Morgunblaðið - 16.03.1990, Síða 6
’6 jC MORGUNl{j.AÐft), FÖSTUftAGUR 16. IggO
MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
ty
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Poppkorn.
Umsjón Stefán Hilm-
arsson.
15.25 ► Emma, drottning Suðurhafa (Emma, Queen ofthe
South Seas). Vönduð framhaldsmynd í tveimur hlutum. Seinni
hluti endurtekinn. Aðalhlutverk: Barbara Carrera, Steve Bisley,
Hal Holbrook, Thaao Penghlis og Barry Quin. Leikstjóri: John
Banas.
17.05 ► Santa Barbara.
17.50 ► Fimm félagar (Famo.us Five).
Myndaflokkurfyriralla krakka.
18.15 ► Landslagið. Nú verða leikin lögin
tíu sem komust í úrslit í Landslaginu, söngva-
keppni Stöðvar 2. Dagskrárgerð: Gunnlaugur
Jónasson.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.20 ► Um- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Átali hjá Hemma Gunn. 21.40 ► Skilnaður (Bill of Divorcement). 23.00 ► 23.30 ► Dagskrárlok.
boðsmaður- og veður. írski þjóðlagasöngvarinn Michael Kiely Bandarísk bíómynd frá árinu 1932. Aöalhlutverk: Ellefufréttir.
inn. Gaman- tekur laglð. Reynir Guömundsson og John Barrymore, Katharine Hepburn og Billie 23.10 ► -
myndaflokkur. Sigríður Beinteinsdóttir koma í heim- Burke. fvlanni tekst að strjúka eftir 15 ára vist á íþróttaauki.
19.50 ► Bleiki sókn, Spurningakeppnin, falda mynda- geðveikrahæli. Hann kemst að því að margt er Evrópumótin í
pardusinn. vélin og margt fleira. öðruvísi en áður var hjá konu hans og dóttur. knattspyrnu.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Af 21.00 ► Á besta 21.40 ► Snuddarar 22.25 ► Michael 23.05 ► Sofið hjá (Cross My Heart). „Ef þú hefur
fjöllun, íþróttirog veðurásamt bæ íborg. aldri. Tileinkaður eldri (Snoops). Bandarískur Aspel. Lisa Minelli, einhverntímann endað stefnumót heima hjá henni
fréttatengdum innslögum. Gamanmynda- áskrifendum. Umsjón framhaldsmyndaflokkur. Cybil Shephard og eða honum þá er þessi mynd fyrir þig," segir leik-
flokkur. Helgi Pétursson og William Shatnereru stjórinn Armyan Burnstein. Mannleg gamanmynd
Maríanna Friðjóns- gestirAspelsfkvöld. um þau David og Kathy.
dóttir. 00.35 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RAS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veflurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthíasson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið. — Randver Þorláksson.
Fréttayfirtit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Bergljót Kristjáns-
dóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba"
eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð-
ingu Steinunnar Briem (13). (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón:
Áskell Pórisson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru
og þjónustu og baráttan við ke.rfið. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl.
15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum. Erna Indriðadóttir skyggn-
ist i bókaskáp Guðmundar Stefánssonar fram-
kvæmdastjóra. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins
í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Bergljót Kristjánsdóttir flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 i dagsins önn. - Að komast upp á topp.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk“ eftir Tryggva
Emilsson. Pórarinn Friðjónsson les (21).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmunds-
son og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn að-
faranótt mánudags kl. 5.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um barnaverndarnefndir á lands-
byggðinni. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Pingfréttir.
16.15 Veðudregnir.
16.20 Bamaútvarpið — Er þetta ostur þarna uppi?
Þáttur um tunglið. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
17.00 Fréttír.
17.03 Tónlist á síðdegi — Bach og Brahms.
- Svita nr. 2 i d-moll eftir Johann Sebastian
Bach. Gunnar Kvaran leikur á selló.
— Tilbrigði og fúga op. 24 eftir Johannes Brahms
um stef eftir Hándel. Gisli Magnússon leikur á
pianó.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í naptur-
útvarpi kl, 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Páttur um menningu og listir liðandi
stundar.
20.00 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múminpabba"
eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð-
íngu Steinunnar Briem (13). (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Samtímatónlist. Sigurður Einarsson kynnir.
