Morgunblaðið - 10.09.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.09.1989, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUB 10. Wember 198» Hávallagata - heil húseign Vorum að fá í sölu glæsilegt 336 fm hús sem hefur verið mikið endurn. Húsið skiptist í tvær 5 herb. 125 fm sérhæðir og 2ja herb. íb. í kj. með sérinng. 3 auka- herb. í kj. 20 fm bílskúr. Húsið getur selst í einu lagi eða hver íbúð fyrir sig. Eign í sérflokki. Allar nánari upplýsingar veitir: FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4, símar 11540 — 21700. ión Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viðskiptafr. Opið í dag kl. 1-3 Háaleitisbraut - 5 herb. með bflskúr Endaíbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi við Háaleitisbraut. tb. skiptist í rúmgóðar, samliggjandi stofur, eldhús m/borð- krók, hol m/glugga sem auðveldlega má breyta í herb., 3 svefnherb. og bað á sér gangi. Ib. er vönduð og vel umgengin. Skápar í öllum herb. Öll sameign í topp- standi. íb. fylgir '/a hluti í kjallaraíb. sem leigð er út og stendur straum af rekstrarkostnaði. Bílskúr fylgir. Ákveðin sala. íb. er laus uppúr næstu mánaðarmótum. Verð 7,5 millj. EIGIMASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Stmi 19540 og 19191 Magnús Einarsson VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! TJöfðar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! 2ja herb. BALDURSGATA Einkasala. 2ja herb. nýuppgerð íb. á 2. hæð. Góð eign. Laus. Verð 3,6 m. LAUGARNESVEGUR 2ja herb. íb. á 2. hæð í tvíb. Áhv. ca 2,3 millj. Þar af ca 1900 þús. veðdlán. Verð 4,0 millj. 3ja herb. GRUNDARGERÐI 3ja herb. endurn. risíb. Sérinng. Lítið áhv. Verð 4,0 millj. HVERFISGATA 3ja herb. íb. í þríbhúsi. ib. er öll endurn. Áhv. 711 þús veðdlán. Verð 4,8 millj. KARFAVOGUR-LAUS 3ja herb. risíb. í parhúsi end- urn. að hluta. 60°/o útb. Verð 4,2 millj. BRAGAGATA 3ja 65 fm íb. á 1. hæð í þríb. Áhv. ca 1200 þús. Verð 3,7 millj. 4ra herb. og stærri ÁLFHEIMAR Einkasala. 96 fm 4ra-5 herb. íb. í blokk. Áhv. 2,7 millj. Verð 5,8 millj. HOLTSGATA 4ra herb. íb. á 3. hæð í steinh. íb. er 104fm. Rúmg. Suðursv. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 6,1 millj. HRINGBRAUT 4ra herb. íb. á 2. hæð í tvíb. End- urn. að hluta. Verð 5 millj. KÓNGSBAKKI SKIPTI Á MINNI EIGN 4ra herb. 90 fm rúmg. íb. á 2. hæð. Áhv. ca 2 millj. Verð 5,7 millj. LANGAHLÍÐ 4ra-5 herb. ca 120 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Áhv. ca 800 þús. Verð 7,7 millj. SÓLHEIMAR - LAUS 5 herb. íb. 124 fm á 8. hæö í lyftuh. Suðursv. Stórkostl. útsýni. Ekkert áhv. Verð 6,9 millj. Hæðir „DIPLÓMATAÍBÚГ 160 fm „diplómataíb. sem er 3-4 svefnherb., 2-3 stofur, gott eldhús. Bílskréttur. Sér- inng. ÁLFHEIMAR Einkasala. 127 fm efri sérh. m. bílsk. Falleg og vel með farin íb. 3-4 svefnherb. Verð 8,5 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 5 herb. 117 fm neðri hæð í tvíbhúsi. 4 svefnherb. Búr og þvottah. innaf eldh. Mikið endurn. Útsýni. Verð 7,0 millj. RAUÐALÆKUR Einkasala. 120 fm góð íb. á 2. hæð í fjórbhúsi. 4 svefnherb., 2 stofur. Áhv. ca 700 þús. Verð 7,9 millj. VESTURBÆR Glæsil. ca 120 fm 4ra-5 herb. efri sérh. Parket á öllum gólf- um. Fallega hönnuð íb- Bílsk. Áhv. 1,7 millj. Verð 8,5 millj. Einbýlishús/raðhús EINBÝLI Húseignin Tjarnargötu 18 er til sölu. Húsið er byggt úr timbri 1905. Húsið er tvær hæðir, kj. og ris. Grunnfl. hússins er 140 fm. KLAPPARBERG/LAUST Einkasala. Fullb. glæsil. 