Alþýðublaðið - 09.09.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.09.1932, Blaðsíða 3
AM3ÝÐUBHAÐIÐ 3 „IreppaH nikla“. Ræða, er séra Ragnar E. Kvaran floíti í Vðr á Sam- komn vestan hafs (Nl.) En þá er spuxiingjn eftir: Hvað tekur nú vi:ð? Verði engi'n gagngerð breyting á félagSHskipuHajgiinú sjálfu í tilr töMiega náinni ína’mtíð, pá er ekiki sjáanlegt að forlög atvinnu- leysingjanna geti otiðið nieima á tvo vegu, eða á annan hvorn veg- inin af tveimur.. Það er fyrirsjá- anlegt, áð styrkveitingar til lífs- viðu.rværiS‘, einis og á Englandi, getia ekki háldist tii langframu, að öllu öðru óbreyttu., Fjárhirzl- an sligast undir þvi. Tryggingar fyrir atvinnuleysi, eiinis og á Þýzkáliandi, gelia haldur ekld stað- ist til Iiengdar, ef: iðnaðuriinn fer fejáifur í kiol, Og að halda lífi í mönnum með bónbjörgum., svo ,semi víða tíðkast í Bandiaríkjun- um, er þó versta hlutski'ftiðt Þetta eru ált örprifsráð, sem aldnei verða nema skamimgóður vermir, En þegar þette þrýtur, virðist tvent til, ef ekki er gerð tilrauu til þess að breyfca sjálfum grunni vilðiskiftialífsins. Annað er að haf- inn verði nýr veraldarófriður, og k’úlur, eiturgas og önnur hjálpar- tæki notuð til þesis að Josa þjóð- irnar við nokkrar milljónir manna. Hitt er að láta þá deyja úr hungri. Ég held að það sé mjög miikilis vert fyrir almenining að gera isér ljóst, að það er enigin fjarstæða aði hugsa sér, að annaðhvort eða hvorttveggja geti bordð að hönd- um. Þeir, sem hafa fylgst meo ledknum, sem fram hefir farið undanfarið á afvopnuniarstefnunni í Svisslandi, gefca ekki varlist þieirii hugsuin, að stjómarvöld Mmna stærri þjóða geri beinlmis ráð fyrir ófriði — ef lil vill ekki innan ýkja maigna ára. Og um huugurrsneyð er það að segja, að hún er ekkert nýtt fynirbæri í mannkynss rjgunni. Og enn al- gengiaxa er þó hitt, að farsóttir brjótiist út, er viðnámsþróttur manna hefir verið veiktur með ónógri fæðu og slæmum aðbún- aði. Og vert er að hafa það í huga, sem sagan ber svo marg- vislegan vitnisburð um, að hver stónmienirmngin eftir aðra hefir lið- íð undir lok oig horfið mieð öllú af yfirborði jarðarinnar, þegar rnenn hafa ekki haft vi'tsmuni eða ráðrúm til þess snúast farsæl- lega við breyttum atvinnuástæð- um. En gegn þeiirri bölsýni, sem þessiar hugsanir vekja, er ekki memia eitt lækiniiislyf. Það er, að kynna sér sem vandlegast þau öfl og þá strauma, sem nú eru að leitast við að koma þjóðlífinu inu á aðrar brautir. Og tiil al'irar ham- Kfólatan, P®ysnr, ASpahúfnr, SSlki, Barnaföt. Með næstu skipum koma: Vetrarkápur og m, fl. Verzlunin Bföra iKristláiissnn ■Jéii M|i$rnsson & Co. ingju eru þau öfl ek,ki með ölu máttfarin. En þau eru því miður marigskift og klofin. Og hver isíefnan kann að hafa til sírns á- gætós nokkuð, en vafalaust býr -engin yfir þeirri lausn gátuinnar, sem telja verði heMdarliausn. En sé engra bragða leitað, þá er stefnt beint fram af björgunium. Því í þungum skýjabökkum kreppunnar er ein setniing letruð: Dagar kapit<alisman,% í pvi formi, sem uér höjrnn pekf hmn„ em taldir, eoa dagar meimingtarmnar em ktldir. - (Eftir ,,Hkr.