Alþýðublaðið - 03.10.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.10.1932, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBBAÐIS „Verkalýðurinn hindrar fátækra- flutning“ isem k.Tatamir á Isafiröi ætluöa að láta framkvæma“, hét grein, sem kom í síðasta „Verklýðs- blaði“. Svar við henini frá Finni Jónssyni, Ingólfi Jónssyni o. fl. birtist á miorgtm hér í blaðinu. Svipjóðarfarar „Ármanns“ koma kL 8 í kvöld með ,,Lyru“. I. S. I. væntir pess, að íprótta- menn fjölmenni við móttöku peirra. Listaverkasafn Einiars Jónssoriar er opið á sunnudögum og miðvikudögum kl. 1-3. ': Sýslumannsembættið á ísafirði. Pað miun vera fastákveðið, að stjórnin geri Sigurð Eggerz að sýslumanni og bæjarfógeta á ísafirði. Auk hans sækja um emb- ættiði: Ad-olf Bergsson fuhtríu, Brynjólfur Árnason lögfræðtiingur, Jón Þór Sigtryggss-on lögfr., Jón Sveinss-on bæjarstjóri, Kristján Kristjánsson, fulltrúi lögmainns, Sigurður Grimsson lögfr., Stein- dór Gunnlaugsson fulltríu, Torfi Hjartarson o-g Páll Jónsson, fu-11- trúi hans. Hanstvðrnrnar í EDINBOR6. Matanstell, nýjar gerðdr. Kaffistelhn fallegu. Testell. Óta-1 gerðir af Bollapönum. Leirtauið með dönsku postulins- gerðinni, allar t-egundir. Glasskála-r. læirkrukkuT. Hræiiföt. Hnífapör og skeiðar f miklu úrvah. Rauðu búsáhöldin. Alum. búsáhöld. Banmðð, - að beztu og ödýrustu vörumar fáið pér í EDMBORS. Veiðlaunavlnningai Leifs heppna h/f. Miðar peirra, sem hafa framvísað peim í skrif- stoftl félagsins, hafa verið taldír, og gota p-eir, sem. hafa framvísað flestum iniðum, vitjað vinning- |anna í 'skrifstofu félagsins, Suð;ur- götu! 3: 1. vinningur féll á 242. mið|a, 2. á 226., 3. á 122., 4. á 114. og 5. á 82. miðia. • > Ilirga® ©r s&é frétta? Nœturlœknfri er í nótt Sveinn Gunnarsson, óðinsgötu 1, sími 2263. Útuarpjþ: í dag: Kl. 16 og 19,30: Veðurfriegnir. Ki. 19,40: Tilkynn- ingar. Tónleikax. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Frá útlön-dum (sér-a Si'gurður Eiriarsson). Ki. 21: Tónleikar: AipýðiuJög (Út- varpsferspibð). — Einsöngur. Skipafnéttir. „íslan-d“ fór utan á kU-gardagskvöldið. Sama dag fór. vitabáturinn „Hermóður“ í vita- ferð'. „Gullfoss" k-om að norðan. o-g vestan í gærkveldi. „Nova“ fór til Akranress í morgun og kemur aftur hingaði í dag. „Lyra“ kemur hingað kl. 8 í kvöld. T o gararnfr. „Max Pemberton" k-om frá Englandi á laugardagimn o-g fór á ved-ðar um kvöldið. Sam-a dag fór „Walpole" á veiðar. Rádleggimjarstöo. fyr,ir barns- hafandi konur, Bárugötu 2, er opin fyrstal priðjudág í hverjum mánuði kl. 3—4. Ungbarnctvemd „Líknart‘, Báru- götu 2, er opin hvern fiintudag Drekkii Leifs kaffi. að skólaár Friðpóra Stefáns- d-óttir og Friðrik Guðjónsson. Fmmsóknarfélag Reykjavíkur, Alpýðublaðið hefir verið beðið að geta p-asis, að Framsóknarfélag Reykjavíkur hal-di fund í kvöld kl. 8V2 í Sambandshúsinu og hefji Eys-t-einn Jónsson skattstjórá- umr-æður um togaraútgerðina. FrcekiR kerlimp í framska bæn- um Tourcoing voru fyrir, n-okkru sýndar ýmsar sundíprótt-ir. Með- al sýningarpátttakenda var 93 ára gömul kerling og vax hún ainn-a fræknust af peim. Sýn-ti hún alls ik-onar s-und, og í hr-aðsundi t. d. -varð hún önnu(r í röðinni. Siðferdið og badfötin. Ár frá ári hefir tízkari; í baðfötum brieyzt og föslud.ag kl. 3—4. Kennarm við barnaskólann á Siglufir'ði hafa verið s-ett nýbyrj- og alt af hafa fötin orðið pynnri og minni. — í sumar var fjöldi baðgesta á baðstöðum í Þýzka- VátrirgoinoarblDtafélagið Jye Danske" (stofnað 1864). Brunatryggingar (hus, innbú, vörur o. fl). Líftryggingar með sérstak- lega góðum kjörum. Hvergi betri og áreiðanlegri viðskifti. Geymið ekki til morguns pað. sem hægt er að gera í dag. Aðalumboðsmaður á íslandi Sigfús Sighvatsson, simi 171. Pósthölf 474. Símnefni „Nyedanske“. Hvergi betri Steamkol Nýkomið: KarUt fleiri hundruð sett, blá og mislit, fyrir fullorðna og ungl. Bfbfrabkar (Aiwetha)g voru/'teknir upp i gær. Komið og skoðið nýju vörurnar með- an úrvalið er mest. Voro- hisið. Irerðskrá: Niðursuðuglös 1,20 Hitaflöskur 1,35 Vatnsglös 0,50 Matardiskar 0,50 Desertdiskar 0,35 Ávaxtadiskar 0,35 Kaffistell, japönsk 19,75 Dömutöskur 5,00 Barnatöskur 1,25 Borðhnifar, ryðfríir 0,90 Vasahnífar 0,50 Höfuðkambar fílabe'n 1,00 Postulín, Silturplett boiðbúnaður, Búsáhöld, , Tækifærisgjafir 0. m. fl. K. Eluarsson & BiSrnsson, Bankastræti 11. 4---------------------- landi handtekinn og bannað að ganga í peim fötuni. er notuð höfðu verið. Fljót og góð afgreiðsla í Kolav. Guðna & Einaris. Simi S95. Niðursuðudósir með smeltu Joki, hent- ugar og ódýrar. Fást í B ikksmiðj n ficðni. J Breðfjorð Laufásvegi 4. sími 49* KA Viðskiftamenn okkar í Austurbænum ern beðnir að athuga að í dag byrj- nm við einnig að selja steinolíu í AusturbúðinnL Kaapfélag Alftjrða Njálsg. 23 & Verkamannabúst. Símar 1417 og 507. Speji Cream fægilögerlnu fæst lijá Vald. Poulsen. K!apipar*tíg 29. Sími 04 Veggfóðna og vatnsmála. -r Hringið í síma 409. Reiðhjól tekin til geymslu. — „Örninn", sími 1161. I.augavegi 8 og Laugavegi 20. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hrerfisgötu 8, simi 1294, tekur að sér alls kona* tækifærisprentun, sva sem erflljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- ; inga, bréf o, a. frv., o| algreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — Rltstjóxi og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. < Alpýðuprentsmiðjain.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.