250 fm einbhús á fjórum pöllum við Klápparberg. Áhv. ca 4 millj. SEUAHVERFI Mjög gott raðhús m/innb. bílsk. við Hálsasel. VESTURBÆR Ca 200 fm einbhús úr timbri sem er tvær hæðir og kj. LAUFÁS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17' 82744 Magnus A*«'lsson fa Atvinnuhúsnæði KÓP. - AUSTURBÆR 430 fm lager- og geymsluhúsnæði v/Smiöjuveg. Innkeyrsludyr. Verð 8,0 millj. SÍÐUMÚLI 120 fm skrifstofuhúsn. á 3. hæð við Síðumúla. Húsnæðið er full innr. skipt í 2 skrifst. og sal. SMIÐJUVEGUR 470 fm glæsil. verslhúsn. Til leigu SKEIFAN - TIL LEIGU Til leigu er 630 fm salur á jarðh. Stórar innkdyr. Lofthæð 4-6 m. SKIPHOLT Til leigu 160 fm súlulaus salur á 3. hæð. Laus strax. SKIPHOLT Til leigu 295 fm fullinnr. skrifst- húsn. Mikil lofthæð. Laust strax. SÍÐUMÚLI Til leigu 190 fm verslunarhæð. Laus strax. VESTURVÖR Til leigu er rúmg. skrifstofuherb. á 2. hæð í Vesturbæ Kópavogs. FYRIRTÆKI SÖLUTURN GOTT TÆKIFÆRI Traustur söluturn er til sölu. Velta tæpar 2,0 millj. Langur leigusamn. Framhaldsskóli í nágr. Uppl. aðeins á skrifst. I smíðum GRAFARVOGUR 125 fm íb. m/innb. bílsk. í tvíbhúsi. Teikn. á skrifst. Verð 5350 þús. SMÁÍBÚÐAHVERFI Mjög glæsil. parh. við Borgar- gerði. Afh. fokh. að innan, tilb. að utan m. útihurðum og bílskhurð. Húsið er 208 fm. Verð 8,5 millj. VESTURBÆR Tilb. u. trév.: 3ja herb. íb. 5301 þús. 5 herb. íb. 7450 þús. Teikn. á skrifst. Lóðir SMÁHÝSITIL FLUTNINGS Til sölu er smáhýsi 23 fm að innan- máli. Húsið er frágengið að utan en þarf að sparsla og mála að inn- an, klæðningarefni úti sem inni og burðarkerfi hússins er úr óbrenn- anlegum efnum. Húsið er með dúkklætt vatnshelt flatt þak og er mjög þétt. Gæti hentað sem vand- aður vinnuskúr eða sumarbústað- ur. Hagstætt verð. SELTJARNARNES 1000 fm lóð undir einbhús á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Mjög fallegt útsýni. RÉTTARHÁLS - SALA EÐA LEIGA 780 fm verslhúsn. við Réttarháls. Miklar innréttingar. Innkdyr. Glæsilegur staður. Góð bílast. Laust strax. Auður Guðmundsdóttir, sölumaður. Opið 1-3 ★ Höfum kaupanda ★ Höfum kaupendur að 3ja herb. íb. með bílsk. að nýlegum íb. með miklu áhv Grafarvogur tilb. u. trév. eða fullgert Vorum að fá til einkasölu eftirtaldar íb. í byggingu í 3ja hæða húsum. íb. er hægt að fá afh. tilb. u. trév. eða fullgerðar. Traustur seljandi. Verð á íbúðum tilb. u. trév. 3ja herb. íb. ca 99 fm á 1. hæð kr. 5,4 millj. 3ja herb. íb. ca 85 fm á 2. hæð kr. 5,8 millj. 4ra herb. íb. ca 108 fm á 3.-4. hæð kr. 5,9 millj. 4ra herb. íb. ca 120 fm á 1. hæð kr. 6,6 millj. 5 herb. íb. ca 129 fm á 3.-4. hæð kr. 6,7 millj. Kostnað við að fullgera íb. frá tilb. u. trév. má greiða með skuldabréfi. Kaupendur geta valið um innréttingar, gólfefni o.fl. 2ja herb. Gnoðarvogur 864 Ca 20 fm geymsluherb. í kj. undir bílsk. Sérinng. og sérsnyrting. Verð 800 þús. Seláshverfi 822 Mjög góð 2ja herb. íb. á jarðhæð. Sér garður. Ákv. sala. Verð 4,0 millj. Kópavogur 825 2ja herb. íb. á jarðh. í tvíbhúsi. Verð 2,8 millj. Lyngmóar — Gbae. 857 Mjög glæsil. 2ja herb. íb. með bílsk. Suðursvalir. Glæsil. útsýni. Ekkert áhv. Verð 5,2 millj. Hrísmóar 855 Glæsil. 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bílskýli. Suðursv. Útsýni. Áhv. 2,0 millj. langtlán. Verð 5,2 millj. 