Morgunblaðið - 29.01.1989, Síða 10

Morgunblaðið - 29.01.1989, Síða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1989 Bóka- og ritfangaverslun Til sölu er af sérstökum ástæðum bóka- og ritfanga- verslun á góðum stað (miðsvæðis f Austurborginni). Jöfn og góð velta. Nánari uppl. á skrifst. ffS Agnar Gústafsson hrl., IMS Eiríksgötu 4. Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 fT 687633 '7 Logfræðingur Þorhildur Sandholt Sfmatfmi 13-16 Einbýlishus Jonas Þorvaldsson Gisli Sigurbjörnsson 3ja herb. ALFHOLSVEGUR - KOP. Vandað 160 fm einbýlish. haað og ris. 64 fm mjög góður bflsk. Verðtaunagarður á homlóð. Eigninni er sérstakl. vel við haldið og vel um gengin. Verð10,1 miilj. NJÁLSGATA Timburh. kj., hœð og ris 132 fm. Nýtt jám á þaki. Allar raf-, vatns- og skólp- lagnir nýjar. Einstaklingsib. I kj. Verð 6,7 millj. ÁLFTANES 143 fm einbhús á einni hæð með 42 fm bílsk. Timburtnis. Skilast fullb. að utan, tilb. u. trév. að innan. Verð 7,6 millj. LANGHOLTSVEGUR 206 fm einbhús, kj. og hœð, steypt og timbur. Byggt 1948 en altt endurn. 35 fm bflsk. 6-7 herb. og stofa. Baö ó báö- um hæöum. Laust fljótt. Verö 9,9 millj. KLEPPSVEGUR 270 fm einbhús á tveimur haeðum m. sér 2ja herb. fb. á neðri hæð og innb. bflsk. Mögul. á skipti á góðri ib. Verð 10,9 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Lftið einbhús, steypt og forsk. á stórri lóð. Verð 3,6 millj. VESTURBÆR Forsk. einbhús hæð og ris áhv. 1660 þús. Verð 3,8 millj. FRAMNESVEGUR Steypt einbhús, kj., tvær hæöir og ris. 59 fm aö grfl. Mögul. é tveimur íb. LAUGARÁSVEGUR 238 fm einbhús, kj. og tvær hæðir. Húsið er meira og minna endum. m. góðum bflsk. Falleg lóð. Verð 17,0 millj. YTRI-NJARÐVÍK 260 fm vel búiö hús ó tveimur hæöum. Innb. bílsk. Góö lóö. Skipti æskil. ó eign á höfuöborgarsv. Verð 8,5 millj. Raðhús og parhús SUÐURHLÍÐAR - KÓP. 5 parh. í bygg. 170 fm íbúðir auk 28 fm bílsk. Skilast fullb. aö utan, fokh. aö innan eöa lengra komin eftir samkom- ul. Verö frá 5,8-6,1 millj. SEUABRAUT Endaraðh., kj., hæð og ris. Sér 3ja herb. ib. í kj. Húsið er 190 fm. Bilskýll. Verð 8,7 millj. KAMBASEL Fallegt 180 fm raðh. 4 svefnherb., bað- herb. m., baðk., sturtukl. og sauna. Góðar innr. Verð 9,0 millj. Hæðir GNOÐARVOGUR Falleg efsta hæð í fjórbhúsi um 100 fm nettó. Stórar suðursv. Mjög gott út- sýni. Verð 6,5 millj. 4ra herb. STÓRAGERÐI Góð 100 fm ib. á 3. hæð í fjölbýlish. með 8 fm aukaherb. I kj. Bilskúrsr. Verð 6,2 millj. GRUNDARSTÍGUR Vönduð 115 fm Ib. á 2. hæð i góðu steinh. Suðursv. Stór og falleg stofa, borðst. og 3 svefnherb. Verð 6,5 millj. HÁALEITISBRAUT Góð ib. á 4. hæð í flölbhúsi 101,7 fm nettó. Suðursv. Vandaðar innr. Parket. Góður bilsk. Fallegt útsýni. Verð 6,5 millj. SNÆLAND - FOSSV. Falleg íb. á efri hæð 106 fm. Góðar innr. 3 svefnherb. 16 fm aukaherb. á jarðh. m. sameiginl. snyrtingu. Þvotta- herb. í ib. Stórar suöursv. Verð 6,7 millj. ÆSUFELL 105 fm endaíb. á 6. hæð í lyftuhúsl. Góðar stofur, 4 svefnherb. Glæsil. út- sýni. Mjög góð og mikil sameign. Hús- vörður. Verð 5,5 millj. ÁLFHEIMAR 4ra herb. íb. á 4. hæð 101 fm. 2 stofur, 2 stór svefnherb. Gott útsýni. Verð 5,2 millj. VESTURBERG 4ra herb. endalb. á 4. hæð f flölbhúsi. Vestursv. Fallegt útsýni i austur og vestur. Verð 5,0 millj. MEÐALHOLT Góð efrih. í tvíbhúsi 