Morgunblaðið - 11.08.1989, Blaðsíða 6
6 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1989
H/l IÁI IMI JDAGl JR 1 I4. ÁGÚST
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
áJt.
Tf
17.50 ► Þvottabirnirnir(IO). 18.45 ► Táknmáls-
Bandarískurteiknimyndaflokkur. fréttir.
18.15 ► Ruslatunnukrakk- 18.50 ► Bundinn í
arnir. Bandarískurteiknimynda- báða skó.
flokkur. 19.20 ► Ambátt.
16.45 ► Santa Barb- 17.30 ► Olíukapphlaupið (War of the Wildcats). Vestri þar sem fléttast
ara. saman ást, spenna og bardagar. Aðalhlutverk: John Wayne, Martha Scott
og Albert Dekker. Leikstjóri: Albert S. Rogell.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00
21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.20 ► 20.00 ► 20.30 ► Fréttahaukar(Lou 21.20 ► Samleikur á gítar og orgel. Símon ívarsson og 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
Ambátt. Fréttirog Grant). Bandarískurmynda- Orthulf Prunner leika Vaknið, Síons verðir kalla eftir Bach.
19.50 ► veður. flokkur um líf og störf á dag- 21.25 ► Blómsveigur. Bresk sjónvarpsmynd gerð eftir sam-
Tommi og blaði. Aðalhlutverk: Ed Asn- nefndri sögu eftir Elizabeth Taylor. Leikstjóri: John Madden. Aðal-
Jenni. er, Robert Walden, Linda hlutverk: Trevor Eve og Joanna McCallum. Kona og maðurkynn-
Kelsey og Mason Adams. ast er þau verða vitni að óhugnanlegu atviki á járnbrautarstöð.
19.19 ► 20.00 ► 23.30 ► 21.00 ► Dagbók smalahunds. Hollensk- 22.10 ► Dýraríkið (Wild Kingdom). Dýralífs- 23.25 ► Morð í Canaan. Ung hjón
19:19. Fréttir Mikki og Kæri Jón. urframhaldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk: þættir. flytja í lítinn bæ í Connecticut. Óhugan-
og fréttatengt Andrés. Bandarískur JoDeMeyere, KovanDijk, Rudy Falken- 22.35 ► Stræti San Fransiskó (The Streets legir atburðir verða til þess að bæjarbú-
efni. Teiknímynd frá framhalds- hagen og Bruni Heinke. Leikstjóri: Willy of San Francisco). Bandarískurspennu- arskiptast ítværfylkingarog það hrikt-
Walt Disney. myndaflokkur. van Hemert. Framleiðandi: Joopvanden myndaflokkur. ir í hjónabandinu. Bönnuð börnum.
Ende. 1.15 ► Dagskrárlok.
Rás 1:
Fjalla-Eyvindur
M Viðar Eggertsson
03 ieikari annast þáttinn
Gestaspjall á Rás 1
út ágústmánuð. Þátturinn sem
verður endurfluttur í dag hefur
undirtitilinn „Þetta ætti að
banna, það lágkúrulegasta í fari
íslensku þjóðarinnar“.
Þar íjallar Viðar um sýningu á
Fjalla-Eyvindi Jóhanns Sigur-
jónssonar í Vesturheimi árið
1913. Vestur-íslendingar fengu
þá Guðrúnu Indriðadóttur sem
leikið hafði Höilu við mikinn
orðstír hér heima til að koma
vestur og leika hlutverkið með
vestur—íslenskum leikurum.
En viðbrögðin þar vestra urðu
í hæsta máta neikvæð og var
talið að leikritið sýndi ekki góða
mynd af íslensku þjóðinni.
Viðar Eggertsson annast
Gestaspjall út ágústmánuð.
Camilla og Richard hittast á brautarstöð.
