Alþýðublaðið - 26.10.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.10.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐU BLAÐIÐ Hinum mörgu og tryggu viðskiftavinum mínum tilkynnist hér með að eg hefi nú fengið allar sortir af sykri, högnum og steyttum. — Virðingarfylst Theódór SsgurgeirssonB Oðinsgötu 30. Sími 951. Melis, höggvinn og steyttur, með hámarksverði, eftir því sem hver óskar, fæst í verzlun Hannesar Olafssonar. Grettisgötu 1. Sími871. FATAEFNI, mikið úrval. Föt saumuð fljótt og af- greidd. Fataefni tekin til sauma. Peysu- fatakápur fást sniðnar eftir máli. — Alt mjög ódýrt. — Komið í tíma. Guðm. Sigurðsson, klæðskeri. if QgaT andxnn. Amensk /andnemasaga. (Framh.) Þegar landnemarnir höfðu þakk- að fyrir næturgreiðann og kvatt, héldu þeir glaðir leiðar sinnar, og að fáum augnablikum liðnum voru þeir horfnir sýnum, eins og skógurinn hefði gleypt þá. Um það bii einni stundu síðar varð himininn, sem að þessu haiði verið heiðskýr, þakinn skýj- um, og regnskúrir kældu moílu- legt morgunloftið. Það rigndi annað siagið unz klukkan varð níu, er Roland var truflaður í samræðum sínum við Bruce, af gleðiópi er barst þeim til eyrna utan úr þorpinu. Hann leit upp, og sá sér til mikillar gleði Ric- hard Bruce, næst elsta son gest- gjafans, sextán ára gamlan pilt, sem kom ínn um virkishliðið ríð- andi á hesti hans. „Hérna kem eg með hann Brún þinn aítur, ókunni mað- url“ hrópaði hann ljómandi af gleði. M0g hvar er þrjóturinn hann Hrólfur? Og hvað hafið þið gert við hann?“ spurði Bruce ofursti, „Það er ekki gott að segja, pabbi“, svaraði pilturinn, „en eg skal segja ykkur ait það sem eg veit“. Sagan var fljótsögð. Þeir höfðu rakið för hestaþjófsins gegnum skóginn og komu til staðar, þar sem auðséð var, að Brúnn hafði kastað honum af sér, og var svo að sjá, sem Hrólfur hefðí stigið á bak hryssunni til þess að reyna að ná Brún. Hann hlaut brátt að hafa séð, að árangurslaust mundi að reyna að ná honum, og ekki bætti það úr skák, að klárinn stefndi heim á leið aftur. Eftir að hann hafði hætt eltingaleiknum var eins auðvelt að rekja för hans Of Brúns. Flestir piltarnir eltu þvi Hrólf, en Richard og ookkrir með honum héldu áfram að leit i hestsins og fundu hann á beit f grasivöxnu rjóðri í skógin- um. Richard vissi ekki hvað orð- íð var um Hrólf, en gaf það í skyn, að sennilega mundu Lynch meunirnir bráðlega flytja áreiðan- legustu lregnirnar af honum. „Þorparinn á alt það skilið, sem gert verður við hann“, mælti faðir Richards, „og það er óþarfi að syrgja hann. Það eru fleiri góðir rauðskinnaveiðimean en hann í Kentucky, og hvað við- víkur hestunum getur maður nú verið öruggari“. Bruce óskaði herforingjanum til hamingju með það, að hann hafði fengið Brún sinn aftur, og sagði hvað eftir annað, að hann skyldi bjóða út heilum hóp af ungum mönnum til þess að vernda hann og vísa honum þann veg, sem samferðafólkið hafði farið. Brúnn gæti blásið mæðinni meðan þeir byggju sig. Á þeirri hálfu stundu, sem Brún var ætluð til hvíldar, sortn- | aði meira og meira í loíti og himininn vatð loks biksvartur. Þrumurnar nálguðust meira og ! meira. Hver vindkviðan eftir aðra þ&ut um skóginn og hvein í Iimagerðinu. Þrumurnar mögnuð- ust, eldingarnar urðu skærari, vindurinn æddi í ákafa og regnið dundi þangað til seinni hluta dagsins, G-eriö svo vd og lítið inn í verzlunina Von og kaupið til vetrarins egta harðfisk, stein- bít og rikiing, íslenzkt smjör við, hangikjöt, ágætur bx reyktur, saltfiskur þur, kæfa nr. i, kjöt nýtt, ostar margar tegundir, baun* ir, hrísgrjón, sagaógrjón, hveití nr i, haframjöl, jarðeplamjöl, dósa- mjólkin góða, rúgmj‘81, kandís, strausykur, kex margar tegundir, lcaffi, export, te, cakaó og margfc fleira. Líki ykkur viðskiftin, seg><5 öðrum. L(ki ykkur ekki, segið tnéí- Virðingarfylst. Ctunnar Sigurðsson. Sími 448. Sími 448'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.