Alþýðublaðið - 13.08.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.08.1932, Blaðsíða 2
ALBÝÐUBLAÐIÐ Frambióðandi ihaldsins. Pað má segja, að óhæfan ríði eltki við einteyming hjá foraáða- snönnum íhaldsfl'okksins. Þieir ■etja Magnús puðmundsson í d ómsmálar áðherrasætið, pö undár ákæru sé, fyxá-r sakir er varða tiigthúsi, ef sannar reynast. Og iiú'ætla þeir að setja Sigurð Egg- erz inn í þinigið í sætí það, er iosnar við að Einar Arnórsson jfer í hæstarétt. En eins o.g mienn vita, þá var fráfarandi dómsmála- ráðherra búiinn að fyrirskipa saka- málgrajinsójtn á hendur Sigurði 'Eggerz fyrir frammiistöðu hans í Islandsbanka. Sigurður Eggerz skipaeS sjálfan sig bankastjöra í íslandshanka ,og var það síðasta verk lums seni ráðher.ra. Eti stjórn hanis og hinna banfcastjór- anna var á margan hátt sviksarn- leg, eins og kemur fram í (hiæistia- réttardömi peim ,er féll í má(j því til skaöabóta, er Kristján Karlsson, siem var bankastjóri tneð Sigurði Eggerz og Eggert Glaessen, höfðaði gagn banifcan- um. En bankinn var sýkniaðUr með þeim ummail]uiip, að banka- stjórarnir hefðu stórlega van- rækt. skyldu sínia, enda pr það skemst frá aö segja, að J>e,ir föls- uðu reikpingana í stórum stíl, til þess að láta líta út eiins og þessj gjaldþrotastol'nun, er þeir stjórnuðu, væri epn þá stanfhæf. Vor.u skuldir, sein bankastjórarn- ir viissu að voru fyrir lö.ngu táp- aðar, taldar meðal eigna til þeiss j að telja útlendum láinardrottnium j trú um að skulduin þeirra væri ; með öllu óhætt hjá bankanmn. Að þetta hafi verið gert i beiputm sviksamlegum ti'lganífi, þarf ekki að efa, því banfcastjónarnir voru j alt af að neýnia að svíkja (segi og skrifa svíkja) sér út lárn er- lendis, .enda .höfðu þeir persónu- lega stóran beinan hagnað af því j að gjaldþrotabankamim skyldi j lialdið við. Sigurður Eggcrz sat i sex ár í bankanum og fékk 24 þúsund krónur á ári fyrstu fiimm árin, og 19 þúsutnd krónuT sjötta árið. Eða áls 139 þúsund í þiessi | sex ár. Hér skal ekki farið út í þaö, hvað ,eru mátulieg laiin fyrir bankastjóra ,en víst er það, að þessi þúsund, sem Sigurður Egg- erz l'ékk fyrir að \era Eggert Cliaesisen hjálplegur við að falsa banfcáreikninigána, var .iHa fengió fé. Kunnugt er, að Siguröur Egg- 1 erz héfir ,mjög lítjð vit á .fjárir»4!- um, og'hefir vaíalaust ekki skiilið nema lítinn hluta af Mækjurn þeim, sem fram íóru í Islands- hanka. En vart er hugsanilegt að hann Jiafx vorið syo gersncyddur allri þekkingu á því starfí, sem hann var að vinna, og hafði sjálf- ur útnefnt s§|g tíl þess að gegna fyrir 2 þús,. krónu málnáðarkaup, að hami hafi alLs ekki skilið hvað þeir bankastjórarniiir voru að i gera, þcgar þeiir voru að falsa | neiknánigana.. Ef ti.l viill leiðix rann-1 sókn sú í jjós, siem fyrir.slúpuð hefir verið í jslandsbankamájun- um, að Sigurður Eggerz sé salk- lauis, þ. e. áð hanm hafi verið það naut, að hann hafi ekbert viitað hvað frarn fór í bunkanum. En þangað tiil staðfast er með réttaniainnisókn, að Sigurður sé þietta naut, er ger.sam:lega óhæfi- legt af forráðamönnum íhaildsáms að troða honum inn á alþing, ef þejm þá þykir sæmilegt að láta þangað manm, siem setið 0605: í sex ár í bankastjörn