Alþýðublaðið - 19.08.1932, Qupperneq 3
ALRÝÐUBLAÐIÐ
3
Gagnfræðaskólina í Reykiavík
starfai irá 1. okt. til 1. maí. í vetur verða 3 ársdeildir starfandi: 1. og
r i‘
2. bekkur og framhaldsbekkur (3. bekkur). I aðalskólanum verða kend-
ar þessar námsgreinar: íslenzka, danska, enska, þýzka, saga og félags-
fræði, landafræði, náttúrufræði, eðlisfræði, heilsufræði, stærðfræði, bók-
færsla, vélritun, teikning, handavinna og leikfimi. Enn fremur verður
kvöidskóli eins og að undanförnu í sambandi við skóiann.
Inntökuskilyrði i 1. bekk eru:
Fullnaðarpróf barnafræðslunnar og 14 ára aldur.
Nýir nemendur, sem óska að setjast í 2. eða 3. bekk, verða prófaðir
3. og 4, okt.
Innanbæjamemendur njöta ókeypis kenslu í aðalskólanum. —
Kensluglald við kvöldskólann verður 25 kr. fyrir veturinn og greiðist
fyrir fram.
Umsöknir séu komnar til mín fyrir 15. sept. og gef ég ailar nán-
ari upplýsingar. — Heima kl. 7—9 siðdegis.
Inglmar Jóisson,
Vitastig 8 A. — Sími 763.
Látið ekki þetta
einstaka tækifæri ónotað
að birgja yður upp með ódýru skóna, sem við seljum þessa
daga með gjafverði.
Kr.: 1,25. 1,50. 1,75, 2,00 og 2,50.
KOMIÐ ÖLL!
Eif’fikiir Leitsson,
skóverzlun.
Laugavegi 25.
■
Á kreppntlmnm
verzla menn þar, sem þeir fá mest fyrir peningana
Hja okkur fáið þér t. d,:
Smjödíki pr. stk. 0,80 kr.
Kaitöflur — kg. 0,30 —
Riklingur — 7a kg 0,90 —
Strausykur — V2 — 0,25 —
Mold.sykur — V2 — 0,30 —
og allar vörur með samsvarandi Igu vetði.
Ennfremur tilkynnist hér með, að utsala á mjólk frá Brekkp á
Álftanesi verður framvegis hjá okkur og hættir útsaja á henni því hjá
Davið Óíafssyni bakara, Mjólk þessi er alþekt fyrir gæði.
Verzlnn Þorsteins Jémssomar.
Sími 1994.
Bergstaðastræti 15
Símið til okkar og við sendum yður alt lieim.
Ráloftflog milli ianda.
Ziirich í Sviss, 18. ág. U. P.
FB. Belgisiki prófessorinn Piccard
hóf aðra flugferð sína upp í há-
loftin frá Dubendorff-flugvö'lfan-
um kl. 5 og 5 mín. árdegis í
dag. 1 ffagkúlu sinni hafði hann
meðferðis súrefini í hylkjum, er
nægja mun til 36 klukkustunda.
Af matvælum hafði hann með-
ferðis að eins brauð, súkkulaði,
ávexti og 5 litra vatnis. Með ho;n-
|uim I flugferðúnini upp í háloft-
in er Max Cosyns. yKona Pic-
cards og fjögur börn þeirra
hjóna fóru mieð prófessomum til
Ziirich og voru við.stödd, er flug-
kúlún hóf sig tál fluigs. Við&tadd-
■ ir voru um 2000 áhorfendur, m.
a. Eckener Joftskipsstjóri. Var
Piccard hyltur við brottförina af
öllum við'stöddum, sem óskuðu
honurni góðs gengis á flugiinu.
(Samkvæmt útvarpsfriegnum
var Piccard kominn í 15 000
nietra hæð kl. 8 og kl. 11,30 í
16 500 rnetra hæð, en fór þá að
lækka sig á fluginu. Komst hann
þvi hærraj en í fyrri háloftsferð-
inni í fyrria. Búist var við, áð
hann mundi lenda við Adriáliaf
nokkrum klukkustundum eftir há-
degi. Flugvél, sem lagði af stað
með honum, komst að eins í
4900 mietra hæð og varð þá að
isnúa við.)
Brescia, 18. ág. U. P. FB. Pic-
card lenti kl. '5 0g 10 mín. e. h.
á rnilli Brescia og Mantua.
(Bresciia og Mantua eru í Niorð-
ur-Italiu.)
Milan, 18. ágúst. U. P. FB. Pic-
card giekk ágætlega að lenda.
Lenti hann á akri í smáþorpinu
Cavaliaro di Monzanbamo milli
Volta Mantovana og Dezenzanio.
— Piccard komist í 16 500 metra
hæð.
