Morgunblaðið - 29.12.1988, Page 1
/
Sítrónudrykkir
7,2%
Markaður
huiflutningnr eykst
„á áramótapúðri“
Sama verð og í fyrra
INNFLUTNINGUR á flugeldum, blysum o.þ.h. er talinn með mesta
móti á þessu ári og meiri en á síðasta árí samkvæmt upplýsingum
Morgunblaðsins. Talið er að landsmenn hafi þá slegið met í kaupum
á áramótasprengiefhi. Einn helsti áhrifavaldur á sölu flugelda fyrir
hver áramót hefiir að jafnaði verið veðrið dagana fyrir gamlárskvöld
svo og veðurhorfur á gamfárskvöld. Stærstu söluaðilar á þessum mark-
aði eru hjálparsveitir skáta víða um land sem hafa um 70% markaðs-
hlutdeild í heildsölu að sögn Björns Hermannssonar, formanns Lands-
sambands þjálparsveitanna. Landssambandið annast innfiutning fyrir
sveitimar. Þá er innlend framleiðsla hjá fyrirtækinu Flugeldaiðjunni
í Garðabæ um 10% af heildarsölu hér á landi.
lækkun á aðflutningsgjöldum flug-
elda og blysa. Tollur var áður 15%,
vörugjald 30% og jöfnunargjald 3%.
Hér eftir verður tollur 10% og jöfn-
unargjald 3% en tollurinn fellur nið-
ur ef flutt er inn frá löndum Evrópu-
bandalagsins. Niðurfelling þessara
gjalda mun því hafa þau áhrif að
vega upp á móti hækkunaráhrifum
gengislækkunar krónunnar á árinu
1988. Að meðtöldum söluskatti og
ríflegri álagningu söluaðila má gera
ráð fyrir að sprengt verði fyrir á
annað hundrað milljónir i ár.
Þórarinn Símonarson, hjá Flug-
eldaiðjunni í Garðabæ, sem hefur
verið starfrækt frá árinu 1958, sagð-
ist telja að markaðshlutdeild fyrir-
tækisins væri um 10%. Sagði Þórar-
inn að þrír menn störfuðu' allt árið
við framleiðsluna sem væri öll hand-
unnin.
Ragnar Engilbertsson hjá Verslun
Ellingsen sagði aukingu í heildsölu
flugelda vera á bilinu 20-25% og að
byijunin lofaði góðu í smásölunni.
Tölur fyrir innflutning flugelda
og blysa á þessu ári liggja ekki fyr-
ir en á síðasta ári voru flutt inn
samtals 93 tonn af vörum í þessum
flokki. Þar af voru 43 tonn frá Kína,
20 tonn frá Hong Kong og 11 tonn
frá Vestur- Þýskalandi að verðmæti
samtals 23 miHjónir króna. Hér eru
hins vegar meðtalin neyðarblys fyrir
skip og báta. Bjöm Hermannsson,
formaður Landssambands hjálpar-
sveitar skáta, sagðist telja að inn-
flutningur sveitanna væri heldur
meiri en í fyrra. Landssambandið
kaupir inn fyrir sveitimar og selur
þeim á kostnaðarverði. Aðrir helstu
söluaðilar á flugeldamarkaðnum eru
slysavamarsveitimar, Knattspymu-
félag Reykjavíkur og verslun Ell-
ingsen hf. Að sögn Lúðvíks Georgs-
sonar, hjá Flugeldasölu KR hefur
KR með höndum 15-20% af heildar-
innflutningnum og sagðist hann telja
að slysavamarsveitimar hefðu svip-
aðan hluta af markaðnum.
Um síðustu áramót varð vemleg
Fasteignir
JL Völundur
að kaupa Naustið
JL Völundur hefur gert kauptilboð í Naustið við Vesturgötu og húseign-
ir og lóðir sem þvi tengjast. Svavar Egilsson, nú verandi eigandi Nausts-
ins, staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið í gær og kvað kaupsamn-
ing þegar liggja fyrir — með fyrirvara um að vissum skilyrðum yrði
fullnægt, en taldi þó allt benda til að af þessum kaupum yrði.
Um er að ræða Naustið sjálft,
Geirsbúðina sem því tengist og hús
fyrir ofan Naustið við Vesturgötuna,
svo og byggingarlóð norðan við veit-
ingahúsið. Svavar sagði um ástæð-
umar fyrir því að hann vildi nú selja
að þær væm einfaldlega að hann
teldi hlutverki sínu á þessum stað
lokið. Þegar hann hafi keypt Naustið
þá hafí legið fyrir að ákveðinn bygg-
ingaraðili hefði haft augastað á þessu
svæði með það fyrir augum að rífa
gömlu húsin og reisa þama nýbygg-
ingu í þeirra stað. Fyrir honum hefði
ekki síst vakað að bjarga þessum
gömlu húsum. Ráðist hefði verið í
viðgerðir og endurbyggingu húsanna
og hefja_veitingarekstur á nýjan leik
í Naustinu, sem nú gengi með ágæt-
um í höndum nýrra rekstraraðila.
