Morgunblaðið - 14.03.1989, Page 4

Morgunblaðið - 14.03.1989, Page 4
4 B MORGUNBLAÐBD IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1989 HANDKNATTLEIKUR IHF-KEPPNIN HANDKNATTLEIKUR / EVROPUKEPPNI ME Gunnar Baintalnsson gefur tóninn — 1:0 — en rétta lagið fylgdi ekki á eftir. Morgunbiaðið/Bjarni Lánleysi og uppgjöf FH - Krasnodar 14 : 24 íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði, fyrri leikur f átta liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í h'andknattleik, sunnudaginn 12. mars 1989. Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 2:2, 3:3, 4:4, 6:4, 6:8, 7:8, 7:10, 8:10, 10:10, 10:16, 13:17, 13:19, 14:19, 14:24. FH: Guðjón Árnason 5/3, Gunnar Beinteinsson 3, Héðinn Gilsson 2, Óskar Ármannsson 2/2, Þorgils Óttar Mathiesen 1, Ólafur Magnússon 1, Hálfdán Þórðarson, Óskar Helga- son, Knútur Sigurðsson, Stefán Ólafsson. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 6/3, Magnús Árnason 1. Utan vallar: 10 mínútur og eitt rautt spjald. Krasnodar: Sergej Ladygin 6, Oleg Titow 4, Wladim Zhycharew 4/1, Ivan Levin 3, Serget Pokurkin 3/1, Alex Stepanenko 3/1, Dimtrij Káljasin 1, Jewg Gonatschenko, Wlad Tscherkaschin, Igor Domaschenko. Varin skot: Andrej Lavrov 17/2, Igor Tschumak. Utan vallar: 12 mfnútur. Áhorfendur: Um 900. Dómarar: Haak og Koppe frá Hollandi. DRAUMUR FH-inga um að komast í undanúrslit Evrópu- keppni félagsliða varð að mar- tröð í Hafnarfirði á sunnudag, er þeir töpuðu með 10 marka mun fyrir Skif Krasnodar frá Sovétríkjunum. FH-liðið hefur ekki leikið svo illa, sem raun bar vitni, í langan tíma, lánleys- ið var algjört og strákarnir gáf- ust hreinlega upp. Eftir að hafa náð tveggja marka forystu fyrsta stundarfjórðunginn, var sem allur kraftur væri úr heimamönnum og á síðustu átta mínútunum fengu þeir á sig fimm mörk án þess að svara fyrir sig. Hraðaupphlaup hafa oft verið sterkasta vopn FH. Að þessu sinni voru þau teljandi á fingrum annarrar handar, eitt heppnaðist og öðru lauk með Steinþór vítaskoti, sem rataði Guöbjartsson rétta leið. í öðru lagi skrifar hafa Héðinn og Guðjón verið iðnir við að skora með langskotum, en nú var annað uppi á teningnum, þrátt fyrir flömargar tilraunir. Línusendingar sáust varla, hornin Leikmenn SKA Minsk, sovéska meistaraliðsins, sýndu að þeir verða erfiðir viðureignir í Evrópu- keppni meistaraliða. Þeir tóku tékkneska liðið Dukla Prag í kennslustund á heimavelli sínum í fyrri leiknum um helgina. Minsk sigraði 32:19 (15:8). Önnur úrslit í keppni meistara- liða urðu þau að Steaua Búkarest frá Rúmeníu sigraði ítalska liðið Ortigia Siracusa á Ítalíu 26:22 (16:12), HK Drott Halmstad frá Svíþjóð sigraði Barcelona á heimavelli 22:20 (14:8) og síðan vann Valur lið Magdeburg Keppnl blkarhafa Braman Veszprem frá Ung- verjalandi vann TUSEM Essen, Vestur-Þýskalandi, 23:20 (10:12). Leikurinn fór fram í Ungverjaí- andi. Júgóslavneska liðið Crvenka bar sigurorð af US Créteil frá Frakklandi, 22:18 (10:8), í Júgó- voru nær óvirk. í stuttu máli gekk allt á afturfótunum í sóknarleiknum og vamarleikurinn bar þess greini- leg merki. Það.verður að