Sjónvarpið:
Blómsveigur
Sjónvarþið sýnir í kvöld breska sjónvarpsmynd gerða eftir
Ol 25 samnefndri sögu Elizabeth Taylor. Sagan sem heitir „A
"J- ““ Wreath of Roses“ hpfst á járnbrautarstöð þar sem Camilla
og Richard verða vitni að sjálfsmorði. Camilla verður miður sín og
ræðir við Riehard. Þau komast að því að áfangastaður þeirra er sá
sami. Hún er á leið til vinafólks síns en hann ætlar að heimsækja
æskuheimili sitt og vinna við skriftir. Camillu finnst sem Richard
sé ekki allur þar sem hann er séður, enda kemur í ljós að ekkert af
því sem hann segir er satt og býr hann yfir einhveiju leyndannáli.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Jón Bjarman
fiytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir
á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00. Ólafur Oddsson talar um dag-
legt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn „Nýjar sögur af
Markúsi Árelíusi" eftir Helga Guðmunds-
son. Höfundur les (6). (Einnig útvarpað
um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Landpóstunnn. Lesið úr forystu-
greinum landsmálablaða.
9.45 Búnaðarþátturinn — Um stadsemi
Félags hrossabænda. Árni Snæbjörns-
son ræðir við Halldór Gunnarsson, Holtí,
formann markaðsnefndar félagsins.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Húsin í fjörunni. Hilda Torfadóttir.
(Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Að lifa í trú. Um-
sjón: Margrét Thorarensen og Valgerður
Benediktsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir
Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson
les (10).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
að nk. laugardagsmorgun kl. 6.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Gestaspjall — Þetta ætti að banna.
„Það lágkúrulegasta í fari íslensku þjóðar-
innar". Umsjón: Viðar Eggertsson. (End-
urtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið — Kína. Fylgst verður
með kínverskri viku hjá börnunum í fé-
lagsmiðstöðinni Bústöðum. Umsjón:
Sigríður Arnardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Schumann,
Schubert, Brahms og Webern.
— Arabeska í C-dúr eftir Robert Schum-
ann. Andras Schiff leikur á píanó.
— Jessye Norman syngur tvö lög eftir
Franz Schubert, Philip Moll leikur með á
píanó.
— Sónata fyrir selló og píanó eftir Jo-
hannes Brahms. Mstislav Rostropovitis
leikur á selló og Rudolf Serkin á píanó.
- Rondó fyrir strengjahljómsveit eftir
Anton Webern. La Salle-kvartettinn leikur.
— Þattur fyrir strengjatríó eftir Anton
Webern. Félagar úr La Salle-kvartettinum
leika.
18.00 Fréttir.
18.03 Fyll'ann, takk. Gamanmál í umsjá
Spaugstofunnar. (Endurflutt frá laugar-
degi.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig
útvarpað í næturúrvarpi kl. 4.40.) Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Ólafur Oddsson flytur.
19.37Um daginn og veginn: Margrét Tóm-
asdóttir, námsbrautarstjóri við Háskólann
á Akureyri, talar.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15Barokktónlist
— Sexdansarfrá 16. og 17. öld. Konrad
Ragossing, Josef Ulsamer og Ulsamer
Collegium leika.
— Sex söngvar frá endurreisnartímanum
eftir Josquin Desprez. Clement Janequin
hópurinn syngur.
— Átta prelúdíur úr „Listinni að leika é
sembal" eftir Francois Couperin, Gustav
Leonhardt leikur.
— Konsert nr. 6 í G-dúr fyrir tvö óbó,
strengjasveit og fylgirödd eftir Tomaso
Albinoni. „I Musici hópurinn" leikurásamt
Heinz Holliger, Maurice Borgue og Mariu
Teresu Garatti.
21.00 Aldabragur — Fatatíska fyrr og nú.
Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir.
(Fyrsti þáttur endurtekinn frá föstudegi.)
Lesari: Ólafur Haraldsson.
