Morgunblaðið - 16.03.1990, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1990
C 5
Þ Rl IÐJl JDAGl JR 20. MARZ
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
jU*
17.50 ►
Súsílitla.
18.05 ► -
Æskuástir (4).
N'orsk mynd
um unglinga.
18.20 ► Iþrótta-
spegill.
18.50 ► Tákn-
málsfréttir.
b
o
STOD2
19:00
18.55 ► Yngis-
mær (77).
19.20 ► Barði
Hamar. Gaman-
myndaflokkur.
15.20 ► Emma, drottning Suðurhafa. Framhaldsmynd í tveimur
hlutum. Fyrri hluti endurtekinn. Aðalhlutverk: Barbara Carrera,
Steve Bisley, Hal Holbrook, Thaao Penghlis og Barry Quin.
17.05 ► Santa Bar-
bara. Framhaldsmynda-
flokkur.
17.50 ► Jógi. Teikni-
mynd.
18.10 ► Dýralíf f
Afríku.
18.35 ► Bylmingur.
19.19 ► 19:19 Fréttirog frétta-
umfjöllun, fþróttir og veður
ásamt fréttengdum innslögum.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.50 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Tónstofan. 21.40 ► Nýjasta tækni og vísindi. Sýnd verður 23.00 ► Ellefufréttir.
Bleiki pardus- og veður. 21.00 ► Fíkniefnasmygl um Spán. nýleg íslensk mynd um fiskeldi, framleidd af
inn. Ný bresk heimildamynd um kókaín- Myndbæ.
smygl til Evrópu, en fíkniefnasalarvirð- 22.05 ► Aðleikslokum(12).8reskurfram-
ast leggja aðaláherslu á þann markað haldsmyndaflokkur, byggður á þremur njósna-
umþessarmundir. sögum.
19:19 ► Fréttirog fréttaumfjöllun,
íþróttir og veður ásamt fréttengdum
innslögum.
20.30 ► Við erum sjö. Fram-
haldsþáttur í sex hlutum sem
gerðurereftirsamnefndu leik-
riti Robert Pugh. Sögusviðið er
Wales í kringum 1930. Bridget
Dobson á sjö börn.
21.25 ► Hunter. Spennumyndaflokkur.
22.15 ► Raunir Ericu. Lokaþáttur.
22.40 ► Kennedy-fjölskyldan grætur ekki.
00.15 ► Hættuleg fegurð. Hættuleg fegurð eða „Fatal Beauty" er
illa blandað kókain sem komst á markaðinn í L.A. Woopi Goldberg
fer með hlutverk leynilögreglukonunnar Ritu Rizzoli. Stranglega
bönnuð börnum.
01.55 ► Dagskrárlok.
UTVARP
HVAÐ
ERAÐ
GERAST?
LEIKLIST
Leikfélag Reykjavíkur
Hótel Þingvellir eftir Sigurð Pálsson íleik-
stjórn Hallmars Sigurðssonarverður
frumsýnt annað kvöld klukkan 20.00.
Önnur sýning ,er á sunnudagskvöld. Leik-
endur eru Guðrún Ásmundsdóttir, Gísli
Halldórsson, Inga Hildur Haraldsdóttir,
Karl Guðmundsson, Kristján Franklín
Magnús, Sigríður Hagalín, Sigurður
Skúlason, Soffía Jakobsdóttir, Valgerður
Dan og Valdemar Örn Flygenring. Leik-
mynd og búningar eru frá Hlín Gunnars-
dóttur, Ijósahönnun frá Lárusi Björnssyni
og tónlistin frá Lárusi Grímssyni.
Ljós Heimsins er á litla sviðinu í kvöld
og á sunnudagskvöld klukkan 20.00.
Leikritið Kjöt erá stóra sviðinu í kvöld
klukkan 20.00 og Töfrasprotinn er sýnd-
ur bæði á morgun og á sunnudag klukk-
an 14.00.
Nemendaleikhúsið
Óþelló eftir Shakespear í Lindarbæ í
kvöld og annað kvöld klukkan 20.30.'
Aukasýningar.
TONLIST
Óperan
(slenska Óperan sýnir „Carmina Burana"
og „Pagliatti" annað kvöld og sunnu-
.dagskvöld klukkan 20.00.
ÝMISLEGT
Ferðafélag íslands
Skíðagönguferð um Bláfjöll og Þrengsli
og stutt skíðagönguferð í kring um
Lambafell vestan Þrengsla. Einnig geng-
ið á fjallið Stórameitil sunnan Hveradala.
