Alþýðublaðið - 26.09.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.09.1932, Blaðsíða 4
/ ALPVÐUBtíAÐIÐ ekki hafa orðið mjög mikið, því að begar búið hafði verið um höndina, var aftur farið heim með dnenginn. Hvenær ætli að menn læri að skilja ekki eftir skot þar, sem börn geta náð í þau? Maurice Chevalier leikur aðalhlut\'erkið í nýrii' kvikmynd, sem sýnd er í Gamla Bíó fyrsta .sinni í kvöld. Hafa útlend blöð skrifað mikið hól um þessa gleðimynd. (S. segir frá því í lesbók sinni, að bóndi nokkur í Serbíu hafi rasað', þegar hann komst að þvi, að •öörum leizt vel á konu hans. Ekki getur það um, hvort bónd- inn hafi dottið alveg(!). Meðal farpega hingað á „Gullfossi“ frá út- iöndum í gær voriu: Sigurður Jón- asson bæjarfulltrid, Sigurðux Skúlason meistari og kona hans, Benedikt G. Waage og kona hans, séra Bjarni Jónsson og kona hans, Stefán Þorvaldsson og Einar Arnórsson. Saumanámskeið heldur Heimilisiðnaðarfélag fs- 'lands í haust. Náwar í auglýsilngu. Dómari vittur fyrir hlutdrœgni. Kona nokkur iNoregi, frú Martha Steinsvík, ásakaði bæjarfógetann ó Kristjánssandi, sem Norem heitir, fyrir að hann hefði verið hlutdræg- ur i dómarasæti. Hún hafði átt í máli við kaþólskan prest, Riester- er að nafni. Noreni hafði dæmt í málinu, og segir Martha, að dóm- urinn hafi þá veríð hlutdrægur og dómarinn mjög alúðlegur við séra Riesterer, en ókurteis við sig. Fyrir þessi ummæli kom fram vald- stjórnar-ákæra á hendur Mörthu, fyrir ærumeiðandi ummæli um bæjarfógetann, Nú er fallinn undir- réttardómur í því máli (samkvæmt NRP.-fregn), og var Martha Steins- vik sýknuð af öllum greinum ákærunnar. Hverjar afieiðingarnar verða að öðru leyti fyrir bæjar- fógetann er enn ófrétt. Tmlofun. Á laugaTdagskvö 1 dið opinber- uöu trúliofun sína ungfrú Dag- björg Þórarinsdóttir, Fngsmnes- vegi 27, og Ásgeir V. Björns- son, afgreiðslum. í verzluninni „Vitinn“. Atvinnuleysið í Bandarikjunum. Tímaritið „Fortune" hefdT lát- ið gera athuganir um það, og er niðurstaðan, að a. m. k. 11 milljónir manna munii verða at- kinnulausar í vetur í Bandaríkj- unum. Náttúruverud heitir rit, sem Guð'mundur Davíðsson, umsjóniarmaðuT Þing- valla, hefir gefið út, „Tilgangur og stefna rits þessa er meðal annars að taka málstað smæl- ingja og olnbogabarná í náttúru Islands, sem hingað til hafa not- ið lítilsvirðingaT og miskuninar- leysis hjá almenniLngi,“ segir í rjtinu. Þetta á áð verða fyrsta bók af framhaldandi ritum um náttúruverndun. Sérstaklega berst höfundurjnn í þessu hefti fyrir skógrækt og fuglafriðun. Bókinni fylgir félagsboð, 'þar sem þess er óskað', að þeir, sem viljá taka Iþátt i stofnun Náttúruvejjhdítrfé- Lngs, snúi sér til Guðmundar Da- vfðissonar þar um. Það er al- kunna, áð hann hefir mikinn á- huga á náttúmvernd, aukningu gróðurs, en afnámi dýradráps að nauðisynjalausu. 75 ára afmæli átti í gær Magnús Þor- steinsson járnsmiður, á Berg- þórugötu 10. „Alrikisstefnan“. , heitir nýútkomin bók eftir Ingv- ar Sigurðsson. Maður kastar sér út um glugga. I gæimorgun kastaði maður sér út um glugga á húsinu Berg- þómgötu 27, af 3. hæð, ef kjall- arinn er talinn með. Talið er, að hann hafi verið ölvaður. Var hann fluttur í LandsspítaLann. Hann reyndist þó ekki mikið meiddur, og leið honum í morg- un vel eftir atvikum. Skýrsla Flensborgarskólans fyrir síðasta skólaár er skreytt mörgum rnyndum af tilefni fimt- ugsafmælis skólans í haust. Á kápunni er mynd af skóiahús- inu, og á fremstu blöðuniuim eru myndir af stöfnendum skólans, séra Þórnrni Böðvarssyni ( og Þórunni Jónsdóttiur, konu hans, og af sonum þeirra, Böðvari, sem þatu stofnuðu skólann til minn- ingar um, og Jóni, er lengi var skólastjóri í Flensborg, síðar fræðslumálastjóni- Síðar í ritánu em myndir af 32 niemenduim skólans, sem lokið hafa gagn- fræðaprófi við Mentaskólann í Reykjavík sama vorib og þeir luku prófi í Flensborgarsikóian- um. —■ Siðasta skólaár vom 66 nemendur í skólanum. Eins og að undanfömu höfðu þeir með