Alþýðublaðið - 20.09.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.09.1932, Blaðsíða 3
ALÞ’föOBLAÐIÐ Tvær lelðlr í stéttabaráttnnnl Ein af aðaliskyldum aRllra jafn- aðarmanna er sú, að fara þá leiÖ fil sóknar fyrlr samtök aipýð- unnar, sem reynslan hiefir sýnt að er hagkvæmust. Um tvær lei'öir í stéttabaráttu alþýðu er nú aðal- 'lega rætt í heiminum. Aðria léi'ð- ina fara umbótasinnaðiir jafniaðar- menn' (söcial-demiokratar), en hina fara kommúríistar. Til þess að v-crkamenn og aðrir, sem vílja vinna að hagsmunum alþýðu, geti valið sér rrétta leið út í stéttabaráttuna, verða þeir að gera sér glögga grein fyrir því, hvernig þessar tvær leiðir hafa reynst. Jáfnaðarmenn hafa valið sér þánn kost, að berjast fyrir hags- munum vinnustéttanna á lögleg- um grundvelli. Þiessi barátíit- grundvöllur jafnaðarmanna hefir sætt miklu ámæli a’f „kommúnist- um“, serri telja það eitt af hlut- verkum sinum, að sýnia með ýms- um yfirtroðslum • á gildandi lög- um andstöðtu sína við ríkjandi þjóðlskipulag. Jafnaðarmenn líta svo á, að batáttustyrkur verka- iýðsins og fylgi hans við „socia’l- ismann" náist fyrr með því að leggja áherzlu á það, að baráttu- þrek samtakanna og fyrirætlanir séu í sem réttustum hlutföllum hvort við annað. Með mörgum simásigrum til umbóta á kjörum alþýðunnar skapist smám samati styrkur samtakanna, sem að síð- uistu nægi til þess að vinna loka- sigurinn yfir ríkjandii skipulagi og drottnum þess. „Kommúnist- ar“ hafa aftur á móti trú á nei- kvæðni starfsemi. Þeir gera ráð fyrir því, að stéttartilfiinniiing verkalýðsins skerpist með því að ráðast til störra áhlaupa á yfiir- stéttina, án tillits til styrkleika sínis, og bíða ósigur. Þeir trúa því að samúð verkafólks náist með því, að hlaupa á vopn and- stæðiinganna og koma síðan und- an þeim með skrámur á andliti sem merki um grimd yfirstétt- aninnar við unddrstéttina. Ef þessi stköðun „kommúnista" væri rétt, þá ætti það að draga úr baráttu- þreki verkalýðsins hér á landi og samúð hans með samtökum sín- um, að hann hefir fyrir löggjaf- arstörf þingfulltrúa sinna fengið siett lög um slysatryggingar, verkamannabústaði, hvíldartíma á togurum o. s. frv. Allir, sem nokk- úð þekkja til verklýðisfélagsskap- ar, vita það, að einmiitt fyrir þess; og önnur slík nýmæli í löggjöf [andsin,s hafa augu fjölmargra al- þýðumanna opnast fyrir því, hvað góð samtök gilda, þegar þeim er beitt á réttan hátt. Enda er slíkt í fullu samræmi við þá eðlilegu hneigð flestra manna, að vilja’ sjá árangur af því, sem þeir gera. Þalð ætti því ekki að vera mjög örðlugt fyrir íslenzkan verkalýð a’ð glöggva sig á þvi, hvora leið- ina réttast er að fara i stétta- baráttunni. Kommúnistar nota stór orð tíl fulltingis sér í verk- lýðsstarfseminni. En að baki stór- yrðanna rofar í ósigrana, sern komjmúnistar háfa beðið, þar siem þeir hafa nokkru fengið að ráða í fé 1 agsmálastaríi alþýðu.*) Starf- semi þeirra Mggur mest í þvi, að franikalla grirnd yfirstéttar- innar án tillits tíl þess, hvemig þeir eru fyrirkallaðir tíl þess að taka á móti henni, eins og áðtur er sagt Kommúnxstiar fullyrða það, að umbætur innan au'ðvaids- skipulagsins verki eins og svefn- mieðal á verkalýðinn. Af þessari skoðun leiðar ándúð, sem kom- múnistar hafa á öllúm þjóðfélags- legum uimbótum. Verkamenn sem kunna að vilja fela komimúniistmn forsjá mála sinna, þurfa þvi ekki að kvíða því, að umbætur á kjömrn þéírra