21.00 Ráðskona isveit. Umsjón: Steínunn Harðar-
dóttir. (Endurtekinn þáttur trá 12. febrúar.)
21.30 islenskir einsöngvarar. Elisabet F. Eiriks-
dóttir syngur lög eftir Kristin A. Magnússon,
Kaij 0. Runólfsson og Jórunní Viðar. Ólafur Vign-
ir Albertsson leikur með á píanó.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni,
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 32.
sálm.
22.30 íslensk þjóðmenning - Uppruni (slendinga
Annar þáttur. Umsjón: Einar Kristjánsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað kl.
15.03 á föstudag.)
23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuð. Um-
sjón: Ævar Kjartansson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur., Umsjón: Haraldur Blöndal.
(Endurtekinn (rá morgni.)
1.00 Veðuriregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur.
12.00 Fréttayfirfit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman Jóhönnu
Harðardóttur heldur áfram.
14.03 Brót úr degí. Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G.
Tómasson, Porsteinn J. Vilhjálmsson og Katrin
Baldursdóttir. — Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00.
- Stórmál dagsins á sjötta timanum.
— Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu, simi 91 -686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigríður Arnardóttir.
20.00 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af
iþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. '
22.07 „Blitt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
23.10 Fyrirmyndariólk lítur inn í kvöldspjall.
00.10 í háftinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur-
lög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.3.0, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram [sland. islenskir tónlistármenn flytja
dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Raymond Douglas Davies og hljómsveit
hans. Fyrsti þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar
um tónlistarmanninn og sögu hans. Endurtekinn
frá sunnudegi á Rás 2.
3.00 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi
á Rás 1.)
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsión. Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur fré
deginum áður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og tlugsamgöngum.
6.01 Á þjóðlegum nófum. Þjóðlög og vísnasöngui
frá öllum heimshornum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunþátturinn með Rósu Guðbjartsdóttur
og Haraldi Gíslasyni. Kíkt i blöðin og nýjustu frétt-
ir af færðinni og veðrinu.
9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl.
9.30. Uppskrift dagsins rétt fyrir hádegi.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Flóamarkaður í 15min.
kl. 13.20.
15.00 Ágúst Héðinsson.
17.00 Reykjavik siðdegis. Sigursfeinn Másson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 íslenskir tónar. Gömul íslensk tónlist í bland
við nýja. Ágúst Héðinsson.
19.20 Snjólfur Teitsson.
20.00 Ólafur Már Björnsson.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturröltinu.
Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18.
STJARNAN
FM102
7.00 Snorri Sturluson.
10.00 Bjarni Haukur.
13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.íþróttafréttir kl.
16.00.
17.00 Ólöf Marin. Upplýsingar um hvað er að ger-
ast.
19.00 Darri Ólason. Milli kl. 20-21 kynnir Darri
stöðu á vinsælustu rokklaga á (slandi.
22.00 Kristófer Helgason og ballöðurnar.
1.00 Björn Sigurðsson og nætuvaktin.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 FÁ.
18.00 Jói Herpex og Kók'90.
20.00 Hvað er til i þvi? Jón Óli Ólafsson.
22.00 Neðanjarðargöngin.
1.00 Dagskrárlok.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
7.00 Nýr dagur. Eirikur Jónsson. Frétta- og frétta-
tengdur þáttur. Kl. 7.30 morgunandakt með sr.
Cecil Haraldssyni.
9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgis-
dóttir. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiks-
molum um.færð, veður og flug.
12.00 Dagbókin. Innlendarogerlendarfréttir. Frétt-
ir af flugi, færð og samgöngum. Umsjónarmenn
Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvaldsson, Eiríkur
Jónsson og Margrét Hrafns.
13.00 Lögin við vinnuna. Rifjuð upp lög fjórða,
fimmta og sjötta áratugsin með aðstoð hlut-
senda. Þorgeir Ástvaldsson.
16.00 í dag í kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir
og fréttatengt efni um málefni liðandi stundar.
18.00 Á rökstólum. Flest allt i mannlegu samfélagi
látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og
þaögerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dag-
ur Jónsson.
19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Ljúfur tónar.
22.00 Sálarietrið. Skyggnst inn I dulspeki, trú og
hvað framtíðin ber í skauti sér, viðmælendur í
hljóðstofu. Umsjón Inger Anna Aikman.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Arnar Bjarnason.
