Alþýðublaðið - 08.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.09.1932, Blaðsíða 1
Alþýðublaðift 1932. Fimtudaginn 8. september. Ganala Bíó| ____SCTf^" ",::'- -*í Sanghai hraðlestin. Stóifengleg talmynd í 9 páttum. Tekin af Paramountfélaginu undir stjórn Josef von Sternberg. Aðalhlut- verkið leíkur af fram- 1 úrskaiandi snild. marle:ne dietrich. i Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför móður minnar, Ragnheiðar Þorleifsdóttur, er andaðist 2. sept. á Elliheimilinu, fer fram á morgun, föstudaginn, kl. 2 e. m. frá dómkirkjunni. Ingileif Þörðardóttir. Jarðarför okkar hjartkæra föður og tengdaföður, Páls Jónssonar, er ákveðin laugardaginn 10. p. m. frá Fríkirkjunni og hefst með hús- kveðju frá heimili bins látna, Bergstaðastræti 34 B. kl. 1 V*. Kransar afbeðnir. Fyrir hönd barna og lengdabarna. Jón Pálsson. - Innilegar þakkir til allra, er auðsýndu vinarhug og samúð við fráfall og jarðarför Páls Pálssonar, Eyrarbakka. , Kona og börn. 9BH eili •II AUslenzkt félag. SJövátrygglngarlélag fslands. 213. tðiublað. s Nýfa SMé Öpekti bernraðurinn Þýzk tal-'og hljóm-kvikmynd i 10 þáttum, er hvarvetna hefir hlotið pá blaðadóma, að vera sérkennilegasta fiernað- armynd, er geið hefir verið en um leið friðarboðskapur til allra pjóða. Myndin byrjar með ræðu fluttri af Th. Stauning forsœtisráðherra Dana, þar sem hann skýrir frá* hinni miklu pýðingu er mynd þessi getur haft í baráttunni um heimsfriðinn. Flrai manna bifreið í góðu standi, er til sölu gæti komið til mála að taka timbur eða timburskúr, sem greiðslu- Upplýsinga* í síma 1767. Spejl Gream fægilögurinn fæst hjá. Vald. Poulsen. Kiapparstíg 29.. Símt 24 Reykvískar húsmæður! A t h u g i ð! Allan septembermánuð verður ismiði í hverri stöng Fálka~kaffibætis~ ins. Vinningar eru: 1. vinnlngur kr. 50,00 2. — — 30,00 3. — — 20,00 4. . — — 10, 0 5. — — 10,00 6. — — 10,00 .. 7. - — 500 8. — — 5,00 . 9. — — 5,00 10. — — 5,00 Dregið verður hjá lðgmanni 25, þessa mán. Heildsðlnbirgðir hjá Hjaíta Björnssyni & Co. Simar 720 & 295. Farið á útsolnna i NINON Faliefílr Eftirmiðdags Hversdags- Danz- kjölar 25 kr. Opið 2-7. ¦¦¦!—¦ filæisftt hvalrenoi fæst nú aftur i smásolu á Noiðurstíg 4. Verðið óbreytt. Bifreið fer til' Blönduóss næstkomandi mánudag. Ódýr fargjöld. Bifrefðastöðin Brinourinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.