Morgunblaðið - 11.08.1989, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 11.08.1989, Qupperneq 2
2 C > MORGUNBLAÐIÐ; FÖS'EUftÁfiUR. 11.■ ÁQÚST 1989 LAUGARDAGUR 12. AGUST SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STOÐ2 13.35 ► Liverpooi — Arsenal. Bein útsending frá Wembley-leik- vanginum. 09.00 ► Með Beggu frænku. Begga frænka sýnir teiknimyndirnar Óskaskóginn, Lúlla tígrisdýr, Olla og félaga, Snorkana og Maju býflugu. Myndirnar eru allar með íslensku tali. Leikraddir: Örn Árnason, Hjálmar Hjálmarsson, Þröstur Leo Gunnarsson, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttír, Helga Jónsdóttiro. fl. 10.30 ► Jógi (Yogi's 11.15 ► Fjölskyldusögur (Aft- 12.10 ► Ljáðumér 13.00 ► Rútan rosalega (Big Treasure Hunt). Teikni- erSchool Special). Leikin barna- eyra ... Endursýndurtón- Bus). Hver stórmyndin á fætur ann mynd. og unglingamynd. listarþáttur. arri er tætt niður og skrumskæld á 10.50 ► Hinir um- 12.35 ► Lagt Tann. Sig- meinhæðinn hátt. Aðalhlutverk: breyttu (Transformers). mundur Ernir Rúnarsson fer Joseph Bologna, Stockard Chann- Teiknimynd. yfirKjöl. Endursýndurþáttur. ing, John Beck, Jose Ferrero. fl. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 áJk TF Q 0 STOÐ2 13.35 ► Liverpool — Arsenal frh. Bein útsending frá leik liðanna um g'óðgerðarskjöldinn (Charity Shield) á Wembley-leikvanginum iLundúnum. Meðfyrirvara. 16.00 ► Iþróttaþátturinn. Sýndar eru svipmyndirfrá íþróttaviðburðum vik- unnarog fjallaðum íslandsmótið í knattspyrnu. Einnig verðurbein útsend- ing frá bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Islands. 18.00 ► Dvergarfkið (8) (La Llamada de los Gnomos). 18.25 ► Bangsi besta- skinn (The Adventures og Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Háskaslóð- ir (Danger Bay). Kanadískurmynda- flokkur. 13.00 ► Rútan rosalega frh. 14.25 ► Viðskipta- hallir (Das World Fin- ancial Center in New York). 15.10 ► Þeirbestu(TopGun). Aðalhlutverk: Tom Cruise, Kelly McGillis, Anthony Edwards og Tom Skerritt. Leikstjóri: Tony Scott. Framleiðendur: Don Simpson og Jerry Bruckheimer. Paramount 1988. 17.00 ► íþróttir á laugardegi.Tvær klukkustundiraf íþróttaefni, bæði innlendu og erlendu. Umsjón: HeimirKarlsson og BirgirÞórBragason. Dagskrárgerð: Erna Kettler. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 <0. b 0 STOÐ2 19.30 ► Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.20 ► Magni mús 21.10 ► Áfertugsaldri 22.00 ► Ævintýrið um Darwin (The Darwin Advent- 23.30 ► Villigæsir(Wild Geese II). (Mighty Mouse). Bandarísk (Thirtysomething). Banda- ure). Bresk bíómynd frá árinu 1971. Leikstjóri: Jack Málaliða er falið að aðstoða Rudolf teiknimynd. rískur myndaflokkur um Couffer. Aðalhlutverk: Nicholas Clay, Susan Macready Hess við að flýja úr Spandau-fang- 20.35 ► Lottó. nokkra vini sem hafa þekkst og lan Ríchardson. Myndir greinirfrá lífi og stadi Darw- elsinu. Stranglega bönnuð börnum. 20.40 ► Réttan á röng- síðan á skólaárunum. ins, allt frá því er hann siglir til Galapagoseyja til þess 01.20 ► Útvarpsfréttir í dag- unni. Gestaþraut í sjónvarp- er hann birtir niðurstöður sínar um uppruna tegundanna. skrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.00 ► Líf ítuskunum (Rags 20.55 ► Ohara. Lögreglu- 21.45 ► Reiðiguðanna(Rageof Angels). Spennu- 23.10 ► Herskyldan (Nam, 00.00 ► to Riches). Framhaldsþátturer þáttur. Aðalhlutverk: Pat mynd í tveimur hlutum sem gerð er eftir sam- Tourof Duty). Spennuþátta- Beintíhjarta- fjallar um milljónamæringinn Morita, Kevin Conroy, Jack nefndri metsölubók rithöfundarins Sidney Sheldon. röð um herilokk ÍVÍetnam. stað(Mitten Nich Foley og samskipti hans Wallace, Catherine Keener Ungur lögfræðingur kemurtil New York til þessað Aðalhlutverk: Terenoe Knox, ins Herz). við sex munaðarlausar stúlkur og Richard