Morgunblaðið - 10.11.1989, Page 4

Morgunblaðið - 10.11.1989, Page 4
4 D MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1989 nnontana er netnaur nonnuour hins „ný-klassíska“ og ekki að ástæðulausu. Hannfersínar eigin leiðir nú fyrir veturinn eins og jafnan áður og sleppir t.d. öllum aukahlutum sem eru tals- vert áberandi hjá flestum öðr- um hönnuðum. En litlu stílhreinu og snilldarlegu auka- atriðin í hönnuninni og sniðun- um gera gæfumuninn. Fatnaður hans er að vanda kjör- inn fyrir „hina önnum köfnu úti- vinnandi konu“ og nú fyrir vet- urinn er það blái liturinn sem ræður ríkjum, í öllum hugsan- legum blæbrigðum hans. Eins má sjá hinn eilífa smoking- kiæðnað í nýrri útgáfu og eins ertalsvert um gagnsæjan klæðnað — svona til að auka á kynþokkan í samkvæmislífinu. Montana hefur nú hlotnast sá heiöur að hanna hátískufatnað sem og annan fatnað fyrir tisku- húsið Lanvin — sem þýðir að hann getur leyft sér hvað sem er og þarf ekki að horfa í hönn- unarkostnaðinn á komandi árum. Myndir/texti: Ágústa Oanfels- dóttir, París. Kflmtoc ★ Tissues MYKT ER OKKAR STYRKUR HEILDSOLUB. JOHN LINDSAY H.F.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.