Allt sunnudagsferðir með brottför frá
Umferðarmiðstöðinni.
Útivist
Helgarferðir, 16. til 18. mars í Húsafell
og gönguskíðaferð Húsafell, Kaldidalur
og Þingvellir. Einnig tvær dagsferðir
sunnudaginn 18. mars, fyrst um Vogav?k
og Snorrastaðatjarnirog einnig göngusk-
íðaferð um Bláfjallaleið. Brottförfrá Um-
ferðarmiðstöð klukkan 13.00.
Norræna húsið
Á morgun klukkan 16.00 hefst kynning
á finnskum bókum útgefnum á síðasta
ári. Samhliða flytur finnski rithöfundurinn
Esa Sariola fyrirlestur.
Á sunnudaginn klukkan 14.00 verða
tvær kvikmyndasýningar fyrir börn í fund-
arsal hússins. Fyrri myndin er sænsk og
fjallar um vfkingadrenginn Uma, en seinni
myndin er norsk og heitir „Sumergleði".
Myndirnar eru fyrir börn á skólaaldri og
eraðgangurókeypis.
Yoga o.fl.
Þessa helgi mun Sri Chinmoygangast
fyrir námskeiði í yoga og hugleiðslu í
Arnagarði. Námskeiðið hefst í kvöld
klukkan 20.00 og er það bæði ókeypis
og öllum opið.
Hótel Esja
Tískusýing Módelsamtakanna klukkan
21.30 áEsjubergi.
Kristil. félag
heilbr.stétta
Fundur í safnaðarheimili Laugarneskirkju
mánudaginn klukkan 20.30. Fundarefni
er hvernig koma skuli fagnaðarerindinu
til sjúkra.
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthíasson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. — Baldur Már Arngrímsson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.16. Auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli bamatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba"
eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð-
ingu Steinunnar Briem (12). (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru
og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl.
16.46.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifsson. (Einn-
ig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins í
Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn — Velraríþróttahátíðin á Akur-
eyri. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akur-
eyri.)
13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva
Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (20).
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall-
ar við Hjördísi Geirsdóttur söngkonu sem velur
eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt
þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Inngangur að Passíusálmunum, eftir Halldór
Laxness. Höfundur flytur. Árni Sigurjónsson les
formálsorð og kynnir. (Fyrri hluti endurtekinn frá
fimmtudagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið. Meðal annars verða bækur
Cecil Bödker skoðaðar. Umsjón: Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Mozart og Haydn.
- Flðlusónata í D-dúr K 306 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Arthur Grumiaux leikur á fiðlu
og Walter Klien á pianó.
- Strengjakvartett í C-dúr, op.76, „Keisarakvart-
ettinn" eftir Joseph Haydn. Æolian strengjakvart-
ettinn leikur.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í nætur-
útvarpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarlregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi
stundar.
20.00 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múminpabba"
eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð-
ingu Steinunnar Briem (12). (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir
íslenska samtimatónlist.
21.00 Nútimabörn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
(Fyrri þáttur endurtekinn úr þáttaröðinni „í dags-
ins önn" frá 21. febrúar.)
21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða" eftir Karl Bjarn-
hot. Arnhildur Jónsdóttir les (5).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskré morgundagsins.
22.20 Lestur Passíusáima. Ingóltur Möller les 31.
sálm.
22.30 Leikrit vikunnar: „Manni fer að þykja vænt
um þetta" eftir Arne Törnquist. Þýðandi: Hólm-
fríður Gunnarsdóttir. Leikstjóri: ÞórhallurSigurðs-
son. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir, Árni Pétur
Guðjónsson, Sigrún Waage, Erla Rut Harðardótt-
ir, Róbert Arnlinnsson og Margrét Ákadóttir.
(Einnig útvarpaö nk. fimmtudag kl. 15.03.)
22.55 Hornkonsert nr. 1 í Es-dúr eftir Richard
Strauss. Peter Dámm leikur með Ríkishljómsveit-
inni í Dresden; Rudolf Ke'mpe stjórnar.
23.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Einnig út-
varpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum
kl. 2.00.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifsson. (End-
urtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2FM91.1
7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegísfréttir. - Gagn og gaman Jóhönnu
Harðardóttur heldur áfram.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvatp. Stefán Jón Haf-
stein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór
Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. — Stórmál dagsins á sjötta timanum.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigríður Arnardóttir.
20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Abbey Road"
með The Beatles.
