Morgunblaðið - 02.06.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.06.1989, Blaðsíða 3
B 3 Eftir allt þetta tal um sólina, ervertaðfara nokkrumorðum um Ijósabekkina. Hraustlegt útlithefurlengi þótt eftirsóknarvert og því hafa margir íslendingartekið Ijósabekkjunum fegins hendi. En þeir eru síst betri en sjálf sólin og ætti þvíaðforðast þá. Rannsóknir sérfræðinga á áhrifum þeirra eru ekki komnareins langt og á sólinni, en þeim finnst engin ástæða til að ætla annað en þeir geti valdið húðkrabbameini og hrukkum fyrir aldurfram. Stillið því notkuninni í hóf eða sleppið þeim alveg. nyrtivörufyrirtækið Charles of the Ritz hefur nýverið sett á markað hérlendis augnkrem sem kallað er Stratagem eye care. Stratagem nafnið er reyndar nafn á nýrri línu frá þeim því í framhaldi af þessu augnkremi erfleira væntanlegt á næstunni undirsama heiti. Vorlhirnir frá Charles of the Ritz Vorlitimir frá Charles of the Ritz eru komnir í verslanir. Vorlínan frá Ritz í ár ber heitið „PRIVATE VIEW“. ÍPW eða ferskar ef þær eru fáanlegar Slatti af fersku dilli 1 msk. sítrónusaft Þvoið salatið og rífið niður á fat. Skerið fiskinn í bita og setjið ofaná salatið. Afhýðið eplin og sjóðið f hvítvíni og vatni þangað til þau eru orðin mjúk. Kælið, skerið í bita og blandið saman við fiskinn. Sjóðið belgbaunirnar eftir leiðbeiningum á pakka og setjið á fatið. Kreistið sitrónusafa yfir og ef vill má setja yfir örlítið af hvítvíni. Að síðustu er dilli stráð yfir. Með réttinum á að bera fram gróft brauð og kaldur drykkur. Appelsínu og valhnetusalat 2 appelsínur kínakál 50 g valhnetuspænir 100 ml frönsk salatsósa Afhýðið og skerið appelsfnu f bita. Þvoið kfnakálið og þurrkið. Blandið saman appelsínu, kínak- áli og valhnetuspæni. Kælið. Berið fram með salatsósu. Texti: Margrét Elísabet Ólafsdóttir. Lokkandi ávaxtasalat Jarðarber 3 kíwf vfnber 2 epli 2 perur 1 lítil dós af ananashringjum sftrónusafi 3 msk. cointreau-líkjör sykur Sósa: 2 eggjarauður 1 dl flórsykur safi af einni sótrónu 2 dl þeyttur rjómi Ávextir eru þvegnir og skornir niður í bita. Sítróna er kreist yfir og líkjör og sykri hellt yfir. Kælið. Þeytið eggjarauður og flórsykur vel saman. Þeytið líka rjómann. Setjið þeyttan rjóma og sftrónusafa saman við eggja- hræruna og berið sósuna fram með kældu salatinu. Sósan má ekki standa lengi eftir að hún er tÍlbÚÍn. nrn Stutt er síðan nýtt krem frá Helena Rubenstein kom á markaðinn hér á landi. Kremið ber heitið Intercell og er ætlað til að berjast á móti hrukkumyndun íandlitinu. Það inniheldur m.a. efni sem heiti transglycanes. \T orlitirnirfrá YSLeru * komnirá markaðinn, að þessu sinni undir heitinu „Look-ið“ Calypso. Með vorlitunum er ný lína af varalit sem kallast Intense og kemurísexlitum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.