Alþýðublaðið - 20.09.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.09.1932, Blaðsíða 2
0 ALÞYÐUBLAÐIÐ Pétur ofaná, Sigurður undir. Við p ró f kosningurba fjölmentu .^árhagslegir stuðningsmenn" „VarðaT“-félagsins svo vel, að Pétur Halldórsson náði kosndnigiu, enda nrunu og maiigir Sigurðiar Sfegerz-menn ekki hafa sótt kosn- inguna, þar sem Sigurðiur hafði #!st yfir pví, að hann myndi ekiki te,ka úrslit pTöfkosningarinnar til geeina. ^ A fundi í félaginu „Heimdallá“ í gærkveldi skilaði kjörnefnd rtörfum. Um 40 manns höfðiu sótt vn upptöku í félagið, en þeim viar neitáð af meiri hlutanum, sem vill una við Pétur, váld fjárhags- legu stuðningsmannanna og fcosn- : ingaréttarleysið. — Pétur var samþyktur á fundinum, en Sig- ! urður Eggerz og menn hans urðu ; svo, reiðiir, að þeir gengu af fundi. I>áð má segja, að íhaldið í í- liBldinu hafi sigráð. Aurarnir réðu, því allir, sem j vildu borga 2 kr. við prófkosning- tcna;, fengu kosniingarétt og nafn- bótina „fjárhágslegir stuðnángs-1 menn“ félagsins. Nú er Pétur því ofan á, en Sig- Mrðto undir. Hvað verður á morgun? Mpda jafnaðarmeim stjórn í SvíÞjóð? Samkvæmt símsikeytum til FB. befir Hamrin fj árm á lará ðherra í Svíþjóð beðist lausnar fyrir sig og ráðtmeyti sitt, en leiðtogi jafn- aðarmanna, Per Albin Hanson, hefir verið kvaddur á konungs- fuind til að ræða við hann um stjómarmyndun. — Hamrin og stjórn hans mun gegna stjórnar- störfum þar til ný stjóm hefir verið mynduð. margt 'manna að sláturhúsinu og j stöðváðist vinnian þegar í stað. I gærkveldi var fundur haldiim í verkamanLnafélaginu. Lá tilbjö fyrir frá kaupiélagsstjórninná um að greiða sama kaup og í fyrlra, en þá greiddi félagið kr. 1,25 fyrir erfiða vinniu, en kr. 1,00 fyrir þá léttari. Eftir miklar umræður varð það að sámkoanulagi við kaupfélags- .stjórninia, að kaupfélagið greiddi félögum úr verkamannafélaginu taxtakaup við erfiðari vinnu og enn fremur nokkrum fleirum, en við léttari vinnu veröur gneitt kr. 1,10. — Að öðru leyti er fárið éftir taxta félagsins að.öllu leyti, um kaffihlé, eftirvinnu o. s. frv. Komimúnistar voru á móti þesisu samkomulagi, og hafði Jón Bafnsson orð fyrir þeim, en með þessu töluöu þeir aðallega Þor- stéinn Porsteinsson og Erlingur Filðjónssion. Var sættin samþykt með yfir- gnæfandi meini hluta atkvæða. Grænland. Osló, 19. sept. NRP.-FB. „Gustav Holm“ og „Godthaab“, leióangiursskip Lauge Koch, komu til Kaupmannahafnar árdegis í gær. 1 viðtali við blöðin segir dx. Lauge Koch, að leiðang- ursmenn hafi fengið fulla vit- neskju þess, að blý og zink JiinnjiSt í jörð á Austiur-Grænlandi, sennilega lika silfur. Hann heldur, iáð í Landi Eiriks rauða, á svæð- urium 'fyfir noröan landhelgunar- svæðj Norðmanna, gætu 2000 Skrælingjar komist vel af. — Dr. Koch kVeðst eigi hafa haft tal af Norðmömmm, nema von Krogh höfuðsmanni. Kveðst hann hafa háft ánægju af að kynnast hoin- um. LannadeHa á Aknreyri. Henni lanfe með samkomnlagi í gærkveldi. Kaupfélaig Eyfirðinga hefir í haust greitt við síátrun sauðfjár »kr. 1,10 á klst. við erfiða vininu, en 90 aura fyrir léttari vinnu. Taxti verk amannafélagsins er ficr. 1,<25 á klst. í dáigvinnu. Á sunnudagskvöld skriifaði stjóra verkamiannafélagsins kaup- iélagsstjór.anum bréf og tilkynti hionum, að verkafólkið skyldi fá gneitt taxtakaup. Þessu bréfi mun kaup f é 1 agsst jó rn in ekki hafa sint í fyrstu, því að í gamnorgun hófst : slátrun eins og venjulega, án þess áð talað væri um kauphækkun. Var unnið til kl. 3, en þá kom for- maðto vefkaimannafélagsins og tilkynti að vimrati yrði stöðvu® ef ekki væri fánið að vilja fé- lagsins. — Um sama leyti kom Ghaplin og kona hans, sem var, . '■■■ — é Chaplin átti um daginn langt tal við fyrverandi konu sína, sem heitir Lita Grey, af því hún hafði þá undirritað samning við Fox- kvikmyndafélagið, um að synir þeirra tveir Iéku í kvikmynd hjá félaginu. En Chaplin vill ekki að þeir fari svona ungir að leika. Ekkert samkomulag varð milli þeirra Chaþlins um þetta, og er sagt að Chaplin muni ætla að fara í mál út af#þessu og fá lagt bann við því, að synir hans leiki. Segir hann, að konan þurfi ekki að kvarta um féleysi, því hún hafi fengið 2’Va miijón króna er þau skildu og fái auk þess 4000 krónur á mánuði með hverjum drengjanna. Tofjtcmrimir. „Geir“. kom ! nótt frá Englandi. Hefir þú aldrei séð nokkrum bitum og hnútum kastað fyrir hóp hungraðra rakka? Þeir sterk- ari bítá hina frá og rífa í sig það, sem þeir vilja. Þed'r veikari 'ná í fáa bita að eins, og þeár veik- ; justu í ekkert. Það er matmfélagið [ kins og p: \di er, sem svona lítur út. Hefirðu séð marga kurteisa og j vel siðaða menn og konur sitja til borð við góðan miðdegisverÖ ? Engánn rifur þar í sig eiins og | mathákur, enginn hriuddr öðtrum j frá, hver urn sig veit, að hann | nrnni fá nægju síná, og allir rétta j hver öðrum og hjálpa hver öðr- um til að ná í það, sam hver girnist. Það er mannlegt ‘félag' ei,ns\ og; padf gœti vem>, Þvi að allir menn geta, fengið nægju sína við náttúrunnar borð og enginn parf að vera afskiftur. Presturinn siegir þér ef til vill, að| þétta sé staðlieysa ein og draumórar. Þáó stríði gegn xitn- ingunni. Kristur hafi sjálfur sagt : „Fátæka hafið þér jafnan meðal y'ðar.“ Fátæktin hljóti því að eiga sér stað. sifelt meðal mannkyns- ins. Það geta nú legið ýms svör til þessa. Eitt er það, mun fríhyggj- andinn segja, að ritniingin siegir svo margt, sem engam manni íöettur í hug að henda reiöur á í alvöru. En að því sleptu, þá er eigi neitt, sem bendir til, að þéssi orð hafi veriö töluð til als mannkyns nm ókoimnar aldir, heldur að eins til þeirra, sem við vonx og á heyxðu, og fá- tæktin entist út þeirra tfð í heim- inumi, þvi að hún helzt enn. Og þó eru og hafa uppi verið prestar, sem hafa haldið því fram, að örbirgð og fátækt væru vís- dömsleg tilhögun guðliegrar for- sjónax. Ef húsastmiður gerði leikhús svo úr garði, að tæpur tíundi hluti á- horfendanna gætu séð eða heyrt hvað fram fer á lieikísviðinu, þá myndi hver maðto kalla hann klaufa og amlóðabjálfa. Ef maður gerði