Morgunblaðið - 16.03.1990, Síða 3
MQRfíUNBLADip,, FÖS'IjyDAGUR 16., JftARZ^ 1990
C 3
SUIMIMUDAGUR 18. MARZ
SJONVARP / MORGUNN
9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
13.30 ► -
íþróttir. Bein
útsending frá
ítölsku knatt-
spyrnunni.
13.20 ► Ferð án enda (The Infin-
ite Voyage). Varasjóðurinn. Banda-
rískur fræðslumyndaflokkur. Þessi
þáttur fjallar um virkjun þeirrar
duldu orkusem býr í manninum til
íþróttaafreka.
SJONVARP / SIÐDEGI
18:30 19:00
18.20 ► Litlu Prúðuleikararnir. Banda-
rískur teiknimyndaflokkur.
18.50 ► Táknmálsfréttir.
18.55 ► Fagri-Blakkur. Breskurfram-
hatdsmyndaflokkur.
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
14.15 ► Assa. Nýsovésk kvikmynd um líf og ástir unglinga á tímum „glastn-
ost". Leikstjóri Sergei Solovyov. Aðalhl.v.:Tatiana Drubilh, Sergeir Bugayev, Stan-
islavGovorukhin. Aukþess komafram rokkhljómsveitirnar Aquarium, Kino, Bravo
og Soyuz Compozitorov. Þýðandi Árni Bergmann.
16.40 ► Kontrapunktur. Sjöundi
þátturaf ellefu. Spurningaþáttur
tekinn upp í Osló. Að þessu sinni
keppa li.ð Dana og Svía.
17.40 ► Sunnu-
dagshugvekja. Séra
Kolbeinn Þorleifsson.
17.50 ► Stundin
okkar. Umsjón Helga
Steffensen.
9.00 ► í Skeljavík (Cockleshell Bay). 10.10 ► Þrumkettir 11.00 ► Skipbrotsbörnin 12.00 ► Eðaltónar.
Leikbrúðumynd. (Thundercats). Teiknimynd. (Castaway). Ástralskur ævintýra- 12.35 ► Listir og menning. Serge Diaghilev. Þáttur
9.10 ► Paw, Paws.Teiknimynd. 10.30 ► Mímisbrunnur myndaflokkur. um rússneska balletfrömuðinn, Serge Pavlovech Diagh-
9.30 ► Litli folinn og félagar. Teikni- (Tell Me Why). Fræðandi 11.30 ► Sparta sport. íþróttir ilev, 1872-1929, sem stonfaði meðal annars Rússneska
mynd. 9.55 ► Selurinn Snorri.Teiknimynd. teiknimynd. þarna ogunglinga. ballettinn í París 1909.
16.50 ► Fréttaágrip vikunnar.
17.10 ► Umhverifs jörðina á80 dögum (AroundThe World In
Eighty Days). Vegna fjölda áskorana verður þessi framhaldsmynd
endurtekin. Hún er í þremur hlutum og verður annar hluti sýndur
næstkomandi sunnudag á sama tíma. Aðalhl.v.: Pieroe Bronsnan
Eric Idle, Peter Ustinov og Julia Nickson.
18.40 ► Viðskipti íEvr-
ópu. (Financial Times Busin-
essWeekly). Nýjarfréttirúr
viðskiptaheimi líðandi stund-
ar.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00
21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
■O.
Tf
19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Frétt- 20.35 ► Frumbýlingar(The 21.30 ► Hljóð. Ný íslensk stuttmynd eftir handriti Sigurbjörns Aðalsteinssonar. Kvik- 23.50 ► Útvarps-
irogfréttaskýringar. Alien Years) (t). Nýiegur ástr- myndun Rafn Rafnsson. Aðalhlutverk GrétarSkúlason. fréttir í dagskrárlok.
alskur myndaflokkur í sex þátt- 21.40 ► Eilíftsumar(Sommarenstolvmánader). Sænsk sjónvarpsmynd frá 1987.
um. Aðalhlutverk Jóhn Hargrea- Höfundur og leikstjóri Richard Hobert. Sex byggingaverkamenn taka að sér vel launað
ves, Victoria Longley og Ghri- verkefni fjarri mannabyggðum sem algjör leynd hvíliryfir. Þeir mega einskis spyrja og
stoph Waltz. öll tengsl við umheiminn eru bönnuð.
