Morgunblaðið - 08.10.1989, Side 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER
VALHÚS
FASTEIGINIASALA
Reykjavíkurvegi 62
S:6511SS
HRAUNBRÚN - RAÐH.
6 herb. 148 fm raðh. þar með talinn
bilsk. Teikn. og myndir á skrifst.
VALLARBARÐ —'EINB.
Glæsil. pallbyggt einb. Mögul. á séríb.
á jarðhæð.
KLAUSTURHV. - RAÐH.
Gott 225 fm endaraðhús ásamt innb.
bilsk. Verð 10,2 millj.
SUÐURGATA HF. - EINB.
Snoturt eldra einb. Góð staðs. Laust
strax. Verð 4,5 millj.
STUÐLABERG - í BYGG.
150 fm parhús á tveimur hæðum ásamt
bílsk. Afh. á fokheldisst. Verð 5,5 millj.
ERLUHRAUN
Vel staðsett 5 herb. 128 fm nettó einb.
auk bílsk. Góö lóð.
SELVOGSG AT A — HF.
Vorum að fá í einkasölu 5 herb.
mikið endurn. einb. ásamt bílsk.
Nýtt húsnæöismálalán.
TUNGUVEGUR - HF.
Mjög snoturt 4ra herb. 86,3 fm nettó
einb. á einni hæð. Bílsk. Vel gróin lóð.
Laust 15. nóv. Verð 5,9 millj.
SUÐURGATA - EINB.
Eldra 50 fm einb. Verð 4,3 millj.
HRAUNKAMBUR
Gott eldra einb. ásamt nýl. bilsk. Verð
6,2 millj.
BRATTAKINN - PARH.
3ja herb. 70 fm parhús auk herb. á jarð-
hæð. Verð 5 millj.
REYKJAVÍKURVEGUR
5 herb. 88 fm einb. á tveimur hæðum.
Bílsk. Vinnuaðstaða. Laust strax. Verð
5,8 millj.
HVERFISGATA - HF.
7 herb. 160 fm einb. ásamt bilsk. Verð:
Tilboð.
KVÍHOLT - SÉRH.
Góð 5 herb. 145,6 fm neðri hæð. Bílsk.
Verð 8,9 millj. skipti æsil. á 3ja herb. íb.
HVERFISGATA - HF.
6 herb. 137 fm hæð og ris. Verð 6,5 m.
BREKKUBYGGÐ - GBÆ
Gott 90 fm raðh. á 2 hæðum. Bilskúr.
HRAUNBRÚN
5 herb. 123 fm hæð auk 36 fm bílsk.
Til afh. tilb. u. trév. Teikn. á skrifst.
MELÁS - NÝ HÚSNLÁN
Góð 5-6 herb. 138,9 fm sérhæð. Innb.
bílsk. Verð 8,2 millj.
KELDUHVAMMUR
Falleg 4ra herb. 126,4 fm íb. á jarð-
hæð. Nýtt parket og flisar á gólfum.
Bilsk. Góð áhv. lán. Verð 7,2 millj.
HJALLABRAUT - HF.
Góð 5-6 herb. 120 fm íb. á 3. hæð.
Tvennar svalir. Verð 6,5 m.
REYKJAVÍKURVEGUR
5 herb. 120 fm hæð og ris, vinnuað-
staða. Verð 5,9 millj.
HÓLABRAUT - LAUS
5 herb. 125 fm sérhæð auk 50 fm í risi.
Bílskr. Góð staðsetn. þ.e. stutt í sund,
smábátah., dagheimili, golf o.fl.
ÁLFASKEIÐ
Vorum að fá i einkasölu fallega og
bjarta 5 herb. 114 fm nettó endaíb. á
2. hæð. Bilskplata. Verð 6,5 millj.
BREIÐVANGUR
Vorum að fá í einkasöiu fallega 4ra
herb. íb. á 2. hæð á góðum útsýnis-
stað. Góð sameign. Verð 6,5 millj.