3ja herb. Laugavegur 594 3ja herb. íb. á jaröh. á rólegum stað í bakhúsi. Sérinng. Verð 2,7 millj. Laus. Holtsgata 862 Rúmg. 3ja herb. á 1. hæð. Parket á gólfum. Sérhiti. Svalir. Verð 6 millj. Langholtsvegur 824 Mjög góð 3ja herb. kjíb. Laus. Sérinng. Góður garöur. Góð lán áhv. Verð 4,6 millj. Álfaskeið í Hafnarfirði 832 Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð með bílsk. Góðar suðursv. Þvottah. á hæð- inni. Ákv. sala. Verö 5,6 millj. Rekagrandi 833 Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð. Glæsil. útsýni. Tvennar svalir. Góð lán áhv. Lausfljótl. Verð 5,7 millj. Skógarás 844 hæð og ris Glæsil. 5 herb. íb. með bílsk. íb. er ekki fullg. en vel íbhæf. Hægt að hafa 5 svefnherb. Glæsil. út- sýni. Suöursv. Góð lán áhv. Verð 7,5 millj. Fálkagata 811 4ra herb. á 1. hæð. Suðursv. Parket. Verð 6,2 millj. Raðhús — einbýl Þingholtsstræti — einb. Eitt glæsil. húsiö í hverfinu. Húsið er alls 250 fm með fallegum skrúðgarði og er algjörlega sérstætt hvað varðar alla aðstöðu og glæsileika. Kjalarnes 535 205 fm timburhús á 7000 fm eignarlóð. Verð 5,8 millj. Parhús — Mosbæ 834 Mjög glæsil. parhús m/tvöf. bílsk. 4 svefnherb. Stórar stofur. Góður garður. Glæsil. útsýni. Hugsanl. skipti á minni eign. Ákv. sala. Vesturborgin 840 Mjög glæsil. fokh. parhús um 250 fm. Fullg. utan þ.m.t. glerhýsi. Grófjöfnuð lóð. Verð 8,1 millj. Ránargata 847 Raðhús tvær hæðir og ris ca 150 fm. 5 svefnherb. Hægt að hafa 2 íb. Stækkun- armögul. f risi. Ákv. sala. Verð 8,9 millj. Hálsasel 821 240 fm raöh. á tveimur hæðum með bílsk. 4 svefnherb. Vandaðar innr. Ákv. sala. Sérhæðir Grensásvegur 858 Mjög góö 3ja herb. endaíb. Parket á gólfum. Vestursvalir. Ekkert áhv. Út- sýni. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. Bræðraborgarstígur 850 Stórglæsil. nýl. 3ja herb. á 3. hæð í lyftuh. 93 fm nettó. Glæsil. útsýni. Par- ket. Laus fljótl. Ákv. sala. Verð 6,3 millj. Vesturborgin 823 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Herb. í risi fylgir auk geymslu í kj. Sér- hiti. Parket. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,5 millj. 4ra-6 herb. Eskihlíð 849 5-6 herb. íb. á 3. hæð í blokk. Svalir. Kalt búr. Sameign nýstandsett. Verð 7,2 millj. Breiðvangur 732 Mjög góð 4ra-5 herb. íb. 121 fm. Bílsk. Suðursv. Ákv. sala. Verð 7,5 millj. Kaplaskjólsvegur - 804 KR-blokkin Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. Tvenn- ar sv. Parket á gólfum. Vandaðar innr. Nýtt eldhús. Fallegt útsýni. Þvottahús á hæðinni. Gufubað og leikherb. í sam- eign. Bílskýli. Ákv. sala. Hagamelur 838 GlæsH. efri sérhæð. Bílsk. Verð 11,0- 11,5 millj. í sama húsi er 2ja herb. íb. til sölu. Drápuhlíð 752 Mjög góð 130 fm sérhæð og 30 fm bílsk. 3 svefnherb., 2 stofur. Suðaustur- svalir. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. m/bílsk. Verð 7,9 millj. Atvinnuhúsnæði Langholtsvegur 758 Atvhúsnæði hæð og kjk. Hentar fyrir verslun eða þjónustu. Verö 14,0 millj. Ármúli 829 267 fm iönaðarhúsnæði á jarðhæð. Stórar innkdyr. Mikil lofthæö. Hlemmtorg — nýbygging Höfum fengið í sölu glæsil. skrifsthæð- ir við Hlemmtorg, 120 fm á 2. hæð og 100 fmá 3. hæö. Tilvalið fyrir læknastof- ur, arkitekta og aöra þjónustustarf- semi. Afh. tilb. u. trév. sept./okt. Góð greiöslukj. m.a. yfirtöku á hagst. lánum. Keflavík Til sölu eða leigu atvinnuhúsnæði í næsta iðnaðarhverfi við Leifsstöð. Hentugt fyrir allan iðnað. Fasteignaþjonustan Austurstræti 17, s. 26600 Þorsteinn Steingrímsson, löggiltur fasteignasali. Guðrún Árnadóttir, viðskiptafr. Davíð Sigurðss., sölum. Kristján Kristjánsson, sölum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.