19.19 ► 19: 19. Fréttir. 20.00 ► Landslagið.Álfheiður Björk. Flytjendur: Eyjólfur Kristjáns- sonog BjörnJ.R. Friðbertsson. Lag og texti: Eyjólfur Kristjánsson. 20.05 ► Landsleikur. Bæirnir bítast, Umsjón: Ómar Ragnarsson. 21.00 ► Lögmál Murphys (Murphy's Law) George Segal er óborganlegur í hlutverki Murphys.
21.55 ► Fjötrar (Traffik).
Mjög vönduð bresk fram-
haldsmynd í sex hlutum.
Aðalhlutverk: Lindsay Dun-
can og Bill Paterson. Leik-
stjóri: Alastair Reid.
22.45 ► Listamannaskálinn
(The South Bank Show). Saga
Hamlet. Ekkert leikrita Shake-
spears hefur notið jafn mikilla
vinsælda og sagan af danska
prinsinum, Hamlet.
Draugabanar (Ghostbust-
ers). Myndin fjallar um þrjá
félaga sem hafa sérhæft sig
í því að koma draugum fyrir
kattarnef.
1.25 ► Dagskrárlok.
HVAÐ
ER AÐ0
GERASTÍ
SÖFN
Listasafn íslands
Sýningin „Uppþot og árekstrar, norræn
list 1960- 1972." Erum samnorræna
farandsýningu að ræðasem fyrst verður
sýnd í Reykjavík, en síðar í öðrum höfuð-
stöðum Norðurlanda. Fulltrúarl’slandsá
sýningunni eru m. a. Erró, Jón'Gunnar .
Árnason, Kristján Guðmundsson, Sigurð-
ur Guðmundsson og Hreinn Friðfinns-
son. Safnið er opið frá klukkan 12.00 til
18.00 alla daga nema mánudaga.
Kjarvalsstaðir
Guðjón Bjarnason sýnir verk sín í austur-
sal og austurforsal.l vestursal erform-
leysissýningjn úr safni Riis, verk eftir
ýmsa listamenn frá árunum 1950 til
1970.1 vesturforsal eru verk eftir Svavar
Guðnason.
Ásmundarsafn
I Ásmundarsal er sýningin Abstraktlist
Ásmundar Sveinssonar. Þar gefur að líta
26 höggmyndir og 10 vatnslitamyndir
og teikningar listamannsins. Sýningin
spannar 30 ára tímabil af ferli Ásmundar.
Listasafn SigurJóns Ól-
afssonar
Þar er sýning á málmverkum og að-
föngum listamannsins, m. a. járnmynd-
um hans frá árunum 1960 til 1962 og
gjöfum sem safninu hafa borist undan-
gengin ár.
Hafnarborg
Sýningin Nonaginta. Þarsýna listamenn-
irnir Björn Roth, Daði Guðbjörnsson,
Eiríkur Smith, Kjartan Guðjónsson og
Ómar Stefánsson málverk. Opið er frá
14.00 til 19.00 alla daga utan þriðju-
daga. Síðasta sýningarhelgi.
Safn Ásgrims Jónsson-
ar
Þar stendur yfir sýning á vatnslitamynd-
um eftirÁsgrím Jónsson.
Listasafn Háskóla ís-
lands
Þar. eru til sýnis verk í eigu safnsins.
Árbæjarsafn
Opið eftir samkomulagi, sími 84412.