ÁLFASKEIÐ - M/BÍLSK.
Góð 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð. Bílsk.
HJALLABRAUT
Góð 3ja herb. 96 fm íb. Verð 5,3 m.
ÁLFASKEIÐ - M/BÍLSK.
Góð 4ra herb. 110 fm íb. Bílsk. Laus
20. okt. Verð 6,1 millj.
SMYRLAHRAUN
Góð 3ja herb. 85 fm endaíb. á 2. hæð.
Rúmg. bílsk. Verð 5,7 millj.
ÁLFASKEIÐ
3ja-4ra herb. 90 fm íb. á 2. hæð. Nýtt
gler. Sérinng. af svölum. Verð 5,0 millj.
LAUFVANGUR
Góð 60,9 fm nettó ib. á 3. hæð. Verð
4,5 millj.
HVAMMABRAUT
Góð 2ja herb. 54 fm (netto) ib. á jarðh.
Nýtt hússtjl. Verð 4,5 millj.
MIÐVANGUR - LAUS
Góð 2ja herb. 60 fm íb. á 3. hæð í lyftu-
húsi. Verð 4,2 millj.
BERGÞÓRUGATA
Mjög snotur en ósamþ. ein-
staklíb. Laus. Verð 2,2 millj.
HRAUNBRÚN
2ja herb. 60 fm ib. Til afh. strax tilb.
undir trév. og máln.
Gjörið svo vel að líta inn!
jé* Sveinn Sigurjónsson söiustj.
Valgeir Kristinsson hrl.
Skipulag er ekki bara
stjómtæki ylirvalda
Thors, $klpulags§ljóri rildsins
— §cgir Stefán
I fyrra urðu þáttaskil hjá
Skipulagi ríkisins. Þáflutti'stofh-
unin frá sínum gamla stað að
Borgartúni 7 í Reykjavík að
Laugavegi 166. Þröngt húsnæði
og léleg aðstaða hafði um árabij
háð starfsemi stofnunarinnar. A
nýja staðnum fékk hún aftur á
móti 400 fermetra nýinnréttað
húsnæði til umráða og eru að-
stæður þar allar mjög góðar.
En það er vissulega annmörkum
háð að fylgjast með skipulags-
og byggingarmálum í öllum sveitar-
félögum landsins og vera einungis
með skrifstofu í Reykjavík. Því var
opnuð skrifstofa
Skipulags ríkisins
á Akureyri og er
hún í húsi Lands-
virkjunar við Gler-
árgötu. Þar er um
tilraun að ræða til
tveggja ára, en ef
vel tekst til, verður
skrifstofan þar
áfram og hugsanlega á fleiri stöð-
um.
— Það eru að verða miklar breyt-
ingar á allri vinnu við skipulags-
gerð. Fram að þessu hefur hún
mikið farið fram hjá ríkinu, en nú
eru verkefnin óðum að færast út
til sveitarfélaganna sjálfra, sagði
Stefán Thors, skipulagsstjóri ríkis-
ins í viðtali við Morgunblaðið.—
Annað hvort ráða þau til sín sér-
menntað fólk, eða þau leita til sjálf-
stætt starfandi ráðgjafa. Hér hjá
Skipulagi ríkisins starfa aðeins 12
manns og það segir sig sjálft, að
með ekki fjölmennara starfsliði ráð-
um við ekki við að vinna aðalskipu-
lag fyrir öll þéttbýlissveitarfélögin,
sem eru um 70 talsins. Þá þyrftu
að vera hér 30-40 manns í það
minnsta. Við reynum samt enn að
leysa þessi verkefni fyrir þau sveit-
arfélög, sem vilja leita hingað. Fyr-
ir þá þjónustu þurfa þau að greiða
helming kostnaðar. Ef þau vilja
leita til sjálfsstætt starfandi ráð-
gjafa, höfum við greitt helming
kostnaðar samkvæmt fyrirfram
gerðum samningi.
