Alþýðublaðið - 27.08.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.08.1932, Blaðsíða 4
I 4 flóttamenn þes-ir ollu hinni mestu óöld meðal Tyrkja, er búsettir voru í Grikkiandi. Settust að- komufjölskyldumar að á býlum Tyrkjanna og ráku þá burt það- an, en yfirvöldin höföust ekki að, og urðu þúsundir tyrkneslira bænda þannig snau'ðir, er áður vom vel stæðix. En þeir, sem teyndu mótstöðu, Iétu lífið, og minnir þetta ástand mjög á þáð, sem fram fór í þjóðflutningun- um miklu, eða þegar Engllar, Sax- ar og Jótar settust að í Bret- landi, eða þegar Norðuriandabú- ar settust að í Norður-Frakk- landi og í miklum hiluta Eng- lands. Verður nú gaman að fylgj- ast með og sjá hvort meira má sín, sameiginlegir hagsmunix þjóða þessara, eða gamialt (og sumpart nýtt) hatur. Uppreisnarforinsinn spænsbi. Madrid, 26. ágúst. UP.-FB. Sanjuro var fluttur til Dueso- fangelsisins á nor&uriströnd Spán- ar, en þar em þeir fangax hafðir, sem vinna hegningarvinnu og dæmdir hafa veiið í fangelsi til langs tíma. Var það einni stundu fyrir hádegi, er komið var með Sanjurjo tíil Dueso. Om dapiiin og vegSsan ÆSKAN nr. l.-Félagar beðinir að fjölmenna í berjaföx templara á morgun. Farmiðar hjá B. S. R. Gœzlumsmi. íslendingasund og fe þiautarmót verða háð á mongun. Hefst fer- þrautarmótið kl. 2, en það er framhaldandi hlaup, hjölreiðar, róður og' sund, 1000 metra hvert um sig. Tvedr menn taka þátt í keppninni, Haukur Einarsson og Guðjón Guðlaugssion, báðir í K. R. Hefja þeií Maupið á Barónsstíg og hlaupa eftir Hverfisgötu og Hafnarstræti að Kolasundi, það- an hjóla þeir áfxatm Hafnaxstræti og Vesturgötu, vestux að sjó hjá Selbúðum. Þar stíga þeir á róðr- arbáta og röa út áð Örfirisey. Þar leggjast þeir tíl sunds og synda fram og aftur milli marka (samtals 1000 stikur). Sá, sem fljótari verSur, fær Ferþrautar- bikar 1. S. f. (farandbikar). Hefir Haukur nú unnið hann þtásvax 1 röð. —• Að ferþrautinm lokinni hefjast sund: 50 metra sund karla, frjáls aðferð, 100 m. baik- sund kvenna, 50 m. sund telpna Innan 15 ára, frjáls aðferð, 3000 m. sund drengja innan 18 ára, frjáls aðferð, og 50 m. baksund drengja innan 15 ára. Taka Imangir þá'tlt í umglingaísundunum,- Að þeim loknum hefst ísiendinga- sundið, sem er 500 metra sund. ,‘Verða i því fjórir keppendux, allir AUÞÝÐUBLAÐIÐ fræknir sundmenn:: Jónas Hall- dórsson, sundkappi fsilands (,,Ægi“), Hafliði Magnússon („Ár- manni“), sem er prýðiiilegur sund- maðux, að eins 15 ára að aldri, Ingibergur Sveinisson (,,Ægi“) og Sigurðiur Runólfsson. Sigurður setti nýliega met á 1000 metxa isundi. —• Þetta er síðasta opin- bera sundmótið á þesstf ári. Nýtt met í Álafosshlaupi. Karl Sigurhansson, þolhlaupari frá Vestmannae yj um, setti nýtt met í fyrxa dag með því rið hiaupa fxá Álafossi hingáð á f- þróttavöllinn á 1 kist., 4 mín., 9,1 sek. Eldra metið var 1 klst, 5 min., 