Morgunblaðið - 21.01.1990, Side 1
HEIMILI
\ýii’ lýsingar
möguleiliar
iwm
* i
WKm
Reykjavík:
Um helmingtir
íbúöa 2-3ja
herbergja
Hátt í helmingur íbúða í
Reykjavík voru 2-3ja her-
bergja íárslok 1988. Það er
mun hærra hlutfall en gilti fyrir
íbúðarhúsnæði í öðrum sveit-
arfélögum á höfuðborgar-
svæðinu eins og sést á mynd-
inni hértil hliðar. Þarsést
greinilega hvernig íbúðabygg-
ingar hafa þróast hér á höfuð-
borgarsvæðinu hvað stærð
snertir. Um 70% allra íbúða í
Reykjavík eru 1-4 herbergja en
30% eru 5 herbergja eða
stærri. í nágrannabyggðum
Reykjavíkur snýst dæmið við
þar sem einbýlishús og raðhús
eru mun stærri hluti alls íbúð-
arhúsnæðis. T.d. eru rúmlega
66% af öllum íbúðum f
Garðabæ með 5 herbergjum
eða fleirum. Bessastaða-, Kjal-
arnes- og Kjósarhreppur sem
teknir eru saman undir liðnum
önnur sveitarfélög standa þó
upp úr hvað stærð íbúðar-
húsnæðis snertir enda lítið um
fjölbýlishúsabyggð á þeim
slóðum.
SUNNUDAGUR 21. JANUAR 1990
BLAÐ
IBUÐIR A HOFUÐBORGARSVÆÐINU
Hlutfallsleg skipting eftir stærð
(Samkvæmt lasteignamatsskrá 1988)
□ 3 herbergi eða færri
§§3 4 fterbergi
■ 5 herbergi eða fleiri
Seltj. nes Onnursv.fél
Reykjavík Kópavogur Hafnarfj. Garðabær Mosfellsbær
ALLS 5
Fjöldi þeirra lampa, sem not-
aðir eru á heimilinu, hefur
margfaldazt frá því, sem áður
var og um leið lýsingarmögu-
leikarnir. í þættinum
Híbýli/Garðurfjallar Helgi Kr.
Eiríksson lýsingarhönnuður
um innfellda lampa, en notkun
þeirra hefur stóraukizt og vin-
sældir innfelldrar lýsingar hafa
aldrei verið meiri en nú. Þá er
lítill hluti lampanna sjáanlegur
en bæði þeir og annar búnaður
felldir inn í loftið eða innrétt-
inguna.
Við hönnun lýsingar, þar
sem innfelld Ijós eiga að vera,
þarf að hafa í huga, að innfelld-
ir lampar lýsa á allt annan hátt
en lampar, sem settir er neðan
á loft eða innréttingu. Þeir
staðir, þar sem innfeild lýsing
á rétt á sér, eru einkum stofan,
þar sem oft þarf marga lampa
til að lýsa upp og kalla fram
þá hluti, sem eru sérstakir svo
sem málverk og innréttingar.
Fasteigna-
markaóurinn
Fasteignaverð virðist nú vera
í nokkru jafnvægi á höfuð-
borgarsvæðinu. Mikið framboð
er af 2ja herbergja íbúðum og
meira en undanfarin ár. Þá er Ifka
töluvert framboð á stórum eign-
um. íbúðakaupendur fara sér því
yfirleitt hægt og taka sér góðan
tíma.
Það sem af er vetri hefur fast-
eignamarkaðurinn einkennzt af
því, að húsbréfakerfið hóf göngu
sína. Það er líka að vinna á. Bæði
kaupendur og seljendur eru
smám saman að átta sig á þeim
möguleikum, sem það felur í sér.
— Mér finnst húsbréfakerf ið
fara vel af stað, segir Þórólfur
Halldórsson, formaður Félags
fasteignasala f viðtali hér í blað-
inu í dag. Þórólfur telur þó veru-
lega tæknilega hnökra vera á
húsbréf akerf inu fyrir fasteigna-
sala. Það leggi þeim á herðar þá
skyldu að afla margvíslegra upp-
lýsinga um þær fasteignir, sem
þeir fá til sölumeðferðar. Það
sem vanti, er nútíma gagna-
banki, þar sem fasteigna
salar geti með tölvu
tengingu fengið
allar þessar
upplýsingar
beint.
III
M
•••••