Happdrœtji K. R.
200 kr. vinnijiginn fékk Jörgen
Jónsson, Vitastíg 9, og 100 kr.
vinninginn Steingrímur Sigurðs-
son, Laugavegi 62. Bifreiðin, nr.
2569, og reiðhjólið, nr. 1292, hefir
enn ekki gen(gið út.
Metal-
Fix •
lfmið
góða,
sesu bæði
festir og
lóðar, —
er komið aftur.
jVamfduAj&naúc/i
Úr
íhaldsherbúð um.
Lítið hafa m>enn vitað um sam-
komulagið á ritstjórn Mogga,
nema það, að það hefir ekki ver-
ið gott máli gömlu ritstjóranna
og Sigurðar ^ Kristjánssonar, er
pantaður var að vestan, þegar
sumum þótti munnurinn ekki
nógu mikill á Valtý og Jóni. Sagt
hefir verið, að Sigurður muni lít-
ið hafa fengið að skrifa síðan á
nýjári, og nú hiefir hann staðfest
þiettia sjálfur fyrir nokkrum dög-
um í Morgunblaðinu. §egist Sig-
nrður vera hættur ritstjórn Ísa-
foldar, og auðvifað þar með hætt-
ur að framleiða pólitískar skamm-
jargreinar í Mogga, því lítið eða
lekkert hefir birzt í ísiafold, siem
ekki hefir komið áður í Morgun-
biaðinu (tiil þess að fá á sig sann-
lieiksstimpilinn ?). En hann segist
ekki kunna við að fara frá blað-
inu án þess að kveðja, og er þö'
gott til þess að vita, að Sigurður
geti viðhaft kurteisi þegar hon-
um liggur á við fliokksmenn sína,
þó eklri sýni hann hana öðrum.
Með þessum kveðjuorðum til-
kynnir hann jafnframt, að hann
hafi lítið skxifað síðan á nýjári,
en það þýðir. mtanlieega að hann
hafi lítið fengið að skrifa fyrir
xáðríki gömfa ritstjóranna, sem
frá' öndverðu tóku iJIa þessum
viðbótarritistjóra, er þeim fanst
(og méð réttu) að settur væri til
höfuðs sér;.
En einis og áður hefir verið
iskýrt frá hér í blaðinu, þá var
orsökin til þess, að Sigurður kom
að Mogga, að nokkrir óánægðir
íhaldsmenn ætluðu að fara að
gefa út sérstakt blað, og átti Sig-
urður að verða ritstjóri þess. Var
forgöngumiaður þessara manina,
sem óónægðir voru, Maggi Magn-
ús læknir. En íhaldsbroddarnir
'fréttu i tíma hvað á seyði væri,
og réðu hann símleiðis að Morg-
unblaðinu fyrir 10 þúsund króna
árslaun. Varð Vaíltýr að liáta sér
þetta Iynd.a í bi'li, en nú er hann
leins og áður var sagt, og bixt er
í Morgunblaðinu með kveðjugrein
Sigurðar, búinn að koma af sér
þessum starfsmanni, sem upp á
hann var troðið.
Það befir þó ekki orðið að ósk-
um íhaldsbroddanna, að Sigurður
færi vestur aftur, heldur hefir
hann nú tekið við ritstjórn á
blaði ungra íhaldsmanna er Heim-
dalfar heitir, og sem undanfarin
ór hefir verið í strönigustu sam-
kepni við blaðið Storm um sáliir
þieirrá íhaldsmamia, sem óáinægð-
ir hafa verið með^Mogga. Varð
ritst j órnarste öan við Heimdali
laus við það, að Magnús Guð-
nxundss'oh dómsmáilaráðherra
gerðii Torfa Hjartarson lögfnæð-
ing, er áður var ritstjóri H'eim-
dahs, að bæjarfógeta á Isiafirði,
og launaði Torfa þar með hiina
margþáttu ðu , ,fræðal ustarf semi “,
er hanin befir haldið uppi nteðal
Hjúkranarkona.
Hjúkrunarfélag Reykjavíkur vantar
hjúkrunarkonu7 frá 1. okt. næstkom-
andi. Umsóknir ásarht vottorðum og
skilríkjum sendist bæjarlækninum, —
sem gefur allar upplýsingar. Um-
sóknir sendist fyrir 15. september
næstkomandi.
Reykjavík, 18. ágúst 1932.
Stfórn SL R.
Uppboð*
Opinbert uppboð verður haldið
við Arnarhvál þriðjudaginn 23. þ.
m. kl. 2 síðd. og verða þar seldar
bifreiðarnar R. E. 159, 161, 272 og
273. —
Greiðsla fari fram við hamars-
högg.
Lögmaðurinn í Reykjavík,
13. ágúst 1932.
Björn Þórðarson.