Alþýðublaðið - 22.09.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.09.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBÖJAÖIÐ 3 Pað var Baðstofiihver ? Ritstjórinn hefir fengið svo- hljóðandi bréf frá Kjartatri Ólafs- syni, bæjarfullír'Lia' í Hafnarfirði: Hafnarfirðj, 13. sept. 1932. Góði vin! 1 Alpýðiublaðinu frá 13. sept. er meðal annars sagt frá því, að jtað hefði verið Svaði en elíM Grýla, sem hinum holilienzka pró- fe&sor Gannengieter hefði litist svo vel á. Er mjög trúlegt áð þetta sé rétt, pví Sváði er miklu vatnsmeiri hver en Grýla. Það er og rétt hjá bláðinu, að Svaði ier uppi undir fjallinu beint á móti Grýlu, hinum megin áriinu- ar. Einhig er það rétt:, að Svaði hefir tvö uppgönguaugu, en hitt er mesta fjarstæða, sem stendur í blaðinu, að hann gjósi í sífellu með tveggja mínútna miffibili og hvert gos standi um hálfa mín- útu. Þessi lýsing blaðsins á hins vegar við svokallaðan Baðstofu- hver, sem ér alveg niður við ána austanvert og alllangt frá Sváða, en gosin úr honiini eru lág, og getur það því ekki átt við hann, sem Alþýðublaðið talor um, 15 metrá hátt gos og hærra en úr Grýlu, en það getur heldur ekki átt við neinn annan hver á þess- um slóðlum, því Grýla gýs lang- hæst. Til dæmis eru gos Svaða hieldur lág, en eins og áður er sagt er hann. mjög vatnsmikill. og eru go?in þyí mjög tilhomu- mikil. Svaði gýs mjög lengi í einu og líðlur langt á mill gos- amia, og er það því. mesta fjar- stæða, sem stendur í umræddri grein, að hann gjósi x sífellu og . með örstuttu millibili. Er mér vel kunn.ugt um þetta siem göml- um Árnesing, en þó einkum vegna þess, að í sumar dvaldi ég all-lengi á Reykjum og kynt- ist þá hverunum og umsögn kunnugra manna um þá. Ég taldi rétt að láta þig vita um þetta, því umsögn bjaðsins um hverina er hlægileg í auguan kunnugra matina, ,og vildi ég að þér gæfist tækifæri til að leiö- rétta hana. Kemur þetta auðviitað til af því, ,að blaðinu hafa verið gefnar rangur upplýsingar, rugl- að saman tveimur hyerum. Ann- aris veit ég a.ð þér þætti gaman að koma á þessar stöðvar, því gaman er að sjá hveri þessa þeg- ar þeir reiðast, og ber Svaði þó langt af þeim hinum fyrir margra hluta sakir. Ketíll Gísiason kaup- maður hér í bænum, fyrxum í Reykjakoti í ölfusi, og þessu þvi nákunnugur, segir mér, að Svaði hafi komið upp í jaröskjálíta- kipp vorið 1916, og hafi hann þá gosið mjög lengi fyrst í stað, en síðan' urðu gosin strjálli. Það fullyrðir Ketíil, að Svaði gjósi mest í norðanátt. Ef þú vildir einhvern túna skriía um hverina þarna austurfrá, þá gætí Ketiil gefið þér margar upplýsingar. Eins og áður er sagt tel ég víst ndur f Kvennadefld Slysavarnar- féiags Islands verður haldinn fðstudag 23. sept. kl. 8,30 í K.R.