segjast eins og er að FH-ingar léku illa. Þeir geta samt huggað sig við það að þeir geta mun betur og á góðum degi ættu þeir að sigra þetta sovéska lið. Aðall þess var markvarslan og sterk 6-0 vöm, en sóknarleikurinn var ómarkviss. Sovétmennimir nýttu sér hins vegar vel sóknar- mistök FH-inga og gerðu 10 mörk eftir hraðaupphlaup. slavíu, Dinamo Búkarest frá Rúm- eníu sigraði Empor Rostock, Austur-Þýskalandi, 28:23 (13:12), á heimavelli sínum í Búk- arest og loks sigraði norska liðið Stavanger IF spænska liðið Elg- orriaga Bidasoa 24:20 (10:11). Leikurinn fór fram í Noregi. IHF-keppnin Vestur-þýska liðið Turu Dus- seldorf burstaði Politehnica Tim- isoara frá Rúmeníu, 22:12 (11:6), á heimavelli. Vorwárts Frankfurt frá Austur-Þýskalandi vann einn- ig stóran sigur, 22:13 (9:6), á Pelister frá Bitola í Júgóslavíu. Þá léku danska liðið Hellerup IK og Cajamadrid frá Spáni. Leikur- inn fór fram í Danmörku en Spán- veijamir sigruðu engu að síður, 29:27 (17:12). Þá er eins leiks ógetið í IHF-keppninni. Frásögn af honum er hér að ofan — af stórsigri SKIF Krasnodar á FH. Valentin Schijan þjálfari Skif: „FH-ingar kraftlaus- ir í seinni hálfleik“ Valentin Schijan, þjálfari Skif Krasnodar, var ánægður með sigur sinna manna á sunnudag, en óánægður með leikinn. „Við gerðum of mörg mistök í sókninni og fómm illa með góð færi, en vörnin var góð. Wlad Tscherkaschin handar- brotnaði á æfingu í vikunni og sat því á bekknum, en hann stjómar venjulega sókninni. Tæknin er í lagi hjá FH-ingum, en þeir eru ekki nógu sterkir líkamlega og í því lá munurinn. Þeir ætluðu sér of mikið í byijun og voru kraftlausir í seinni hálfleik," sagði Schijan. „Vanmátum þá“ „Við vanmátum þá, sem reyndar má aldrei gera. Sterkur vamarleik- ur þeirra kom okkur á óvart, skytturnar áttu ekki góðan dag, mótheijarnir voru snöggir að nýta sér mistökin og markverðirnir komu engum vörnum við. Við gáfumst upp,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari FH. „Sterkasta liðið“ „Þetta er sterkasta lið, sem ég hef leikið gegn. Varla er glufu að finna í vörninni og markvörðurinn öruggur fyrir aftan. Þetta er ekkert sérstakt sóknarlið, en vamarleikur- inn er þeim mun betri og _gerir gæfumuninn," sagði Guðjón Arna- son, leikstjórnandi FH. faémR FOLK ■ SIGURÐUR Sveinsson mis- steig sig á vinstra fæti þegar fyrri hálfleikur var ríflega hálfnaður. Hann var var einmitt meiddur á sama stað fyrir, og hafði verið vafinn fyrir leik. Sigurði var keppt útaf, fót- urinn kældur og vaf- inn á ný, og svo kom hann inn á aftur eins og ekkert hefði í skorist. ■ SIGURÐUR lék frábæriega í fyrri hálfleik: þegar staðan var 7:6, 12 mínútur eftir og hálfri betur, hafði Sigurður skorað þijú mörk með þrumuskotum og átt þijár frá- bærar línusendingar á Geir Sveins- son sem skoraði í öll skiptin. H VALSMENN fengu fímm vítaköst í leiknum en nýttu ekkert þeirra! Aldeilis saga til næsta bæj- ar, og jafnvel þar næsta, þegar þetta sterkasta lið landsins á í hlut. Markvörðurinn Schimrock varði 3 víti, tvö frá Sigurði Sveinssyni og eitt frá Valdimar — öll í fyrri hálf- leik. I þeim seinni skutu