Morgunblaðið - 16.04.1989, Page 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 16. APRÍL 1989
Opið kl. 1-4
VALHÚS
FASTEIGNASALA
Reykjavíkurvegi 62
S:6511SS
HÁABARÐ - EINB.
Nýtt 6 herb. 156 fm einb. 4 rúmg. svefn-
herb. Bílskúrsréttur. Verð 9,5 millj.
Skipti æskil. á ódýrari eign.
ÁSBÚÐ - GB.
Glæsil. og vel hannaö 180 fm einb. 30
fm bílsk. Vel gróin lóð. Verð 11,5 millj.
HRAUNBRÚN - RAÐH.
Glæsil. 173 fm endaraöh. á tveimur
hæðum þ.m.t. bílsk. Fullb. og vönduö
eign. Verð 11,2 millj.
ÖLDUGATA HF. - EINB.
148 fm einb. kj., hæö og ris. 4 rúmg.
svefnh. Verð 7,0 millj.
TÚNGATA - ÁLFTAN.
Gott 6 herb. 140 fm einb. Tvöf. bílsk.
Verð 9,5 millj.
BJARNASTAÐIR - EINB.
160 fm einb. (timbur). 50 fm bilsk. Frág.
að utan, einangr. aö innan.
VALLARBARÐ - í BYGG.
160 fm einb. auk bílsk. Afh. á fokh. stigi.
SVIÐHOLTSVÖR
175 fm einb. Tvöf. bílsk. Verð 10,8 millj.
LYNGBERG - PARH.
Nýtt 110 fm parh. Bílsk. Verð 8,1 millj.
STUÐLABERG - RAÐH.
141 fm endaraðh. á tveimur hæöum.
KLETTAGATA EIIMB. -
Á efri hæð er 160 fm íb. ekki fullfrág. Á
neðri hæð er 40 fm bflsk. og 3ja herb.
80 fm íb. Skipti æskil. á raðh. eða sérh.
LANGEYRARV. - EINB.
Mikið uppgert eldra einb. á tveimur
hæðum. Gróðurhús. Verð 4,5-4,7 millj.
GARÐAVEGUR - EINB.
Töluv. uppg. eldra einb. Verð 6,5 millj.
KVlHOLT - SÉRH.
Góð 5 herb. 145 fm neöri hæð í tvíb.
Góð staösetn. Verð 8,7 millj.
MELÁS - GARÐABÆ
Góð 5-6 herb, 138,9 fm sérh. Innb.
bflsk. Áhv. ný húsnmálalán. Verö 8,2 m.
ÁLFASKEIÐ - SÉRH.
Mjög góð 6 herb. 170 fm íb. á tveimur
haeðum. Tvennar svalir. Rúmg. bílsk.
Góð staðsetning. Verð 10,8 millj.
HÓLABR. - SÉRH.
5 herb. 125 fm neöri hæð í tvib.
auk 50 fm í risi. Bflskr. Verð 6,9 m.
ÁLFASKEIÐ - SÉRH.
Góð 5 herb. 121 fm miðhæð í þríb.
Mjög góö staðsetn. Verö 6,5 millj.
LANGEYRARV. - SÉRH.
Góö 5 herb. 120 fm neöri hæð í tvíb.
Allt sér. Verð 6,5 millj.
KELDUHV. - SÉRH.
Falleg 6 herb. 170 fm efri hæð. Bílsk.
Verö 8,5 millj.
BREIÐVANGUR
Falleg 5-6 herb. íb. á 3. hæð. Góður
útsýnisstaður. Innb. bílsk. Verð 7,5 m.
SUÐURVANGUR - HF.
4ra-5 herb. 118 fm endaib. á 1. hæð.
Suðursv. Verð 6 millj.
BREIÐVANGUR
Mjög góð og vel staðs. 4ra-5 herb. 117
fm íb. á 1. hæð. Verð 6,0-6,1 millj.
BREIÐVANGUR
Falleg 5-6 herb. 135 fm endaíb. á 3.
hæð. Verð 7 millj.
HJALLABRAUT
Falleg 5 herb. 130 fm íb. á 1. hæð.
Suðursv. Verð 6,5 millj.
SLÉTTAHR. - M/BÍLSK.
Gullfalleg 3ja herb. 96 fm íb. á 3. hæð.
Nýjar innr. Parket. Bílsk. Verð 5,7 millj.
SUÐURVANGUR - 3JA
3ja herb. 96 fm íb. Verð 5,0 millj.
GRÆNAKINN
4ra herb. 100 fm íb. Verð 5,0 millj.
FURUGRUND - KÓP.
Vorum að fá í einkasölu góða 3ja
herb. 80 fm íb. á 2. hæð. Stórar
suðursv. Verð 4950 þús.
REYKJAVÍKURVEGUR
Falleg 2ja herb. 50 fm ib. á 2. hæð.
Verð 3,5 millj.
BRATTAKINN
Góð 4ra herb. 80 fm efri hæö í tvíb.