sér málfundafélag og rituðu blaðið „Skólapiitinn“, sem Flens- borgamemen dur hafa skrifað am ánatuga skeið. „I sambandi við málfúndána tóku nemendur upp þá nýbreytni að fara í sam- eiginlegar skemtigöngur á hverj- um sunnudagsmorgni. Lagt var af stað kl, 81/2 og gengið til ýmsira stáða í nágrenni'nu. Göng- ur þessar voru styrkjandi og skemtilegar,“ segir í • skýrslunmi. — Bindindisfélag stofnuðu nem- endur £ skólanum, og gekk það fí Samband bindindiisfélagi í skól- um ísLands. Auk áfeng-isbindind- Heimilisiðaaðarfélag Islands heldur saumanámskeið fyrir ungar stúlkur frá 8. október til 8. dezember næst komandi. Kent verður frá kl. 2—7 síðdegis. — Nánari upplýs- ingar hjá Guðrúnu Pétursdótfur, Skóla- vörðustig 11 A. Sími 345. — Hringiö í Hringinn. Bifreitt tll taks i hringferð ailan sólarhringinn. Blfreiðastððin Mringurinii. Skólabrú 2. Sítni 1232. isfélagsins stofnuðu nokkrir nem- endanna einnig með sér tóbaks- bindindi. — Heimavist hefir ekki verið hægt að hafa við skólann enn sem komið er, síðan heima- vistafhúsið brann fyrir íveimur árum. Grafiið hefir verið fyiir grunni nýs skólahúss, og er til- ætlunin, að þar verði síðar reist vönduð skólabygging. Tímarit iðnaðarmanna. Heftið fyrir maí—ágúst er kom- ið út. Mikið af auglýsingum, en fábreytt efni: Fyrsta I önþirig ís- lendinga. I&nsýningin og félags- mál IðnaðaTfélagSiins o. fl. létt- rneti, þar á meöal eftirhneytur af veggfóðraradeilunni, er undan- fárið svo mjög hefir spilt tíma- riti þesisu. Eina grainiLn, sem les- andi er í þessu hefti, er yfirlit yfrr byggiragar í Reykjavík 1931, eftir Sigufð Pétursson bygginga- fulltrúa. Er bágt til þ&ss að vita, að tímarit þetta skuli ekki vera notað til þess að binta í því eitt- hvað, er raunverulega gæti orðið íslenzkum iðnaði til frama. Id<na(\cmnnd/ir,. Mwal ®r að frótta? Nœturlœknirt er í nótt Kristín Ólafsdóttir, Tjarnargötu 30, sími 2219. ( Útvcwpih í dag: Kl. 16 og 19,30: Veðurfregnir. KI. 19,40: Tónleik- ar: Alþýðlulög (Útváfpsiferspilið). Kl. 20: Einsöngur. FiðluispÍL Kl. 20,30: Fréttir. — Hljómleikar. Áheit á Strandarkirkju 2 kr. frá ónéfndum. Gjöf til Kvenriadisiidar Slysa- ixtrmiféktgs Hafnnrj jar&m, að upphæð 216 krómir, frá skipverj- um 7 b/v. „Garð:ari“, Hafnarfiröi, móttekin með þökkum. Fyrir hönd féliagsinis. Ólafm Þorláks- dóttir^ gjaldkeri. Ungmmnaféktgid „yelvakaniú heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti annað kvöld frá kl. 9 í Kaupþingssalnum. Mjög áriðandi mál eru á dagskrá. Félagar eru beðnir áð mæta stundvíislega. i Félagj, Varpskipid „Óðinn“ kom hing- á'ð í fyrra kvöld og liggur hér nú ásamt hiinum. Skipajré'ttir, „Brúarfoss" kom í gærmoifgun norðan og vestan um M Fáum bráðlega niðursuðu- dósir, betri en hér hafa alment þekst áður. Pantanir óskast. Kanpfélag Alpýða Njálsg. 23 & Verkamánnabúst. Símar 1417 og 507. Fylglst sneð! Komið og fáið Perman- ent hárliðun, fljótast, bezt og ódýrast. Garmen, ® Laugave.i 64. Simi 768 Ein stofa til leigu nú þegar. Upplýsiugai í síma 765. Hjólhestur i óskilum. Upplýs- ingar Hrauni við Kringlumýrar-' veg. Reiðhjól tekin til geymslu. — „Örninn", sími 1161. Laugavegi'8 og Laugavegi 20. Gott og ódýrt fæði og ein- stak&r máltiðir. Skólavörðustíg 22 niðri. Dívanar, nvargar, tegundir, pg aðgerðir á stoppuðum húsgögn- um. Rúllugardínur í mörgum lit- am. Teldð á móti pöntunum i núsgagnaverzluninni, “ Laugavegi 6. Helgi Sigurðsson. land irá útlöndum og „Gullioss" síðdegis í gær frá útlöndum. „Dettifoss“ er væntianliegur hing- áð, kl. 8 í kvöld að norðan og vestan. „Goðáfoss" fór á IaugaT- daginn frá Hamborg og „Selfoss" fer þaðan í dag. Fer hann til Kaup mannahafnar. „Nova“ er á Austfjdröum. „ísland“ er við Ak- lureyri í dag, fer þafian í fyrra málið. Vedrid. Útlit hér- um slóðir: Breytileg átt fyr,st, síðgn suðvesit- angola. Þykt loft og dá’ítið regn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. A1 þýðuprentsmiðjan. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.