Alþýðublaðið - 12.10.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.10.1932, Blaðsíða 4
4 ALPÝBUBfaABIÐ Téttalífinu á&ur. Þáð má benda A á það, að hið pjóðlega réttalíf var eingönigu inmfólgið i að vinna, svo ef hann vill eitthvað vinna til þess að viðhalda hinuxn pjóðlega blæ, pá ætti hann að neyna að koma x veg fyrir páð með skiifum sínum, að hinin tízku- prælkaðd háskríll Reykjavíkur færi pangað til að eitra siðferðið, pví ef sveitamennirnir hefðu feng- ið að sitja einir að sínu, mundi hreppstjórinn hafa dugað ems og i gamla daga. Annars leikur mér sterkur grunur á pvi, áð sá hinn gamli maður, sem hann ber fyrir sig, hafi veráð hinn „Gamli Adam“ í honum sjálfum, og hann hafi gerst allhávær pegar Bakkus hafi vemð búinn að stilla tíli friðar milp holdsáns og andans. ’Ýmsir mætir menn par eysíra hafa látið í Ijós megnustu fyxir- litningu á fnamferðinu í pessum umræddu Landanéttum. Verður pví að skoða grein Á(rna Óla) sem samvizkufriðun fyrir hann sjálfan og sem sýnishorn af pví, hvað hin hlutlausa Lesbók Morgunblaðsins getur gengið langt í pví að efla drykkjuskap og siðleysi pað, sem honum fylg- ir, með- pví að lofa og vegsama spillinguna par sem hún á sér stað, Einn af peint fáa ófullu. Om daglnn og vegiran Sjukrasamlag Reykjavikur heldur fund annað kvöld kl. 8 i alpýðuhúsinu Iðnó. Verkefni fundarins verður að taka ákvarð- anir um pað, hvernig jafna sikuli fyrirsjáanlegan halla á rekstri samlagsins. Allir samlagsmenn, sem ant er um framtíð samlags- ins, purfa að sækja penna fu-nd'. Forvextir lækkaðir. Forvextír í Danmörku verða lækkaðir um V2?/o í 3V2% frá og með deginum í dag að telja. (Samkvæmt símskeyti í gær. U. P. — FB.) Hjónaband. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jóns- syni ungfrú Gróa Dagmar Gunn- arsdóttir og Hannes Hafstein Agn- ars&on. Heimili peirra er á Lauga- vegi 19. • Tekjur af vatnsafli. Samkvæmt stjórnartílkynnixigu í Svípjóð voru tekjur sænska rikis- ins árið s-em leáð af vatnisaflsr stöðvum landsins 28 milljónir króna, -en af skipaskurðunum 1 millj. og 700 pús. kr. (UP.—FB.) Esperantonámskeiðið. Enn pá.geta fáeinir komist að á byrjend-anámskeiðið, ef þeir gefa sig fram fyrir næsta föstudags-- kvöld. Hringið í síma 1294 kl. 6 §er- BEZTU KOLIN fáið pið í kolaverzlun Óiafs Benediktssonar. ---- Sími 1845. --- R E1 V' KDM L/ í K i~/ ru/v .L/rc/n/ /S K ~J~K O <S SH/rVWl/ÖRL?-HRT/A/5U// Sími 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allnr nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgretdsla Týsgötu 8. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt Land. SENDUM. ----------- Biðjið um verðlista. ----------- sækjum. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir. Móttökustaður í Vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 Afgreiðsla í Hafnarfirði hjá Gunnari Siguxjónssy.ni, c/o Aðalstöðin, sími 32. —7 eða hittið k-ennarann- að rnáli á Hallveigarstíg 9 kl. 8—9. — Framhaldsnámskeiðið hef-st í kvöld kl. 8. Þátttakendur, sem ekki haf-a innTátað sig enn pá, geri kennaranum aðvart í síma 1294 kl, 6—7 eða komi í Miðbæjarskól- ann kl. 8 í kvöld. MJósið Alpýðuflokksfundur verðtir í Iðnó n. k. föstudags- kvöld kl. 81,4. Umr-æðuefni: Kosn- ingarnar 