svo Theó- dór og Valdimar báðir í stöng úr vítakasti. ■ LITLU munaði að Magde- burg skoraði beint úr aukakasti eftir að leiktímanum lauk. Örvhenta skyttan Heiko Triepel náði að koma knettinum framhjá þéttum varnarmúr leikmanna Vals, knött- urinn small í stönginni innanverðri og út! ■ INGOLF Wiegert, línumað- urinn snjalli sem um árabil hefur leikið með Magdeburg og austur- þýska landsliðinu leikur ekki hand- knattleik framar. Markvörðurinn Wieland Schmidt sagði í samtali við Morgunblaðið eftir leikinn á sunnudaginn að Wiegert hefði ekki enn náð sér eftir að hann sleit há- sin á World Cup í Svíþjóð í árs- byijun 1988 — og væri búinn að leggja skóna á hilluna. ■ WIELAND Schmidt sjálfur kom inn á í síðari hálfleiknum gegn Val. Hann hefur aðeins æft í eina viku síðan á Ólympíuleikunum — síðustu viku. Schmidt hefur átt við veikindi að stríða. Jafnvægisskyn hans hefur ekki verið í lagi, og er talið að það stafi af því hve oft hann hefur fengið knöttinn í höfuð- ið á sínum langa og glæsilega ferli. ■ SCHMIDT sagðist, í samtali við Morgunblaðið eftir leikinn, myndu leggja skóna á hilluna í vor. En hann segir ekki skilið við hand- boltann; hann tekur þá að sér þjálf- un 1. deildarliðsins Leipzig. „Ég er frá Magdeburg, en konan mín er frá Leipzig. Þannig stendur á því að við flytjumst þangað" sagði Schmidt. Morgunblaðiö/Júlíus Wlaland Schmidt, aðstoðar Valdi- mar Grímsson á fætur í leiknum. Þessi heimsfrægi markvörður leggur skóna á hilluna í vor, og tekur þá að sér þjálfun 1. deiidarliðsins Leipzig. EVROPUMOTIN Stórsigur SKA Minsk á Dukla Skapti Hallgrímsson skrífar „Eigi - sagði Sigurður „ÉG er sæmilega ánægður með þetta, þrátt fyrir að við nýttum fær- in ekki eins og við áttum að geta. En með eðlilegum leik úti á þetta að nægja okkur. Við eigum að kom- ast áfram — þurfum að leika mjög illa í Magdeburg til að ná því ekki,“ sagði Sigurður Sveinsspn, sem átti frábæran leik, þegar Valsmenn sigruðu austur-þýsku meistarana frá Magdeburg, 22:16, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópu- keppni meistaraliða í Höllinni á sunnudaginn. Valsmenn fara með gott veganesti í síðari leikinn sem fram fer ytra á laugardaginn. En þó undarlegt megi virðast voru þeir klaufar að sigra ekki tRMKRMRM meðmeiri mun. Valurvar Skapti níu mörkum yfir, 21:12, Hallgrímsson þegar átta og hálf mín. sknfar var eftir og skoruðu þá ekki mark í hvorki meira né minna en sex og hálfa mínútu. Júlíus skoraði loks síðasta mark leiksins, 22:16, eftir að Magdeburg hafði gert fjögur í röð. Kraftur Leikurinn var stórskemmtilegur á að horfa. Valsmenn komu grimmir til leiks, greinilega ákveðnir að gefa alit sem þeir áttu í leikinn strax frá fyrstu mínútu. Vörnin var öflug — gaf reyndar tóninn strax í fyrstu sókn þegar hún varði frá Peter Pysall, þekktasta leikmanni Magdeburg. Fyrri hálfleikur einkenndst annars af stórkostlegum leik Sigurðar Sveinssonar. Hann skoraði fjögur glæsi- leg mörk og átti hvetja frábæru línusend- inguna á fætur annarri. Valsmenn juku forskotið í síðari hálfleiknum — voru rn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.