna með ópreyju. Sigiur alpýðuhreyfingarinnar, hvar sem er í heilmánium, og pó ekkj sízt í nágrannialöndunum, er Upp- örfun og hvöt fyrir íslenzka jafn- áðarmenn til ótrauðralr baráttu og öflugrar sókmar. St. J. St. Fyrirsparn. Mig langar tál að fá að vita í yðlar heiðraða blaði, hvar væri. hægt að hafa tial af peirni nefnd, sem fjallar um sanngjörn hús- næðiisgjöld. Að pessu spyr fá- tækur maður, sem leigir í kjal!- ara. Svar: Formann Leigjetdafélags Reykjavikur, Guðjón B. Baldvins- son, er hægt áð hitta í skrifstofu „Dag,sbrúnar“, Hafnarstræti 18, kl. 4—7 daglega. Fjörir ítalir farast. Um d-aginn fóru sex ungir Italir í fjailgöngu í MundíufjöJlium og tókst áð komast par upp á fjal’ls- tind, sem er mjög erfiður upp- göngu. En á leiðinni niiður aftur misti sá fótfestuna, er siðastur giekk, og steyptiist fram af pver- hnýpinú. Voru allir sex bundnir saman á taug eins og siðiur er i siíkum fjallgöngum. Kiptást nú við failið sá næst efsti fram af, og siðan hinn priðji og fjórði. En peir tvdr, sem fremst gengn og nieðstir voru, höfðu algott hiaád, en myndu hafa steypst á eftír hinum, ef taugin milli peirra og hinna fjögra hefði ekki biiað. ALÞÝÐUBL’AÐIÐ 1 ' - Upreisnartilraan gep spánska lýðveldinn Einveldissinnar íaka Sevilla, en missa hana aftnr. Tunnnleysi á Sigln* firði. Siglnfirðd, FB., 10. ágúst. * Mikil síldveiði síðustu daga 'bæðtt í herpinót og rekniet. Nót- veiði svipuð, en lítil metasld í nótt. Smokkfisiks verður dálítíð •vart í reknetasfld, og morsk skip segja mikinn smokk. lengra úti. Búið var á priðjudaginn að salta á öllu landiinu 56 390 (saltsíld), 32 470 af Þýzfcalands-verkaðíri, 3150 af hausaðri o.g slógdreginni, 13 350 af kryddaðri og sykursait- aðri. — Margir saltendur eru orðnir eða að verða tunnulausir. Mikil óánægja er yfir pví, að skilanefnd einkasölunnar seldi síðustu viku einum manni allar eftírstöðvar tunnanna undán síld- inni, sem brædd var fyrir eiinka- söluna í vor, yfir 20 000 tn,., en pær eru nú notaðar tíl að verka x síld og seldar sökum tunnu- skorts við miklu hærra verði. Tíð er mjög vætuisöm nú um alllangt skeið og frefcar óstöðug. Þorsfcafli er tregur. Heimilm og bornin. Einis og flestar jurtir bera pess (rnerki í hvers konar jarðvegi pær alast, og verða áð sætta si'g við pann stað, sem peim er valinn, pannig er og um börnin. Heimilin, sem pau alast í, eáiga’ oft frumtök að kostum peirra og löstum. Háttprúð heimili, par sem sfcyldurækni og rá'ðvendrii rikir, eru börnum gifturíkur gróðirar- reitur. Gagnstæð peim eru heimlii, er iðka launráð og lögbrot j[ ávinn- i'rngs- éða nautna-skyni. Meðal slxkra ókosta er áfenigis- bruggið. Börnin purfa að losna vi'ð hneyfcslun af slíkri skúmasfcots- vinnu. íslendingar! Ríðum ekki á garð- inn par sem hann er lægstur. Börnin eru viðkvæm og veiklynd og auðvelt að leiða' pau afvega. Drengskapareðlið ístenzka er öll- um lögum æðra. Leggi pað nú hönd á plóginn, ef ekki vegna annars, pá vegna barnanna, og almennángsálitið mun pá sikjótt risa móti hinni laumutegu heima- bruggun. Feður og mæður! Hjáip- ist að pví að efla hreinan og drenglyndan aldaranda. Barmvtmr. Frá Rúmenín. Bukanest, 10. ágúst, UP.-FB. Voevtoid forsætisráðherra hef- ir beðást lausnar fyrir sig og xáðuneyti sitt. Lausnarbeiðnin var tekin til greina, en skömmu sfðlar fól konungurimx Voevoid áð mynda stjórn á ný. M*drid, 10. ágúst. U. P. FB. Einveldissinnar gerðu snemma í morgun tilraxxn til pess ,að brjót- ast til valda á Spáni. Byltingar- tilraunir peirra hafa hvervetna verið bældar niður, nema í Se- vilia, par sem José san Jurjo hershöfðingi hefir tekið sér völd í hendur. — Lýðveldishersveitir eru á teiðinni til Seválla, og er búiist við, að orrusta verðx háð par pá og pegar. Hve mikið manntjón hefir orð- ið vita menn ekki með neinni viissu emi sem konxið er.. Fuiilvíst