Alþýðublaðið - 09.09.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.09.1932, Blaðsíða 2
a alrvðublaðið Liðsmenn ilialdsins. Fyrix lið'ugum tvieim árum eign- aðist auðvaidsstéttín góða liðs- menn. Það var pegar Brynjólfur Bjarnason og nokkrir menn hon- uim líkdr að hugsuniarhætti gerðu tiir.aun til þess að sprengja sam- tök alþýðunnar mieð því að stofna sérflokk, er þeir nefndu Komin- úni'stafliokk íslands. Ekkert skal sagt hér um hváða bardagaaðferð þessir klofningsmenn uppruna- lega hafa hugsað sér, eða hvart þeir hafa hugsað nokkuð. En í neyndinni varð álilur bardagi þeirra rógur og níð um samtök verkamanna, og höfðu þeir þar niákvæmiliega sörnu aðferðina og sjálft íhaidið, sem í fálsi sínu jafnian Iætur svo, sem það sé ekki á móti samtökum verkamanna. hieldur móti mönnimum, er standa fyrir þesiswm samtiöknm og eru kosnár tál þiesis af verkalýðnum. Sá er þó munurinn, að íhaldið sjálft hiefir aTdnei haft kjark tii þess að fara með jafn rótlausa lygi um kjörna forgönigumienn verkamanna einis og Brynjólfur Bjarnason og féiagiar hans. Hefir því kommúnálstadeiild íhaldsins áð þesisu lieyti skarað langt fram úr íhaldinu sjálfu. Sem dæmi upp á aðferðir þe.ss- ara klofningsmanna má nefna, að þegar Alþýðuaambandið siendi rnenn tiil þess að stofna verkar lýðsfélag í Keflaivik, þá höfðu þeir þar ungliingspiit fyrir, áó nafni Áka Jakobsson, er á fun:i- inum hélt svívifði'ngaræðu um Al- þýðusambiandiið, þáð er að segja, hann notaðd þá góðu oig gömlu í'haldsaðfierð, að svívirða sljóm- endim 'sambandsins. Vegna at- burð.a þeima, er siðar fóru fram í Keflavík, er aitmieriningi niokkuð kunnugt ástandið þár, og geta. af því dæmt hve hepplegt hafí veríð fyrir íhaldið að hafa þarna mann tiil að ta’la á móti alþýðusamtök- urnúidu Annað dæmi upp á stiaffsiemi sprieiigingamannannia er það, að bilað þeirra hefír nú um hálfs annars árs bil hamaist mjög á móti hiutaráðnángu sjómanna. Hefír blaði'ð háldið fraim að stjórn Sjómannafélags Reykjavik- iur hafi verið að reyna að „svíkja“ sjó'menn inn á Mutaráðningu, þó hún eins og kunnugt er hafi verjð eindregið á móti henni, Hieilbrigð- in hjá klofningsimönnunum kemur bezt í Ijós þegar athugað er, að það var Einar Olgeirsson, sem á Akureyri beihltnis innleiddi hluta- ráðningu sjómanna þar á síld- veiðaskipum, og sami Eiinar 01- geirsson setti, sem bæjarfulltrúi á Akureyri, beihlínis það skiilyrði fyrir því að styðja samvinnuút- gerð sjómannia þar, að hlutaráðn- áng yrði höfð á þeirri, útger'ð. Það hafa þö ekki komið neinar árásir á Einar frá Brynjólfi fyrir þetta, heldur hefxr Ei'niari jafnan veriö -hossa'ð mjög há’tt í bilöðum þeim, ÞJóðfélagsbylting á Spáni. fyrir áð taka lönd aðalsmannanna- sem klofningsmönni'mir gefa út, og er næsta ótrúlegt að Einar hafi skrifað alt það hól sjálfur. Hvað pilti þeim viðvíkur, sem fyr var nefndur (Áka Jákobs- syni), þá var hann Eyrir frammi- stöðuna í Kieflavík verðliaunáður mieð því að verða gerðúr að rit- stjóra Rau'ðia fánans. Frá