Alþýðublaðið - 24.09.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.09.1932, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLíAÐIÐ Karlmannafatnaðar. Mörg hundruð sett tekin upp í gær. Nýjasta tfizka. Verð við allra hæfi. VðruhAslð. átthagafræðingurinn því við, að stúdentinn hafi gengið suðui' af Esjunni og niður f Kjós og það hafi verjð þyngsta ■ þrautini. Mtin engan undna það, þegar þess er gætt, að Kjósin er fyrir norðan Esjuna. Morgun-Ieikfími. Benedákt Jakobssion fiuileika- kennari byrjar leikfiniikenslu í I. R.-húsinu upp úr næstu mánaða- mótum. Kenslan fer aðallega fram á morgnatia, er það líka bezti tími dagsins til leikfiimis- iðkana fyrir þá, sem geta komið |)ví við. Benedikt kennir enn fremur sérstaka kvenlíeikfiimi, sem á að hjálpa til að viðhaida æsku- útliti kvenna, þótt árin færist yf- ix. Verða sjálfsagt margir til að taika þátt í leikfimt'sæfmgunuim, enda er Benedikt talinn mjög góður kenmari. Kenslan var nán- ar auglýst hér í blaðinu i gær. Sovétvinafélag. I ráði er að stofna hér sovét- vinafélag í Kaupþingssalnum kl. 5 á morgun. Að félagsstofmun þessari standa ýmsir áhugamenn, sem vilja 'hafa sannar fregnir af verklýðsrikjunum og efla mienn- ingarlegt samband við þau. Til- gangur félagsins er sá, að grieiða fyrir sendiniefndum, afla mynda og sýninga o. s. frv. Áriisulir. vom Hollendingawur í tnorgun. Þeir flugu upp kl. 6, þó að rok væri. H'va® ©2* ai® ffétta? Nœturl<ekn'a\ er í nótt Jens Jó- Iianmesson, Tjamargötu 47, &íimi 2121, og aðxa nótt Þórður Þórð- arson, Marargötu 6, sími 1655. N œturpörður er næstu viku í lyfjabúð Reykjavíkur og lyfja- búðinni „Iðunnii“. Sunmidagslœknir verður á morgun Hannes Guömundsson. Uverfisgötu 12, sími 105. Þar rnieð lýkur hinum sérstaka sunnudaga- læknaverði í sumar. ptvarpíd í (kig: Kl. 66 og 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Tónleik- ar (Otvarpsþrispilið). Kl. 20: Söngvél. Kl. 20,30: Fréttir. -r Danzlög til kl. 24. Útvarpid á morgun: Kl. 10,40: Veðurfnegnir. Kl. 14: Messa í frí- kirkjunni (séra Á. Sig.). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Barnatími (Einar Guðnason). Kl. 20: Erindi: Nytjum landið (séra Björn O.' Björnsson). KL 20,30: Fréttir. Kl. 21: Söngvél. — Danzlög til kl. 24. Veðrið. Otlit á Suðvestur og Vestur-landi: Stinnmgskaldi á norðan. Bjartviðri. Messm\ á morgun: 1 dómkirkj- unni kl. 11 séra Friðrik Hall- grimsson. í fríkirkjunsni kl. 2 séra Árni Sigunðsson. I Landakots- kirkju kl'. 10 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta með pre- dikun. Skipafréttir. „island" fór í gær- kveldi í Akuneyrarför. „Gullfoss" kemur frá útlöndum í fyrra mál- iðí og „Brúarfoss“ norðan og vestan um land frá útlöndum. „Esja“ fer í kvöid kl. 8 vestur um land, „Súðin“ fer á þriÖju- dagskvöldið austur um Jand. „Goðafoss" er nýfarinn frá Ham- bong. „Dettifoss“ var við Akur- ieyri í gær. „Lagarfoss" er á leið frá Leith til Austfjarðá. „Selfoss“ er á leið til Hamborgar. „Botnía" fep utan í kvöld áleiðis tii Leitb. „Lyra“ fór frá Vestmannaeyjum ium hádegii í gær á útleið. „Nova“ er á Austfjörðum. K. R. Innianfélagsdrengjamótið heldur áfnam kl. 10 i fyrra máliði Mes.