Morgunblaðið - 03.04.1990, Page 5

Morgunblaðið - 03.04.1990, Page 5
GOTT FÓLK/SlA MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRIL 1990 Því fyrr sem þú gerist áskrifandi að spariskírteinum ríkissjóðs því meira safnar þú Þú getur byrjað strax að spara reglulega og ávaxta sparifé þitt með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs því það þarf ekki nema um 5.000 kr. á mánuði til að vera með. Um leið safnar þú í traustan sjóð, sem þú getur síðan notað til að fjárfesta fyrir í framtíðinni eða sem þinn eigin lífeyrissjóð. Ef þú gerist áskrifandi að sparislárteinum færðu * hærri vexti en bjóðast í almennri sölu * þú nýtur hagstæðra greiðslukjara * engar skuldbindingar fylgja áskriftinni * þú getur selt skírteinin hvenær sem er * og spariskírteinin njóta meiri skattfríðinda en flest önnur sparnaðarform fyrir aðila utan atvinnurekstrar. Þar að auki þarftu ekkert að hafa fyrir sparnaðinum því þú getur greitt spariskírteinin með greiðslu- korti eða heimsendum gíróseðli. Það eina sem þú þarft að gera er að hringja í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa í síma 91-626040 eða í Seðlabanka Islands í síma 91-699600 og panta áskrift. Taktu skynsamlega ákvörðun eins og þúsundir annarra Islendinga hafa þegar gert og pantaðu áskrift að spariskír- teinum ríkissjóðs. Því fyrr því betra. ______ „ . // s? KIU' jjÉf % SL AN^ ÞJONUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA RIK.ISSJOÐUR ÍSLANDS Seðlabanki íslands Kalkofnsvegi 1. Sími 91- 69 96 00 Þjónuslumiðstöð ríkisverðbréfa Hverfisgötu 6, 2. hæð. Sími 91- 62 60 40

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.