Morgunblaðið - 29.01.1989, Qupperneq 12
12 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1989
Suðurhlíðar í Kópavogi í bygg-
ingu.
íbúðarhúsnæði tilbúið undir tréverk
og málningu, sem er miðsvæðis í
borginni, hefur verið það sama og
meðalfermetraverð í eldra húsnæði
á svipuðum stöðum. Ennfremur
getur verð á 30 ára gamalli íbúð í
íjölbýlishúsi í Vesturbænum verið
það sama og á nýrri íbúð í úthverf-
unum. Þá liggur munurinn í stað-
setningunni, sem mætir þá aldurs-
hækkuninni á gömlu íbúðinni.
Þekkist líka úti á
landsbyggðinni
>- Hér hefur fyrst og fremst verið
Qallað um verðmismun milli hverfa
á höfuðborgarsvæðinu en lands-
byggðin skilin út undan. Ástæðan
er fyrst og fremst sú, að það er
mun erfiðara að skapa sér heildar-
mynd um fasteignaverð þar. Stað-
bundnar ástæður eins og atvinnu-
ástand ráða þar mestu. um verð á
íbúðarhúsnæði og því er það vart á
færi annarra en þeirra, sem eru vel
kunnugir á hveijum stað út af fyr-
ir sig, að meta fasteignaverð þar
, af einhverri skynsemi.
Ef mikil atvinna er á einum stað,
þá flykkist fólk þangað. Eftirspum-
in eftir húsnæði eykst að sama
skapi og þá hækkar verðið. Ef at-
vinnuástand versnar er þessu öfugt
farið. íbúunum fækkar og íbúðar-
verð lækkar. En líkt og á höfuð-
borgarsvæðinu mun því eins háttað
víða, að vissar götur og hverfi þykja
eftirsóknarverðari en önnur. Stað-
setning hefur því vafalaust einhver
áhrif á fasteignaverð þar líka.
FASTEIGNASALA
STRANDGATA 28, SÍMI: 91-652790_
Opið frá kl. 12-16 í dag - sími 652790
Furuberg - Hfj.
Endaraðh. á einni hæð 150 fm
ásamt bílsk. 4 svefnherb., bað,
gestasn., stofa, borðst., stórt
eldh. o.fl. Áhv. 2,2 millj. hússtjl.
Sérl. skemmtil. fullfrág. lóð.
Verð 9,3 millj.
Setberg - Hfj.
Parh. sérlega skemmtilegt á
tveimur hæðum með innb.
bílsk. Alls um 200 fm. Afh. í
júní tilb. að utan undir máln.,
fokh. að innan og lóð grófjöfn-
uð. Verð 7 millj. Hægt er að fá
húsið tilb. u. trév. Verð 8,5 millj.
Grænakinn - Hfj.
Efri sérhæð og ris í góðu
tvíbhúsi svo og manngengt efra
ris. Alls um 120 fm. Bílsk. For-
kaupsr. að kj. íb. fylgir. Áhv.
langtímalán rúmar 2 millj. Verð
7,2 millj.
Vallarbarð - Hfj.
3ja herb. nýl. ib. 87 fm nt. á
2. hæð í fallegu fjölbhúsi ásamt
bílsk. Stórar svalir. Fallegt út-
sýni. Þvottah. á hæðinni. Áhv.
ca 1,4 millj. húsnstjlán. Verð
5.9 millj.
Móabarð - Hfj.
3ja herb. neðri sórh. ca 90 fm
í tvíbhúsi. Góður garður. Áhv. 1
millj. húsnstjlán. Verð 4,9 millj.
Arnarhraun - Hfj.
3ja herb. góð íb. ca 87 fm á
1. hæð í litlu fjölbhúsi. Þvottah.
innaf eldh. Stutt í þjónustu.
Verð 4,7 millj.
Álfaskeið - Hfj.
2ja herb. falleg og sólrík íb. 65
fm á 1. hæð ofan jarðh. í góðu
húsi. Suöursv. Verð 4,1 millj.
Garðavegur - Hfj.
