Morgunblaðið - 11.08.1989, Side 12

Morgunblaðið - 11.08.1989, Side 12
12 C _____MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1989 FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Gosi (32). Teikni- 18.45 ► Táknmáls- myndaflokkur um ævintýri fréttir. Gosa. 18.50 ► Austurbæing 18.15 ► Villispæta. Bandarísk arnir. C J teiknimynd. 19.20 ► BennyHill. 16.45 ► Santa Bar- bara. 17.30 ► Fórnarlambið. (Sorry, Wrong Number). 18.55 ► Mynd- Svart/hvít spennumynd í leikstjórn Anatole Litvak. rokk. Barbara Stanwyck fer með hlutverk auðugrar og 19.19 ► 19:19. hugsjúkrar biginkonu en Burt Lancaster fer með hlutverk eiginmannsins sem gifti sig til fjár. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.20 ► Benny Hill. 19.50 ► - Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Safnar- ar.Bjarni Helgason ræð- irvið Birnu Krjstjánsdóttur. 21.00 ► Valkyrjur. (Cagney and Lacey.) Bandarískur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 21.50 ► Grosvenor-stræti 92. Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Leikstjóri: Sheldon Larry. Aðalhlutverk: Hal Holbrook, David McCallum, RaySharkeyog AnneTwom- ey. Myndin gerist á stríðsárunum og fjallar um óreyndan ofursta sem fær það verkefni að gera skæruárás á Noreg óg koma í veg fyrir að vísindamaður falli í hendur Þjóðverja. 23.25 ► Útvarpsfréttir ídagskrár- lok. 19.19 ► 20.00 ► Teiknimyndir. 20.50 ► 21.20 ► Skilnaður: Ástarsaga (Divorce Wars: Love 22.55 ► f helgan stein. Gamanmyndaflokkur um fullorðin 19:19. Fréttir 20.15 ► Ljáðu mér Bernskubrek. Story). Lögfræðingurinn Jack er á besta aldri og vegnarvel hjón sem setjast í helgan stein. og frétiatengt eyra ... Fréttir úr tónlistar- Gamanmynda- í starfi. Hann býr með elskulegri eiginkonu sinni og tveim- 23.20 ► Furðusögur III. Stranglega bannað börnum. efni. heiminum. Nýjustu kvik- flokkurum ur börnum í Seattle og á yfirborðinu leikur allt í lyndi. Aðal- 00.30 ► Beint af augum. Aðalhlutverk: Michael Marg- myndirnar kynntar og viðtöl. unglingsárin. hlutverk: Tom Selleck, Jane Curtin og Candy Azzara. Leik- otta, WilliamTepperog Bruce Dern. Umsjón: Pia Hansson. stjóri: Donald Wrye. 2.00 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Jón Bjarman flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi" eftir Helga Guðmunds- son. Höfundur les (10). (Einnig útvarpað um kvöldið ki. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Aldarbragur — Fatatíska fyrr og nú. Annar þáttur. Lesari: Ólafur Haraldsson. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. (Einnig útvarpað kl. 21.00 næsta mánudag.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfs- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Anna M. Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir,- 15.03 Að framkvæma fyrst og hugsa siðar. Fimmti þáttur af sex. Umsjón Smári Sig- urðsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Létt grín og gaman. Tónlistargetrun, kvikmyndaumfjöllun, orðaleikir og fleira. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Catfish Row, svita úr óperunni „Porgy og Bess" eftir George Gershwin. Sin- fóníuhljómsveitin í St. Louis leikur; Leon- ard Slatkin stjórnar. — Kathleen Battle söpran syngur negra- sálma við undirleik James Levines. — „Ameríkumaður í París" eftir George Gershwin. Sinfóníuhljómsveitin i St. Louis leikur; Leonard Slatkin stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mánu- dags kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgm.) 20.15 Lúðraþytur. Frá 20 ára afmælistón- leikum Sambands íslenskra skólalúðra- sveita. Úrvalssveit SÍSL leikur verk eftir Joseph Haydn og Vaughan Williams. Kynnir: Skarphéðinn Einarsson. 21.00 Sumarvaka. Um leiklist í Reykjavík fyrr á tíð. Lesið úr frásögum fólks af starfi Leikfélags Reykjavíkur, flutt brot úr leikritum og einn- ig lög úr leikverkum íslenskra höfunda. Umsjón Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend ■ málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30Danslög 23.00 Kvöldskuggar. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) Ol.OOVeðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Fréttir kl. 7.00. Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 7.30. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og fréttir og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Fréttir kl. 9.00. Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Fréttir kl. 10. Neyt- endahorn kl. 10.05. Afmæliskveöjur kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00. Þarfaþing Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón- list. Fréttir kl. 14.00. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Hagyrðingur, dagsins rétt fyrir þrjú. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Lísa Pálsdóttir, og Sigurður G. Tómas- son. