Morgunblaðið - 24.06.1989, Blaðsíða 2
2 B
MOKGUNBLAÐIÐ; LAUGARDAGUBí24. JÚNÍ; 1989
Hávar Sigurjónsson skrifar:
Leikstjórar Ryhma-leikhússins
Raila leppakoski og Arto af
Hellström.
Fródó þiggur ráð af Bilbó í
upphafi. Taneli Makela og
Martti Suosalo.(efr) mynd)
skarandi skemmtilega sögu, þó löng
sé bæði og flókin.
Að velja og hafna
Þegar greinarhöfundur sá sýn-
ingu Ryhmá-leikhússins á Hringa-
drottinssögu nú fyrir skemmstu voru
ýmsar efasemdir ofarlega í huga
yfir möguleikum þess að sögunni
mætti gera viðunandi skil á leik-
sviði. Við lestur sögunnar virðist
manni óneitanlega að lengd sögunn-
ar sé slík, sögusviðið svo yfirgrips-
mikið og fjöldi persóna (af öllum
stærðum og gerðum) svo yfirþyrm-
andi, að leikgerð verði aldrei annað
en stórkostleg einföldun á annars
mikilfenglegri sögu sem einmitt þess
vegna muni glata töfrum sínum.
Lengdin á sögunni — yfir 1.000
blaðsíður í venjulegu broti — gerir
það að verkum að leiksýningin hlýt-
Hugsaðu þér bók J.R. Tolki-
ens, Hringadrottinssögu
(Lord ofthe Rings), riflaðu
upp allan þann fjölda af hob-
bittum og mönnum, fiirðuver-
um, galdramönnum og
skrýmslum, dvergum og álf-
um, risum og tröllum sem
sagt er frá; og síðan riflast
upp íyrir þér sögusviðið,
ferðalag hobbittanna fjögurra
um hvert ævintýralandið eftir
annað; hrakn-
ingarnir, or-
usturnar og
átökin milli
góðs og ills þar
til yfir lýkur og
hið góða fer
með sigur af
hólmi. Hugsaðu
þér þessa sögu svo færða í
leikbúning í hálfhrundum
kastala frá seinni hluta
átjándu aldar. Þá ertu kominn
á spor þessarrar greinar.
Það var finnskur leikhópur
sem réðst í þetta stórvirki
á síðasta sumri að færa
upp Hringadrottinssögu í
gamla kastalanum á eyj-
unni Sveaborg (Suomenlinna) úti
fyrir Helsinki. Leikhópurinn,
Ryhmáteatteri, er skipaður fimm
fastráðnum ieikurum og tveimur
leikstjórum alla jafna, en til þess að
gera Hringadrottinssögu viðunandi
skil eru um 40 manns starfandi í
leikhópnum yfír sumartímann.
Ryhmáteatteri hefur starfað í Hels-
inki um árabil við góðan orðstír og
verið þekkt af frumflutningi nýrra
finnskra verka og síðustu árin hefur
Ieikhópurinn orðið þekktur um allt
Pinnland fyrir tvær raðir sjónvarps-
þátta sem þau stóðu að. Starfsemi
hópsins yfir veturinn er því hefð-
bundin — ef viðeigandi er að nota
slíkt orð yfir starfsemi þrautþjálf-
aðra og framsækinna atvinnumanna
— en að sögn annars leikstjórans,
Arto af Hellström, þá er vetrarstarf-
ið fastmótað með tilliti til verkefna-
flölda og umfangs sýninganna. Tvær
til íjórar sýningar á vetri, leikendur
sjaldnast fleiri en 5 eða 6, og bæki-
stöð hópsins er 60 ára gamalt kvik-
myndahús, sem þau hafa útbúið sem
lítið og hlýlegt leikhús. Þetta er
ásýnd Ryhmá-leikhússins 9 mánuði
á ári. En á hvetju vori frá því 1982
hafa þau pakkað „leikhúsinu" niður
í töskur og flutt allt sitt hafurtask
út á Sveaborg og rekið þar sumar-
leikhús með þeim hætti að Finnar
flykkjast til að sjá hvaða furðuverk
þessir uppáhaldsleikarar þeirra úr
sjónvarpinu eru að framkvæma á
„eyjunni". Þegar sýningum lauk í
fyrrasumar höfðu rúmlega tuttugu
og átta þúsund manns séð Hringa-
drottinssögu og í sumar var verkið
tekið upp aftur í töluvert nýjum og
glæsilegri búningi og allt stefnir í
aðra eins aðsókn. „Það er líka eins
gott fyrir okkur,“ segir annar leik-
stjóranna Arto af Hellström, „því
kostnaður við þessa uppfærslu var
um þijár og hálf milljón finnskra
marka (45,5 milljónir ísl. kr.) og við
náum vonandi endum saman í sum-
ar.“
Sýningin undirbúin í sex ár
Leikstjórar Ryhmá-leikhússins
eru tveir sem áður sagði; hjónin
Raila Leppákoski og Arto af Háll-
ström. Þau hafa stjómað leikhópn-
um frá því 1981 og Leppákoski seg-
ir að hugmyndin að leikgerðinni eft-
ir Hringadrottinssögu hafi kviknað
strax sumarið 1982 þegar Ryhmá-
Ieikhúsið tók að sér sumarleikhúsið
á Sveaborg. „Ég var vel kunnug
Vesa Vierikko sem töframeislarinn Gandúlfur.