50 fm bílsk. Verð 5,6 millj.
HOLTSGATA - HF.
Falleg 2ja herb. 55 fm íb. á jarðh. Verð
3,5 míllj. Laus fljótl.
AUSTURGATA - HF.
Góð 2ja herb. 70 fm íb. Verð 3,5 millj.
ÁLFASKEIÐ
Góð 45 einstklíb. Bílskréttur. Verð 3,0 millj.
MIÐVANGUR
Góð 2ja herb. 60 fm íb. Verð 3,9 millj.
ÖLDUTÚN
Gullfalleg 40 fm einstaklíb. öll
sem ný. Verð 3,0 millj.
SELVOGSGATA - LAUS
Góö 2ja herb. 45 fm íb. Verö 2,5 millj.
Gjörið svo vel að líta innl
jm Sveinn Sigurjónsson sölustj.
||™ Valgeir Krlstinsson hrl.
Sklpulag tll ársins 2005 ■ Þörf fyrir 1300 nýjar íbúöir ■
■ I\ý störf handa 3000 manns ■
Garóabær liorflr
tll framtíóarínnar
FÓLKSFJÖLGUN hefur verið mikil í Garðabæ á undanfornum ára-
tugum. íbúar þar eru nú um 6.800, en árið 1950 voru þeir aðeins
rúmlega 500. Byggðin heftir því þanizt út og bærinn breyzt að sama
skapi. Nú hefiir verið gefið út sérstakt kynningarkort af aðalskipu-
lagi Garðabæjar 1985-2005 og verður því dreift á hvert heimili í
bænum á næstunni.
Bærinn tók við umsjón eigin skipulagmála árið 1973, en fram að
þeim tima hafði það verið í höndum Skipulagsstjóra rikisins. Aðal-
skipulagið var samþykkt í bæjarstjórn Garðabæjar í marz 1987, en
það byggir á eldri skipulagstillögum, sem lagðar höfðu verið fram
áður. Aðalskipulagið er til 20 ára, en gert er ráð fyrir því, að það
verði endurskoðað á fímm ára fresti.
eftir Magnús Sig-
urösson
Samkvæmt íbúaspá eftir Jón
Erling Þorláksson trygginga-
fræðing, sem lögð er til grundvallar
aðalskipulaginu, er gert ráð fyrir
því, að íbúar í Garðabæ verði um
tmmmmmm^m 8.600 árið 2005
eða um 5,9% af
ibúm höfuðborg-
arsvæðisins. Áætl-
uð heildarþörf á
nýjum íbúðum er
talin verða um
1300 íbúðir eða að
jafnaði um 65
íbúðir á ári, en á
undanfömum 5 árum hafa um 100
íbúðir verið byggðar árlega í
Garðabæ. Stefnt er að því að halda
sömu einkennum á nýrri byggð og
þeirri, sem fyrir er, þannig að mest-
ur hluti fyrirhugðra íbúða verði í
einbýlis- og raðhúsum, þótt einnig
sé gert ráð fyrir nokkurri fjölbýlis-
húsabyggð.
Athygli vekur, að langmest fjölg-
un er talin verða í aldurshópnum
65 ára og eldri eða um fjórföldun
á skipulagstímabilinu. Aðrir aldurs-
hópar munu breytast minna og í
sumum mun fækka samkvæmt
spánni t. d. í aldurshópnum 6-20
ára, en þó verða tiltölulega mörg
böm á skólaaldri.
Byggð allt frá landnámstíð
Byggð hefur verið í landi Garða-
bæjar allt frá landnámstíð, og er
saga hennar rakin í skipulagskynn-
ingunni. Landnáma getur tveggja
landnámsjarða. Á Vífilsstöðum bjó
Vífill, leysingi Ingólfs Amarsonar
og á Skúlastöðum bjó Ásbjöm Özur-
arson, en talið er, að bær hans
hafí verið, þar sem nú em Garðar.
Við upphaflega skiptingu lands-
ins í hreppa var núverandi land
Garðabæjar í Álftaneshreppi. Árið
1878 var hreppnum skipt í Garða-
hrepp og Bessastaðahrepp og hafa
mörk Bessastaðahrepps haldizt nær
óbreytt síðan. Garðahreppur hefur
nokkmm sinnum látið af hendi
landssvæði, mest árið 1908, er
Hafnarfjörður var gerður að sjálf-
stæðu sveitarfélagi og fékk kaup-
staðarréttindi. Nú er land Garða-
bæjar um 40 ferkm.
Fyrsta tiilaga að skipulagi þétt-
býlis í Garðahreppi var gerð árið
1955. Náði hún yfír svæði beggja
vegna H afnarfj arðarvegar, frá Arn-
ameslæk að Engidal og risu þá
íbúðahverfi í Hraunsholti og Silfurt-
úni. Árið 1960 var Garðakauptún
löggilt sem verzlunarstaður, en þá
bjuggu þar í þéttbýli um 690 íbúar.