74,1 fm. Saml. stof- ur og 1 herb. eða stofa og 2 herb. Auka herb. með sameiginl. snyrtingu i kj. Nýtt gler. Laus strax. Verð 4,7 millj. VALLARÁS Nýjar 3ja herb. íbúöir um 85 fm. íbúöirn- ar eru langt komnar. Verða afh. m. innr. og tækjum eftir 4-5 mán. Verð 5,3 millj., auk bflskýiis. VINDÁS Faileg 3ja herb. fb. ó efstu hæö. Fullb. eign meö góöum innr. og bflskýli. VerÖ 5.4 millj. VÍKURÁS Ný 3ja herb. ib. á 2. hæð i fjölbhúsi. Laus fljótl. Verð 5,3 millj. SIGTÚN Gullfalleg kjib. f fjórbhúsi 80,2 fm nettó. Vandaðar innr. Parket. Nýjar hitalagnir og ofnar. Sérhiti. Nýjar raflagnir. Verö 4,9 millj. NÝLENDUGATA Nýl. standsett 60 fm íb. á 2. hæö í timb- urh. Sórhiti. Nýjar raflagnir. Parket. Verö 3,5 millj. LINDARGATA Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð f fallegu jámkl. timburh. 30 fm í kj. fyfgja. Áhv. 2.4 millj. Verð 4,4 millj. LAUGATEIGUR Kjib. í fjórbhúsi 75,1 fm enttó. Nýtt þak. Ákv. sala. Laus strax. Verö 3,7 millj. NÝBÝLAVEGUR Falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð I steinh. 76 fm nettórsérþvottah. 28 fm bilsk. Áhv. nýtt húsnstjlán 1670 þús. Verð 5.5 millj. HRAUNBÆR Snotur 3ja herb. ib. á 2. hæð (fjölb- húsi. Góðar svallr. Sauna i sameign. Áhv. 1400 þús. Verð 4,1 millj. SKIPASUND 2ja herb. risíb. í fjórbhúsi 63 fm. Nýtt gler. Góöar geymslur. Verö 3,2 millj. VESTURBRAUT - HAFN. Hæð og ris í forsk. timburh. 82 fm. Sórinng. 2 stofur, 2 herb. 25 fm bflsk. Verð 4,1 millj. 2ja herb. BOÐAGRANDI Falleg 2ja herb. ib. á 1. hæð 53 fm nettó. Góð sameign. Sérgarður. Nýl. Ib. Verð 3,9 millj. ÁSVALLAGATA 2ja herb. íb. ó 1. hæö í steinh. 4 íb. í stigagangi. Góö sameign. Laus strax. VALLARÁS Nýjar og fallegar fullb. íbúðir til afh. eftir4-5 mán. Verö 3,7 millj. ón bílskýlis. VINDÁS Ný 2ja herb. íb. ó 3. hæð. Áhv. um 1 millj. í húsnstjl. Verð 3,7 millj. BREKKUSTÍGUR Falleg 2ja-3ja herb. íb. ó jaröh. ( tvíbhúsi. Sórinng. Sórþvottah. Falleg eign. Verð 3,5 millj. AUSTURSTRÖND 2ja herb. ib. á 5. hæð i fjölbhúsi. Bílskýli. Til afh. fljótl. Áhv. byggingasj. 1,3 millj. Verö 4,3 millj. KEILUGRANDI Gullfalleg 65 fm íb. á 2. hæð. Vandaðar innr. Parket. Gott bflskýli. Verð4,6 millj. FRAMNESVEGUR Einstaklfb. á 2. hæð i steinh. Sérinng. Ákv. sala. Verð 2,1 millj. UGLUHÓLAR Falleg fb. á jarðhæö 54,1 fm meö sér- garöi. Rúmg. sóreldhús. Góð sameign. Falleg eign. Verð 3,4 millj. UÓSHEIMAR Snotur ib. á 8. hæð i lyftuh. 47,6 fm nettó. Gott útsýni. Verð 3,4 millj. HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. ib. á jarðh. Parket. Verð 3,3 millj. HÁALEITISBRAUT Björt kjíb. í fjölbhúsi. 51,6 fm nettó. LitiÖ niöurgr. Góð sameign. Verð 3,2 m. Ern siiiii liverH dýrarí en önnur? Vesturbær, Seltfarnarnes og l'ossvogur eftirsóttustu hverfin ■ Laugarás og Ægissíða dýrustn göturnar ■ 300.000-400.000 kr. verömunur á 4ra herb. íbúóum ■ Arnarnes ekki eins eftirsótt ogáóur SUM hverfi þykja eftirsóknarverðari en önnur og íbúðir eru því dýrari þar en annars staðar, enda þótt um svipuð eða sambærileg hús sé að ræða. Vissar götur eru jafiivel dýrari en aðrar í þessu tiliti. A höfuðborgarsvæðinu eru Vesturbærinn sunnan Hringbraut- ar, Selljarnarnesið og Fossvogur sennilega dýrustu hverfin. Af ein- stökum götum, sem eru dýrar, má nefiia Ægissíðu í Reykjavík, sem jafiian verið nýög eftirsótt svo og