Stefán Thors telur þetta eðlilega
þróun.— Bæði ábyrgð og vald með
tilliti til skipulags eiga að vera í
höndum sveitarfélaganna sjálfra,
segir hann.— Hlutverk ríkisins á
að vera fólgið í því að hafa með
höndum ráðgjöf við undirbúning
undir gerð skipulags og eftirlit.
Þessi ráðgjafastarfsemi á að snúa
að sveitarstjómum en einnig og
ekki síður að hinum almenna borg-
ara. Nú fáum við hér meiri tíma til
að sinna þessum verkefnum. Þetta
er áherzlubreyting, sem hefur verið
að eiga sér stað undanfarin 5-10
ár og á enn eftir að taka mikið stökk
á næstu árum.
Stefán er sonur Björns Thors
blaðamanns og Helgu Valtýsdóttur
leikkonu, en hún lézt 1968. Kona
Stefáns er Guðrún Gunnarsdóttir
veflistarkona og eiga þau tvö börn.
Stefán varð stúdent frá Mennta-
skólanum í Reykjavík 1969, en fór
síðan til náms við Arkitektaskólann
í Kaupmannahöfn og útskrifaðist
þaðan sem arkitekt með skipulag
sem sérsvið árið 1976. Lokaverk-
efni hans þar var landsskipulag
fyrir Færeyjar.
Stefán kom heim þetta sama ár
og fór þá til starfa hjá Skipulagi
ríkisins, þar sem hann vann til árs-
ins 1979, en flutti þá með Ijölskyldu
sína til Egilsstaða, þar sem hann
gegndi stöðu forstöðumanns skipu-
lagsstofu Austurlands í tvö ár.
Síðan stofnaði hann sína eigin stofu
og vann að ýmsum skipulagsverk-
efnum fyrir ríki og sveitarfélög til
1. desember 1985, en þá var hann
skipaður skipulagsstjóri ríkisins og
hefur gegnt því embætti síðan.
Fækkun sveitarfélaga á
Norðurlöndum
En hvernig er ástandið á þessu
sviði á hinum Norðurlöndunum?—
Það má segja, að við séum á þessu
sviði eins og mörgum öðrum 10-15
árum á eftir, segir Stefán.— Það
er auðvitað oft erfitt að þurfa að
viðurkenna í samstarfi okkar við
aðrar þjóðir, að við séum á sama
stigi og þau lönd, sem eru stimpluð
vanþróuð, en það að vera á eftir,
hefur samt þann kost, að við ættum
að geta lært af reynslu þeirra. í
kringum 1970 hófst mikil þróun í
þá átt að sameina sveitarfélög á
Norðurlöndum, þannig að þar átti
sér stað veruleg fækkun sveitarfé-
laga nema þá helzt í Finnlandi, þar
sem þessi þróun gekk hægar fyrir
sig.
Afleiðingin varð sú, að sem ein-
ingar urðu sveitarfélögin miklu
öflugri en áður. Þar við bættist
svo, að þar eru lén og ömt sem
millistig í stjórnsýslunni, en þau
höfum við ekki hér og sú ábyrgð
og eftirlit, sem ríkið hefur hér á
landi, var flutt til þeirra. Um leið
tóku þessar héraðsstjórnir skipu-
lagsmálin í sínar hendur og sveitar-
félögin urðu jafnframt miklu sjálf-
stæðari, enda er meðalstærð á
sveitarfélagi sums staðar þar svipuð
og allt ísland, hvað íbúaijölda snert-
ir.