er, að 6 menn féllu, en 30 særð- ust, er uppieistaimerm gerðu til- raun tl pess að ná pósthúsinu og þímastö öj'nui í Madrid á sitt vald. Alls hafa 82 eixiveldissinnar verið handteknir. Síðar sama dag: Opilnbertega er tilkynt, að af liði uppreiistaimanna hafi. faTlið 6 óbreyttir hexmenn og 2 yfirfor- ingjar, — Lagt hefir verið hald á allar bifreiðir, sem tiil næst, til pess að hraða heriíði til Gadiz, par sem uppreiist heíir brofist út. | — Fregn frá Gibrailitar heimir, | að herdeildir, sem hafa bækistöð í San Roque, Lalinea og Algeci- ras, hafi fengið skipun um að leggja tafariau’St af stað til Cadiz. Grænlandsdeilan. / Khöfn, 10. ágúst. UP.-FB. Uppástungur, sem komiö hafa fram í brezkum ,blöðum, um, að GrænlandsdeilUr Dana og Norö- matina verði jafnaðar á pann báitt, að Danir selji Norðmönnuni á leiigu svæðá pau, sem um er cbeilt, fá ekki byr í dönisfcum blöðum. Stauning forsætisráðherra hefir ’lýst yfiT pvi, að Danár faifiilsú ekki á neitt annað en að láta Haag-dómstöMinn sfcera úr deil- unni, Æðarvarp 25 km. frá sjó. Eins og margir vita, er æðar- varp í hóílimlj. í Ölfusá við Laugar- dæli, nokkuð fyrár ofan brxina. En í fyrra urðu menn varir við, áð æðarfugl hafði hreiðrað sig í hólma, sem er í Úlfijótsvatni, og komu prjár kolliur út ungum, prátt fyrir pó einhverjir (senni- lega Reykvíkingar) kærnu parna í hólmann og skyitu par. Þa,ð er Magnús Jónsson lagaprófestsor, sem á land pama, og hefir haun reynt x ár að sjá um að æðar- fuglinn yrði ekki ónáðaður. Hefir pað tekiist svo vel, að i ár hafa ekki færri en tóif kollur (og ef til vili fiteiri) verpt parna og komið út ungum. Hólmiun í Olf- ljótsvatni er um 25 km. frá sjó Enn siöar saana dag: Tilrauxx einvddissintna í moigun til pess að hrifsa völdin í sínar hendur xnistókst algeriiega, enda var frá upphafi engin von tií pess að hún gæti heppnast hér. Einvaldis- sinnar hafa Sevilla á sínu valdi, en alls staóar anxxars staðar yirð- ast up p neisnartMraunir peirrahafa farið út um púfur. — Rikisstjóm- in gerir víðtækar ráðs.tafanir til pess að ná SeviMa frá uppreistar- mönnum. Madxid, 11. ágúst, UP.-FB. Innanjikismálaráðherrann til- kynti United Press snemma í morgun, að stjórnarby.ltingin hefði hvarvetna verið bæld niður. Lýð-- veldisherinn hefir náð Sevilla á sitt vald, en San Jurjo er flúinn. — Herlið uppreiistarmanna hefii giengið á vald Gonzales hershöfð- jiingja í liði lýðvddisins. — Kyrð >er á hvarvetoa i landinu. — Áður en SeviIIa var tekin bardiagalaust, hafði ríkisstjórinn í Seviillahéraði tilkynt, að San Jurjo hefði 6000 manna her og væri hann farinn frá Sevilla, en ætlaði sér að veita lýðveldishemum mótspymu ann- ars staðar. > inn fer, p. e. meðfram álxnx, er töluvert lengri. Er pað sattf Nýlega lá Idð mín um Fjalla- baksveg. Hann á að vera vaxð- aður frá eyðibýlinu Svartanúpi í 'Skaftártungu í Skaftafdilssýslu að Galtalæk í Landsvdt í Rangár- vallasýslu. Vörðumar em wm 800 á peirri ieið, eða dga að vera. Þær eiu margar falinar, t. d. stiikur, sem settar em fyrir vörður, liggja all-viða. Torfvörð- ur em austan til, einkum frá Svartanúpi að Öfærum, o>g eru viða fallnar til' hálís. Ldðin er óvörðuð frá Svartanúpi niður til bæja, og er pað mjög slæmt, að svo skuli vera, pví að sú leið er all-löng og óglögg. Ég heyrði sagt, að vegamála- stjóri hefði styrkt för nokkurra ungra manna um veg pennan nú nýverið, og hefðu pdr átt að hressa við vörður og stikúr, — en pessir unigu menn hafðu verið skóflulausiR Hvort petta er satt, veit ég ekki, en hitt veit ég, aö litiil merki sjást verka peirra á pessari leið. Ég minniist á petta af tveún á- stæðum. Önnur ástæðan er sú, að pað getur haft mjög miikla og alvarlega pýðihgu fyrir pá, sem xxm fjallvegi fara, að peir séu I í beina Iínu, en leiðin, sem fugl-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.