upphafí þessanar sér-bar- áttu sprengingamannanna hafa þeir haldið fram um allia for- göngumienn AlþýðufiliokksLnis,, að þeir væriu að svíkja verkálýðinn, 'en þeir hafa ekki tilfært nain rök, helduT látið fulHyúðingam'ar leinar duga. En nú fyrjr skömmu eru þeir fannir að koana £meo „rök“. En þau eru þá á þá leið, að það séu svik við alþýðuna að halda því fram, áð saltfiskverðið sé stigið, þó allir viti að svo sé. Ernn fremur að það séu óguriieg svik gagnvart verkalýðnutm að halda fram, að fjárihagsi- og fnam- leiðsllmerfiðleikar okkar fsliend- inga ejgi að mestu leyti rót sína áð reiija til ódugnaðar okkar eig- iin auómanna og atvmnurekenda, en ekki heimiskreppunnar, þó fiestir séu nú farnir áð skiilja að svo sé. Hið nýjasta á þesisiu sviði eru þau „rök“, að það séu „siviik" við verkalýðinn að hailda því fram (siem flestir þó vita að er rétt), að þegar afurðiirniar séu í góðu verði þá verði verkálýðn- um betur ágengt með launiakröf- uö síriar, en hins vegar vilji at- vininuriekendur jafnan lækka kaupið, þegar illa ári um verö afurðanna. . Gegnir mestu furðu.. ,aö menn, sem eru að fást við verkalýðsmáli (eða þykjast vera að gera pað), skuli ekki vita meira eu þetta um”’algengustu skilyrðin fyrir því, að launakröf- ur verkalýðsins takist, og ekki ó- trúlegt að þetta eins og svo m)argt fleira hjá þeim sé sagt móti betni vitund. Vefararnir brezkn neita lannalækkun. Vefararnir hafa felt launalækk- unartillöguna með 30 991 atkv. gegn 1518 atkv. Kolaoánmdellatmi i Belgia Iokið með laaaahækkan. Brússel, 8. sept. U. P. FB. Náimumianniáverkfalilið er nú tiil lykta ílieitt, þar eö fúlltrúar námu- manma og koilanámu'eiigenda hafa fállist á nefndartílJögu þá, sem áður var um símað, en samkvæmt henni hœkka launin um l«/o, en lækka ekki um 1 p/0. Vinna hiefst á ný í niámunum á mánudaginn. Madrid, 8. sept. UP.-FB. Þjóðþingi'ð spænsika hefir með 227 a'tkvæðum gegn 25 samþykt mikilvæigar breytingar og við- aukalillögur við liandbúnaöar- vi ðneis na'r frumvarp, er liggur fyrir þinginu. Er m. a. gert ráð Kosmingfarnar í DanmHrkn. Rfkisstjópnin heiir yíir- gnœfandi meirihlnta kjósenda á bak við sig. Nú eru kommar nákvæmar at- kvæðatö'lur frá kjörmannaikosn- ingunni til daniska Landsþings- ins'. Sýna þær, að jafnaðariniannia- flokkuKinn er orðinn næstum því ejins. stór- og báðiir afturhalds- flokkariiir siáman' liagðir, Vinstri- menn og íháldismena. Atkvæðatölurinar eru þannág: Jafiraðarmienn 231558 íhaldsmenn - 127 874 Vinistrimeun 121897 Róttæki flokkurimin 49 982 Nýi bændaflokkurinn 7 405 Retspartiiet 6 379 Heimatrúboðið og kom- múniistar 5141 Samkvæmt þes.su hefír ríkis- stjórnin (jafnaðawn. og rótt.) yfir- gnæfa'ndi mjeirihluta Landisþings- kjósienda áð baki sér, þó hún fái enn ekki meirihlukt afkvæða í Land'sþiiinginu vegna þess, að fráfarandi La'ndsþi'ng kýs niokkra Land'siþingsmenn, og þanraig við- halda leyfarnaT frá veldi íhalds- úns í Danmörku meirihluta þess í mitíðiinni, þó að það sé andstætt viijá þjóðarinnar. Ekki