48,3 sek. Þáð setti Magnús Eiriksson í Kjós. Vegafengdin er talsvert á 18. km. — Þetta var fjórðia hlaupið á rúrnri viku, sem Karl vann sigur í. 1 fyrra dag var veður þó óhagstætt tíl hliaupa. Þakkaroið. Öllum þeim, sem sýndu mér samúð, hjálp og hluttekningu við hið sviplega fráfall og jarðarför Ragnars sonar míns, færi ég hér með mínar inniliegustu hjartans þakkir. — Nöfn hins marga vel- gerðafólks míns greini ég ekki, en bið algóðan guð að liauna því, þegar þvi liggur miest á. Hafnarfirði, Reykjavíkurveg 12, 26. ágúst 1932. Sig.unrós KristjánscLóttir. Hollenzku stútentarnir, sem verið hafa við heyvininu í sumar á ýmsum sveitabæjum hér á landi, fara heiimlieiðíiis í kvöld mieð „Brúarfossi". Gísli Johnsen konsúll befir beðið Alþýðubláðið fyrir greiin, sem hann hefir skrifað af tilefni ummæla þeirra, er voru um dóm hans hér í bla'ðinu í fyn'a dag. Grein þessá kemur í blaðiinu á mánudaginn,. Af síldveiðum kom togarinn „Draupnir“ hing- (að í nótt. Hafði hann aflað sam- tals 7000 tunnur og mál síldar. Skólastjóri á Siglufirði hefir Friðrik Hjartar verið settur, í stað Guðtmundar heit- ins Skarphé'áinssonar. Friðriikvar áður skólastjóri í Súgandafirði. Knattspyrnan. Á miorgun kl. 5 keppa K. R. og „Valur". Er það úrslitaleikur í Reykjavíkur-kieppninni. Kniatt- spyrnan, sem átti að vera J gær- kveldi, fórst fyrir, þar eð veðrið var þá of hvasst. Leigjendafélag Reykjavikur Skrifstofan: Hafniarsitræti 18. síimi 724. Opin virka daga k’l. 3—4 og 71/2—81/2 e. h. og á sunnu- döigum kl. 1—2. Sýslumannaembættin í ísafjarðarsýslu og Húnavatns- sýslu eru auglýst laus tii um- sóknar með umsóknarfnesti til 25. september. Drengjamótið. 1 gær var kept í spjótkasti og 1000 rnetra boðhlaupi. 1 boðhlaup- inu varð A-lið „Ármanns" skarp- ast á 2 mín., 20,8 sek. og setti þar með met. Eldra metið var 2 min., 21,6 sek. 1 spjótkastínu varð Georg L. Sveinisson (K. R.) skarpastur, kastaði 33,58 metra. Hákon Bjarnason skógfræðingur er nýlega kom- inn úr ferðalagi um Norðuriand. Segir hann vöxt trjámía yfirleitt ^óöan | ár fyrir norðan, en sér- staklega segist hann hafa séð góðar framfarir og mikinn þroska ýmsra erlcndra trjátegunda i gróðrarstöð Ræktunarfélags Noxð- urlands á Akuneyri, svo sem rauð- grenis, furu og lerkiis- ©b* aö frétftaT Nœturlœknhr er í nótt Daníei Fjeldsted, Aðialstræti 9, sími 272, og aðr,a nótt Halidór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Simnudagslœknir verður á mbrgun Þórður Þórðarson, Mar- arigötu 6, síimi 1655.1 NœiurvörSnr er næstu viku í lyfjabúð Reykjavíkur og lyf jabúð- inini „Iðunni“. Messur á mörgun: 1 dómkirkj- unini kl. 10 f. m. séra Friiðrik ííallgrímisson.. I frikirkjunmi kl. 10 f. m. séna Ámi Sigufðsson. 