Baggins, söguhetja bókarinnar Hob-
bitt, er orðinn fjörgamall og hefur
útnefnt Frodo Baggins einkaerfingja
sinn. Arfinum fylgir hringur sem er
einn níu hringa sem smíðaðir voru
í fomöld og hafa þá náttúm að hver
sem hefur þá alla undir höndum mun
verða valdamestur á jörðinni og
stjórna í krafti hins illa. Sagan ger-
ist á tímum sem em fyrir manna
minni, á ævintýraöld þar sem raun-
veruleiki og goðsögn þrífast hlið við
hlið; þjóðir álfa og dverga, trölla,
hobbitta og manna byggja miðju.
heimsins og enginn er öðmm rétt-
hærri. En hið illa er í vexti og myrk-
rið færist hægt yfír jörðina og yfir
hinu illa trónar Sauron, sem byggir
ríkið Mordon. Hann sækist eftir
hringnum öfluga því með hann í
höndum er vald hans fullkomnað.
Töframmeistarinn Gandálfur seg-
hetjuskap em það trygglyndið og
heiðarleikinn sem gera þeim vanga-
veltur óþarfar. Og einmitt þess
vegna komast þeir heilir á húfi úr
hverri raun og hið góða vinnur sigur
að lokum.
Saga Tolkiens um hringinn hefur
orðið mörgum tilefni til túlkunar og
vangaveltna. Að þetta sé táknsaga
um átökin milli fasisma og lýðræðis
hefur mörgum orðið hugleikið, ekki
síst vegna þess að Tolkien skrifaði
megnið af sögunni á ámm seinni
heimstyijaldarinnar, en sjálfur af-
neitar hann öllu slíku í formála að
sögunni. Tolkien var sprenglærður
í fomum fræðum og grískum og
germönskum goðsagnaheimi og
snilld hans sem sögumanns felst
kannski fyrst og fremst í kunnáttu
hans við að beita mýtólógískri hug-
myndafræði við að skrifa framúr-
ir Fródó frá náttúm hringsins og
jafnframt því, að til að eyða endan-
lega mætti hringsins verði að fieygja
honum í eldfjallið Orodmin sem
standi í miðju landi Saurons. Og-þar
hefst hin raunverulega saga; vegferð
hobbitans Fródó og vina hans
þriggja, Sams, Merrýs og Pippins
til Mordon að koma hringnum fyrir
kattarnef. Á leiðinni lenda þeir í
ýmsum ævintýmm og svaðilfömm,
en töframeistarinn Gandálfur og
ofurhetjurnar Aragon og Boromir
ásamt dverginum Gimli og álfinum
Legolas veita þeim dygga aðstoð í
hverri raun. Barnslegt sakleysi
hobbitanna, heiðarleiki þeirra og ein-
lægni em eiginleikarnir sem gæða
þá hugrekki og dirfsku; á yfirborðinu
em þeir kjarklausir vælukjóar en
þegar á reynir og valið stendur á
milli þess að renna af hólmi og skilja
við vin í nauðum eða sýna af sér
sögunni því vinkona mín hafði þá
nýlega lokið við að þýða söguna yfir
á finnsku og ég hafði fylgst með
því starfi. Þegar við komum út á
eyjuna vora ekki liðnar margar vikur
þangað til einhver sagði að þetta
væri kjörið umhverfi til að ieika
Hringadrottinssögu. Hugmyndin lá
Ryhma-leikhúsið í Helsinki
sýnir óvenjulega dirff sku í
verkefnavali
samt í dvala í nokkur ár og við byrj-
uðum sumarleikhúsið vorið 1982
með leikgerð á sögu Victors Hugo,
Maðurinn hlæjandi. Sú sýning gekk
í tvö sumur. Þar á eftir færðum við
upp Don Juan eftir Moliere sem einn-
ig gekk vel. Við höfum einnig sýnt
hér ný finnsk verk og Draum á Jóns-
messunótt eftir Shakespeare. Ég
byijaði svo að vinna leikgerðina að
Hringadrottinssögu veturinn 1986-
1987 og í febrúar 1988 hófum við
æfingar og framsýndum I júníbyijun
í fyrra.“
Hellström bætir því við að eigin-
Iega séu frumsýningamar orðnar
tvær því þau hafi notað veturinn til
þess að breyta handritinu og laga
það og einnig hafi verið lagt í tals-
verðan kostnað til að endurbæta
leikhúsið — kastalann — fyrir sýn-
ingamar í vor. „Sýningin er því orð-
in töluvert flóknari en í fyrra, lýsing-
in gegnir stærra hlutverki, tónlistin
einnig og sumar persónurnar hafa
breyst, aðrar verið skrifaðar út og
nýjar inn.“
Hring-adrottinssaga
Það er kannski fullstórt upp í sig
tekið að ætla að endursegja söguna
um hringinn í stuttu máli. Slíkt er
umfang þessarar sögu. Sagan hefst
í landi Hobbittanna þar sem Bilbo
ur annað tveggja að verða of löng
eða slitrótt sýnishorn úr einstökum
köflum sögunnar. Leppakoski segir
að einmitt þetta hafi vafíst einna
lengst fyrir sér — hvemig væri
hægt að koma sögunni til skila án
þess að ganga fram af áhorfendum
í lengd sýningarinnar eða eyðileggja
söguna. „Upphaflega hugmyndin
var sú að hafa sýninguna í tveimur
hlutum og sýna hana á tveimur dög-
um, 4-5 klukkutíma hvorn dag. Við
hurfum þó frá því og endanleg lengd
sýningarinnar varð sex klukkutím-
ar.“ Þau viðurkenna að það hafi
verið mikil áhætta að vera með svo
langa sýningu. „Finnskir áhorfendur
era ekki vanir slíkri sýningarlengd.
