Alþýðublaðið - 26.09.1932, Síða 3

Alþýðublaðið - 26.09.1932, Síða 3
ALÍSÝÐUBL'AÐIÐ 3 Ríkardtirr Jónsson. Nýlega heimsótii ég Ríkarð Jótisson listamann og fékk að sjá ýms af listaveriurm þeirn, er hann hefir gert tvö síðustu árin, eftir að bókin með myndunum af gripum hans kom ut og eftix að hann skar út Arnarhvolshurð- ina og gerðj fleiri ágæta giipi voriið 1930. Jafnframt áttuin við Jangt viðtal um gripina, og skai hér sagt frá því helzta, sem ég varð vísiari það kvöld. 1 apríl 1931 fór Ríkarður utan til lækninga og kom ekki heám aftui; fyrri en rétt fyrir jól. En ekki þarf lengi um að litasit í vinnustofu hans til þess að sjá, áð hanní er í afturbata og hefir ekki verið aðgerðalaus. Svo; sem alkunna er heílr Rík- ■arður sérstaklega lagt stund á andlitsmyndagerð og gert mörg meistaraverk í andlitsmyndumL Þegar hann kom úr rikissjúkra- húsinu í Kaupmannahöfn, biðiu hans þau verkefni að gera 5 amd- lits-höggmyndir, sem hann var beðinn um, og við þær lauk hann allar, af -veikum inætti þó, áð- ur en hann fór hinigað hieim. Myndir þessar voru af Knud Krabbe, sem er einn af helztu taugalæknum Dana. (Hainin er bróðir Þorvalds vitamálasítjóra.) Þá var tvímynd (tvöföld mynd) af Erik Kiærbye útvarpstækja- /smilð og konu hans. Fjórða var af presti nokkrum, séra Kæstel, og fimta af ungfrú Ebbu Chris- tensen, yfirhjúkmnarkoniu í rík- issjúkrahúsinu. Auk þesisa gerði Ríkarður allmikið af teikniragum í utanförinni. Eftir heimikomuna hefir hann gert þessar höggmyndir: Fyrst gerði hann rismynd (upp- hækkaðia mynd) af Guðmundi slkáldi á Sandi, þá brjóstlíkneski áf skáldinu Einari Hjörleifssyni Kvaran. Bjarmar af sál skáldsins í svipnum, og er líkne6ikiið hið mesta meistamverk. S. 1. vor gierði Ríkarður mynd fyrir samband ungmennaféliaganna af sundgarp- inum Lárusi Rist. Fjórðia er lík- an a.í Aðaisteini Sigmundssyndi. kennara og ritstjóra „Skinfaxa"- Það er eins og Aðalsteinn sé þar sjálfuT kominn, þegar horft er á líkneskið. Svo er myndin lík hon- um. Fimta myndin er af Hannesi Thorsteinssoni, fyrrum banka- stjóra. Hefir hún þegar vetíð steypt í eir og mun eiga að greipa hana á legstein hans. I sumar dvaldi Ríkarður nokkum tíma í Grindavík og gerði ’þá rismynd af tónskáldinu Sigvalda lækni Kaldalóns. Er sú mynd ein af góðmyndum Ríkarðs. Síðan hann kom úr Grindavík hefir hann enn lokið við eina andlits- mynd. Er hún af Árna Thor- .steinsson tónskáldi. Mun hún eklíi verða talin sízt þes&ara mynda, þótt allar séu þær snildarverk. Haustið 1930 gerði Ríkarður höggmyndir af Eggerti Stefáns- syni söngvara, Teiti Þorleifssiyni, bónda frá Hlöðunesi á Vatns- leysuströnd, mí i Hafnarfirði, — er vaT áttræður þegar myndin var gefð —, og Öskari Gunnars- syni bókara — í Grindavíkurför sinni' í sumar gerðí Ríkarður yfir 30 hmunþúa- teikningm. Eru 20 af þeim til sýnis í HressdngaBskálatoum við Austurstræti, og þar geta menn séð þessar stórmerkilegu teikn- ingar. í myndum þessum hefir Ríkarður tekið jiraunið sér til fyr- irmyndar. Sér hann í því alls konar tröll og vætti, sem hanm leiðir svo frain á pappírinn meim og minna stílfærð. Ríkanður segir, að ekki verði þverfótað í bnina- lirauni fyrir alls konar myndum og séu margar þeirra frábærlega einkennilegar. Þessi myndagerð — hraunbúateikningarnar — er alveg ný. Að visu hafði Ríkarður fengið þá hugmynd fyrr, að teikna eftír íslenzku hraununum, svo sem myndabók hans sýnir. ,En í G ri n d aví kurfer öjmni hefár á ný áukist að mun áhugi hanls fí því. (NI.) Guðni'. R. ólafssan úr Grtndavík. „okkaru. Ég var með þvi að stofna sparisjóðinn. Ég áleit það stórt framfaraspor hjá Iðnaðarmannd- félaginu, siem gekst fyrir því. Það veitir ekki af því að hvetja menn til sparseemi, tál að leggja fyrir þá aurona, sem ekki þarf nauð- synlega að nota. Ég hafði líka trú á því, að vel hefði