1 Landakotskirkju k.L 10 f. m. liá- rnessa, kl. 6 e.' m. guðsþjónusta með predikun. • ÚtvarpiSí diag: Kl. 16 og 19,30: Veðlurfœgnir. KL 19,40: Tónfeikar (tJtvarpspríspiili'ði). Kl. 20: Söng- vðl (Brahmsi). KI. 20,30: Fréttir. — Danzlög tiíl kl. 24. Útvarpid á rriprgun: Kl. 10: iMessa í fríkirkjunni (séra Á. S.). Kl. 11,15 og 19,30: Veðurfnegnir. Kl. 19,40: Barnatími (séra Fiiðrik Haliligrímsson). KL 20: Söngivél. (Rússneskir kórar. — Fiðiuspil.) KL 20,30: Fréttir. Kl. 21: Söngvél. — Danzliötg tíl kL 24. Árbók Fer&afélagsim. I smá- grein um það í gær átiti að standa: „En efni ársritsinis er eins og undánfarin áx fjöSlbneytt, skemtilegt ög fióðlegt", o. s. frv. Skipafréttir. „Suðurland" fór í jgær í Borgamessför og kom aift- ur í gærkveldi. „Növa“ kom í gær norðan og vestan um land frá Nonegi og „Brúarfosis" frá Vestf jörðum. Hann fer utan í dag. „l'sland“ fór í Akureyrariöf í igær. — Sementsskip kom í gær til Hallgríms Benediktssonar & Co. Þýzka eftirlitisskipið', sem verið ihefir í sumar hér við land, kom þingaö í gær. Oliuskip er væntan- legt til Olíuverzlúinar íslands. FiskileiZKsögumann, Ambjörn Gunnlaugsson, fékk belgiskur tog- iairi í gær hér í Reykjavík, Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 2Q. Siml 04. 6 myndir 2kr. Tllbúnar eftir 7 mln. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappir kominn. Myndimar skýrari og betri en nokkru sinni. L|ásmyndastofa ALFREðS, Klapparstíg 37 Opin alla virka daga 10—7 sunnudaga 1—4Myndir teknar á öllum tímum eftir óskum Viðaerðir & reiðh|ólum og grammdfónum fiijót- lega afgreiddar. Aliir varahlntir fyrirliggiandi NTotað og ný reiðhjól á- valft ftil siitn. — Vöndað vinna. Sanngjarnt verð. Bankastræi 2. Karlmannshjól í óskilum, Rán- argötu 3, Enskur togari kom hingað í gær. Er skipstjórinn íslenzkur, ' Helgi Jónsson, og kom hanin í kyninásför til skýldfólks sins, sem er austur í Ámessýsliu. Me&stiö verður I frikirkjunni í Háfnárfilrði á morgun kl. 2, séra Jón Auðun's, Gengislœkkim, Það vita auð- vitaö alllÍT, áð í grein „Stýrs" í (blaðiinu í gær átti að standa, að verkalýðiurinn ætti í höggi við gengMækkim, en ekki gengis- hækkun, Skemkm vid ölfusárbní. Á mórgiun kl. 3 verður haldin sikemt- un viö Ölfusá. Þar sýn,a Svíþjóð- arfarar „Ármanns“ fimlieika og /glímu, Beniedikt G. Waage flytur erindi og að lokum verður danz- að. Verzkm Þjódperja vtó Breia. !Beriín í ágúst. U. P. FB.: Sam- kvænxt nýfega birtum sikýrslum narnr innflutninigur tíl Þýzkalands frá brezkulm ilöndum á fyrsta fjórðungi yfirstandandi árs' 28 mj.lljó>ium marka umfram það, sem Þjóöverjar seldu brezkum þjóðum. Til samanburðar má geta þess, að á síðasta fjórðungi árs- ins sem leið seldu iÞjóðverjar brezkum þjóðum vömr fyrix 158 millj. miarka umfrarn það, sem þeir kéyptu áf þeim. — Þjóð- verjar kenna um hinum nýju inn- flutningstollaákva'ðum í Bret- landi og verðfalli stierMngspúnds- ins. Ritstjóri og ábyrgðarmaðux: Ólafux Friðriksison. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.