21.30 Útvarpssagan: „Sæfarinn sem sigr-
aði ísland " Þáttur um Jörund hundadaga-
konung eftir Sverri Kristjánsson. Eysteinn
Þorvaldsson les (10).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.20Bardagar á íslandi - „Eitt sinn skal
hver deyja." Fyrsti þáttur af fimm um
ófrið á Sturlungaöld. Umsjón: Jón Gauti
Jónsson. Lesarar með honum: Erna Ind-
riðadóttir og Haukur Þorsteinsson. (Einn-
ig útvarpaö á miðvikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum
PM 90,1
7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lifsins!
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl.
8.00 og maður dagsins kl. 8.15.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdótt-
ir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðj-
ur kl. 10.30. Sérþarfaþing með Jóhönnu
Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heims-
blöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón-
list. Fréttir kl. 14.
14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir
þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. Frétt-
ir kl. 15.00 og kl. 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Guðrún
Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson,
Lísa Pálsdóttirog SigurðurG. Tómasson.
— Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
— Kristinn R. Ölafsson talar frá Spáni.
— Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni út-
sendingu, sími 91-38500
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin — íslandsmótið í knatt-
spyrnu 1. deild karla. íþróttafréttamenn
lýsa leik Fram og FH á Laugardalsvelli.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir.(Endurtekið aðfaranótt laugardags
að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl.
24.00.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 „Blitt og létt...“. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl.
6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson bland-
ar. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudegi á Rás 1.)
3.00 Rómantíski róbótinn
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi mánu-
. dagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Páll Heiðar Jónsson og
Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur
frá rás 1 kl. 18.10.)
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram ísland.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 „Blítt og létt. . ." Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur
á nýrri vakt.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Páll Þorsteinsson með morgunþátt.
Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlust-
endur, í bland við tónlist. Fréttir kl. 8.00,
9.00 og 10.00.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims-
reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00, 12.00
og 13.00 og 14.00.
14.00 Bjarni Olafur Guðmundsson. Gömlu
lögin, nýju lögin og allt þar á milli. Óska-
lög og afmæliskveðjur. Fréttir 16.00 og
18.00. Bibba í heimsreisu kl. 17.30.
18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor-
steinsson.
19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist í klukku-
stund.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. (þróttadeildin
kemur við sögu, talsmálsliðir og tónlist.
Bein lýsing á leik Fram og FH í Hörpu-
deildinni kl. 20.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
9.00 Rótartónar.
11.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. E.
13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum
eða nýjum baráttumálum gerð skil. E.
15.30 Um Rómönsku Ameríku. Mið-
Ameríkunefndin. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslif.
18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins.
19.00 Bland í poka. Tónlistarþáttur í umsjá
Ólafs Hrafnssonar.
20.00 FÉS — unglingaþáttur. Umsjón Bragi
og Þorgeir.
21.00 Frat. Tónlistarþáttur með Gauta Sig-
þórssyni.
22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í um-
sjá Hilmars Þórs Guðmundssonar.
23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur
fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson mættur á morg-
unvaktina. Fylgst með málefnum líðandi
stundar og fólk tekið tali. Fréttir kl. 8.00
og 10.00. •
9.00 Gunnlaugur Helgason. Hádegisverð-
arpotturinn, Bibba í heimsreisu o. fl.
Fréttastofan kl. 12.00,14.00. Stjörnuskot
kl. 11.00 og 13.00.
14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Kl. 16.30 er
Stjörnuskáld dagsins valið og kl. 18.15
er talað út. Bibba í heimsreisu kl. 17.30
Fréttir kl. 14.00 og 18.00. Stjörnuskot
kl. 15.00 og 17.00.
19.00 Vilborg H. Sigurðardóttir í klukku-
stund.
20.00 Kristófer Helgason. Óskalög og gam-
anmál allt kvöldið.
24.00 Næturvakt Stjörnunnar.
EFFEMM FM95.7
7.00 Hörður Arnarson.
9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
11.00 Steingrímur Ólafsson.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingrímur Ólafsson.
19.00 Anna Þorláks.
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.