svæfi þá í hárátí- unni við auðvaldið. Þessar tvær lleiðfr í stéttabáráttunni, sem hér hefir verið minst á, eru allólikar. Önnur leiðfn, sú, sem jáfnaðar- menn hafa valið sér, er eirikend áf fors-jálni bóndans, sem kom að niðurnýddri jörð og hóf um- bætur, éfc í fyrstu voifu í ’siamræmi við títla getu, en uxu í réttu hliurt- falli við framkvæmdamögulieák- ana, unz jörðin var komin í tölu þeirra jarða, sem bezt eru bygðar og ræktaðiar á Islándi. Öðru máli er að gegna með kommúnistana. Vinnubrögöi þeirra í félagsmálium bera allajafna vott uin óforisjállni, enda byggjast þau á þeirri marg- afsönnuðiu skoðun, áð fátækt og eymd meðal verkalýðsiins stæli baráttuþrek hans, en mnbætur brjóti það niðiur. Islenzk alþýðá á nú fyrir sér að velja um þessar tvær leiðir í féliagsmálabaráttunná. —■ Á herð- um liennar hvílir þung ábyrgð í þessxí efni, því að framtíð kom- andi kynslóða á íslandi byggist að meira leiti en margan grunar á því, hvor l.eiðin verður farin í bar- áttunni við hið aftuxhaldissamia ís- lenzka auðvald. En aðialhættan Jiggur þó, í því, áð alþýðan ráðist skift til atlögu viö andstöðuflokk- ana. Við þeirri hættu getur al- þýðán isjálf gert meö því að ganga I einn fl-okk og þá þann ' flokk, sem á síðustu tveim ára- tugum hefir • lagt grundvöltímn undir þá viðreisnarbaráttu, sem framundan er. ________ A. Á. Ve3|rið. Grunn lægð er fyrir vestan Island, og hreyfist senni- lega suðaustur eftir. Ve’ðurútlit: Sunman og suðvestan gola; mild- ara veður. fljálprwdishmnn. Hermarana- vígsla ferl fram í kvöld kil. 8V2- 9 nýliðar verða vígðir undir fán- ann. Hal, Beckett majór stjórnar. Lúðraflokkurinn og strengjasvedt- in aðstoða. Aðgangur er 50 aurar. *) Sbr. gærurotunarverkfalliö á Akuieyri o. ftí o. fl. Landsspitalinn og sængorkonurnar. Piöfessor Guðm. Thoroddsen skrifar grein í Alþbl, 15. þ. m. til þess að leiðrétta „misskilning" sem komi fram í grein, er ég rit- aði í Alþbl. 12. þ. m., en því miður er ekki um neinn misskiln- ing að ræða í grein minni, heldur áþreifanlegan sannleika. í fyrra dæminu, sem ég nefndi, segir prófessorinn, að konan hafi augsýnilega ætlað að fæða heima og aðstandendur ætlað að sjá konunni borgið. Ég tök það skýrt fram, að það var engum aðstand- endum til að dreyfa, að eins ell- efu mánaða gamalt barn og fað- irinn var á öðru landshorni i at- vinnuleít. Það var vandalaust fólk, sem sendi konunni mat, föt og peninga. Seinna dæmið „skýtur skökku við“, segir prófessorinn, ,konan er ekki bágstödd hvað greiðslu snert- ir“. Hér hafði ég sizt hugsað, að okkur prófessorinn greindi á, eftir þeirri kynningu, sem ég hefi haft af honum í obkar samvinnu. Ég kalla það bágstadda stúiku, senf liggur alein og fárveik í kjallara, sem búið er að dæma óhæfan til íbúðar. Mér verður að spyrja, hvort nokkur geti ábyrgst að ekki geti stafað lifsháski af slíkum kringum- stæðum. Ennfremur: Myndi nokkur geta gengið fram hjá slíku, án þess að reyna að útvega sjúkrahúspláss? Prófessorinn tekur það fram, að ég hafj „endilega" viljað koma henni á fæðingardeildina. Það er alveg rétt, ég vildi „endilega" koma henni þangað, því konur með þann sjúkdóm, sem þessi stúlka hafði, fæða oft fyrir tímann, og að hinu leytinu treysti ég svo vel starfsfólki prófessorsins í deild- inni, þótthann væri þá fjarverandi, að það kæmi henni pá i viðeig- andi deild. Að siðustu vil ég geta pess í sambandi við þetta atvik, að það var fyrir