Sæbraut á Seltjamarnesi og ýmsar sjávarlóðir þar. í öðrum hverfum má nefiia efri hluta Lauga- ráss og Hlyngerði auk fleiri gatna, sem greinilega eru eftirsóttari en aðrar götur og íbúðir því dýrari þar en ella. Aðrir þættir hafa þó ekki síður áhrif á verð húseigna en lega þeirra. íbúð í Breiðholti getur t. d. selzt á hærra verði en íbúð í Vestur- bænum af ýmsum ástæðum svo sem vegna hagstæðari lána. Eftir því sem hverfin verða eldri, verða hús- eignir þar við- haldsfrekari og hafí t. d. blokk eftir Magnús Sig- verið iUa haldið urðsson við, þá seljast íbúðir þar á lægra verði en ella og það þótt húsið standi t. d. á bezta stað í Vestur- bænum. Ný íbúð í góðu ástandi myndi þá seljast á hærra verði, enda þótt hún standi ekki á ei'ns eftirsóttum stað. Hafí gömlum íbúð- um í eftirsóttu hverfum hins vegar verið haldið vel við, þá ætti verð- munurinn milli hverfa væntanlega að koma fram þar. Varla er unnt að segja, að of mikið sé gert úr staðsetningu íbúð- arhúsnæðis í vitund fólks. Þetta er staðreynd, sem taka verður tillit til í fasteignakaupum. En hve mikill er svo verðmunurinn í beinhörðu tölum milli hverfa? Þessu er vand- svarað með einhverri nákvæmni. Ekki er þó ólíklegt, að verðmurinn geti numið 300.00-400.000 kr. á 3ja-4ra herb. íbúðum, eftir því hvar eignin er staðsett, þegar um sam- bærilegar eignir er að ræða að öðru leyti. Staðurinn skiptir þó kannski mestu máli, þegar um einbýlishús er að ræða. Gott einbýlishús á sjáv- arlóð á sunnanverðu Seltjamamesi eða í Skeijafírði getur verið 2-3 millj.kr. dýrara en sambærilegt hús á lakari stað. Verðmismunurinn getur legið eingöngu í góðum stað með fallegu umhverfí og fögra út- sýni. Einbýlishús í Laugarási hafa löngum verið dýr og ástæðumar era væntanlega þær, að Laugarás er miðsvæðis, útsýni er þar skemmtilegt og þetta er fallegt og gróið hverfí. Kannski er hverfíð enn dýrara af þeirri ástæðu, að það þykir fínt að búa þar og sömu sögu má segja um fleiri hverfí. Ekki bara í Reykjavík Það er þó ekki bara í Reykjavík, sem munur er á íbúðarverði milli hverfa. Áður var minnst á Selljam- ames, þar sem verðmunur er vissu- lega fyrir hendi. í Kópavogi hafa Ástún, Furagrand og aðrar götur með nýjum fjölbýlishúsum verið í hvað hæsta verði þar í bæ, hvað blokkaríbúðir snertir. Talsverður áhugi virðist einnig kominn upp á svonefndum Suðurhlíðum, en þessi nýja byggð liggur ekki ósvipað og Fossvogurinn. Hún snýr mót suðri og liggur því vel við sólu og skjól er þarna gott. Þetta era einmitt þættir, sem skipta máli varðandi viðhorf fólks til einstakra hverfa. Garðabærinn er eftir sem áður mjög vinsæll. Sá mikli áhugi, sem eitt sinn var á Amamesinu, virðist þó hafa minnkað. Fólk er ekki reiðu- búið til að greiða 1-2 millj. kr. meira fyrir það að búa í Amamesi fremur en einhvers staðar annars staðar í Garðabæ, því að þar má nú víða fínna hús sambærileg við húsin í Amamesinu. Af sveitarfé- lögunum á höfuðborgarsvæðinu er Garðabær það bæjarfélag, þar sem sérbýli er hvað mest áberandi. Ein- býlishús og raðhús setja því mestan svip á byggðina þar en fyölbýlishús minna. Áð þessu leyti hefur Garða- bær nokkra sérstöðu. Hafnarfjörður er að talsverðu leyti markaðssvæði út af fyrir sig. Það er ekki mjög algengt, að fólk úr Reykjavík kaupi sér íbúð í Hafn- arfírði. Það