Alþýðublaðið - 26.10.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.10.1920, Blaðsíða 1
G eíið át a£ Aiþýðuflokknum. 1920 Þriðjudagina 26. október. 246. tölubt. lennmgin og byltingin. Vandræðamál Sigurd Ibsens. Eftir Eugene Olaussen. (Frh.). Þegar Ibsen hefir fallist á rétt- mæti þess, að handavinnumenn Éru óáaægðir með núverandi þjóð* íélagsmisrétti, segir hann: ,Þetta þjóðfélagsskipulag er ó- íéttlátl, hjá þvf verður ekki kom- ist að viðurkenna það. Og það rnundi skilyrðislaust vera ótækt, ®f það eingöngu væri undir rétt- lætinu komið. En það er eitt ab íiði. sem vegur á móti tillitinu til réttiætisins, nefnilega tillítið til tnenningarinnar, og þegar velja á wilii þessa tvens, þá kemur að l>ví sem eg kalla þjóðfélagsleg vandræði." Hér er þá komið að kjarna wáisins Ibsen heldur fram þeim söguskilningi, að þrælahaldið, léns- herralifnaðurinn og daglaunavinna auðvaldsfyrirkomulagsins hafi ver- ið nauðsynlegt af tilliti til menn- iagarinnar. Veldi menningarinnar grundvallist á óborgaðri vinnu og þjóðfélagsmeinum. Fjöldinn verði ^ð viana við sult og seyru, ófrelsi °S berjast vonlausri baráttu, til þess að örfáir menn geti helgað sig listum og fögrum störíum vís- iadanna. — Gott og vel, eg er Í>ví sammála að menningin eigi fót sína að rekja til gróðans af vianunni, sem tekinn hefir verið frá handa- og andans verkamönn- En maður verður líka að £æta þess, að það er aðeins lítill hluti af gróðanura. Hversu mikill -'hluti' er ekki étinn upp og sóað hinum drotnandi stéttum, sem engan skerf leggja til menningar- iflnar ? Og hvernig hefir ekki farið fyr- þeim ríkjum, sem bygðu ham- ln6ju sína og menningu sína á vesaldómi, sulti, úttaugun, tárum °2 örvæntingu miljónanna? — Hvernig fór fyrir Egyptalandi, A- þenu, Róma og Karþago? Og hvernig fór síðar fyrir lénsherra- veldunum evrópisku — fyrir Frakk- landi Ludviks XVI. og Rússlandi Ntkulásar Il.i Það er stöðugur og sfendurtekinn dómur í rás viðburð anna, að ekkert rfki getur staðist á slíkum grundvelli. Þó við nú gætutn hugsað okk- ur, að gríska og rómverska ríkið, Ítalía á renesancetímunum og Frakkland á upplýsingartímunum 0. s. frv. hefðu samanstaðið af frjálsum mönnum, sem unnið heíðu í sameiningu undir kommúnisma — er það þá óhugsandi að við samt sem áður hefðum haft gríska stílinn á listaverkum og húsum, Péturskirkjuna og dómkirkjuna f Milano, Rafael og Fernardo, Vol- taire og Diderot o. s. frv. ? Þurfti endilega að draslast með hina ger- spiltu rómversku auðmenn, og skækjurnar hans Ludvfks XIV, til þess að menningin gæti stað- ist. Er hinn skrautgjarni páfi A1 exander ÍV. og sonur hans Cæsar Borgia, hirð þeirra og öll auð- mannahalarófa þeirra tíma alt sam- an nauðsynlegt til þess að „Mona Lisa“ og „Hin s'xtinska Madonna* gætu orðið til. Ætli kommúnistiskt ríki hefði ekki alveg eins getað alið Rubens og Rembrandt, þó ekki hefði fylgt þeim herskari af ístrupjökum og fyllirútum borg- aranna. Það held eg víst! En eg verð Ifka að taka það fram, að jafnvel þó þetta væri rangt — þá getur enginn maður varið það, að byggja menninguna á þjáningum annara manna. Hið ýagra andlit „Mona LisaH, og hið leyndardómsfulla bros hennar, er ekki eins fagurt og sultargrátur hungraðs ungbarns er ógurlegur. Ef kvæði Keats og annara stór- skálda gætu ekki orðið til án hinn- ar djöfullegu þrælkunar barna í námum og verksmiðjum og víðar — þá er betra að vera án þeirra! (Frh.) €rlettð sfmskeytL Khöfn, 25. okt. Ócirðir og verkföll í Rúmenín. Sfmað er frá Búkarest að járn- brautarmenn hafi nýlega borið fram mjög frjálslyndar kröfur og hótað allsherjarverkfalli. Stjórnin vfsaði þeim á bug og kvaddi her- skylda járnbrautarmenn til vopna, og hófst þvínæst allsherjarverk- fall á laugardaginn. Landinu Iýst í hernaðarástandi. Ritskoðun hafin. Húsum verkalýðsfélaganna lokað. Allsherjarverkfallið aðeins að nokk- uru leyti. Eina morði fleira á samvizknnni Sfmað er frá London, að borg- arstjórinn í Cork sé nú látinn. Hernaðarstefna Frakka. Símað er frá París, að hernað- arráðherrann sé fyrst um sinn and- vígur því að herbúnaður sé mink- aður. D’Annnnzio biður Lenin hjálpar. Símað er frá Róm, að blaðið „Avanti“ segi, að d’Annunzia hafi beðið Lenin um að hjálpa sér um fé og efni. Slys í fxreyjun. 4 menn drukna. x. október skeði það höruiulega slys í Færeyjum, að pósturinn til Vogeyjar druknaði ásamt þremur farþegum, tveimur karlmönnum og einum kvenmanni. Er talið líklegast, að báturinn hafi koll- siglt sig á leiðinni milli Vestmanna- hafnar og Vogeyjar. Daginn eftir varð samskonar slys á Breiðafirði vestra, eins og menn rekur minni til.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.