Yniguez, vinna í sínu fyrsta máli, sem tengist mafíunni. Seinni Stephen Caffrey, Joshua 01.30 ► Dag- sem hann gengur í föðurstað. hlutiverðursýndurmiðvikudaginn 16. ágúst. Maurerog Ramon Franoo. skrárlok. Sigurlaug fer út í Vigur og hittir þar nokkra krakka. Rás 1: Sumarferð Hl Sumarferð Bamaútvarpsins á Rás 1 verður í dag og er 20 ferðinni heitið út í Vigur. Þar verður rætt við níu krakka sem búa þar sumarlangt, en tveir þeirra búa þar éinnig allt árið. Krakkarnir segja frá því hvernig það er að búa svona áf- skekkt og frá því sem þau gera sér til skemmtunar. Þau hjálpa til við búskapinn og veiðamar, og að hamfletta lunda sem eru veiddir. Þau ætla að fræða hlustendur á því hvernig dúnsængur em búnar til. Einnig ætla þau að segja frá leyndarmáli sem þau eiga. Umsjónar- maður er Sigurlaug M. Jónasdóttir. Stöð 2= Fjölskyldusaga ■I Fjölskyldusögur er á 15 dagskrá Stöðvar 2 í dag, en þar em tekin fyrir vandamál sem upp kunna að koma hjá börnum og ungl- ingum. Að þessu sinni verður sagt frá ungri stúlku, Lacey sem er pönkari. Fósturforeldrar Lac- ey vilja að hún eyði sumrinu með konu sem býr á hálfgerðri eyðieyju. Lacey líkar það ekki alls kostar vel þegar hún upp- götvar að á eyjunni hefur hún ekkert sem fylgir tæknivæddri tuttugustu öldinni og reynir hún að flýja. Stúlkan veit ekki að konan er raunveruleg móðir hennar, en þegar hætta steðjar að sameinast þær. Þetta eftir- minnilega sumar brejdir lífi þeirra beggja. Pönkarinn og móðir hennar I aðalhlutverkum em Louise sem sameinast á ný eftir Fletcher og Ingrid Veninger. margra ára aðskilnað. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðudregnir. Bæn, sr. Gunnar Krist- jánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðandag, góðir hlustendur." Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðudregnir kl. 8.15. Pétur Pétursson kynnir morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli bamatíminn á laugardegi: Laxa- börnin" eftir R.N. Stewad. Þýðing: Eyjólf- ur Eyjólfsson. Lesari: Irpa Sjöfn Gests- dóttir. Hrafnhildur veiðkló fer á veiðar. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.20 Sígildir morguntónar — Boccherini, Brahms og Leopold Mozad — Rondó úr konsed í B-dur fyrir selló og strengjasveit eftir Luigi Boccherini. Yuli Turovsky leikur með „I Musici de Montre- al.“ — Ungverskir dansar nr. 19, 20 og 21 eftir Johannes Brahms. Hátíðarhljóm- sveitin í Búdapest leikur; Ivan Fischer stjórnar. — Konsed fyrir trompet og hljómsveit eftir Leopold Mozad. Wynton Marsalis leikur ásamt „National Philharmonic hljómsveitinni", Reymond Leppard stjórn- ar. 9.35 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá útvarps og sjónvarps. 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðudregnir. 10.30 Fólkið í Þingholtunum. Fjölskyldu- mynd eftir Ingibjörgu Hjadardóttur og Sigrúnu Óskarsdóttur. Flytjendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, og Þórdis Arnljótsdóttir. Stjórnandi: Jónas Jónasson. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Umsjón: Sigrún Stefáns- dóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðudregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. Tilkynningar. 13.30 Á þjóðvegi eitt. Sumarþáttur með fróðlegu ívafi. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir og Ómar Valdimarsson. 15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur tónlist að sínu skapi, að þessu sinni Árni Björnsson þjóöháttafræðingur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Sumaderðir Barnaútvarpsins — Á lundaveiðum i Vígur. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Leíkandi létt. Óiafur Gaukur. 18.00 Af.lífi og sál — Postulínsmálun. Erla B. Skúladóttir ræðir við Sæmund Sigurðs- son og Sigríði Þórðardóttur um sameigin- legt áhugamál þeirra. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðuriregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. — Adhur Moreira Lima leikur á píanó tvo tangóa eftir Ernesto Nazareth. — Carl Johan Falkman syngur tvö lög eftir Evert Taube. — Hljómsveitin „Sinfóníetta" í Lundúnum og söngvarar flytja þrjú lög: Simon Rattle stjórnar. 20.00 Sagan: „Öd rennur æskublóð" eftir Guðjón Sveinsson. Pétur Már Halldórs- son les (11).“ 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttarí strengi. Inga Rósa Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 (slenskír einsöngvarar. — Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Þorvald Blöndal og Bjarna Þorsteins- son. Guðmundur Jónsson leikur með á píanó. — Svala Nielsen syngur lög eftir Garðar Cortes, Árna Björnsson, Elsu Sigfúss og Bjarna Böðvarsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðuríregnir. 22.20 Dansaö með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. (Aður útvarpað sl. vetur) 23.00 Dansað í dögginni. Sigríður Guðna- dóttir. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 11.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn- inn. - Tónlist fyrir'strengjasveit eftir Dag Wirén og Carl Nielsen og „Sumarnætursöngv- ar“ og „Gangan að Paradísar-garðinum" eftir Felix Delius. Jón Örn Marinósson kynnir. 1.00 Veðuríregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.10 Fréttir kl. 8.00. A nýjum degi með Pétri Grétarssyni. Fréttir kl. 9.00. 10.03 Fréttir kl. 10.00. Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dag- skrá útvarps og sjónvarps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Kæru landsmenn. fþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa síðari hálfleik leikja; KR-KA og (A-Fylkis. Berglind Björk Jónas- dóttir og Ingólfur Margeirsson. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Fyrirmyndaríólk lítur inn hjá Lísu Pálsdóttur, að þessu sinni Sigrún Proppé listmeðferðadræðingur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Kvöldtónar. Fréttir kt. 22.00. 22.07 Fréttir kl. 22.00. Slbyljan. (Einnig út- varpað nk. föstudagskvöld á sama tíma.) 00.10 Fréttir kl. 24.00. Út á lífið. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Bjarimar Guðlaugsson tónlistarmann sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1.) 3.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðudregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram tsland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Úr gömlum belgjum. 7.00 Morgunpopp. Fréttir kl. 7.00. 7.30 Fréttir á ensku. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Pétur Steinn Guðmundsson. 13.00 Iþróttadeildin með fréttir úr sportinu. Leik KR og KA lýst beint kl. 14.00. 16.00 Páll Þorsteinsson. Nýjustu sveitalög- in frá Bandaríkjunum leikin og eflaust heyrast þessi sígildu líka með. 18.00 Tónlist. 22.00 Hafþór Freyr Sígmundsson. 3.00 Næturvakt Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 10.00 Miðbæjarsveifla. Rót kannar mannlíf- ið i miðbæ Reykjavíkur og leikur tónlist. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 17.00 Um rómönsku Ameríku. Mið- Ameríkunefndin. 18.00 Upp og ofan. Halldór Carlsson. 19.00 Flogið stjórnlaust. Darri Ásbjarnar- son. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Árna Freys og Inga. 21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Kristjáns- syni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson — Fjör við fóninn. 13.00 Kristófer Helgason. 18.00 Snorri Sturluson. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á nætur- vaktinni. 3.00 Næturvakt Stjörnunnar. EFFEMM FM 95,7 7.00 Felix Bergsson. 12.00 Steinunn Halldórsdóttir. 15.00 Á laugardegi: Stefán Baxter og Nökkvi Svavarssoh. 18.00 Kiddi bigfoot. 22.00'Sigurður Ragnarsson. 3.00 Nökkvi Svávarsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.