22. okt. Margir ræðu- menn. Fylkjum liði á fundánn! Munið Dagsbrúnarfun-dmn í kvöld ki. 8 í alpýðuhúsinu Ið-nó. Kjósið! Alpýðuflokksmenn og konur, sem far-a burt úr borginni, eru ámint um að neyta kosnin-gar- réttar síns og kjósa í skrifistiofu lögmanns í, Arnarhváli. Kjósið lista alpýðUsamtakanna, A-listann. Háskólafyrirlestur fiytur E. Brúll málfærslum-aður . í d-ag kl. 6 (ekki kl. 5) í Kaup- pingssalnum. , EM: Réttarstaðia brezku alríkishlutanna. ÖMum er heimill aðgangur. Stúkan „ípaka“ íhefir afmælisfund í kvöld. Syst- umar eru beðnar að koma með kökur með kaffinu. Félagsmaénr. Ivað «sp ©II fs’étfa? Nœturlœknir, er í nótt Kristín ólafsdóttír, Tjarnargötu 30, sími 2161. Útvarpity í dag: Kl. 16 og 19,30: Veöurfr-egnir. Ki. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Frægup' sannanamiðill, II. tixretfisgðfii 57. 7« kg. Rúgmjöl á 0,15. 5 — — 1,90, • 50 — — - xl,80. Rúsínur og krydd. Slátursgarn. FELL, G eítisgöta 57. Sími 2285. Blómlaukar Bestu tegundir af Páska- og Hvitasunnu-liljum fást á Suðurgötu 12. Sé einnig um niðursetningu á lauk- um, ef pess er óskað. Jó- hann Schroder garðyrkju- maður. (Einiar H. Kvaran). Kl. 21: Söng- leikur: Boheme, eítir Puccini (1. og 2. þáttur). Fiskbirg’ðcr sam-kvæmt reikningi gengisn.efndar: 1. sept. 1932: 23 268 purrar slnálestir, 1. sept. 1931: 37 345, 1. sept. 1930: 29 305, 1. sept. 1929: 17 840 þurrar smá- 1-estir. Útfluiningur íslenzkra afmdia. (Skýrsla frá gengisneínd.) Otflutt samtal-s í september sl. fyrir 4 914100 kr„ í jan,—sept. 1932 fyrir 29 615 000 kr„ í jan.—sept. 1931 fyrir 30 450 600 kr„ í jan. —s-ept. 1930 fyrir 39 639 600 kr„ í jan.—-sept. 1929 fyrir 45 246 510 kr. Fiskafl inn samkvæmt skýrslu Fiskifélagsins: Frá nýjári til 1. sept. 1932: 54 304 þurrar smálest- ir, 1. sept. 1931: 64 442, 1. sept. 1930: 68 722, 1. sept. 1929 : 61427 þurrar smálestir. Togararnir. „Geir“ kom í morg- un úr Englandsför. I Spaðkjötið er komið í heilum, hálfum og kvart tunnum, sömuleiðis kæfa. lacpfélag Aipýða. Spejl Cream fægiiöguriim fæst Jhjá Vald. Poulsen. Klappanrtág 29. SÍmá 04 Hvergi betri Steamkol Fljót og góð afgneiðsla í Kolav. Guðna & Einans. Sfisni 595. Varist áð láta reiðhjól standa i slæmri geymslu. Látið okkur annast -geymslu á reiðhjólunx yðar. Geymd í miðstöðvarhita. Reiðhjólaverkstæðið „Baldur", Laugavegi 28. Ensku, pýzkn og dönskn kennir Stefián BJarman, — Aðalstræti 11. Sfmi 657. Reiðhjól tekin til geymslu. — „Örninn", sími 1161. I.augavegi»8 og Laugavegi 20. I Læbjarsgöta 10 er bezt og ódýrast gjört við skótau. Ódýru s-ilki- -og ísgarns-sokk- arnir komnir aftur. Verzlunin Snót, Vesturgötu 17. Barna kápur ög kjólar. Verzl- unin Snót, Vesturgötu 17. Kvenn-ærfatnaður, mikið rirval. Verzl. Snót, Vesturgötu 17. Barnapeysur, margar teg„ fal- legar og ódýrar. Verzlunin Snót, Vesturgötu 17. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hrerfisgötu 8, simi 1284, tekur að sér aiis konai, tækifærisprentun, sva sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, relkn- inga, bréf o. s. frv., o| afgreiðir vinnuna fljótl og vlð réttu verði. — Ritstjöri og ábyrgðarmaöur: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjain.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.