Alþýðublaðið - 03.10.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.10.1932, Blaðsíða 3
ALP’WBLAÐÍÐ ' 3 pessum málgögmmi rjjússtjórpar- innar? Alt bendir tíl pess, að sja’íf þeirnia séu að eins gerð til pess að friða einhverja stuðndxigsmenn peirra, sem ekiki láta sér nægja með pað eitt, að sakamálanann- sóknimar séu stöðívaðar og „rétt- lætismálin" svikiin, en viija fá pað svart á hvitu, hvort íhaldsflokkur- ixm ætlar að viðhalda innílutn- ingshöftunum. Morgunblaðið reynir nýlega t. d. að afsaka hina hneykslanlegu framkomu ríkisstjórnarinnar með pví að fá einhvem skrifstofu- ipjón í stjórnarráðinu til að kenna sjálfum sér um alt! Silkt er auð- vitað ekkert anhað en skrípaleik- ur. Auðvitað ber rikisstjórnin öll í sameiningu ábyrgö á gerðuxn sínum og peir flokkar, er hasfa myndadi hanat bera ábyrgðina á henni. íhaldjsflokkurinn hefir pað í 'hendi sinni, hvort irmilutmngs- höftin verðá afmunin eða ekki. fiann getur teflt á tvær hættur með pað, hvort sakamáiaraun- sóknirnar gegn Magnúsi Guð- mundssyni, Eggert Claessen, Sig- Uíðji Eggerz og fleirum pvílíkum verði teknar til meðferðar, og rofi(\ fridinn. Hann getur sett Ás- geiri Ásgeirssytú tvo kositi, ann- aðhvort innflutnjingshöftin af- numin eða öiriöpr! Ef íhaldsflokkuripn genir petta ekki, pá sjá mepn hvar fiskur liggur uiidir steini, pá stólja menn að pað er ekki umhyggjan fyrir pjqðiipni, sem stjórnar skrif- um Mgbl. og Vísis, heldur umr hyggjan fyrir himmi ákœrfko V- s, V. Verkfall f Hambo p. Hamborg I. okt. U. P.-FB. Allir flutningaverkamenn i Ham- borg gerðu skyndilega verkfall I dag, í mótmælaskyni gegn úr- skurði vinnudeiluráðs hins opin- bera, sem var á pá leið, að 5% launalækkun skyldi koma til fram- kvæmda, og að vinnutíminn skyldi einnig styttur. — Fiskimenn, er stunda veiðar á djúpmiðum, hafa einnig gert verkfall. Mansjúrindeilan. Pjóðabandalagið hefir birt nefndarálit um Mansjúríu. Nefnd- iu leggur til, að Mansjúría verði sjálfistætt! land og Japanar verðd látnir, fara á brott paðan með tier sinn. Þá verðd og haldin ráð- stefna tíl að jafnia deilu Kín- verja og Japana um Mansjúriu. (UP.-Fp.) ________ Hafnai fjðrður. Pálb Smimson kennari tekur nokkur böm á aldriinium 5—7 ára tii kenslu í vetur. Hann á heima áð Hverfisgötu 55, heima eftir kl. 5. T SQngskemtuii Eggerts Stefánssonar i Gamlá Bíö í gær var vel sótt, og var söng hans ágætiega fagn- aö, sérstaklega er leiö á sönginn. Söngvarinn virtást í fyrstu vera hás, en söng sig mjög upp og náði á mörgum iaganna mikl- um tilprifum og hinum hátíðlega blæ, sem einlieunir svo mjög sitog hans. Á söngskránná voxú all- mörg nýrral laga, sem ektó hafa heyrst hér áður, og var pessi söngskemtún að pví leyti mjög fágæt. Sjálfsagt verðia mörg pessara laga á hvers manns vör- um áður en langt um líður. Hljómfegurst pessara nýju laga virtist lag Kaldalóns „Den hvide Pige“, við kvæ'ði um island eftir Friörik Á. Brekkan. En mesta hrifningu virtist lagiö „Deh far- cnde Svend“ effir Karl O. Runólfs- son vekja. „Hirðinginn" eft- ir sama er einnig mjög tilkomumitóð í söng. Þá eru og lög Áskels Snorrasonar mjög að- laðandi. Mesta sérstöðu allra ]>ess- ara nýju laga tóku lög Jóns Leifs. Þau eru „alveg ný af nálinni“ og einhver hin einkennilegustu lög, sem hér hafa heyrst eftir isl. höfund, og verða vafalaust mikið sungin. Um pau má segja eáns og flest, sem er nýtt og frum- legt, áð menn purfa að venj- ast peim. Lagið „Máninn líður“ féll áheyrendum undir eins vel í geð og var klappað upp aftur, ásamt fleiri lögum. Væntanlega ætti Eggert Ste- fánsson áð geta fylt Gamla Bíö nokkrum sinnum án pess að breyta teljandi um söngskrá, svo merkileg eru mörg pessara laga í hinum hátíðlega flutningi' Egg- erts. Emil Thoroddsen var söngvar- anum mjög samhentur, og spil- aði hann á köflum af mikilli snild. x, Ðm dagiiiiB og veginn FRAMTíÐIN nx. 173. Á funidinum í kvöld verðuT rædd tillaga um aukalagabreytingu, sem fram kom á síðasta funxii Á eftir fundi kaffisamsæti. Frá sjómönnunum. FB., 30j sept. Fónun frá Blyth á föstudag heimleiöfis. Vellíðan. KveðjuT. Skipoerjat á >tSkúki fó- getdj‘. „Mgbl“. Og áfengið. „Mgbl.