án þesis að vdtta, að í þanikianum fóru frarn stærstu neikningafalsanirnar, er fram hafa farið hér á landi. Vafalaust ætla ihaídsforkólfarn- ir sér að láta al'mienna íháldskjós- iendur gefa Sigurði Eggerz eins konar syndakvittun, pg treysta þyí, að málið gegn isliandsibanka1- forstjórunum falli smátt og srnátt í glieymisku. En vita skuliu þeir, að jafnvel þó Magnús, dómsmála- ráðherra þeirra, taki kjark í sig og stöðvi rannsókn þessara mála, þá verða þau tekin upp síðar. Þjóðin veiit alt of mikiö um þessi mál til þesis, að hægt sé áð oota við hana gömlu aðferöina ihaldsins. Fáni Færeyinga. Um daginn, þegar fæneyska þdngið (Lögþingið) var satt, voru Sjálfstýriismenn óánægðir yfir því, að á stöng þeim, er færeyski fáninn bLaktii á við þingsetning- luna i fyrra, hékk nú rautt strýtu- flagg með niafni Lögþingsins með hvítum istöfum. Danski fáninn hékk eins og venjulega á Lög- þingshúsánu, en sá fæneyski var hvergi. Sem mötmæli gegn þessu gengu Sjálfistýrismienn af |>irigi og gengu kröfugöngu urn götur Þórishafnar mieð 11 stóra fær- eyska fána í fararbroddi. Fáni Fæœyingia, sem þeir vilja fá viðurkendan, er hvítur með bláum og rauðum krtoisisi. Hékk hann á alþáinigilshátíðjnni 1930 meðial annara fánia á Þingvöllum, en var teMnin niður eftir kröfu (isendiherra?) Dana. í íánainjergö- iinni, er þarnia hlakti, veittu fáir . athygli, að komiinn var annar fáni í Færeyjafánans stað, en ailliir Is- lendingar, sem urn viissu, voru stórlega hncyksiaðir, hvaða flokki siem þeir tilheyrðu. Johannes Patursson, foringi færeysiku Sjálfstýrismianniannia á íislienzka konu, Guðnýu frá Karis- skála (við Keyðarfjörð), og dótt- ir Patixrsson er gift hér.í bse (Þ. Sch. Th.). y, | Drotmngin fór vestur og norð- ur um land í gærkveldi. Veðrið. Veðurútlit: Sunnian og suðxestan gpla. Dálitil ýjgning með .kvöldinu. Svo virðist sem eitthvað hafi rugjast í þejrn fregnum, sem hingað bárust um þýzku kosm- ingarnar, því „DeHiy Herald“ birtiir aörar tölnr en hingaÖ koctnu. Samkvæmt fráisögn „Daily Her- aldis“ urðu úrslit kosnánganna þessi: JTafian sýnir inismuninn á aðstæðum flokkanna í ríkilsdiegin- um fyrir og eftír kosninguna.) Áður: Nú: Jafnaðarmenn 136 129 Hitier-sinnar 110 226 Miðflokkuriinin 69 76 Kommúnistar \ 78 89 Þjó ðemisisimnar 42 36 Þjóðflokkurinn 27 7 Þ jó ðhaigsf lokkurinn 21 2 Bæverski flokkurinn 19 18 Rikis-i'Iokkurjiu* 16 , I 6 Hinn nýkjörni ríMsdagur á að koma saman í diag. Hifler krefst að fá völdin. Beriín, 12. ágúst. UP.-FB. , Hitler er væntanlieguir hiingað á niorgun til þess að ræða við von Papen og Hindenburg um frarn- tíð riki s stjórnar innax. Berlin, 13. ágúist. UP.-FB. Fulltrúar Hitlers, Roehm kap- teinn og Helhlorf greifí hafa gengið á fund von Papens og borið fram kröfur um það, að von Papen láti af hendi kanzlaraemb- ættið við Hitfer. Létu þdr svo um mælt, að ef kröfunni yrði ekki sint myndu Nazistiar vinna öfilug- lega gegn rífestjórninni. — Kanzlarinu neitaði að verðia við v '{11.. \ X kröfunjni, ákvéðið en kurteislega, og kvaðst mælia í sínu eigin nefni og forsetans. - Þrátt fyrir þáð, sem að framian er greint frá, hefir United Pness fregnað frá áreiðanlegum heim- ilduxn, að Iíitier gengur á fund Hiindienburgs í dag. Spðnverjar fagna sigri Ifð- veldlsins. Madrid, 12. ágúst. UP.