Sjónvarpið:
Hljóð
■■■■i Hljóð, ný íslensk stuttmynd eftir Sigurbjörns Aðalsteinsson
Ol 30 er á dagskrá Sjónvarps í kvöld. Myndin lýsir morgni í lífi
Lím- ~~ ungs manns er vaknar upp við undarlegt hljóð. Hans helsta
þrá er að fá næði til að sofa lengur eftir erfiða nótt. En fyrr en
varir gera brauðristin, ísskápurinn og fleiri innanstokksmunir upp-
reisn gegn honum.
Hljóð er um 10 mínútu að lengd. Grétar Skúlason fer með hlut-
verk unga mannsins. Kvikmyndun annaðist Rafn Rafnsson en
FILMUM sá um gerð myndarinnar.
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magnússon,
Bfldudal flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Arnmundi Bach-
mann lögmanni. BernharðurGuðmundsson ræð-
ír við hann um guðspjall dagsins. Jóhannes 8,
42-57.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
- „Eins og regn og snjór", kantata nr. 18 eftir
Johann Sebastian Bach. Einsöngvarar, Vinar-
drengjakórinn og „Concentus Musicus" kamm-
ersveitin flytja; Nicolaus Harnoncourt stjórnar.
- Konsert fyrir Wo sembla og hljómsveit eftir
Johann Friedrich Reichardt. Ton Koopmann og
Tini Mahot leika með Kammersveitinni í Amster-
dam; Ton Koopmann stjórnar.
- Serenaða nr. 12 í c-moll, K 388, fyrir blásara-
sveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Blásara-
sveit Nýju Fílharmóníusveitarinnar í Lundúnum
leikur.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins
í Útvarpinu.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Skáldskaparmál. Fornbókmenntirnar i nýju
Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar A. Harð-
arson og Örnólfur Thorsson. (Einnig úwarpað á
morgun kl. 15.03.)
11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Biskup Is-
lands herra Ólafur Skúlason prédikar.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins
í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist.
13.00 Hádegisstund í Utvarpshúsinu. Ævar Kjart-
ansson tekur á móti sunnudagsgestum:
14.00 Völundarhúslistanna — Myndlista-oghand-
íðaskóli l’slands 50 ára. Umsjón: Jórunn Sigufðar-
dóttir og Örn Daníel Jónsson.
14.50 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af létt-
ara taginu.
15.10 í góðu tómi með Hönnu G. .Sigurðardóttur.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Þorpið sem svaf' eftir M. Ladebat. Þýð-
andi: Unnur Eiríksdóttir. Leiklesin saga í útvarps-
gerð og umsjón Sigurlaugar M. Jónasdóttur,
Fjórði þáttur. Lesarar ásamt umsjónarmanni:
Markús Þór Andrésson og Birna Ósk Hansdóttir.
17.00 Tónlist á sunnudagssiðdegi — Brahms og
Dvorák.
- Klarinettutrió á g-moll op. 114, eftir Johannes
Brahms, Thea King leikur á klarinettu. Karina
Georgian á selló og Clifford Benson á pianó.
- „Dumky" trióiðÞop. 90 t e-moll, eftir Antonin
Dvorák. „Beaux Arts" tríóið leikur.
18.00 Flökkusagnir í fjölmiðlum. Umsjón: Einar
Karl Haraldsson. (Áður á dagskrá 1987.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 Ábætir. Capitol hljómsveitin leikur Iðg eftir
Stephen Foster; Carmen Dragon stjórnar.
20.00 Eitthvað fyrir þig - Börnin í Hólaborg. Um-
sjón: Vernharður Linnet.
20.16 íslensk tónlist.
- Noktúrna op. 19 eftir Jón Leifs. Jude Mollen-
hauer leikur á hörpu.
- Fantasíusónata eftir Victor Urbancic. Egill
Jónsson leikur á klarinettu og Victor Urbancic á
pianó.
- Tríó i a-moll eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
Ólafur Vignir Albertsson leikurá píanó, Porvaldur
Steingrímsson á fiðlu og Pétur Þorvaldsson á
selló.