-hús- inu (uppi). Áriðandi mál á dagskrá og því nauðsynlegt að fundurinn verði vel sóttur. St}órnfn. Útsala pBSsa viba á raobbr* Börn, sem eiga að ganga í Miðbæjarskölann í vetur, komi í skólann sem hér segir: Juan$fardaa 24, sept. komi til innritunar þau börn, sem ekki tóku próf i þessum skóla síðastl vor, drengir kf, 9, sfdiknr kl. 2. Prófvottorð frá i vor takist með, ef til eru. MánudaB 26. sept. komi ný börn, sem prófuð voru inn i skólann i vor, drengir kl. 0, stúikur kl. 2. Þriðjudag 27. sept. komi börn, sem voru í skóianum síðastliðið ár. Börn úr 7. o® 6. bekk komi kL 9, úr 5. bekk kl. 1, úr 4. bekk kl. 4. SSiðvikudaH 28. sept. kl. ð kómi pau börn, sem voru i 3. bekk skólans siðastl. ár, og M. 1 þau, sem voru i 2. eða 1. bekk. Séu börn forfölluð frá að koma, skal sagt til þeirra á sama tima, sem að ofan greinir. Fimtudag 29. sepf.t Kennarafundur kl. 5. Katlar 10 1. áður do. 6 - — do. 4 - — Pönnur eml. — Brúsar — Þvottabretti — Alm. Katlar — Sleifabretli — do. — Eplaskífupönnur — ll,oo nú 5,oo 8,oo — 4,oo 6,oo — 3,oo 2,oo — l,oo l,5o — o,75 2,oo — l,oo 3,oo — l,5o 8,oo — 6,oo 5,oo — 3,oo 3,oo — l,5o 10% aSsiáttiir af: Pottum, Knffikönnum, Mjólkurfötum, Blómavösum, Hitabrúsum, ÓDÝRAR Kolakörfur, — Bónekústar, — Straibretti, — Ávaxtasett o. m. fl. Verzlnniia erskóllnn. Tekur alt af á móti fólki sem vill læra Mullers-æfingar, ög las- burða fólki, sem vísað er til skólans af læknum, meðan tími og hús- rúm leyfir. Önnur kennsla yfir vetrarmánuðina yerður: 1. okt. hefjast fjögur leikfímisnámsskeið við skólann, og stendur hvert yfir í 7 mánuði. 1. Námsskeið fyrir 12—15 pilta eldri en 15 ára, kensla á hverj- um degi frá kl. 8—9 árd. 2. Námsskeið fyrir 15—18 telpur á aldrinum 13—15 ára; kensla þrisvar á viku frá kl. 5—6 eða 6-7 síðd. 3. Námsskeið fyrir 12—15 stúlkur vanar í leikfimi, á aldrinum 15—22 ára; kensla fitnm sinnum á viku frá kl. 5—6 eða 6—7 síðd. 4. Námsskeið fyrir 18—20 telpur á aldrinum 12—14 ára; kensla tvisvar í viku frá kl. 4—5 síðd. Þríggja mánaða námskeið fyrir börn isman skólaskyidu- aidurs (5—8 ára) byrjar einnig 1. okt.; kensla tvisvar á viku frá kl. 10 —11 eða 11-12 árd. HAHBORG. Balar, Víndur, S úrur, Klemmur, Pottar, Rúiiur Þ v o t t a Leikfimisflokkar fyrir konur hafa æfingar tvisvar í viku |yá kl. 10— 11 árd. eða 5—6 siðd. Nokkiir leikfimisflokkar fyrir stúlkur hafa æfingar tvisvar í viku eftir kl 7 á kveldin. Allir væntanlegir nemendur eru beðnir að senda umsóknir sínar hið allra fyrsta Foreldrar eða aðrir aðstandendur barna innan 15 ára aldurs verða sjálfir að sækja um fyrir þau. Nánari upplýsingar viðvikjandi kenslunni gefur aðstoðakénnari skólans, ungfrú Inglbjðrg Stefánsdóttir. Viðtalstimi til 1. okt. er frá kl. 4—7 síðdegis. er bezt frá Johs. H nsens Enke, H. Biering Laugavegi 3, sími 1550. EC yð«l,s, vantar kla-öaskáp, tauskáp, rúmstæði cða önnur húsgögn ])ú gerið kaup yðar par sem pér fúið fall- ega hluti fýrir lúgt verð. Hthoagnav. ReyKjavíkur, Vatnsstig 3. I aö þu leiðréttir Jjetta, sem stóð í blaöánu í dag, og mátt þú vit- anlega ef þú vilt bera okkur Ket- il fyrxr þvi, sem hér er siagt. Vertu blessaður. Kjarkm Ólafsson, Jésa Þorstelosson firá Mofissfoðnni* Mullerskólínp, Austurstræti 14, Sími 738. Veðrtð, Útlxt er á áframhald- andi norðankalda. Til Strandíu'kirkju. Áheit frá ó- nefndum 1 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.