-FB. Hátíðiahöld bafa farið fram um gervaJlan Spán til þess að fagna því, að byltingartilraun einveldis- sinna mistókst. Kyrið er nú komin á hvarvetna í Iapdinu, ep sums Maðar .urðu smáþeijríðjr, þegar; irnenn voru að fagna yfir ósigri idnveldi'ssinna, og biðu 6 tnenn bana. Talið er mjög ölíklegt, að San Jurjo slieppi við líflátsdó(m. Bú- ast xnenn við, að ákærandi lýð- veldisins krefjist þcss, að san Jurjo verði dæmdur till Jífláts, svp og Cava'lcanti jnarkgrdfi og j jþ.ej'fjxöfði^írj,árípr Perez og , Go- , ded. Ameríka. Auðvaldspróunin hefir náð hámarhl. Öreigarnir brjótast fram með betlisiaf að vopni og tötra sína að merki. o Fyrir um 25—50 árum kvað af- ar-lítið að verklýössamtökum i Ameríku, ;>g það var eðlilegt, þvl þróun skipulagsins var enn ékkx bomiln á það stiig, að skil- yroin knefðust beinlínis varnar- t ' i » 'i- -1 - i 'í' _■ isalmtaka frá hendi hins eigna- Iiausia, vinnandi lýðs. Launin vorU að mestu sæmiiieg. Það er aö isegja náttúruauðæfin voru ónum- in o-g Jxver dnasita vinnufær hönd var við' lifandi stiarf, sem gaf arö. Ný framileiasTUsivio vom numin,, hver uppfinningin rak aðira og lífíð var eins og æfintýri ríikra. möguleika fyrir flesta. — En dnstialílingUrinn, dnn og fráskorinn heildinni, setti svip Bilnn á alj, iagöi kxiepta fingurna yfir náttúrtilndimar, at\inmitaik- in og arðánn af vinnunrai, fram- ieiðsiunni. Og smált og smáít óx „dóttur Evrópu“ þroski á við móður sína. Auðurinn og éiignirn- ar komust á færri og færri bénd- ur, jbHið milli dgnaleysiinfla og dgenda istækkaði, grööaiíknin varð ægilegri og ægifegrii. Alt þaut áfram með risasknefum,. þúsundfíilt hraðar en auðvalds- þróunin í Evrópu. Smátt og smátt fóru afleiðiing- arnar að gera vart við sig, og inú er svo komiö, að hvergi ér eins miikið ríkidæmi á fárra hönd- 1 - um pg í Arneríku, hvergi dns mikil eymd, hveiigi eiinis hatramim- ar óeirðir, þótt sama og engar fregnir af þdm berist hingaö, hvergi eims mikil kúgun á hinum vinnandi fjölda — og vegna jiess, hve auövaldsþróunin fór hamför- um og verkalýðurinn byrjaði því seint á varnarstarfi sínu — hvergi dns lítil alþýðuréttindi. Þúsundir banka hafa hrunið í Ameríku — Bandaríkjunum — á síðustu tveim árum — og þar með hafa milljónir orðið eigm- lausar. Þúsundir verksmiöja hafa verið stöðvaðar og mállljóinir' orðið um lieið atumrmhfíjsar. Eng- ir styrkir eru til í Ameriku,, engin sveitarhjálp, og sá, sem efcld hefir vinnu og ekki á eignir, verður þvi að svelta og deyja. Þetta er í fáum dráttum mynd- in af hinum nýja heimi í d;ig — álfu allsnægta og lifshatningju. — Þar hefir auðvþildsþróunin ná'ðí hárnarki. Þar hafa verkaiýönum ekM vaxið samtök samfara þró- un auðvaldsins,. Nú sem stendur er verklýðshreyfingin því mæsta lítilisvirði þar í landi og því er það, að hungurgöngur jiípr og ó- drðir, sem þar hafa orðið síð- ustu tvö ár, hafia ekki verið fram- kallaðar af samtökum öreiganna,. heldur af eymdþijii .sjáífri. Menn hafa gengið berfættir og allslausir borg úr borg og tií Waisjijngton til (að ,krpfja,sit ,at-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.