Svavar kvaðst því telja einsýnt að
Naustinu og þeim gömlu byggingum
sem því tengdust, væri borgið og
eftir sem áður væri möguleiki á ný-
byggingu norðan við veitingahúsið,
en Svavar kvaðst telja að sínu verk-
efni á þessum stað væri nú lokið og
nýrra aðila að annast framhaldið.
Má bjóða þér gos?
Gosdrykkjaframleiðsla 1977-88 22,9
Milljónir lltra
176 175 1»j° ^ 17,2 16,7 16,6
1977 78 79 *80 '81 '82 '83 '84 '85 ’86 '87 '88
Gosneysla í ýmsum löndum 1987
(Lítrar/mann á ári)
Bandaríkln
(SLAND
Noregur
V-Þýskal. ||
Bretland
Danmörk
Ítalía
Svlþjóö
Flnnland
Frakkland
165
112
Hlutdeild gosdrykkja
J á íslandi 1988
71
Koladrykkir
69,7% tf
Appelsínu-
drykklr
11,8%
Ýmlslegt
2,7%
\ Grapedrykkir
4,8%
Ananasdrykkir 3,8%
Tvöföldun í neyslu gosdrykkja frá 1984
„FRAMLEIÐSLA á gosdrykkjum hefur enn eftirbátar Bandaríkjamanna í þessum
næstum tvöfaldast hér á landi frá árinu 1984, efnum má telja líklegt aö við sláum þeim viö
aöallega vegna breyttra Umbúða," sagöi Ragnar innan fárra ára ef svo fer ffam sem horfír. Frá
Birgisson, forstjóri Sanitas, á fundi löntækni- árinu 1986 hcfur neyslan aukist hröðum skref-
stofiiunar um Þemadaga í iönaöi. A línuritun- um eftir að áldósir og plastflöskur tóku aö ryöja
um sést hvemig gosdrykkjaneysla hefur þróast sér til rúms hér á landi. Eins og fram hefur
á undanfömum árum og sést m.a. aö hvcr komiö í blaöinu em tegundir gosdrykkja á
íslendingur drakk 112 lítra af gosdrykkjum að boðstólnum nú 119 talsins þegar nánar
meðaltali á síöasta ári. Þrátt fyrir að við séum umbuöastærðir era taldar með. $ þjs g
Hvert stefhir dollarinn?
Bandaríkjadalur og verðgildi hans á alþjóðlegum gjaldeyrismörkuðum
skiptir enn miklu fyrir íslenskt efnahagslíf, enda þótt þjóðarbúskapur
okkar sé ekki eins háður dalnum og áður
var. Erlendir hagfræðingar velta mjög fyrir
sér hvemig gengi dollars muni þróast á
næsta ári, og Morgunblaðið
fékk Ólaf Isleifsson, hag-
fræðing, til að gera grein
fyrir helstu sjónarmiðum sem
þar eru uppi og setja í íslenskt
samhengi. Hins vegar kemur
þar fram að á vissan hátt
hafi markaðurinn þegar kveð-
ið upp sinn úrskurð um að
Bandaríkjadalir urinn
eigi eftir að lækka um m
5% a næsta ári. "W
Bankar 2
Iðnaður 2
Hlutabréf 3
Gosdrykkir 3
Þemadagar 6
Á markaði 6
Jólatréssala 8
Aukin umsvif Lýsis hf.
Á síðastliðnum þremur árum hefur orðið veruleg aukning á umsvifum
Lýsis hf. Velta fyrirtækisins var 139 milljónir 1985 en verður nálægt
440 milljónum á þessu ári. Ágúst Einarsson, framkvæmdastjóri Lýsis
hf., hefur gagnrýnt sjómenn fyrir
að henda lifur og í viðtali við
hann í blaðinu í dag kemur m.a.
fram að Lýsi hefur í vaxandi
mæli keypt lifur frá stöðum utan
hinna hefðbundnu vertíðarsvæða
t.d. á Austur- og Norðurlandi.
Jafnframt greinir hann frá áform-
um fyrirtækisins um byggingu
nýrrar lýsisverksmiðju sem væn-
8talega verður reist inn við
Sundahöfn.
VIDSKIPn AIVINNULIF
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS
FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1988
BLAÐ