Alþýðublaðið - 28.10.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.10.1932, Blaðsíða 4
4 A&tWÐDmAÐIB Grettisgötu 57. Hangikjöt á 0,75. pr. V* kg. Spaðsaltað dilkakjöt. Rúllupulsur á 0,75 pr. V* kg Saltfiskur, purkaður. Sauðatölg, Egg. o. m, fl. ¥erzlniiin Fell, Grettisgötu 57. Sími 2285. Rafiniigiisgeymar í bila eru alt- affyrirliggjandi Raftækjaverzl. Eiríks Hjartarsonar. Laugavegi 20. Simi 1690. Hvergi beM Steamkol Fljót og góð afgneiðsla í Kolav. Guðna & Einans. Vimi 595. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að sér ails konai tækifærisprentun, svc sem erfiljóð, aðgöngú- miða, kvittanlr, relkrr inga, bréí o. s. frr., oe afgreiðir vinnuna fijótt og við réttu verði. — .. - Spejl Cíeam fægilögnrimi fæst öjá Vald. Poulsen. Klappamtíg 28. Síml 24 iæknir hafði unnið að þvi, að ís- land gæti orðið aðnjótan'di slíkra ferðastyrkja, er heilbrigðisxnálla- deild Þjóðabandalagsins á yfir að í’áða. Forstöðumaður blóðvatns- stofnunarinnar dönsku, Thorvald Madsen, er einn af ráðunautum. heil brigöismáladeil dar.innar, og er istyrkurinn veiittur fyrir lians milligöngu. (FB.) Síldarrannsóknir. Ámi Friðriksson fiskifræöáimgur hefir ritað bl aðinu bréf, þar sem hann staðfestir, að hanm hafi ekk- ert viljað segja um siiidarrann- sóknir Brynjólfs Bjamasonar. Segist liann aldrei hafa felt dóm á rannsóknir Brynjólfs né farið með dylgjur um 1 gildi þeirra, en játar að hann hafi 1 útvarpseriindi sínu um síld og síldarrannsóknir látið í ljós vantraust á nákvæmni aðferða þeirra, sem alment eru notaðar (og Br.ynjólfur viðhafði). „Dagsbrún" helGlur fund í kvöld frá kl. 8 í alþýðuhúsinu Iðnó. Sigurjón Á. Ólafsson hefur umræður um bæj- arrekstur togara. Atvininumálin og atvinnuleysið verður umræðuefni fundarins, þar á meðal hermdar- verkið, sem íhaldið hefir nú fram- ið að kosningunum loknum, — uppsögn vcrkamanna í bæjarvinn- unni. — Félagar! Komið helzt allir á fundinn. í kvöld! Sjómannafélag Reykjavíkur endurtekur ársskemtun sína an.niað kvöld frá kl. 9 í aipýðuf húisinu Iðnó. Rottugangur. Kvörtunum um rottugang er þessa dagana til 2. nóv. veitt. viðtaka í skrifstofu heilbrigðis- fulltrúans, á Vegamótastíg 4 (ofan við lyfjabúð Laugavegar), kl. 10—12 og 2—7. Hvernig stendur á þvi? Það er einkenmileg aðferð hjá í- haldinu, sem stjórnar burtrekstri hinna 27 verkamanna úr bæjar-. vinnunni, að fara svona leynt með þaðt Hvers vegna var málið ekki lagt fyrir bæjarráðið ? Var einhver hræðsla við þáð, að þaðan myndi fréttast um ósómann ? Hélt íhald- ið að þessir 27 verkamen.n væru svo aumir undan lágum launum og rógi sprengingamanna uin al- þýðusamtökin, að þeir myndu stcinpegja og beygja höfuðið í auðmýkt fyrir visdómsfyrirskipun hins nýkjörna íhaldsþingmanns ? Fram til starfa! Reykví'skir æskumann og konur! 1 kvöld heldur Félag ungra jafn- áðarmanna fund í alþýðuhúsinu Iðnó. Sækið hann. Gerist félagar í þessu eina sanna æskulýðsfélagi í borginni. Ljáið lið þeirri hug- sjón, sem vill berjast gegn órétt- læti, í hverii mynd sem er, sem vill vinna að sköpun nýs þjóð- félags á grundvelli jafnaðar og bræðtialags og sem afnieitar arð- ráni og lögleysum úralts höifð- ingjavalds og ofstæki og haturs- kenningum nianna, sem spilling- aröfl auðvaldsþjóðfélagsins háfa eyðálagt að fullu og öllu. Gerist félagar í Félagi ungra jafnaðar- manna. ÖrMnn ungi. Þegar Ingólfur var rekinn. Verklýðjsblaðið með svivirðing- unium um Ingólf Jónsson og burt- rekstrar-yfirlýsingu kommúnista kom til Akureyrar á laugardaginn, en daginu eftir átti að halda fund í varlcamannafélaginu og