milligöngu Krist- ins Bjarnarsonar læknis, að þessi stúlka fékk pláss. Prófessorinn segir að aldrei hafi verið neitað um pláss í Lands- spitalanum, ef um sjúkdóm hafi verið að ræða eða bráðrar aðgerð- ar þurft með. En ég vil leyfa mér að spyfja, getur hann eða ég ábyrgst þær afleiðingar sem geta hlotist af því að skilja sængurkonur með börn eftir aleinar í ibúð, þótt fæðingin hafi gengið alveg eðlilega. Mér virðist lífsnausyn að koma konum í slikum kringumstæðum í sjúkra- hús, þegar engin hjálp er á heim- ilunum. Pröfessorinn telur sjúkrahús- stjórriinni skylt að sjá hag spílal- ans borgið, en ber ekki lœknun- unum og Ijósmœðrunum fyrst og fremst skylda til að hugsa um velferð sjúklinganna. I þessu sambandi má benda á að ekki væri óeðlilegt að sjúkra- hús, sem jafnframt er notað sem sköli fyrir lækna- og ljósmæðra- efni væri heldur vægari í kröfum um borgun. í fæðingardeild Ríkis- spítalans í Kaupmannahöfn, þa sem lækna- og Ijósmæðra-nemar læra fá allar munaðar-lausar stúlk- ur ókeypis sjúkiahusvist og þar að auki kr. 2,00 i dagpeninga. Mér er nær að halda, að Lands- spít. sé eini ríkisspítalinn á Norður- löndum sem selur vinnukraf t lærlinga fullu verði. Prófessorinn segir, að konur hafi 9 mánaða umhugsunartima til að hugsa fyrir sængurlegunni. Auð- vitað er það rétt að ætlast til þess, að fóík hugsi íyrir slíkum hlutum. En það þýðii ekki í þessu fremur en öðru að taka hlutina eins og þeir œttu að vera, heldur verður Jjósraóðirin að taka þá eins og þeir eru, þegar fólk sendir lil henn- ar að heita má á síðustu stundu og heimilin hafa ekki neitt til af þvi, sem sængurkonum er nauð- synlegt að hafa. Prófessorinn bend- ir á það, að bærinn ábyrgist greiðslu fyrir sængurkonur. Ekki mun sú ábyrgð fást fyrirvaralaust, eða er ef til vill konum héðan úr bænum og utanbæjarkonum heim- ilt að fæða í Landspitalanum á ábyigð bæjarins? Ég er því miður lirædd um, að svarið verði néit- andi. Mér lxefir aldrei komið til hugar að fara fram á það, að Landspít- alinn brjóti lög og veiti ókeypis sjúkrahúsvist á þann hátt, heldur aö í fæðingardeildinni verði að minsta kosti alt af eitt eða tvö ókeypis rúm. Ástæðuiaus mun ötti prófess- orsins, að ef slíkt yrði tekið upp, þá myndi spítalinn ekki geta tekið á móti eins mörgum og nú Og sjaldan mundu þessi ókeypis rúm standa auð því að þötfin er mikil. Þótt ég nefni ekki nema tvö dæmi í grein minni, en það finst prófess- ornum lítið, þá var það ekki vegna þess að ekki væru td fjðlda- mörg fleiri t. d. fyrir skömmu kom ég til konu sem var alein, • að- urinn lá veikur og heimilið bjarg- arlitið. Prófessorinn segist e^ki skilja hvernig hægt sé að hafa eftirlit með að þær konur, sem helst þurfa þess með fái pláss i fæðinga- deild Landspítalans, en nokkru síðar segir hann, að brátt verði deildin of litil „þá fyrst verður regiuleg nauðsyn á því að geta trygt þeim, sem deildin þarf að vera i samvinnu við, svo þær konur bomist að sem helst purfa". Ég sé ekki betur en að piófessorjnn sé kominn á mitt mái i Jok greinar sinnar að eftirlit sé nauðsynlegt og sjálfsagt með því, að þær konur, sem mesta þörfina hafa fyrir sjukrahúsvist sitji fyrir piássi. Mér virðist prófessorinn taka giein mina sem árás á Landspít- alann, en það er mikili misskiln- ingur, \ég vildi að eins benda á þörfina til þess að reynt sé að sjá hinum mörgu bástöddu sængur-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.