Alþýðublaðið - 17.09.1932, Blaðsíða 1
fitefia m «f JBltf ftvfMdfasmi
1932.
Laugardaginn 17. september.
221. tölublað.
Gamla Bíó
Trader Horn. I
Heimsfræg tal- og hljóin-
mynd í 13 páttum, tekin í
Afríku af Metro Goldwyn
Mayer-félaginu, samkvæmt
skáldsögu Aloysius Horn
og Ethelreda Lewis, um
Trader Horns æfintýraferða-
lag gegnum Afríku.
ii
DanzblúbbQfinn
„Black Eyes
Munið
Daozleikinn
í feuöid í K.R.-hiisinu
Tryggið yður aðgöngu-
miða sem verða seldir í
dag frá klukkan 1 í KR.-
húsinu.
5 mmwá hjómsveit
leiknr.
Insilegar pakkir vottum við ölluro peim sem sýndu okkur samúð
við fráfall og jarðarför elsku mannsins míns ísaks Einarssonar, fyrir
mína hönd og barna okkar, föður hans og systkina hans.
Jóhanna Guðlaugsdóttir, Þórsgötu 20, Reykjavík.
Dðmkirhlu- oj frfkirkln-sofnnðErine
halda sameiginlegan fund í Fríkirkjunni annað kvöld
klukkan 8.
UMRÆÐUEFNI:
1. Vetrarhjálp safnaðanna á komandi vetri.
Frummæ'andi S- Á. Gíslason.
2. BreytingatillöguF prestafundarins við helgidaga-
iögin. Frummælandi sr. Ingimar Jónsson.
S. Á. Gíslason. Niels Carlsson.
Nýja Bió
Jómfrúin frð
Bidipesí.
Amerisk tal- og söngva-kvik-
mynd i 9 páttum.
Aðalhlutverk leika:
Evelyn Laye, söngvarinn
John Boles og skopleikar-
arinn Leon Errol.
ÁDkampd:
Frá Kanada.
I 6 myndlr 2 fcr. Tilbúnar eftlr t nfn.
Photomaton.
Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga.
Ný tegund af ljósmyndapappír komin.
Myndirnar skýrari og betri en nqkkra
sinni.
Nokkrlr dugiegir
blaðasoludrengir
óskast tii-að selja gott rit,
Náttúruvernd eftir Guð-
mund Davíðsson. Þeir komi
á Þórsgötu 9 í dag eftir
kl. 1. — Góð sölulaun.
MsppiraisMan Tjarair ffliíe 3
.'áfH
:'..x::^&^imA:^xms/'-^i^;
býr til allar gerðir
af stoppuðum hús-
jgögnum. Leitið til-
boða hjá okkur, áð-
ur en pér festið
kaup annars stað-
ar.
nglysing
Takið ettii*.
rSiðasti dagur, sem Selfjallsskáli verður opihn, er á sunnudaginn kemur,
18. p. m.. ¦ - ¦,
Gestum verður skemt með harmonikumúsik frá
kl. 2 e. h. Stór sálur til að danza í. Ferðir verða
frá bifreiðastöðinni Heklu.
*§t Mlt með ssienskum skipumí *§s
om
bólusetningu.
Mánudag, priðjudag og miðvfkudag, p. 19., 20. og 21 pessa mán-
aðar, fer fram opinber bólusetning i Miðbæjar-baraaskólanum kl.
1—2 e. h:
Mánudag skal færa til bólusetningar börn pau, sem heima eiga
vestan Laufásvegar og Þingholtstrætis, par með talið Grímstaðáholt og
Sktldinganes.
Þriðjudag skal færá börn af svæðinu frá pessum götum austur
áð Fjölnisvegi, Njarðargötu og Frakkastig.
Miðvikudag börn austan hinna siðarnefndra gatna.
Skyldogtil frumbólusetnlngar eru öll börn, sem orðjn, eru
tveggja ára og ekki hafa haft bólusótt eða verið bólusett með fullum
arangri eða prisvar án árangurs.
Skyldug til endurbólusetningar eru öll pau börn, sem á pessu
ári verða fullra 13 ára, eða eru eldri, ef pau ekki eftir að pau urða
fullra 8 ára hafa haft bólusött eða verið bólusett með fullum árangri
eða prisvar án árangurs. s; Sí
Reykjavik, 16. september 1932.
Bæjariæknirinn.