er eins og það séu fyrst og fremst Hafnfírðingar eða fólk, sem þekkir til Hafnarfjarðar, sem kaupir sér þar íbúðir. Engu að síður era viss svæði þar eftirsóttari en önnur og þar ber Norðurbæinn hvað hæst. íbúðir við Breiðvang og þar í kring seljast t. d. alltaf mjög vel og einbýlishús við Sævang virðast vera þau hús, sem seljast á hvað hæstu verði í Hafnarfírði. Álftanesið er enn þá fremur af- skipt. Þar virðist verð á húsum Lögmanns- & fasteignastofa REYKJA VÍKUR Garðastræti 38, Sími 26555 Opið kl. 1-3 Suðurhlfðar — Kóp. Stórglæsileg parhús ca 170 fm ásamt bílskúr. Húsin afh. fullbúin að utan og fok- held að innan. Einnig er hægt að fá húsin tilbúin undir tróverk. Byggingaraðili: ÁÁ byggingar sf. Hlíðarhjalli - Kóp. Einbýli -tvibýli, ca 240 fm hús með tveimur Ibúðum ásamt bflsk. Afh. fullb. að utan en fokh. að Innan. I nágrenni Roykjavfkur. Ca 185 fm einbhús. Húsiö stendur á sjávarlóð með útsýni til Reykjavikur. Mosfellsbær. Vorum að fá i áinka- sölu ca 130 fm endaraöhús. Stórglæsil. eign. Parket og marmari á gólfum. Gufu- bað. Nánari uppl. á skrifst. Fannafold — parh. Ca 270 fm stórglæsil. hús með bílsk. Aukaib. í kj. Ákv. sala. Reykjabyggð — Mos. Ca 190 fm einbýlishús, hæð og ris, ásamt bilskúrs- plötu. Húsið afh. fullbúið að utan og nánast tilbúið undir tréverk að innan. Einkasala. Byggingaraðili: Loftorka. Þorlákshöfn. Ca 115 fm einb. I grónu hverfi ásamt bflsk. Ákv. sala. Hveragerðl. Ca 100 fm einb. 3 svefn- herb. Verð 3,5 millj. Skelðarvogur. Ca 160 fm raöhús á tveimur hæöum með einstaklib. í kj. Nánarl r. á skrifst. vallagata. Stórgl. einb., kj. og tvær hæðir. Bilsk. Einstök eign. Ákv. sala. 4ro 5 herb. Nökkvavogur. Ca 100 fm stórgleesil. hæð. 3 svefnherb. Skipti óskast á raðh. eða einb. á svipuðum sióðum. Engihjalli. Ca 110 fm á 2. hæð. 3 svefnherb. Ib. snýr i suöur. Útsýni. Ákv. sala. Krummahólar. Ca 130 fm „pent- house" á tveimur hæðum. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Bflsk. Einstök eign. Ákv. sala. Seljabraut. Stórglæsil., 175 fm Ib. á tveimur hæðum. 5 svefnherb., 2 baðherb. Þvottah. i íb. Tvennar svalir. Bflgeymsla. Verð 7,5 millj. Hólar. Ca 117 fm ib. á tveimur hæðum (6. og 7. hæð). Fráb. útsýni. Miklir mögul. Verð 5,9 millj. Seljabraut. Ca 100 fm 4ra herb. Ib. á tveimur hæðum. Skemmtíl. elgn. Nánarl uppl. á skrlfst. Vesturberg. Ca 100 fm ib. á 1. hæð. 3 svefnherb. sór á gangi. Útsýni. 2ja 3ja herb. Hraunbær. Ca 85 fm 3ja herb. fb. á 1. hæð. (b. er laus og nýmáluð. Ákv. sála. Árbæjarhverfi. Ca 55 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð. Ákv. sala. Verð 3,2 mlllj. Vesturbær. Ca 80 fm björt og skemmtil. kjíb. lítið nlðurgr. 2 rúmg. svefn- herb., stórt eldhús. Skipti koma tll greina á stærri eign. Ákv. sala. Miðbær. Ca 50 fm jaröhæö. MJög góð staösetn. Nánari uppl. á skrifst. f hjarta borgarlnnar. Ca 40 fm 2ja herb. ib. á 2. hæð. Akv. sala. Hraunbær. Ca 80 fm 2ja harb. ib. á jarðhæð. Sérgarður. Ib. er 12ja hæða blokk. Mjög skemmtil. eign. Iðnaðor- og versllmsn. Garöabær. Ca 150 fm. Breiðholt. Ca 150 fm. Höfum kaupendur að fiestum stærðum íbúða. Höfum sérstaklega verið beðnir um 4ra-5 herb. íbúð og einbýlishús. ®26555 Ötafur öm hs. 667177, Grétar Bergmaim hs. 12799, Sigurberg Guðjónsson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.