2ja herb. snotur íb. á efri hæð
í eldra húsi í gamla bænum.
Eignin er mikið endurn. Verð
2.9 millj.
Hvammahverfi - Nýtt
Vorum að fá í einkasölu glæsil. hús meö 7 lúxusíb. í nýju
húsi sem rýs við Staöarhvamm í Hafnarf. Hús og lóð afh.
fullfrág. en íb. tilb. u. trév. Glæsil. útsýni. Sólstofa í hverri íb.
Svalir i suður og vestur. Mögul. á bílsk. Mjög góð staðsetn-
ing. Byggingaraðili Fjarðarmót hf. Nánari upplýsingar veitir
sölum.
Ingvar Quðmundsson, sölustjóri, heimasfmi 50992,
Ingvar Bjömsson hdl.
..—1
TIL LEIGU
íhinni nýju og stórglæsilegu verslanasamstæðu íMjódd
Þönglabakka 6
Eigum enn óráðstafað eftirfarandi:
Kjallari 850 fm, lofthæð 4,5 m með góðum aðkeyrsludyrum.
Jarðhæð 600 fm, lofthæð 3,5 m með sérinng. í hverja verslunareiningu.
3. hæð 450 fm, lofthæð 2,7 m.
Hægt er að fá minni einingar. Lyfta verður í húsinu. Fjölþætt starf-
semi er nú þegar komin í Mjóddina, en margt vantar enn. Hér er því
gott tækifæri fyrir, þá sem vilja hefja starfsemi í þessu fjölmenna hverfi.
Húsið verður tilbúið í mars-aprfl 1989.
Frekari upplýsingar eru gefnar í símum 76904, 72265, 985-21676 og
985-23446 og einnig á byggingarstað.
GISSUR OG PÁLMIS/F, byggingafélag.
Atvinnuhúsnæði við
Kaplahraun íHafnarfirði
Til leigu 300 fm húsnæði á jarðhæð í nýju húsi. Tvenn-
ar góðar innkeyrsludyr. Húsnæðið er laust nú þegar.
Sanngjörn leiga.
Nánari uppl. gefur
Huginn, fasteignamiðlun,
Pósthússtræti 17, sími 25722.
Skólavörðuholt
Einbýlish. á tveimur hæðum samtals 100 fm og bílsk.
Mögul. á stækkun. Góðúr bílsk. Ekkert áhv. Ákv. sala.
Verð 6,5 millj.
26600 Fastoignaþjónustan
allir þurfa þak yfír höfudió
Auttuntrmti 17, s. 26600
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali
Sölumenn:
Davíð Sigurðsson, hs. 622681 Finnur Egilsson, hs. 28914
Krístján Kristjánsson, hs. 25942.
GARÐIJR
s.62-1200 62-1201
Skipholti 5
Opið kl. 1-3
2ja-3ja herb.
Við Tjömina. 2ja-3ja herb.
góð kj.íb. Mikið endum. Fráb.
staður. Verð 3,4-3,5 millj.
Hraunbær - laus. 2ja
herb. 43 fm íb. á jarðh. (b. í
góðu ástandi. Verð 3,2 millj.
Jörfabakki. 2ja herb.
68 fm íb. á 2. hæð í blokk.
Gott 14 fm aukaherb. i kj.
Laugavegur. 3ja herb. ca
80 fm íb. á 3. hæð í góðu steinh.
innarl. við Laugaveg.
sr.úlagata. 3ja herb. (b. á
3. hæð í blokk. Sameign í góðu
lagi t.d. endurn. þak, vatns- og
hitalagnir. Verö 3,4 millj.
4ra-6 herb.
Hverfisgata. 4ra herb. góð
ib. í steinh. íb. er i dag tvær
saml. stofur og 2 svefnherb.
Laus. Verð 4,3 millj.
Stóragerði. 4ra herb.
mjög góð íb. á efstu hæð
í blokk. íb. er rúmgóð
stofa, 2-3 svefnherb.,
rúmgott eldhús og fallegt
baðherb. Tvennar svalir.
Fallegt útsýni. (b. á mjög
góðum staö.