“ finist hnífur, sinn vera komirai í feitt, hyenær sem pví áskotnast grein, par seni abbast er upp á takmörkunarákvæði á- fengislaganna. Eina slíka var pað með 1 gær; en hún kemur upp um höfundinn áður en hún end- ÞEIR, sem hafa brunatiygða hjá oss innanstokksmuni og fiytjabúterlum, eru alvarlega ámintír um að tiikynna oss pað hið allra fyrsta. Brunadeild Sjóvátryggingaríélags íslands h. f. Eimskip 2. hæð.—Símar 254—309—542 ar. Hann vill endilega láta afnema aðf 1 utningsbannið á áfengi, og í fynstu lætur hann svo, sem pað eigi að vera til pess að uppræta innlent heimabrugg, .— sem vit- anlega er alveg jafniskökk álytó- un eins og að Spátmrvinin nrinki nautn brendra drykkja, svo sem haldið v;ar fram pegar Spánar- áfenginu var hleypt inn í landiö. En svo kemur niðuriagið, — ,lof- sönguriim Um áfengið, petta „dá- samíegá lyf", sem állir eigi að geta haft aðgang að(!). Þá er svo sem auðskillð, hvað maðurinn á við. Hann veit vel, að afnám pess, sem cftir er af áfengisbanninu, ytó áfengisnautnina að mikluan mpn, en minkaði hana ektó. Hann vill afnám bannsins einmitt tii pess að allir nái í áfengi. Ef pað áttí að vera til að afnema hehnabrugg, — til hvers var«pá lofgerð hans um áfenigiið?'—• Það eu ekki að kynja, pótt „Mgbl.“ pykist hafa vel vedtt. Svona boð- skapur er að þess smekk! i > ■->$ tej v i Ffirikisstjórnin írska hefir tilkynt, að hún ætli að greiða útflutningsverðlaun fyrir stórgripi, 10—12V»%, til pess að gera bændum kleift að halda áfram útflutningi peirra, prátt fyrir höml- ur pær, sem Bretar hafa lagt á innflutning stórgripa úr fririkinu. (U. P.-FB). Kennarar v við barnaskóla Reykjavikur hafa verið settir nýbyrjað skólaár Jó- hannes Jönsson úr Kötluni og Sigurvin Einarsson, skólastjóri í Ólafsvik. Ámeriskt skip ferst. Frá New York er simað, að ameriska skipið „Nevada“ hafi farist í Behringssundi. Á skipinu var 35 manna áhöfn Að eins premur var bjargað. (FB). Teiknigerðar (bestik). Vinkiar. Vintólhom. Teiknipappír. Teikni b 1 ýantamir „Gðinn“ og „Koh-i-nor“. Teikniblek. #3» Alls konar Prjónless Og ilnavara- Tekin upp daglega. Vðruhúsið. •• Sjómannafélag Revkjavikur heldui' fujnd f Iðnó annað kvöld. Verða par til umræðu mðrg merkileg félagsmál. undirbúning- ur fulltrúakosninga, félagsskemt- un o. fl. o. fl. Enn fremur verðr ur lagt fram bréf frá útgerðár- mönnum um að félagið semji við pá um kaup og.kjör á togumrn. Kosningarnax verða par einnig ræddar, atvinnubætur og atvinmu- leysi. Þess er vænst, að félags- menn fjölmenui. Kornskaðar í Noregi, Mikið tjón hefir orðið af völdum ílóða í Stjördalen i Þrændalögum i Noregi, einnig í Veradal. Var mikið korn enn á ökrum úti, i bindum á staurum, og beið heim- flutnings, og skolaði flóðið peim á brott. Er sagt að um 4000 kora- staura hafi rekið niður Stjördals- fljót og sqfnast við mynni pess. (N.R.P.-FB). Knattspyrnu-hraðkeppnln i gær fór pannig, að „K. R.“ og „Vaiur" urðu jöfn með 4 stig hvort. „Fram“ hafði 2 stíg, en „Víkingur" 0. „Draupnir* skiftir um eigendur. % ■ \ Alexander, áður stópstjóri á „Ntrði", og fleiri hafa keypt tog- aitann „Draupná", og er verið aö búa hann á veiðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.