Morgunblaðið - 05.01.1990, Page 8

Morgunblaðið - 05.01.1990, Page 8
H 8 B HAi JTS( J5T0I MORGUNBLAÐIÐ FOSTUÐAGUR 5. JANUAR 1990 Líflegur vetur Jæja, þá er nýárið gengið í garð, drungalegt að vanda á þessum fyrstu janúardögum, þegar gráminn umlykur borg og bæ. Ekkert svosem við því að gera. En það væri kannski ekki úr vegi að Iffga upp á umhverfið með litum, í stað þess að láta þá bíða sumarsins inni í skáp. Litríkur fatnaður á vel við ísumarsól, en ekki síður í vetrardimmunni. Ekki satt?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.