Úpp úr 1960 hófst svo byggð á
Flötum og í Amamesi, en eftir það
hefur hún að mestu verið norðan
Vífílstaðavegar í landi Hofsstaða.
Þann 1. janúar 1976 fékk Garða-
hreppur kaupstaðarréttindi, en
hann hafði þá í allmörg ár verið
fjölmennasti hreppur landsins.
Sl. 20 ár hefur hlutfall Garðabæj-
ar af íbúaflölda höfuðborgarsvæðis-
ins stöðugt vaxið og hefur sú aiikn-
ing verið rúmlega 0,1% á ári. í lok
ársins 1987 vom íbúar í bænum
6.549, en verða samkvæmt spám
um 8.600 í lok skipulagstímabils-
ins.
Sterkur miðbæjarkjarni
— Markmið okkar er að skapa
sterkan miðbæjarkjama í Garðabæ,
sagði Pálmar Ólason í viðtali við
Morgunblaðið, þar sem hann gerði
grein fyrir skipulaginu.. — Með
þetta í huga höfum við leitazt við
að þétta íbúðabyggðina í mið-
bænum og næsta nágrenni hans.
Þar em nú t.d. að hefjast fram-
kvæmdir við 45 sjálfseignaríbúðir
fyrir aldraða. Þegar komið er í að-
eins meiri fjarlægð frá miðbænum,
verður raðhúsa- og einbýlishúsa-
byggðin hins vegar meira áberandi.
Markmið aðalskipulagsins er að
ljúka uppbyggingu íbúðarhverfa að
mörkum Kópavogs á skipu-
lagstímabilinu.
Pálmar Ólason er fæddur í
Reykjavík, en á ættir sínar að rekja
til Rangárvallasýslu. Að loknu stúd-
entsprófí frá Menntaskólanum í
Reykjavík 1958 hóf hann nám í
arkitektúr við háskólann í Róm, en
fluttist síðan til Svíþjóðar og lauk
prófí í arkitektúr frá tækniháskó-
lanum í Gautaborg með skipulag
sem aðalnámsgrein. Að námi loknu
var hann ráðinn byggingarfulltrúi
í Garðabæ. í því starfí var hann í
tvö ár, en hefur síðan rekið eigin
teiknistofu og verið m. a. skipu-
lagsráðgjafi Garðbæjar. Auk þess
„Aherzla veröur lögð á lágreista byggð í vinalegu umhverfí,"
segir Pálmar Ólason skipulagsarkitekt. Mynd þessi er takin við Hrauns-
holtslækinn í Garðabæ.
hefur hann verið kennari í fagteikn-
ingu á tæknisviði Fjölbrautaskólans
í Breiðholti, og um skeið var hann
þar aðstoðarskólameistari.
— Þéttbýli í Garðabæ varð til
vegna framsýni einstakra athafna-
manna og stjómenda hreppsins.
Þeir buðu upp á lóðir fyrir einbýlis-
hús, sem erfítt var að fá á þeim
tíma í öðrum sveitarfélögum á höf-
uðborgarsvæðinu, enda varð upp-
byggingin mjög hröð. Garðahrepp-
ur, sem þá var, var á meðal þeirra
sveitarfélaga, sem fyrst urðu til að
taka upp gatnagerðargjöld til þess
að götur þar kæmust í sómasam-
legt horf strax frá byijun.
Á því leikur ekki vafí, að þetta
átti mikinn þátt í þvi að gera sveit-
arfélagið eftirsóttan í vitund fólks.
Þar var mjög snyrtilegt umhverfi
og búið að ganga frá götunum því
sem næst jafnóðum og húsin voru
byggð.
Við höfum reynt að viðhalda
þessu yfírbragði lágreistrar byggð-
ar með myndarlegum lóðum. Það
var sú ímynd, sem bærinn fékk í
upphafi og það er ekki ætlunin að
hvika frá henni í framtíðinni.
Samtímis þessum stefnum við að
því að byggja upp öflugan miðbæ
með því að þétta byggðina þar og
fá þannig fram sjálfstæðara bæjar-
félag.
Vaxandi atvinnustarfsemi
Miklar breytingar hafa átt sér
stað í atvinnumálum í Garðabæ á
undanförnum árum, eins og fram
kemur í skipulagskynningunni.
Ymis atvinnurekstur hefur farið ört
vaxandi t. d. málm- og skipasmíða-
iðnaður. Atvinnusvæði verða alls
Kort af aöalskipulagi Gröabæjar fram til ársins 2005. Pálmar Ólason arkitekt hefur unnið að gerð skipu-
lagsins fyrst í samstarfi við Gest Olafsson arkitekt og síðar Einar Ingimarsson arkitekt. Stjómvöld bæjarins
tóku mikinn þátt í skipulagsvinnunni, enda náðist það góð samstaða, að skipulagið var samþykkt einróma í
bæjarstjórn.