kjósa fulltrúa. Svo hræddir voru Akur- eyrar-kommúnistarnir við burt- rekstr(arvitlcysu Brynjólfs, að þeir þorðu ekki að bera blaðið út fyrr en ;að fundinum ioknum. Kosningar á sambandsþingið. Ep Þau félög, er nú skal greina, hafa kosið þessa fulltrúa á siato- bandsþing AlþýðufLokksins: Verk- Iýðsfélag Þingeyrar kaus formann sinn, Sigurð Breiðfjörð. Jafnaðar- mannafélagið „Þórshamar“ í Vestmianniaeyjum kaus Guðmund Helgason og Pál Þorbjörnisson. Verklýðsfélag Norðfjarðar kauís Jónas Guömundsson ritstjóra, Sig- urjón Kristjáiisson og Einar Ein- arsson. Jafnaðarmahinafélagið á Norðfirði kaus Jón Sigurðsson. Stúkan ,Skjaldbreið‘ heldur 1200-asta fuind sinn í kvöld kl. 8i/2: í G.-T.-húsinu. Verð- ur þar inargt til skemtunar og kaffisamsæti, Félag útvarpsnotenda heldur fund í kvöld frá kl. 8i/2 í Kaupþingssalnium. Togari skiftir um eigendur. Guðmundur Guðmundsson, áð- ur ískipstjóri á „Kára“, og Páll Óliafisson frá Hjarðarholti hafa keypt togarann „Þorgeir skorar- geir“. Hefir hann nú fengið nafnið „Köpur“. Á hann að fara í fisk- flutninga. Ital a© fiirétf&? Nœturlœlmi'r er í nótt Þórðiur Þóröar.son, Marargötu 6, sínii 1655. Útoarpid, í dag: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 19,05: Söngvél. Kl. 20: Fréttir, KI. 20,30: Kvöldvaka. íprótktœjmgar, hjá glímufélag- inu „Ármanni“ hefjast í kvöld og verða þá þannig: Kl. 7—8 í Mentaskólanum III. fl. kvenna, kl. 8—9 í sama húsi I. fl. kvenna (úrval) og kl. 9—10 í gamila barnaskólanum II. fl. karla. Á morgun verða æfingar í Mienta- skólanum þannig: KI. 7—8 fim- leikar telpna, kl. 8—9 glíma full- orðnir og kl. 9—10 III. fl. karia;, fimleikar, Nánar auglýst síiðár. Á. 9 ám gairmll clmngur . skf/tur stúlku til, bana. Nýlega bar þaö við í Dantoörku, að 9 ára gam- all drengur skaut á vinnukonu, svo að hún beið bana af; var drengurinn að leika sér að byss- unni efst í stiga, og er stúlkan ætlaði að fara upp íil hans mið- aði hann á hana og hleypti af, án þess að vita hvað hann var að gera. Pólitík og leiklist Nú hafa Hit- Iier-sinnar í Þýzkaiandi í hyggju að reyna að ná sem flestum leik- húsum á sitt vald. Hafa þeir til að byrja með gert þá kröfu, að öilum leikstjórum, sem eru Gyð- ingar, verðá sagt upp og kíitler- sinnar látnir koma í þeirra sitað. Skrpa/réttir. „Brúarfoss" kom í gærkveldi frá útlöndum og í moi]gun kom „tsland“ að noröan og vestan, en „Suð'urland" fór í Borgarnessför. Isijiskmla. „Hannes ráðherra“ iseldi afia sinn í gær í Brietlandi, 1500 körfur ijsfiskjar, fyrir 814 Þurkaðir ávextir. Döðlur, sveskjur, aprikosur, perur, ferskjur, epli, blandaðir ávextir. Kaapiélao AIMðn. Símar 1417. — 507. HúsmæÖQr eru ekki í efa um hvaða kafifi- bæti þær eigi að mota, ekki vegna elli eða gamallar trúaB1, heldur vegna bragð- gæða. Það er G.S. kaffibætir. Litið notaður barnavagn til sölu. Tækifærisverð. Uppl. Hallveigar- stíg 10 uppi, (suðurdyr), Reiðhjól tekin til geymslu. — „Örninn*1, sími 1161 Laugavegi 8 og Laugavegi 20 Varist að láta reiðhjól standa í slæmri geymslu. Látið okkur annast geymslu á reiðhjólum yðar. Geymd í miðstöðvaThita. Reiðhjólaverkstæðið „Baldur", Laugavegi 28. Ensbu, þýzku og dönska kennir SteSán Bjarman, — Aðalstræti 11. sími 657. 1232 síii 1232 Iringíð £ Mrmginn! Munið, að vér höfum vorar þægilegu bifreiðar til taks allan sólarhringinn, >DOOOOOQOOO<X Kaupið Alþýðublaðið. xœx>ooooooo< steriingspxmd, leininiig aflann úr „Skúla fógeta" fyrir 367 stpd. Rltstjóri og ábyrgðarmaðui: Ólafur Friðrikisson. Alþýðuprentsmiðiaiu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.