Laugarnesvegur. 4ra
herb. rúmg. íb. á 3. hæð. Tvær
saml. stofur. 2 svefnherb. Mikið
fallegt útsýni. Verð 5,3 millj.
Ljósheimar. 4ra herb. snot-
ur íb. ofari. í háhýsi. Sérinng.
af svölum. Mikil sameign m.a.
húsv.íb. Hagst. verð.
Bólstaðarhlíð. 5 herb. ca
120 fm hæð ( fjórb. Sérhíti,
sérinng. Bílskréttur. Nýtt gler.
Mjög góður staður.
Hverfisgata Hf. - iaust.
5-6 herb. 175 fm sórib. fb. er á
tveimur hæðum ca 150 fm og
í kj. sem er ca 25 fm er þvotta-
herb. og geymsla. íb. er öll ný-
stands. og í góðu óstandi. Til
afh. strax. Verð 6,9 millj.
Spóahólar. 5 herb.
endaíb. á efstu hæð í 3ja
hæða blokk. íb. er stofa 4
svefnherb. eldhús og gott
bað. Góður innb. bflsk.
Falleg vel umgengin íb.
Verð 6.5 millj.
Einbýli
Smáíbúðahverfi - ein-
býii. Vorum að fá i einkasölu
einbhús sem hæð og ris, samt.
146 fm. 6 herb. íb. m. 5 svefn-
herb. 53ja fm bflsk. Góður
garöur. Húsaðstaða og hverfi
sem margir bíða eftir. Verð 9,5
millj.
Einbýli - sjávarlóð.
Vorum aö fá í sölu glæsil;
einbhús á sunnanverðu
Álftanesi. Staður sem á
fáa sína líka. Húsið er ein-
lyft steinhús með tvöf. 50
fm bílsk. Samtals 216 fm
og skiptist þannig: 2 stof-
ur, fjölskherb. með arin-
ofni, 4 svefnherb., 2 bað-
herb., rúmgott eldhús og
þvherb. Fallegt hús. Frág.
lóð með heitum potti. Frá-
bært útsýni. Verð 10,8
millj.
Einbýli - Breiðholt. Vor-
um að fá í einkasölu vandað
fallegt einbhús sem er 213 fm
auk 32 fm bílsk. og vinnuaö-
stöðu. Á hæðinni eru stofur.
Fallegt eldhús. 1 gott herb.
Snyrting. Þvherb. og forstofa.
Rishæðin eru 4 rúmg. svefn-
herb., sjónvarpsskáli og fallegt
baðherb. Húsið stendur I jaðri
byggðar við friðlýst svæði. Fag-
urt útsýni. Verð 13 millj.
Kópavogur - Vestur-
bær. Til sölu tvllyft steinhús.
Samtals 272 fm. Á efri hæð er
6 herb. ib. með 4 svefnherb. Á
neðri hæð er m.a. 40 fm bilsk.,
falleg eignstaklíb., íbherb.,
þvherb. o.fl. Ath. neðri hæð
hússins er mjög heppileg fyrir
fólk með smá atvinnurekstur
eða þjónustustarfsemi m.a. eru
tveir sérinng. Garðskáli. Heltur
pottur. Hús ( mjög góðu
ástandi.
Vesturbær. 225 fm einbhús,
tvíiyft timburhús á steyptum kj.
Gott eldra hús á góðum stað.
31,5 fm bílsk. Tilboð óskast.
í smíðum
Jöklafold - raðhús. 151
fm raðhús auk 24 fm innb. bílsk.
Seljast fokh. eða tilb. u. tróv.
Góður staöur. Vandaður fróg.
Ath. nú eru aðeins tvö hús eft-
ir. Teikn. á skrifst.
Hlíðarhjalli — Einbýli—tvíbýli
samtals 213 fm auk bílsk. Selst
fokh.
Annað
Sumarbústaður. Nýr faii-
egur og mjög vandaður 44 fm
sumarbústaður í Skorradal. 85
fm sólverönd. Kjarrivaxið land.
Mjög fallegur staður.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.