-ioiö vetður í frikirkju Hafn- arfjarðar á rnorgun kl. 2, séra Jón Auðuns. Inmmfélagsmót „Ármanns“ í frjálsum iþróttum hefst á morg- un á Iþróttavellinum: Fyrirdrengi innan 15 ára kl. 10 f. h., fyrir dxengi 15—19 áná kl. 4 e. h. og á sarna tima fyrir fullorðna. Stjórnin. Isak Jónsson biðíur foreldra, sem hafa í sumar sótt um fyrir börn sín í vetrarskóla hans, að tala við sig sem fyrst. Isak &> daglega til viðtáls í sima 1224 kL 61/2—7. Sém Björp O. Bjömspon, rit- stjóri „Jarðar“, fiytur erindi á „Vo rai dar “ -samkomu í Varöar- húsinu á morgun kl. 5 e. h. Pétur Sigufðsson stjómar samkomunini. Ailir velíkomnir. Kmittspyrnukappleikur verður á morgun kl. 3 milli Danska í- þróttafélagsins og liðsmanna af „Fyllu“. Kept verður um bikar, sem sendiherrann danski hefir gefið. Ægilegur atburpnr. varð á fimtudiaginin á bændabýlinu Hop- I Hafnarfirði es* búð fil leign, hentug fyrir matvöruverzlun og kjötverzlun; sérherbergi fyrir fatnað, því búðin getur verið í þrem deildum. Upp- lýsingar í síma 14Q. Llósmyndasfofa áLFREBS, Klapparstíg 37 Opín alla virka daga 10—7 sunnudaga 1—4Myndir teknar á ölium tímum eftir óskum Tokið effir! Fijóta og ódýra lækn- ingu á flösu fáið þér í Carmen, Laugavegi 64. Sími 768. Tfmarlf fyrir alpýdn t KYMDILL UtgeSandi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flytui fræðandi greinirum stjórnmál.þjóð- félagsfræði, félagsfræöi, menningar- mál og jþjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðieik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u..i veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988. dai í Statsbygd í Þrændalögum í Noregi. Kona að nafni Elisabet raiun til þess að bana 5 bömuim sínum, á aldrinum 9 mánaða til Belling, 37 ára gömul, varð skynddlega brjáluð og gerði til- 7 ára. Því næist gerði hún sjálfs- miorðstilraun. Búist er váð, að tak- ast muni að bjarga lífi þriggja yngstu barniainna, en hin em í mikilli hættu. Konan hafði verið taugaveiklluð um skeið og átt við iflikla erfiðleika fjárhagslegs eði- is að stríða. (NRP.—FB.) DalalœknishéraÞ.. Kristján Sveinsson, læknir í Dálahénaði, hefir fengið lausin frá embætti. Stefán Guðnason hefir verið sett- ur læknir þar frá 1. október. Kenncri við bamaskólann á Akranesi hefir Marínó Stefánsson verið settur frá 1. okt n. k. Kartöflur 7 kr. pokinn. Riklingur í pökkum og lausri vigt, Grænar baun- ir. Sardínur. Kanpfélag AlDvðo Njálsg. 23 '& Verkamannabúat Simar 1417 og 507. Spejl Cíeam fægilöguriim fæst hjá. Vald. Poulsen. Klapparstíg 2Ö. Sími 24 Fast fæði og einstakar máltíðir. Skólavörðustíg 22, niðri. Upplýs- ingar í síma 72. Veggfóðrai og vatnsmála. — Hringið í síma 409. I Lækjargötu 10 er bezt og ódýrast gjört við skótau. Kjöt- og slátnr-ílát. Fjöl- breyttast úrval. Lægst verð. Ódýrastar viðgerðir. Notaðar kjðttummr keyptar. Beykivinnu- stofan, Klapparstig 26. Sparið peninga. Forðist ópæg- indi. Munið pví eftir að vantl ykkur rúður i glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. 6 myndlr 2 kr. Tilbúnur eEtir 7 min. Photomaton. Templarasundi 3. Opiö 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír komin. Myndirnar skýrari og bétri en nokkm sinni. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, simi 1284, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, sva sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kyittanir, reikn* inga, bréf o. s. frv., ofl afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verðl. — Ritstjóri og ábyrgðarmaðar: Ólafux Friðriksston. Alþýðuprentsmibjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.