Morgunblaðið - 16.03.1990, Síða 4

Morgunblaðið - 16.03.1990, Síða 4
4 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1990 MÁNUDAGUR 19. MARZ SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 TF 17.50 ► Töfraglugginn. Endur- 18.50 ► Táknmáls- sýning frá miðvikudegi. Umsjón fréttir. ÁrnýJóhannsdóttir. 18.55 ► Yngismær. 19.20 ► Leður- blökumaðurinn. 15.20 ► Meistari af Guðs náð. Ógleymanleg mynd með úrvals leikurum. Aðalhlutverk: Robert Redford, Robert Duval, Kim Basing- erog Wilford Brimley. 17.05 ► Santa Bar- bara. Framhaldsmynda- flokkur. 17.50 ► Hetjurhimin- geimsins. Teiknimynd með íslensku tali. 18.15 ► Kjallarinn. 18.40 ► Frá degi til dags. Gamanmyndaflokkur fyrir allaaldurshópa. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► 20.00 ►cFréttir Bleiki pardus- og veður. inn. 20.35 ► Roseanne. Bandarískur gaman- 21.45 ► íþróttahornið. Fjallaðverðurum 23.00 ► Ell- 23.30 ► Dagskrárlok. myndaflokkur. íþróttaviðburði helgarinnar. efufréttir. 21.00 ► Litróf. GengiðmeðGuðrúnu 22.05 ► Að stríði loknu. Ástin blómstrar. 23.10 ► - Jónsdóttur arkitekt um miðbæ Reykjavík- Bresk þáttaröð frá árinu 1989. Þingsjá. Um- ur. Spjallað við Charles Egil Hirt o.fl. sjón Árni Þórð- urJónsson. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veöurog dægurmál. 20.30 ► Dallas. ÞegarClayton erhandtekinnsérJ.R. sérleiká borði og hyggst bæta Laurel á lista sinn yfir „bandamenn". 21.25 ► Morfís. Ræðu- keppni framhaldsskóla- nema. 22.10 ► Morðgáta. Sakamálaþáttur. 22.55 ► Óvænt endalok. Útgefandinn Walterhyggstyfir- gefa foníka eiginkonu s(na fyrirhinn aðlaðandi einkaritara sinn. 23.20 ► Endurfundir (Gunsmoke: Return to Dodge). Jam- es Arness er hér mættur aftur f hlutverki lögreglustjórans ástsæla Matt Dillon. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matlhíasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfírlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Bergljót Kristjáns- dóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lítli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð- ingu Steinunnar Briem (11). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugar- degi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 9.40 Búnaðarþátturinn . — Búnaðarþing 1990. Hjörtur E. Þórarinsson formaður stjórnar Búnað- arfélags íslslnds flytur. 10.00 Fréttír. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Brotið blað. Jóhanna Birgisdóttir ræðir við fólk sem hefurtekist á við nýverkefni á efri árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geirlaugsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Bergljót Kristjánsdóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Fiskvinnsluskólinn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva Emilsson, Þórarinn Friðjónsson les (19). 14.00 Fréttir. 14.03 Áfrívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskaparmál. Fornþókmenntirnar í nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, GunnarÁ. Harð- arson og Ornólfur Thorsson. (Fjórði þáttur endur- tekinn frá deginum áður.) 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðs- fréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars les Svanhildur Óskarsdóttir úr „Lestarferðinni" eftir T. Degens í þýðingu Fríðu Á. Sigurðardóttur. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Sibelius og Nielsen, - „Tapiola" tónaljóð op. 112 eftir Jean Sibelius. Skoska Þjóðarhljómsveitin leikur; Sir Alexander Gibson stjórnar. - Sinfónia nr. 6 eftir Carl Nielsen. Sinfóníuhljóm- sveit danska útvarpsins leikur; Herbert Blomstedt stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarm Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í nætur- útvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Þörður Helgason kennari talar. 20.00 Litli barnatiminn: „Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð- ingu Steinunnar Briem (11). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barrokktónlist. - Carlo Bergonzi, tenór, syngur ítalskar barrokk- ariur og söngva. Felix Lavella leikur á píanó. - Forleikur fyrir þrjú óbó, tvær fiðlur, fagott og fylgirödd eftir Georg Philipp Telemann. Kammer- sveitin .Concentus Musicus I Vín ieikur; Nico laus Harncourt stjórnar. - „Vorið" úr „Árstíðunum", konsert í E-dúr eftir Antonio Vivaldi. Isaac Stern leikur á fiðlu með Filharmóníusveitinni i ísrael; Zubin Mehta stjórn- ar. 21.00 Atvinnulif á Vestfjörðum. Umsjón: Kristján Jóhann Guðmundsson. (Frá ísafirði.) 21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða" eftir Karl Bjarn- hof. Arnhildur Jónsdóttir les (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 30. sálm. 22.30 Samantekt um barnaverndarnefndir á lands- byggðinni Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Einn- ig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund i dúrog moll með Knútí R. Magn- ússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hrönn Geirlaugsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2FM91.1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrin Baldursdóttir. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, simí 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Arnardóttir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Megas", fyrsta plata Megasar. 21.00 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 6.00.) 22.07 „Blitt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn í kvöldspjall. 00.10 i háttinn, Ölafur Þórðarson leikur miðnætur- lög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall- ar við Kristján Kristjánsson, K.K/, sem velur eftir- lætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1.) 3.00 „Blitt og létt..." Endurtekinn sjómannaþátt ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpimánudagsíns. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Sveitasæla. Meðal annars verða nýjustu lóg- in leikin, fréttir sagðar úr sveitínni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Um- sjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Á gallabuxum og gúmmlskóm. Leikín lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10—8.30 og 18.03—19.00 Útvarp Norðurland. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunstund géfur gull i mund. Rósa Guð- bjartsdótlir og Haraldur Gislason. Kikt I morgun- blöðin og fréttatengd viðtöl. 9.00 Páll Þorsteinsson á morgunvaktinni. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Veðurfréttir frá útlöndum. Uppskrift dagsins valin rétt um 11.30. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur milli 13.30-14. 15.00 Ágúst Héöinsson. Maður vikunnar valinn í gegnum 611111. 17.00 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson. Vettvangur hlustenda. Siminn er 611111. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 íslenskir tónar. 19.00 Snjólfur Teitsson. 20.00 Ólafur Már Björnsson á kvöldvaktinni. 22.00 Stjömuspeki. Gunnlaugur Guðmundsson og Pétur Steinn Guðmundsson og stjörnumerkin tekin fyrir. Fiskarnir er merki mánaðrins og eru þeim gerð góð skil. Góður gestur litur Inn. STJARNAN FM102/104 7.00 Snorri Sturluson. 10.00 Bjarni Haukur. Útgáfudagur nýjustu plötu Depeche Mode. íþróttafréttir kl. 11.00. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. íþróttir kl. 16.00. 17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Depeche Mode. 19.00 Richard Scobie. 22.00 Kristófer Helgason. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvakt. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 Einar Ágústsson. 17.00 Guðrún Árnadóttir. 18.00 Smithereens. Umsjónarmenn eru Kristján K og Guðný M. 20.00 Allt sem framhaldsskólunum kemur við. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Frétta- og víðtals- þáttur með fréttatengdu efni. 7.30 Morgunand- akt með sr. Cecil Haraldssyni. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgis- dóttir. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleíks- molum um færð veður og flug. 12.00 Dagbókin. Innlendarogerlendarfréttlr. Frétt- ir af fólki, færð, flugi og samgöngum. Umsjónar- menn Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvaldsson, Eiríkur Jónsson og Margret Hrafns. 13.00 Lögin við vinnuna. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta áratugsins með aðstoð hlust- enda i síma 626060. Umsjón Þorgeir Ástvalds- son. 16.00 í dag i kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. i þessum þætti er rætt um þau málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. Við- mælendur eru oft boöaöir með stuttum fyrirvara til þess að á rökstólum séu ætið rædd þau mál sem brenna á vörum fólks í landinu. Hlustendur geta tekið virkan þátt í umræðunni í gegnum síma 626060. Umsjðn Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. 22.00 Draumasmiðjan. Draumar hlustenda ráðnir i beinni útsendingu. Síminn 626060. Umsjón Kristján Frímann. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Randver Jens- son. EFFEMM FM 95,7 7.00 Arnar Bjarnason. 10.00 ívar Guðmundsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Jóhann Jóhannsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Sex lög vinsæl eða líkleg til vinsælda spíluð. 1.00 Næturdagskrá. HVAÐ ER AÐO GERAST f MYNDLIST Krókur Cees Visser sýnir myndverk í Krók, Laug- arvegi 37 og er opið á verslunartíma. Norræna húsið Eggert Pálsson, Ingólfur Arnarson, Krist- inn G. Harðarson og Sólveig Aðalsteíns- dóttir opna sýningu í sölum hússins á morgun klukkan 15.00. Sýningin stendur lil 1. apríl. í anddyri hússins er sýning á teikning- um eftirfæreyska rithöfundinn William Heinesen. Listasafn ASi Sýning á verkum fatlaðra listamanna. Sýningunni lýkur 25. mars. V/Faxafen Myndlistahópurinn Art-Hún er með myndlistasýningu í húsakynnumTaflfé- lags Reykjavíkur og Skáksambands is- lands v/Faxafen. Skák er efniviðurinn og tilefnið stórveldaslagurinn og Búnaðar- bankamótið i skák. Sýningin stendur meðan að umrædd skákmót standa yfir. Bamavemdar- nefndir ■1 í þættinum Samantektir sem er á dagskrá Rásar 1 í kvöld 30 tekur Guðrún Frímannsdóttir saman efni um störf barna- verndarnefnda á landsbyggðinni. Sérstaklega verður hugað að nefndum sem starfa í hreppum landsins án þess að hafa starfsfólk til að sinna barnaverndarmálum sem upp koma. Varpað verður fram þeirri spurningu hvort þessar nefndir séu hæfar til að sinna hlutverkum sínum, hvort Barnaverndarráð Islands sé leiðbeinandi aðili fyrir nefndarmenn í raun, eða bara á pappírun- um. Einnig verður rætt um það á hvern hátt skipan barnaverndar- mála á landsbyggðinni væri æskilegust til að tryggja einstaklingum sem besta málsmeðferð. Viðmælendur Guðrúnar í þættinum eru Guðrún Sigurðardóttir félagsráðgjafi og starfsmaður barnaverndaryfirvalda á Akureyri. Dórothea Reimarsdóttir sem á sæti í barnaverndarnefnd Dalvíkur og Sigurður Jósefsson sem á sæti í barnaverndarnefnd Saurbæjar- hrepps. Nýhöfn Sýning á verkum Karólínu Lárusdóttur, vatnslitamyndirog dúkristur. Sýningunni lýkur 28. mars. Gallerí Borg Sýníng á verkum Ásgeirs Smára, olíu- og vatnslitamyndir. Sýningunni lýkur 20. mars. Listamannahúsið Sýning á þurrpastel-, olíumálverkum og punktamyndum Birgittu Jónsdóttur. Sýn- ingin stendurtil 1. apríl. Gallerí II Jóhann Eyfells með sýningu á skúlptúrlík- önum og pappírssamfellum . Sýningunni lýkur um helgina. Mokka Sýning á akríl- og gouaschverkum Vil- hjálms Einarssonar. Er þetta sölusýning sem lýkurum helgina. Fím-salurinn Sýning á verkum Daníels Morgenstern og ber hún heitið Obsessions 2. Sýnirig- instendurtil27.mars.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.