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjara- landi. Stórmál dagsinsá sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. Sími: 91-38 500. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin — íslandsmótiið í knatt- spyrnu 1. deild karla. iþróttafréttamenn lýsa leik KA og ÍA á Akureyrarvelli. 22.07 Síbyljan. (Endurtekinn frá laugar- degi.) 00.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.) 3.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veöurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1.) 7.0 Morgunpopp. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. Bibba í héimsókn kl. 10.30. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist, afmæliskveöjur og óskalög. Bibba I heim- sókn kl. 17.30. Fréttir kl. 15.00, 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Haraldur Gíslason 3.00 Næturvakt Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 12.30 Goðsögnin um G.G. Gunn. E. 14.00 í upphafi helgar.. . með Guðlaugi Júlíussyni. 17.00 Geðsveiflan með Alfreði J. Alfreðs- syni. 19.00 Raunir. Tónlistarþáttur í umsjá Reyn- is Smára. 20.00 Unglingaþátturinn Þú og ég. Umsjón: Guðlaug Rósa. 21.00 Gott bít. Tónlistarþáttur með Kidda. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt með Rafni Marteinssyni. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Stjörnuskot kl. 9.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Getraunir, hádegisverðarpotturinn alltaf á sínum stað. Fylgst með Bibbu í heimsreisunni. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjörnuskáldið á sinum stað. Eftir sex-fréttir geta hlusb endur tjáð sig um hvað sem er í 30 sek- úndur. Bibba íheimsreisu kl. 17.30. Frétt- ir kl. 16.00 og 18.00. Stjörnuskot kl. 15 og 17. 19.00 Snorri Sturluson. 22.00 Haraldur Gislason. 3.00 Næturvakt Stjörnunnar. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. EFFEMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00 Sigurður Ragnarsson. 3.07 Nökkvi Svavarsson. KViKMYNDIR _______ ASTARSAGA mw^m stöð 2 - skiinað- ni 20 ur: Ástarsaga ^ (Divorce Wars: Love Story — 1982). Lögfræðingur- inn Jack er á besta aldri og vegnar vel í starfi sínu, en hann fæst aðallega við skilnaðarmál. Hann býr með elskulegri eigin- konu og tveimur börnum. Jack vinnur myrkranna á milli og má lítið vera að því að sinna fjölskyldu sinni. Heimilisstörfin hvíla á eiginkonunni og hún er orðin langþreytt á hlutskipti sínu. Jack kynnist ungri stúlku og á leynileg stefnumót með Eiginkonan vill skilja við Jack. henni. Þegar eiginkona Jacks kreft skilnaðar á hann erfitt með að gera sér grein fyrir hvað fór úrskeiðis og finnst eiginkona sín hafa of miklar væntingar til hjónabandsins. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Jane Curtin og Candy Azzara. Leikstjóri: Donald Wrye. Maltin segir myndina fyrir ofan meðallag. GROSVENOR STRÆTl SJÓNVARPIÐ - OT 50 Grosvenor-stræti 92 " A (92 Grosvenor Street — 1987). Bresk sjón- varpsmynd sem gerist á stríðsárunum og fjallar um óreyndan breskan ofursta sem fær það verkefni að gera skæru- árás á Noreg og koma f veg fyrir að vísindamaður falli í hendur Þjóðveija. Aðalhlutverk: Hal Holbrook, David McCallum, Ray Sharkey og Anne Twomey. Leikstjóri: Sheldon Larry. Herliðið sem á að koma vísinda- manninu burt. FURÐUSOGUR III STÖÐ 2 — Furðusögur III (Amazing Stories III). Mynd 20 sem hefur að geyma þrjár sögur úr smiðju Stevens Spiel- bergs, en hann er framleiðandi myndarinnar. Fyrsta mynd- in segir frá húsmóður sem fleygir gömlum myndablöðum frá syni sínum. Þegar hún hefur losað sig við blöðin mætir hún stóru skrímsli sem gengur bersersgang um íbúðina. í ljós kemur að þetta er ein af teiknimyndahetjunum, sem ekki sættir sig við hlutskipti sitt. Önnur myndin er um dreng sem heldur sig vera eins og hvert annað ungmenni en foreldrar hans tjá honum að heimili hans sé i þúsund ljósára fjarlægð frá jörðu og tímabært sé fyrir har>n að halda heim. Þriðja myndin fjallar um dreng sem á sér þá ósk heitasta að ná sér í glæsilegan kvenmann. Fyrir tilviljun kemst hann yfir efnablöndu sem er gædd þeim eiginleikum að iífga ljósmyndir við. En pilturinn veit ekki að fara verður varlega með blönduna. Myndirnar eru strang- lega bannaðar börnum. Aðalhlutverk: Heiley Mills, Stephen Geoffreys, Jon Cryer. Leikstjórar: Joe Dante, Robert Stephens og Tom Holland. BEIIMT AF AUGUM ■■■ STÖÐ 2 — Beint af augum (Drive He Said — 1970). Körfu- 030 boltamaður sem er á hátindi ferils síns á í miklum útistöðum —'“ við keppinaut sinn og bekkjarbróðir. Og ekki minnkar sam- keppnin þegar eiginkona prófessors nokkurs fer á fjörurnar við þá báða. Aðalhlutverk: Micháel Margotta, William Tepper og Bruce Dern. Leikstjóri: Jack Nicholson. Maltin gefur ★ ★L.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.