10.00 (var Guðmundsson.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Afmæliskveðjur, stjöm-
uspá og pizzuleikur kl. 18.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson.
22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Sex lög, vinsæl eða
likleg til vinsælda spiluð.
1.00 Næturdagskrá.
VJterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
MYNDBOND
Sæbjöm Valdimarsson
Frá bernskutím-
um bítlaæðis
gamanmynd
„I Wanna Hold Your Hand“Vk ★ -
'U
Leikstjóri Robert Zemeckis. Að-
alleikendur Nancy Allen, Bobby
Dicicco, Mark McCIure.
Bandarísk. Universal .1978.
Steinar 1990. 104 mín. Öllum
leyfð.
Notaleg smámynd sem verður
kunnust fyrir að hér uppgötvaði
Spielberg hæfileikamanninn
Zemeckis, sem í dag er einn flink-
asti leikstjóri Bandaríkjamanna og
hefur samvinna þeirra félaga fætt
af sér á síðari árum allnokkrar
metaðsóknarmyndir, einsog Aftur
til framtíðar, I. og II., og Hver
skellti skuldinni á Kalla kanínu, þó
þessi boði ekki slík stórmerki.
Óneitanlega rifjar I Wanna Hold
Your Hand upp ljúfsárar minningar
hjá öllum þeim sem urðu þeirrar
gæfu aðnjótandi að upplifa „bítla-
æðið“ á sínum táningsárum. Hér
segir nefnilega af nokkrum, banda-
rískum unglingum sem hrífast af
hinni tímamótaskapandi hljómsveit,
strax á bernskudögum hennar.
Drífa sig úr sveitinni til að komast
sem áhorfendur í hinn sögufræga
Ed Suilivan-þátt með þeim félögum
og varð til að kveikja bál með ung-
mennum vestan hafs og austan.
Sem fyrr segir, ekki líkleg til
afreka en dálagleg á að horfa og
nauðsynleg unnendum Bítlanna og
ekki síður aðdáendum Zemeckis.
Skakkt númer
spennumynd
„Sorry, Wrong Nuinber“-A- ★
Leikstjóri Tony Wharmby. Aðal-
leikendur Loni Anderson,
Patrick MacNee og Hal Holbrook
sem Jim Coltrane. Bandarísk
sjónvarpsmynd. CIC Video 1989.
Háskólabíó 1990. 93 mín.
Titillinn minnir óneitanlega á
nafna sinn, ágætisþriiler með Stan-
wyck og Lancaster og sýnd var í
ríkiskassanum fyrir örfáum árum.
Annars er fátt líkt með myndunum.
Gamla myndin var gerð'af valin-
kunnu hæfileikafólki, sú sem hér
um ræðir er ódýr sjónvarpsmynd,
metnaðarlítil en þó þokkaleg af-
þreying.
Anderson verður óvart áheyrandi
að ráðabruggi glæpamanna sem
ætla sér að að fremja morð á mið-
nætti á gamlárskvöld. Konutötrið
reynir hvað hún má að ná sam-
bandi við mann sinn, sér til halds
og stuðning, ekkert gengur og mið-
nættið þokast nær. Ekki nóg með
það, heldur læðist að henni sá grun-
ur að eiginmaðurinn sé með í ráðum
og fórnarlambið sé hún sjálf...
Nægileg spenna til að halda
manni vakandi þó efnið sé ekki
nýtt af nálinni og vinnubrögð og
umbúðir á útsöluverði. Nær engan-
veginn áhrifum frummyndarinnar,
ekki síst vegna afleitrar frammi-
stöðu Anderson í aðalhlutverkinu,
sem hentar betur að raula góðlát-
lega sveitasöngva. Þó hreint ekki
svo afleit afþreying.
Rás 1:
Að komast áfram
■■■■ Hveijir komast upp á topp? Er það fyrirsjáanlegt strax í
1 Q 00 æsku hvort barn á eftir að ná langt? Er það skráð í stjörn-
lö ” urnar? í dagsins önn í dag verður fjallað um hvað þarf til
„að ná langt“. I þáttinn kemur sálfræðingur og rætt verður við fóik
sem telja má að hafi náð langt.