21.00 Úr menningarlífinu. Endurtekið efni úr Kvik-
sjárþáttum liðinnar viku.
21.30 ÚÞarpssagan: „Ljósið góða" eftir Karl Bjarn-
hof. Arnhildur Jónsdóttir les (3).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. Sigur-
veig Hjaltested, Guðrún A. Kristinsdóttir, Frið-
björn G. Jónsson, Skagfirska söngsveitin, Anna
Júlíana Sveinsdóttir, Jónas Ingimundarson o.fl.
syngja og leika íslensk lög.
23.00- Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þátt-
inn.
24.00 Fréttir.
00.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudags-
morgni.)
1.00 Veðurfregnir,
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS 2 FM 90,1
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins.
11.00 Helgarútgáfan. Urval vikunnar og uppgjör við
atburði líðandi stundar. Umsjón: Árni Magnús-
son.
12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms.
16.05 Raymond Douglas Davies og hljómsveit
hans. Fyrsti þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar
um tónlistarmanninn og sögu hans. (Einnig út-
varpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum
kl. 2.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Einnig útvarp-
að í Næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl.
5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigriður Arnardóttir.
20.30 Gullskífan, að þessu sinni: „Torch and
Twang" með K. D. Lang.
21.00 Ekki bjúgul Rokkþáttur í umsjón Skúla Helga-
sonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að
loknum fréttum kl. 2.00.)
22.07 „Blitt og létt..Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk litur við í kvöldspjall.
00.10 í háttinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttirkl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Endurtekinn
frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.)
3.00 „Blítf og létt...” Endurtekinn sjómannaþátt-
ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páli Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá
föstudegi á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins-
son. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rés 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Haraldur Gislason. Létt spjall við hlustendur,
opin tína.
13.00 Á sunnudegi tii sælu. Ágúst Héðinsson og
Hafþór Freyr Sigmundsson. Fylgst með veðri
færð og-flugsamgöngum.
17.00 Þorgrímur Þráinsson.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni.
Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 á sunnu-
dögum.
STJARNAN
FM 102/104
10.00 Bjórn Sigurðsson. Hvað er Kim Basinger að
gera?
14.00 Darri Ólason.
18.00 Arnar Albertsson, Bióþáttur Stjörnunnar.
Síminn 622939.-
22.00 Kristófer Helgason.
1.00 Björn Þórir Sigurðsson og lifandi næturvakt.
ÚTRÁS
FM 104,8
12.00 Þröstur spilar eftirlætislögin.
14.00 Magga Halldórs (680288).
16.00 MH og kynþokkinn.
18.00 Fjölbraut Ármúla.
20.00 MS.
22.00 Skólafréttir og skólaslúður.
1.00 Dagskrárlok.
AÐALSTÖÐIN
90.9
90.00 Sunnudagurtilsælu. ÞorggeirÁstvaldsson.
12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson.
13.00 Það er gaman hjá Gröndal. Jón Gröndal er
nú kominn til starta á Aðalstöðinni. Milli klukkan
15 og 16 stjórnar Jón spurningaleik þar sem
ferðavinningar eru i boði.
16.00 Sunnudagssíðdegi. Tónlist í bland við fróð-
leik.
18.00 Undir regnboganum. Tónaveisla Ingólfs Guð-
brandssonar. Létklassískur^áttur með Ijúfu yfir-
bragði og viðtölum.
19.00 Ljútir tónar. Randver Jensson.
22.00 Undir solinni. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
EFF EMM
FM 95,7
9.00 Stefán Baxter.
14.00 Ómar Friðleifsson. Umfjöllun um nýjar kvik-
myndir ásamt vikulegu myndbandayfirliti.
16.00 Klemenz Arnarson.
19.00 Kiddi „bigfoot".
22.00 Pall Sævar.
1.00 Næturdagskrá.