er hægt að segja mieð vissu hver að'stiaða flokkanna er nú í saimiatnburði við síðustu Lan d sþingskosningar. Alþýðublaðinu er þó kunnugt um, að eftár þær kos'ni'ngar höfðu jafna'ðarmienn 69 þúsumd atkvæð- um fteirla en íhaldamienn, en nú hafa þeir tæpum 110 þús. atkv. flieira en þea(r- Jafna ðarmannastjórnin hefír í Landsþingskosniingunum 281540 atkv. á bak við siig, en 268 696 á móti sér, þar með taldir allir and- stæðingar hennar. Er þietta glæsilegur sigur fyrir jafna&amruenn, þegar þesis er gætt, að þeir hafa stjórnað landinu á þessum erfiðu tímum. Samkvæmt nýjuistu fregnum hafa jafnaðarmenn bætt viö sig um 62 þúsund atkvæðum. ■SkipafrétUr. „Lyr.a“ fór í gær álieiðis til Noregs. 1 nótt kom fiisk- tökuskip hingað. „Pour, qom, pas?“, franska haf- nannsóknaisikipið, er hefir veríþ hér nokkra undanfama daga, fór (héðán í gær.. og skifta þeim í smájiarðix.. Var þetta samþykt að tilliögu jafnað- arinanna, 9. sept.: Fulilnaðar-atkvæða- greiðsla fer ftiam í kvöld. AtvioDQbótatilIögnr verkamannafélaganDa i Madrid. Madrid á Spáni í sept. U. P. F. B- Verkamannafélögin í Madrid hafa borið fram kröfur nm þnð7 að lögð verði áherzla á að koma byggingarmálum borgarinnar í gott horf, með fram í þeim tilgangi að bæta úr atvinnuleysi borgarbúa. Madrid er ekki iðnaðarborg og vinna við húsagerð er ein af helztu atvinnugreinum borgarbúaf. á venjuiegumt timum. Frá því er kreppan skall á hefir stöðugt dregið úr húsabyggingum. Hins vegar er félagsskapur verkamanna vel skipulagður og má þakka því það, að þeir hafa ekki liðið mikia’ neyð í Madrid enn sem komið er. Horfurnar hafa þó versnað, enda vetur i nánd, og hafa því verka- mannafélögin borið fram fyrrnefnd- ar kröfur og snúið sér til ríkis- stjórnarinnar, þar eð einstaklingar ogfélög hafa dregið mjög úr bygg- ingaframkvæmdum. Madrid erlangt á eftir tímanum um götulagningar, flutningakerfi og lýsingar-fyrirkomu lag. Þó varð mikil bót að því, er árið 1929 var lokið við að gera götu mikla (Gran Via, þ. e. Breið- götu) gegnum miðhluta borgar- innar. Manuel Mtlono er mað ir nefnd- ur. Hann var áður fyrr dyravörður, en er nú þjóðþingsmaður orðinn, bæjarfulitrúi í Madrid og aðalfuli-- trúi Casa del Pueblo eða alþýðu- hússins í Madrid, sem verkamanna- félögin hafa aðalbækistöð sína i* Muiono hefir nýlega komið fram með uppástungu, sem hefir fengiö góðan byr, og er hún á þá leið, að Breiðgata verði lengd að mikl- um mun til beggja enda, og með' því sett í samband við nýjar götur í suður- og noiður-hluta borgar- innar. Til þess að koma þessu í' framkvæmd þarf að rffa fjölda gamalla húsa. Forsætisráðherrann, Manuel Azana, hefir lýst yfir því, að lýðveldisstjórnin viðurkenni nauðsynina á því, að rá§ist verði í miklar byggingaframkvæmdir á- næstu árum. Um 100 atvinnulausir sjómenn í Osló hafa verið rá'önlr á mót- orskipin „Ti@er“,- „Toimth" og „Titianiiia", sem leigð háfa verið’ til ílutninga ákveðið tímabiL- (NRP.-frétt.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.