Morgunblaðið - 05.01.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.01.1990, Blaðsíða 8
H 8 B HAi JTS( J5T0I MORGUNBLAÐIÐ FOSTUÐAGUR 5. JANUAR 1990 Líflegur vetur Jæja, þá er nýárið gengið í garð, drungalegt að vanda á þessum fyrstu janúardögum, þegar gráminn umlykur borg og bæ. Ekkert svosem við því að gera. En það væri kannski ekki úr vegi að Iffga upp á umhverfið með litum, í stað þess að láta þá bíða sumarsins inni í skáp. Litríkur fatnaður á vel við ísumarsól, en ekki síður í vetrardimmunni. Ekki satt?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.