Morgunblaðið - 29.01.1989, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 29.01.1989, Qupperneq 1
noor TM'rv/i <i'* rrm/r^rTTíyTf? Tta/. (•IVTr.'íf rn Stærriibuö- ir á Islandi ANorðurlöndum eru hlut- fallslega flestar íbúðir í Svíþjóð en fæstar á íslandi. fbúðir eru hins vegar stærstar á íslandi en minnstar í Finn- landi. f greininni A markaði í dag fjallar Guðmundur Gylfi Guðmundsson hagfræðingur um íbúðir og nýbyggingar á Norðurlöndum. Þar kemur fram, að hvað gæði snertir, þá er íbúðarhúsnæði hér á landi með því bezta. sem þekkist. íslendingar þurfi þó að byggja meira en t. d. Svíar og Danir m. a. vegna þess, að íbúafjölgun hér á 2 landi er meiri. “ Verómunur á hverfum Vesturbærinn hefur löng- um verið eftirsótt hverfi og það vafaUtið ráðið tals- verðu um verð á húseignum þar. Sama máli gegnir um fleiri hverfi eins og Seltjarnar- nes og Fossvog. Örðugt er hins vegar að gera sér grein fyrir, hve mikil áhrif staðsetn- ing ibúða hefur á verð þeirra. Aðrir þættir eins og gott eða lélegt viðhald geta skipt þar miklu meira máli. Verðmunur eftir hverfum er samt staðreynd, sem taka verður tillit til ífasteignakaup- um. Þannig getur verðmunur á 3-4ra herb. íbúðum verið 300.000-400.000 kr. eftir hverfum miðað við að um ann- ars sambærilegar eignir sé að ræða. Svipaða sögu er að segja annars staðar á höfuð- borgarsvæðinu. Sem dæmi má nefna, að mikil ásókn í nýja hverfið í Suðurhlíðum Kópavogs verður vafalitið til að gera íbúðir þarverðmeiri -Æ 4k fframtíðinni. M Mr Tte iiv sö. ib iib í3 úb HEIMILI SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1989 Sklptlng ibúóa i sérbýli o§ fjölbýlí 1980-87 BLAÐ * úluritin sýna hlutfallið milli fjölda íbúða sem lokið var við 1980-1987 í sérbýli og í fjölbýli annars vegar og hins vegar rúmmálsstærð. Frá ár- inu 1980 hafa átt sér stað nokkra sveiflur, hvað þetta áhrærir. A árinu 1980 var lok- ið við 970 íbúðir f fjölbýli og 1267 íbúðir í sérbýli. Arið eftir var hins vegar aðeins lokið við 362 íbúðir í fjölbýli, en fjöldi íbúða í sérbýli hélzt nokkurn veginn sá sami. A árunum 1985-1987 var fjöldi fullklár- aðra blokkaríbúða um og yfir 600 á hverju ári, en íbúðir í sérbýli voru þá á bilinu 900-1000. Þegar litið er aftur til ársins 1965 er rými ífjölbýl- ishúsum sem lokið var við árlega að meðaltali aðeins 28% af heildarrúmmáli íbúð- arhúsnæðis og rými í sérbýli því 72%. íbuðir í sérbýli voru á árinu 1987 að meðaltali 559 rúmmetrar og íbúðir í fjölbýl- ishúsum 304 rúmmetrar. (Heimild: Húsnæðisstofnun ríkisins) -----------80 Sérbýli 0/0 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 IBUÐABYGGINGAR 1980-87 Hlutfall sérbýlis- og fjölbýlisíbúða sem lokiö var viO 1980-87 Hlutfallslegt rúmmál sérbýlis- og fjölbýlisíbúöa sem lokið var viö 1980-87

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.