“) AtvinniBleysI — — brænðleysi. Þegar mikið atvinimilieysi sverf- ur að, þá er litlu úr að spiia hjá öllu fátækaria fólki. Verður því á slíkum tímum að hniifcmiða, ef svo mætti áð orði komiast, hvern einasta eyri, sem inn kem- ur, tii þess að hægt sé áð fá senv ralira mest fyrir hann. Ég hugsa nú að ekki þurfi að beina því tiO verkamannia og sjómaunia, eða réttara siagt kvennia þeirra, að ■ passa nú hverm eyri, sem inn kemur, því það verður alþýðu manna að skiljast, að því ver siem henni líðiur því betur tekst íhaldinu og kommúniistum að gera hana óámegðu með samtök sín og fá hana til að geita þau verk, sem engum verðia að ó- gagni öðrum en henni sjálfri. — Ég hefi ekki veitt því athygili, að mikið hafi verið skrifað um eitt atriði, siem snertir miikið líðau fátækara fólks I þessum b,æ, og það ekld sízt á tímum eims og nú eru, en það er brauðverðið. Það er 'nú víst ár siðan, 'að allir brauðasaiar í borginni hækkuðu brauðaverðið, nemia Alþýðubiauð- gerðin. Kom sú hækkun sér þvi ver fyrir allan almenniinig, þar sem atvinnuieysið óx svo að segja um siama leyti og aurunum I siem komu inn fækkaðii því, Ég main eftir því á iindanfömum ár- um, hvað búið er að rægjia Al- þýðubriauðgerði'nja, og efast ég ekki uitf, að sumt a'lþýðufólk hefir trúaö þesisum rógi, því eiun stærsti gallinn á okkur .alþýðunni er sá, að við erum of fljót að trúa þvi, sem fína fóJkið lýgur í okkur,. En hvað gerði Alþýðu- brauðgerðin? Hækkaði hún briauð- verðið einis og hinjir? Nei.. Hún selur brauðjin mikiu ódýriara en alllliir aðrir. Gerði hún það af því að hún vildi sjálf græða? Ekki held ég það'. Ég held að hún hafi eltki taiið þaö forBvaranJegt að liækka brauðin meö vaxandi atvinnu'leysi og þar meö kaup- gietuleysi hjá alþýðunnli. Og -því '• segi ég: Alþýðuhúsmæður! Sam- eiiniist um ykkar brauðjgerð! Spar- > ið aurana ykkar og kaupið brauð- in þ,ar, sem þau eru lang-ódýr- luist, erf það er í Alþýðlubraúlðgerð- innl Menii hrapa til bana. Nýlega ætiuðu þrír ungir Sviss- lendingar að klifra upp á Matter- hom og fara Mna erfiðlu leið upp eftir Mnum svo niefnda Zmutts-hrygg. Menn þessir voru æfðir fjallgöngumenn og voru bundnir saman eins og siðtur er í slíkum göngum. Komiust þeir nær ala leið upp, en hröpúðu þá og féllu 5000 fet niður áður eni líldn stöðvuðuist. Af sUdveiTMim komu „SkalJa- grímur“ og línuveiða'röinn „Sigrið- ÍUr“ | gær, en „Þórólfur“ í nótt. Befir „Skailagrímur" aflað 15 600 mália síldar og „Þörólfur“ 16700. Vearixr Lægð er súðvestur af Reykjanesi á kneyíingu norðaust'ur eftir, Veðurútlit: Allhvast á suð- austan og rigniing í dag, ien snýst síð;an í suðvestrið með skúrum. Um daginn og veginn Hjúskapur. 1 1 gær vom gefin saman í hjónaband ungfrú Sólveig Björns- dóttir Heígasionar, skipstjóra í Hafnarfirði, og Asigeir G. Stef- ánisson byggiingameistari. Séra Sigurjón Ámasion frá Vestmanna- eyjum gaf þau saman,., Að lok- inni hjónavígslunni fóm. brúð- hjónin austur áð Laugarvatni og dvelja þar í nokkra daga, en heimili þieárra verður að Brekku- götu 24 í Hafn,arfirðii. Byg'gingarsamvinnufélagið, ,sem stofnað var á þriðjudag- inn og hei'tir Byggingarsamvinnu- félag Reykjavíkur, hefir fengið staöfestingu rikisstjórnarinnar á því, að það fái ríkisábyrgð á l'án- um, er það tekur til starfsemi sinnar, siamfcvæmt lögunum um byggi'ngarsamvinnufélög. Elding d>epur kýr og hesta. Á býlinu Kyllingstad á Jaðri í Noregi laust niður eldingu núna í vikúnni, og varð hún að bana 10 kúm og eiinum hesti, siem voru á beiit í nánd við heimahúsin, en ekki skemdust húsin neitt. (NRP- frétt.) Héðinn Valdimarsson og séra Sigurður Einarsson: Lomu í nótt að norðan í bifreið. Miessafit verður í Besisastaða- kirkju á sunnudaginn kemur kl. 1, séra Garðiar Þorsteinsson, Á eftir messunni verður safnaxMr- fwndur. Féfi fór fgrir björg,. Um daginn var veriö áð fara með fé veg, sem liggur yfir bratt fjállskarð nálæ'gt Gnenoblee. Kom þá flug- vél o@ flaug lágt yfir, þar sem féð var á ferð. Steypti forystu- kándin sér þá fram af björgun- um, og fylgdu aíiliar lúnar á eftir, en þær voxu 148 að tölu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.