En við njótum þeirra sérstöku að-
stæðna sem eyjan Sveaborg býður
upp á. Þetta er vinsæll staður til
sólbaða og hvíldar fyrir borgarbúa
um helgar og bátsferðin hingað tek-
ur aðeips 15 mínútur. Reynslan af
síðasta sumri sannfærði okkur um
það að fjölskyldufólk fagnaði þessu
tækifæri til að koma með börnin
hingað út á frídegi, hafa með sér
nesti og njóta leiksýningarinnar og
umhverfísins jöfnum höndum. Auð-
vitað er frumskilyrði að sýningin
þyki skemmtileg og það er þegar
orðin staðreynd. Það var eitt mikil-
vægasta atriðið við vinnslu handrits-
ins að okkur tækist að gera úr þessu
fjölskyldusýningu sem hentaði böm-
um ekki síður en fullorðnum," segir
Hellström.
„Það var óhjákvæmilegt annað
en taka afstöðu þegar í upphafi til
sögunnar á grundvelli þess hveiju
ætti að sleppa. Sagan er mjög kafla-
skipt og því var hægt að sleppa úr
heilum köflum án þess í rauninni
að breyta eða slíta í sundur sjálfan
söguþráðinn. Þráðurinn er auðvitað
ferð hobbitanna fjögurra, og ævin-
týrin sem þeir lenda í eru svo mörg
að ég varð hreinlega að velja úr og
hafna mörgum þeirra. Þeir sem eru
kunnugir sögunni munu kannski
sakna þess að persónur eins og Tom
Bombadil og tijámennimir (Entam-
ir) hafa verið skildir útundan en það
sýnir í hnotskurn við hvem vanda
var að etja. Tom kemur aðeins fyrir
í einum kafla sögunnar en er engu
að síður stór persóna meðan á þeim
kafla stendur. Til þess að gera hon-
um viðunandi skil hefði atriðið með
honum orðið að vera minnst hálftíma
langt og þá hefðum við farið út fyr-
ir þann ramma sem yið settum okk-
ur um lengd sýningarinnar. Þannig
var um fleiri persónur sem við
slepptum; þær sem ekki fylgja
hobbittunum eftir í gegnum söguna
fengu margar að fjúka. Að sleppa
tijámönnunum er svo aftur dæmi
um tæknilega ákvörðun. Þeim er
lýst sem margra metra háum —
millistig tijáa og manna — og við
fundum enga viðunandi lausn á því
að láta þá birtast á sviðinu," segir
Leppákoski.
Gamanleikrit!!
Eitt af því sem vekur athygli við
sýningu þeirra Ryhmá-leikhúsfólks
er hversu skemmtileg sýningin er.
Vissulega er Hringadrottinssaga
spennandi og skemmtileg aflestrar
en grínið og skemmtilegheitin sem
fléttuð eru inn í sýninguna og virð-
ast í því samhengi eiga þar vel
heima, koma sannarlega á óvart.
Ég spurði leikstjórana hvort þau
hefðu tekið þá ákvörðun strax í upp-
hafi að gera úr þessu gamanleikrit.
„Nei, alls ekki,“ segir Leppákoski.
„Ég held satt að segja að ég hafi
ekki skrifað einn einasta brandara
inn í handritið. Öll samtölin í sýning-
unni eru nánast tekin orðrétt upp
úr bókinni og litlu hnikað til. Eg
hafði nokkrar áhyggjur af því vegna
þess að samtölin eru yfirleitt svo