Engu að síður eru í öllum þessum
löndum mjög öflugar ríkisstofnanir
á þessu sviði með 100-200 starfs-
mönnum. í Danmörku er það svo-
nefnd „Plansstyrelse", í Svíþjóð
„Boverket" og svo ráðuneytisdeildir
í Noregi og Finnlandi. Þessir aðilar
sinna ekki skipulagsgerð fyrir sveit-
arfélögin en úrskurða um ágrein-
ingsmál, komi þau upp. Hlutverk
þeirra er fyrst og fremst ráðgjöf,
leiðbeiningar og stefnumörkun og
ennfremur að gæta hagsmuna ríkis,
tryggja samræmingu áætlana og
öryggi borgarana. Um þessar
mundir á sér stað mikil umræða á
Norðurlöndum um að einfalda lög
og reglur og alla málsmeðferð á
þessu sviði. Inn í þessa umræðu
blandast efasemdir um, að rétt hafi
Morgunblaðið/Þorkell
Stefán Thors, skipulagsstjóri
ríkisins
verið að koma upp þremur stjórn-
sýslustigum.
Stefán telur, að tækniþjónusta
utan þéttbýlustu svæðanna og eftir-
lit með byggingar- og skipulags-
málum þar, sé eitt helzta vandamál-
ið, sem Skipulag ríkisins standi
frammi fyrir.— Þetta kemst ekki í
lag fyrr en sveitarfélögin verða
annað hvort stækkuð eða stofnuð
svokölluð byggðasamiög um tækni-
þjónustu, um byggingareftirlit og
um byggingarfulltrúaembætti.
Þetta er raunar þegar komið á í
Eyjafirði, Skagafirði, Snæfellsnesi
og nokkrum sveitarfélögum í Ar-
nessýslu. Þar er einn byggingarfull-
trúi, sem þjónar fleiri byggingar-
nefndum og er gott samstarf milli
þeirra og okkar starfsfólks. Með
þessu verður öll meðferð bygging-
armála miklu markvissari. Svo eru
enn aðrir staðir, þar sem bygging-
arfulltrúar eru í þessu starfi aðeins
nokkra klukkutíma á viku. Slíkt er
að sjálfsögðu ófullnægjandi.
eftir Mognús Sig-
urðsson
C B
FASTEIGNASALAN BORG HE)
Armúla 19, 108 Reykjavík.
Símar: 686535, 680510 og 680511.
Við Birkihlíð í Fossvogi
Vönduð sérhæð auk kjallara með sérinng. Áhv. ca 2,5
millj. Verð 9,6 millj.
í Mosfellsbæ
Einbýlishús með bílskúr og plötu undir sólstofu. Selst
fullfrág. að utan eða lengra á veg komið.
Á Álftanesi
Nýlegt vandað einbýlishús 5-6 herb. ca 230 fm með
tvöf. bílskúr. Áhv. ca 5,0 millj. Verð 9,0 millj.
Við Frakkastíg
2ja herb. íb. í ágætu standi. Lítið áhv. Verð 2,6 millj.
Við Hjallaveg
Vönduð sérhæð í gömlu húsi. Allt endurnýjað. 3 herb.
Sérlega góð greiðslukjör. Áhv. ca 2,8 millj. Verð 4,9 millj.
Við Ásbúð
Vandað raðhús á tveimur hæðum með tvöföldum
bílskúr. íbúð ca 210 fm, bílskúr ca 45 fm. Hagstæð
lán. Áhv. ca 2,5 millj. Verð 11,4 millj.
í Garðabæ
100 fm sérhæð með sérinng. Áhv. ca 1,6 millj. Verð
5,6 millj.
í Kópavogi
2x200 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Verð
sérlega hagstætt.
Lokað á sunnudögum en opið á laugar-
dögum frá kl. 13-15
Sölustjóri: Ólafur Granz, byggingameistari.
Lögmaður: Barði Þórhallsson, hdl.
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
Hlíðargerði
Til sölu vandað mjög gott steinhús ca 194 fm, kj., hæð
og ris. Kjallari: 2 herb., þvottaherb. o.fl. (getur verið
sér einstaklingsíbúð). Aðalhæð + ris: Góð forstofa,
hol, stofa, borðstofa, eldhús, snyrtiherb. og lítið herb.
í risi: Sjónvarpshol, 3 svefnherb. og bað. Bílskúr 26 fm.
Blómaskáli 23 fm. Góð eign í góðu hverfi.