21.00 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn-
um fréttum kl. 2.00.)
22.07 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn í kvöldspjall.
00.10 i háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur-
lög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns,
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 16.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24,00.
IMÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram ísland. islenskir tónlistarmenn- flytja
dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá
Akureyri. Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á
Rás 1.)
3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjómannaþátt-
ur Gyðu Dralnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
4.30 Veðurlregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón; Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á Rás 1,)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Bléar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass
og blús. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi
á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá
Norðurlöndum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Rósa Guðbjartsdótfir og Haraldur Gíslason
Kíkt á þjóðmálin.
9.00 Páll Þorsteinsson með morgunþátt. Vinir og
vandamenn kl. 9.30 og uppskrift dagsins valin
kl. 11.30.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir fer yfir „fullorðna vin-
sældalistann í Bandarikjunum" milli 13 og 14.
Afmæliskveðjur milli kl. 14 og 14.30.
15.00 Ágúst Héðinsson. Viðtal við mann vikunnar
sem valinn var af hlustendum í gær i gegnum
6111-11.
17.00 Reykjavik síðdegis. Sigursteinn Másson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Islenskir tónar.
19.00 Snjólfur Teitsson í kvöldmatnum.
20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kíkt á biósíðurn-
ar.
24.00 Frey/nóður T. Sigurðsson á næturvaktinni.
Fréttir eru sagðar á klukkutímafresti frá 8-18 á
virkum dögum.
STJARNAN
FM102
7.00 Snorri Sturiuson.
10.00 Bjarni Haukur. Tónlist og iþróttalréttir kl.
11.00.
13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
17.00 Ólöf Marín.
19.00 Listapopp. i þessum þætti eru kynntir tveir
vinsælustu vinsældarlistar í heiminum, sá breski
og sá bandaríski. Umsjón: Snorri Sturluson.
22.00 Kristófer Helgason.
1.00 Björn Sigurðsson. Næturvaktin.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 Menntaskólinn við Hamrahlíð.
18.00 Bjarni sæti.
19.00 MHáingar enn og aftur.
21.00 Sófus.
22.00 Bjössi Birgis og enga vitleysu.
1.00 Dagskrárlok.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
7.00 Nýr dagur. Eirikur Jónsson. Frétta- og viðtals-
þáttur. Kl. 7.30 morgunandakt með sr. Cecil
Haraldssyni.
9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgis-
dóttir. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiks-
molum um færð veður og flug.
12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar fréttir. Frétt-
ir af færð, flugi og samgöngum. Umsjónarmenn
Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvaldsson, Eirikur
Jónsson og Margret Hratns.
13.00 Lögin við vinnuna. Rifjuð upþ lög fjórða,
fimmta og sjötta áratugarins með aðstoð hlust-
enda. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson.
16.00 í dag í kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir
og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar.
18.00 Á rökstólum. Flest allt í mannlegu samfélagi
látum við okkur varða. Bjarni Dagur Jónsson.
19.00 Tónar úr hjana borgarinnar. Margrét Hrafns-
dóttir.
22.00 Gestaboö Gunnlaugs Helgasonar.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. RandverJens-
son.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Arnar Bjarnason.
10.00 ivar Guðmundsson. Breski listinn kynntur á
milli kl, 11 og 12.
13.00 Sigurður Ragnarsson. Bandaríski listinn
kynntur á milli kl. 15 og 16.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Atmæliskveðjur og
stjörnusþá.
19.00 Valgeir Vilhjálmsson.
22.00 RagnarVilhjálngsson. Sex ný og ókynnt lög.
1.00 Næturdagskrá.
Stöð 2;
Viðenim sjö
■■■■I Nýr framhaldsþáttur
90 30 í sex þáttum, Við er-
um sjö (We Are Se-
ven), hefur göngu sína á Stöð 2
í kvöld. Þættirnir eru gerðir
eftir samnefndu leikriti Robert
Pugh. Sögusviðið er Wales í
kringum 1930. Bridget Dobson
á sjö börn og ekkert barnanna
er samfeðra nema tvíburarnir
og hún fær svo sannarlega að
heyra það frá kynsystrum
sínum í þorpinu. Börnin eru allt
frá þriggja mánaða og upp í
tvítugt. Samskipti þeirra við
feður sína eru á ýmsa lund og
óhjákvæmilega kemur til
árekstra sem oftar en ekki eru
fremur kátlegir. Framleiðandi og leikstjóri er Allan Clayton.