Alþýðublaðið - 19.08.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.08.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hyerflsgötu 8, sími 1204, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, syc sem erflljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vtnnuna fljótl , og vlð réttu verði. — íhaldsæskunnar. Fór Torfi vtest- ur á fsafjörð og þó ekki einn síms liðs, því hann hafði sér til fuliltingis sem ritara og aðstoðl- amuann Pál Jónsson lögfræðing, sem allir Isfirðingar kannast við. En nokkuð mun liggja á mMli hluta, hvort vera Páls vestra muni auka þar vinsældir Torfa. Norðmenn á Grænlandi. Osló, 17. ág. NRP. (FB. Frá „Polarbjörn“leiðangrinum hafa borist þær fregnir, að leiðang- uxsmennirnir hafi íarið táil ÍSa- binsoya í Nathorstfirði. Á landi Eiríks rauða verða i Áetur 26 norskir veiðimenn. Veiðihorfur eru góðar. — „Polarbjörn“ fer frá Myggbukta 21. ágúst. Veiðiskipið „Vesterhavet“ er komið úr selveiðaleiðangri tií Grænlandsmiða. Veiðin narn 1800 selum. Um dagSnn og veglnn Finnlandsbanki hefir tekið að láni hjá tveim- ur enskum bönkum eina milljón sterlingspunda tl þess að greiða fyrir sölu á finslium afurðum. Valdimar Össutarson sundkenniari, sem hafði 5 vikna sundnámskieið við Skerjafjörð í sumar, gerði fjöruna í Wíkinni hjá Shellstöðinni vistlega fyrir sundmenn og baðgesti með þvi að hreinsa og fiytja burtu r,usl, er þar var áður. Flutti hann á- samt félögum sinum tvo báts- farmia þaðan af járnarusli, þar á mieðal gaddavirsflækjum, og glerbrotum, og var því sökt nið- ur úti á íirðmum. Hafnaifjarðarhlaupið fór þannig, að KarJ Sigurhans- son úr K. V. (Knattspymufélagi Vestmannaeyja) varð fyrstur á 42 mín., 35,2 sek. Setti hann met. Eldra metið var 45 mín., 22 sek. Það átti Magnús Guðbjörnsson, en hann kepti ekki nú. Annar varð Jóhann Jóhannesson (Ámn.) á 45 mín., 36 sek., og þriðji Gísli Finnsson (K. V.) á 46 mín., 27,6 sek. tJr Skagafirði. Ferðamaður þaðan segir, að um síðustu helgi hafi verið búið að hirða svo að segja hverja tuggu, sem slegin hafði verið í Skagafirði. Kuattspyrnan. I kvöld kl. 7 keppa „Fram“ og K. R. Hv@§ @r aö frétta? NœturlœknUt er í nótt Óskar Þórðarson, Öldugötu 17, uppi, sími 2235. . ,Otuurpid: í dag: Kl. 16 og 19,30: VeðUrfregnir. Ki. 19,40 og 20: Söngvél. Kl. 20,30: Fréttir. — Hljómleikar. SendisvetmdeUdm fer t berja- mó n. k. sunnudag upp í Þver- árdal. Verður lagt af stað kl. 9 f. h. frá Lækjangötu 2 (skrif- stofu Merkúrs) og eru væntan- Jegir þáítttakendur beðnir að snúa sér þangað fyrir laugardag. Far- ið kostar 2 krónur báðiar leiöir;.* Fór sendisveinadeiildin nokkrar berjaferðir í fyrra og var þátt- taka ávalt góð, og má því búast við að sendisveiniar fjölanienni í þessa för. S. Óheppilegur hrnrri Nýlega brauzt þjófur inin í maninilaust skrauthýsi skamt frá Paríis. Ná- grannarnir urðu varir við það ög íóru inn í húsiði, búnir aJls konar vopnum. Enginn vissi hvar þjóf- urinn var, og var hants þó leitað um alt húsið. Loks töldu mienn líkliegast að hann væri í svefn- herberginu, og var nú haldið þanigað, en þar sást þó engin lif- andi wra. Alt í einu kvað yið ógurlegur hnerri undir ei:n,u rúm- inu, og var það þjófurinn, sem hnerraðá. Hafði piparhrúga verið undir rúminu, og því hnerraði vesMngs þjófurinn svo mikiið, að