gestum veizlu og bæri svo lítið fnám, að níu tíundu hlutar gestanha yrðu að hverfa frá glor- hungráðir, þá yrði hann kallaður fól eða verra nafni. En fátækt- 'inni erum vér svo vánir orðnir, að jafnvel þeir menn, sem pre- dika það, sem þeir og aðrir kalla ktístindóm, láta sér ko'mia til hug- ar að telja oiss trú um, að hinn mákli smiöur alhéáimsins, er þeir segja oss að sé almáttugur, al- vis og algóður, hafi gert ver- öldina það klaufasmíði, að meiri hluti mannkyns hljóti að vera dæmdur til sífelds slits og stnits, án þess að geta fengið fullnægju brýnustu þöxfum síniuim, því síð- ur veitt anda sínum nieina menn- •ingu eða nautn. Er það ekki guðlaist í mimni þeirra manna, er trúa á guð, að haldá því fram, að hann hafi dæmt mairi hluta mannanma til æfilangrar harðrar þrælkunar, að eins til þess að þeir geti halddð lí finu ? Og þó þurfum vér hvergi á bygðu bóli að litásit lengi1 um kring til að sjá, að hver svo sem orsök fátæktarinnar kann að veraf. ■þá er hún ekki náttúrunnar nízku að kenna. 1 sumuim hinum auðugustu löndum af náttúrunnar hendi að frjósemi ganga hundruð þúsunda 'af mönnum iðjulausir og fá enga. . vinnu, éigá hvorki þak yfir höf- úð sér né mat að borða né fatn- áð að skýla sér með. Þó eru mllljónir dagslátta af frjóu landi þar óbygðar, urmull verksimiðja, siem eigi eru látnar starfa nema hálft árið. Bændur framleiöæ mjkla gnægð korns, en verðið er svb lágt, að eigi þykir svara. kostnaSi, og þeir hafa kora til eldsneytis á sumum stöðum, með- an fólk fellur úr hungri á öðrum. Það er meira framleitt af mat- vælum en auðiö er að selja, og þö deyja þúsundir úr hungri og: hor samtímis. Það er eitthvað bogið við slíkt; það er ekki fá- tækt náttúrunnar, sem þessu veld- ur, en það virðist gawga miður fynir mönnum að ryðja hagfeldar brautir fyrir heppilega skifting frataleiðBlunnar. (Þessir eftirtektarverðu kaflar eru skrifaðjr úr grein, sem skrif- uð er fyrir 35 árum áf Jóni sál. Ólafssyni. Þá hafa fráleitt verið fleiri en 5 isocialistar til á öllu Islandi, #>g þá var ekkert verkamannafé!ag til, ekkert blað, sem talaði ámáili alþýðu, engin bók á íslenzku, aem. frætt gæti um socialisma, engiinn skilningur, áhugi eða þekking á þjóðfélagsmálum hjá öllum fjöld- anum. Enga hugmynd hafði þá almenningur um, að „krappur" (sem hann kunni ekki að nefna) stæðu í sambandi við frjálsa, samkeppni og skipulag auðvalds- ins. Og þá átti heldur enginn ó- rólegar nætur af hræðslu við, að „bölvaðdr bolsarnir tækju alit af öllum“. Þetta hefir alt breyzt — til. batnaðar. En ef þið lesið grein eins og þessa, sem tekin er úr borgara- legu blaði frá 1897, og 'berið saman við það, sem „samborgar- arnir“ Moggi, VísLr og Tíminn segja á degi hverjum 1932, vona ég að þið verðið mér sammála um, að blaðamenska borgaranna hafi ekki brayzt til batnaðar. Gamli. isfiskssala. „Skúli fógeti“ seldi' afla siriti i gær, Ó50 „kítt“ fyrir 1126 sterlingspund, og „Karlsefni‘.‘ 500 „kitt“ fyrir eitthvað á 7. hundráð stpd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.