tekist að velja dugandi menn í yfirstjórn sparisjóðsins. En ég verð að játa það, að mér hafa brugðist vonir. Sparisjóðurinn hefix skilyrði t?1 þess áð leysa af hendi nauðsyn- legt vierkefni með gætilegri láría- starfsemi, en hann má heldur ekki vera okur-'stofnun. Hann getur að vísu ekki hætt fé sínu í fram- leiðslustarfsemi bæjaTins, íisk- veiðarnar, en bæjarbúar lifa á þeim eins og kuninugt er. (Það er raugt í augl. sparisjóðsinis,, að hann styrki framleiðendur meó lánastarfsemi.) En þótt við Reyk- víkingar lifum ekki á sementi eða timbri, þá eru þó húsabyggingar nauðsynlegur liður í starfsemi bæjarbúa, og hentug lán til bygg- inganna er stórmikrll stuðiningur fyrir íbúana. En þarna finst mér sparisjóðurinn hafa brugðist von- um okkar iðnaðarima'nna. Lánin, sem hann veitir,, eru ekki hentug. Spariisjóðurinn má ekki taka „af- föll“ af skuldabréfum og veðdeildarbréfum eins og ill- ræmdustu og blóðþyrstustu ok- urkarlarnir. En ég er hræddur um að bann gangi nokkuð langt í þessu. Og anniað verxa. Skulda- bréfin, sem hatnn lánar út á, eru í erlendri mynt (í sterlingspund- um), og sá maður, sem fengið hefir lán út á húsið sitt og á að endurgœiða þáð aftur miðað við gengi erlendrar myntar, hefir lok- að öllum leiðum til fnekari lán- töku; hann hefir eyðilagt láns- traust sitt. Sá, senr hefir fengið t. d, 1000 sterlingspunda lán út á 40 þús. kr. hús, á það alt af á hættu, áð gengið breytist. Og þeir, sem muna þilengingarárin 1922—1924, vita, að þá komst sterlingspundið upp í 35 krónur. Slíkar breytingar ■ og sveiflur á gjaldeyri verðá oft skyndilega, og má minma á það, sem nær- tækást er, sveifluna miklu í sept. 1931. Komi nú slík sveifla eins og 1922, þá á maðurinn, sém hefir 1000 sterlíngspunda lánið á húsinu sínu, það á hættu, að lánið1, sem nú er í ísl. peningum 22150 krónur, verði áð endur- greiðast sparisjóðnum með 35000 krónum eða nær 13 þús. kr. hærri. fjárhæð en hann hefir tekið að láni hjá sparisjóðtoum, og svo vitanlega vexti, sem líka eru miöaðir við gengi á sterlings- pundi. Hann gæti þannig í einni svipan tapað aleigu sinni. Vonandi kemur það ekki fyrir,. að gengið breytist, en þegar á að selja hús, sem lán í erllendri mynt hvíla á, þá myndi það standa fyrir sölu, og engir kaupendur vilja ganga undir þessa kvöð, og sú hætta er til, að eigandi slíkrar fasteignar þurfi að greiða helmingi hærxi fjárhæð^ auk vaxta, en hanin í upphafi fékk út á húsið, eða hver veit hvað. Þessa agnúa á starfsiemi spari- sjóðisins þarf að laga( Sá er vinur, er til vamms segir. I<jnaT;arniíiður. Af SigMkði. Siglufirði FB, 24 sept. Sildveiðinni er nú að fullu lokið5 og hefir engin síld verið söltuð síðasta hálfan mánuð. Ríkisverksmiðjan laúk í dag við að bræða sildina. Voru alls brædd 137 x/a þúsund mál. Tiðarfar hefir verið mjög óstöð- ugt, en þurkar allgóðir þessa viku og hafa þvi hey náðst inn. Þorskafli var mjög misjafn pessa viku, enda róðrar stopulir sökum ógæfta. í dag er hér bleytuhríð og orðið grátt í sjó fram. Um dagimn og veginxi VÍKINGS-fundur í kvöld. Kaffi, söngur o. fl. Dámarfregn. í gær lézt Helgi Guðmundsison, 'bön'dí í Borgarholti í Flóa. Hafði hann farið f fjallgöngu, en kom- ið veikur heim. Helgi var ungur miaður og hinn bezti dnengur. Kona hians var Steinvör Jóns- dóttir, dóttir Jóns heitins Sig- mundssonar sjómanns og Sigrún.- ar heitinnar Tómasdóttur, sem var ein af ágætustu forystukonum V. K. F< Friamisóknar. Þau Helgi og Steinvör áttu sex böm, sem öll enu í ómegð. Drengur slassðist í gærdag í Skildinganesi á þann hátt, að börn, sem höfðu fundið gömul kúlusikot í grút- arskúr, fóru áð slá á þau, og sprakk þá eitt skothylkið og varð önnur hömd drengsins fyrir skot- inu. Var þegar farið með hairn í Landsspítalanin, en slysið mun þó

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.