hann gat eniga vörn sér veitt og var því handtekimn og M'ddur hnerrandi á lögregiuistöðina. Frá Ocldi, Oddur Sigurgeirsson bæjaTmáJapólitiikus af Skaganum kunngierir: Hefi nýlega visiiterað í flesumt sveitum fyrir austan heiðd. Gisti að Krossi, HjáJmsstöð- um, Efri Hömruim, Meium, Þykkvabæ og á einum bæ í vi'ð’- bót, þar sem mér varu borin lin- soðin egg, feitt ket, sykrað skyr með nægum rjóma, og svo var mér vísað til rekkju með mjall- hvítum voðUm. Allis staðar var mér fagnað með ágætum. Mér voru gefnir skór, vettlingar og peningar, svo fjárhágsJiega bar ferðin sig vel. Bændur glöddust af að heyra, að vörur þeirra væru nú komnar í sæmilegt tverö í Reykjavík, kjötið . 1,50—1,70 kg., smjörið. 4 kr., reyktur lax 6 kr. o. s. frv. En vænst þótti þeim, að strausykrið fengist innan viið 40 aura kg. Ég kom að Laugarvatni til BöðVars hreppstjóra Magnús- sonar, og það fullyrði 'ég, að þeir, sem þurfa að hvíla magann eftir bílífi, ættu að leita tid ann- ara staða en' Laugarvatns. Til Hvammstanga, Blöndóss, Sauðárkróks fer bifreið n. k. mánudag kl. 10 f. h. Nokkur sæti laus. Blfreiðastöðin Hringurinn, Skóiabrú 2, sími 1232 Líkkistur smíðaðar ódýrast í trésmíðavinnu- stofunni á Laufásvegi 2 A. Verð frá krónur 120,00. ✓ • . Benedikt Jóhannesson. fer í kvöld kl, 10 til Breiðafjarðar, Vest- fjarða, Siglufjarðar og sennilega Akureyrar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi í dag. Uppboð. Opinbtit uppboð verður haldið í skrifstofu (ögmannsins í Arnar- hváli mánudaginn 22. þ. m. kl. 2 siðd,, og verður þar selt skulda- bréf að upphæð krónur 2250.00, trygt með 2. veðrétti í Sogabletti 4. Þá verða jafnframt seldar úti- standandi skuldir, þ. á. m. víxil- skuld að upphæð kr. 1127.00 og dómskuld að upphæð ca. 2000 kr, Greiðsla fari fram við hamais- högg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 13. ágúst 1932, Björn Þótðarsson. ámatörar! ,Apem“-fiÍman líkar bezt þeim, er reynt hafa. Er mjög ljós- næm, og þolir þó betur yfirlýsingu og mótljós en aðrar filmur. „Apem“»filman er ódýrust. Fæst í ljósmyndastofu Signrðar Gnðmnndssonar, Lækjargötu 2. Viðgerðir á reiðhfólam og grammdtónom fijót- lega afgreiddar. Allir varahlatir fyrirliggjaudi Notað og ný reiðhjól á- valt til sðin. — VSnduð vinna. Sanngjarnt verð. „Óðinnu, Bankastræíi 2. Tólg, Svinafeiti, Kæfa í dósum og belgjum Rúllupylsur, Rúgmjöl í slátrið. Alt sent heim. Simi 507. laoplélag Alhyði Vinnuföt uýkomin. Aliar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Simi 24 Odýr málalng. Utanhúss málning, bezta tegund 2,50 kg. Zinkhvíta, ágæt 1,80 kg. Feroisolía, bezta teg. 1,25 kg. Kitti, bezta'teg. 0,75 kg. Komið dag. — Notið góða verð- ið til að mála úti. Sigarðsr Kjartausei, Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstíg). „Leyndardómar Reykju- víknr“, sagan, sem allir tala nm og allir vilja lesa, fæsf enn pá í kákabúðinni á Langavegi @8. Þnr fiást einnig margar aðrar á- gætnr skáidsogur, afiar- ódýrar. Næsta saga, „Leýndardómar Reykja- víknr II.“ er í prentnn. Afiskaplega spennandi, 6 myndir 2kr. Tilbiinar eftir 7 mín . Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír icominn. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni. Ritstjóxi og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.